Alþýðublaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 2
sunnudagur V e ð r i ð : Norð-austan kaldi, Léttskýj- að. Næturfrost 1—2 stig. ★ HELGIDAGSVARZLA í dag er í Ingólfs apóteki, sími 1 13 30. ★ NÆTURVARZLA þessa viku er í Ingólfs apóteki, sími 1 13 30. ★ i&TVARPIÐ í dag: 10.30 Fermingarguðsþjónusta x Fríkirkjunni. 13.15 Endur- tekið efni: a) Leikþáttur og gamanvísur frá skemmti- samkomu kvenfél. Hrings- ins. b) Lárus Pálsson les kaflann ,,Skógartúrinn“ úr Íslenzkum aðli eftir Þór- berg Þórðarson, 14 Hljóm- plötuklúbburinn. 16.30 Veð urfregnir. EHjómsveit Ríkis útvarpsins leikur. 17 Við dans og söng: Marlene Diet rieh syngur. 17.30 Barna- tími. 18.30 Miðaftanstón- leikar. 20.20 Erindi: íslend ' ngur í Tyrklandi, fyrra er- ndi (dr. Hermann Einars- son fiskifræðingur). 20.40 ‘Tónleikar frá tékkneska út varpinu. 21 „Vogun vinnur —vogun tapar.“ Sveinn Ás- geirsson hagfr. stjórnar síð asta þætti sínum á vetrin- um. 22.05 Danslög (plötur).. ÚTVARPIÐ á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. 18.30 Tón- listartími barnanna. 19 Þing ifréttir. 20.20 Á förnum vegi. 20.30 Einsöngur: Rita Streich. 20.50 Um daginn og veginn (J ónas Sveinsson iæknir). 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Ár- niann og Vildís.“ 22.10 Hæstaréttarmál. 22.30 Kam mertónleikar (plötur). ☆ ÍFríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa í dag kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Á-FMÆLI. Sextugur er í dag Sveinn Þorbergsson vélstj., Öldugötu 17, Hafnarfirði, ■ Nýkomið: Kápuefni Kjólaefni Pilsefnj Sloppanylon Lítið £ gluggana. Verzlunin S n ó 19 Vesturgötu 17. I MÁLVERKASÝNING G. Karls Ásbjörnssonar og Þorkels. Haldorsen er í Mokka kaffihúsinu La Carimali á Skólavörðustíg 3 A. Eru þar nokkur lagleg málverk, aðal- lega landslagsmyndir, en eng- in atóm- eða annar tómleiki, Aðgangur ókeypis. x. 4úsnæ®ísmi3lunln Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Pípur Filiings Yalnshæðsrmælar N N Berlín Framhald af 12. síðu. manni fyndist sem sovétmegin landamæranna væru einar alls herjar fangabúðir. ANDSTÆÐUR BERLÍNAR. Sagði dr. Gunnlaugur, að hins vegar hefði sér þótt minn- isstæðast koman til Bérlínar og samanburðurinn á borgar- hlutunum, annars vegar hinn frjálsi borgarhluti Vestur-Ber- línar og hins vegar borgarhlut- inn undir járnhæl kommún- ismans. Dr. Gunnlaugur sagði, að það væri eins og að koma úr fjörugri og lifandi borg í dauðs manns gröf, er farið væri frá V-Berlín til A-Berlínar. EINA SMUGAN A JÁRNTJALDINU. Dr. Gunnlaugur sagði að lok- um, að Berlín væri eina emug- an á járntjaldinu, sem fólþ gæti flúið um til frelsisins, og er Berlín öll afmörkuð frá yf- irráðasvæði Sovétríkjanna. Er ekki eins strangt eftirlit milli Austur- og Vestur-Berlínar og er annars staðar á mörkum austurs og vesturs. Sagði dr. Gunnlaugur, að hann undraðist mest, hve frjáls mannlegt fólk væri í Vestur- Berlín, þrátt fyrir hættu þá er það væri í af hinum blóði- drifna skugga kommúnismans. Dalai Lama FLOKKURINN ■ ■ I K?enfélag Al- I j þffufíekksins i I í Revkjavík i j KVENFÉLAG Alþýðu-; ; flokksins í Reykjavík heldj ■ ur fund næstk. mánudags-: j kvöld, 13. þ. m„ kl. 8,30 e,; ; h. í Ingólfskaffi, uppi,» ■ inng. frá Ingólfssfræti. : j Áríðandi félagsmál á; ; dagskrá, — Á fundinumj ; mætir Gylfi Þ. Gíslason,: ■ menntamálaráðherra, og; ; ræðir um verðlagsm£l o.: 1 fl- ~ j j Félagskonur eru hvattar; : til að fjölmenna vel ogj ■ stundvíslega. : Framliald af 1. síðu. I hafi sameinast hersveitum Khambaættbálksins. Flugvélar bióðernissinna á Formósu hafa undanfarið flutt vistir, sem varnað hefur verið niður til Khambanna. Hín nvja lepnstjórn í Tíbet undir forustu Panchen Lama (sem reyndar var valinn og al- inn unn. fyrst af kínverskum bióðernissinnum og síðan kom múnistum) hefur birt áskorun t.il Tíbetbúa um að aðstoða Kínveria við að bæla uppreisn ina niður og hefjast síðan handa um að bvgffia unn sósí- alistisk' og lýðræðislegt Tíbet. En baráttan heldur áfram í Tíbet gegn kúgurum or? heims- valdasinnunum frá Peking. KARL Kvaran, listmál-S ari, opnaði í gær málverkaS sýningu x bogasal Þjóð-S minjasafnsins. Á sýning-S unni eru 18 gauche-mynd-S ir og 5 vatnslitamyndir.) Þetta er fjórða sjálfstæða • sýning Karls, en síðast^ sýndi hann fyrir tveimur^ árum síðan. Auk þess hef- ^ ur hann tekið þátt í fjölda( samsýninga, á meðal ann-( ars myndir á sýninguS þeirri, sem opnuð verðurS í Rússlandi í vor. S Sýning þessi verður op-S in í tvær vikur. S Hjólbarðar Nýkomnir í eftirtöldum stærðum: 560 x 15 670 x 15 710 x 15 500 x 16 600 x 16 750 x 20 825 x 20 FORD-umboðið : KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugavegi 168—170 Sími 2-44-66. og hiíamælar fyrsr helgi 1 MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar 13184 og 17227. Okkar nýtízku skrifborð eru kærkomin fermingargjqf. Fást í eftirtöldum húsgagnaverzlunum. Karli Sörheller Laugaveg 36 Areli Eyjólfssyni Skipholti 7 Trjástofninn h.f. Árna Jónssyni Laugaveg 70 Húsgagnaverðlun Reykjavíkur, Brautarholti 2 P 12. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.