Alþýðublaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 10
Ferming Framliald ai 4. síöu. rnundsson, Skúlagötu 52. Bjarni Egilsson, Öldugötu 53. Egill Eg- ilsson, s. st. Friðrik Björgvins- fjon Frederiksen, Lindargötu 50. Geir Þorsteinsson, Guðrúnar- götu 4. Guðjón Friðriksson, Holtsgötu 7. Guðmundur Ingv- ar Kristófersson, Kárastíg 14. Guðmundur Valdimar Þorkels- son, Grettisgötu 84, Hjörtur Eg ilsson, Flókagötu 12. Jólhann Jöhannsson, Sjafnrgötu 8. Krist ján Sigurgeir Axelsson, Flóka- götu 7. Lárus Berg Sigurbergs- tson, Njarðarg. 41. Róbert Þór Ingólfsson Bender, Njálsgötu 40 B. Sig.fús Garðarsson Þorm- ar, Engihlíð 7. Sigurður Ingólfs son, Snorrabraut 40. Þorsteinn Metúsalem Gunnarsson, Hlíð- arveg 9. Stúlkur: Anna Lóa Marinós- dóttir, Bergþórugötu 59. Arn- tíís Herborg Björnsdóttir, Laugavegi 85. Elín Jóhannes- tíóttir, Vitastí'g 12, Elísabet Al- bertsdóttir Aalen, Reykjanes- braut 1. Erna Ármannsdóttir, Grettisgötu 47 A. Erla Rósa Ax- elsdóttir, Miklulbraut 15. Guð- rún Erla Þormóðsdóttir, Hverf- isgötu 125. Halldóra Kristín Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 9. Hlíf Sanny Jónasdóttir, Blöndu hlíð 25. Jóhanna Antonía Sig- steinsdóttir, N'jálsgötu 26, Odd- ffíður Gunnarsdóttir, Grettis- götu 79. Sigríður Oddný Hjalta dóttir, Bergþórugötu 41. Sigríð- ur Sigurðardóttir, Eiríksgötu 23. Sigríður Garðarsdóttir Þor- miar, Engihlíð 7. Sigrún Tryggvadóttir, Skaftahlíð 33. Ferming í Fríkirkjunni í Rvík sunnudaginn 12. apríl kl. 2 e, h. Séra Þorsteinn Björnsson, Stúlkur: Auður Skúladóttir, Vighólastíg 10. Ástríður John- sen, Grundarstíg 12. Bára Björg Oddgeirsdóttir, Hæðar- garði 32. Edda Karlsdóttir, Holtsgötu 35. Edda Kristins- dóttir, Nesveg 39. Guðríður Ragnlheiður Valtýsdóttir, Sörla skjóli 54. Guðrún Biering, Skúlagötu 72. Guðrún Guð- mundsdóttir, Hólmgarði 6. Guð rún Magnúsdóttir, Fálkagötu 17. Guðrún Erla Hrafnhildur Ottósdóttir, Grettisgötu 71. Helga Árnadóttir, Snorrabraut 36. Helga Guðmundsdóttir, Hveffisgötu 35. Herdís Hauks- dóttir, Grensásveg 22. Hildi- gunnur Þórðardóttir, Sólvalla- götu 7. Ingitojörg Unnur Hjálm- arsdóttir, Sporðagrunni 11. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þorfinns fiS Itoi Fermingarskeyii skálanna fást á eftirtöldum stöðum : ÁUSTURBÆR : Skátaheimilið við Snorrabraut, opið frá 10—19. •— Skrifstofa B í S, Laugavegi 39, opið frá 10—19. — Bókasafnshúsið Hólmgarði 34, opið frá 10—17. -— Barnaheimilinu Brákarborg, opið frá 10—17. — Leikvallarskýlinu Barðavogi opið frá 10—17 — og Leikvallar- skýlinu Rauðalæk, opið frá 10—17. — VESTURBÆR : Leik- vallarskýlinu Dunhaga, opið frá 10—17 og Gamla stýrimanna- skólanum við Öldugötu, opið frá 10—17. [([AMVmMWHHHMHMWUHHHHWtMMUnMHmMWHI götu 8. Kristín Eyþórsdóttir, Réttafholtsvegi 79. Margrét Fjeldsted, Veghúsastíg 1A. Margrét Óskarsdóttir ísaksen, Ásvallagötu 55. María Ólafsdótt ir, Dunhaga 13. Lillian Valdís Asmo, Ásvallagötu 53. Ragn- | hildur ísleifsdóttir, Grettisgötu 33. Sigríður Hjálmarsdóttir, Ak ^ urgerði 12. Sigrún Ólafsdóttir, Háteigsvegi 50 B. Sigrún Emma Ottósdóttir, Fálkagötu 32 A. Sig rún Valsdóttir, Bræðraborgar- stíg 53. Sigrún Vilbergsdóttir, Steinagerði 4, Sólveig Filippus dóttir, Grundargerði 24. Stein- unn Pálsdóttir, Skipholti 32. Súsanna Erla Thom, Stóriholti 24. Svanhildur ísleifsdóttir, Grettisgötu 33. Sylvía Gunn- arsdóttir, Litlagerði 8. Þuráður Fjóla Pálmarsdóttir, Bollagötu 16. Þyri Ágústa Jónsdóttir, Hörgshlíð 16. Drengir: Arsæll Örn Kjart- ansson, Laugavegi 76. Birkir Skúlason, Víghólastíg 10. Bragi Guðmundsson, Gunnarsbr. 32. Guðlaugur Þórir Jóhannesson, Njálsgötu 43 A. Guðmundur Finnur Guðimundsson, Tryggva götu 6. Gunnar Ólafsson, Foss- vogsbletti 50. Gunnar Þorsteins son, Smiðjustíg 6. Helgi Lofts- son, Eskihl. 9. Jens Guðni Rún- ar Þórarinsson, Langagerði 40. Jóhannes Heimir Tómiasson, Bjarkargötu 2. Jón Helgi Þor- steinsson, Sm-iðjustíg 6. Karl Baldvinsson, Hverfisgötu 83. Ólafur Ingvi Jónsson, Mjóuhlíð 14. Ólafur Hannes Kornelíus- son, Hæðargarði 8. Ólafur Sig- urðsson, Blöndúhlíð 21. Sigur- björn Bjarnason, Blönduhlíð 3. Sigurður Björgvinsson, Skeið- arvogi 121. Símon Ingi Kjærne sted, Þorfinnsgötu 8. Svein- björn Magnússon, Hjallaveg 62. Þórir Þórisson, Miðtúni 26. Fermt í Fríkirkjunni kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. STÚLKUR: Bergljót Harð- ard., Hólsveg 16. Bryndís A. Skúlad., Heiðarg. 19. Dagmar Oddsteinsd., Efstas. 13. Gréta Óskarsd., Meðalh. 7. Guðný Stefánsd., S'ogav. 206. Guðrún Guðmundsd., Skipas. 52. Guð- rún Kristinsd., Langh.veg 36. Hanna Hallsd., Efstas. 84. Hug- rún Halldórsd., Réttarh.v. 69. Jóhanna D. Þorgilsd., Suðurl,- br. 59. Jónína Sigþórsd., Grana skj. 11. Margrét H. Guðmunds- dóttir, Kambsv. 22. Margrét Sölvad., Réttarh.v. 67. Ólöf S. Baldursd., Austurbr. 25. Rann- veig H. Sigurðard., Suðurl.br. 55. Sigrún Stefánsd., Rauðal. 67. Sigurdís Pétursd., Fossv.bl. 39 v/ Búst.v. Þorbjörg K. Ás- grímsd., Goðh. 12. Þórey Er- lendsd., Langh.v. 29. Þuríður E. Haraldsd., Nökkvav. 32. PILTAR; Ágúst Ölafsson, Kleyfarv. 8. Einar Guðbjartss., Efstas. 6. Einar J. Gíslas. Vest- urbr. 14. Gunnar Hilmarss., Krossmýrarbl. . 6. Hafsteinn A. Hafsteinss., Gnoðarv. 26. Hall- dór Bjarnason, Laugarásv. 39. Heimir Svanss., Hnjótum Blesu gróf. Helgi Guðmundss., Hjall. 23. Hörður G. Ágústss., Nökk. 23. Ingólfur J. Ágústss., Ásg. 69. Ingv. Á. Jóhanness. Efstas. 75. Ingvar S. Haukss., Sigluv. 8,- Jón B. Eyfjörð Stefánss., Laugarásbl. 21. Jón Guðlaugss. Skarði v/ Elliðaár. Jón Kjart- anss., Lang. 18. Kristján Sig- urbjörnss., Skeiðarv. 127. Mark ús R. Þorvaldss., Laugarnesk. 28. Ólafur M. Ásgeirss., Lang- holtsv. 143. Ólafur Friðfinnss., Snekkjuv. 21. Óskar B. Frið- bertss., Langh.v. 19. Rögnvald- ur B. Árelíuss., Sólh. 17. 'S'ig. I. Andréss., Hverfisg. 99. Sig. Guðmarss., Ásvegi 11. Stein- dór Hálfdánars., Gnoðarv. 74, Sæm. Guðlaugss., Langh.v. 200. Þorleifur J. Guðmundss., Ásg, 69. Þórarinn Óskarss., Háag, 17. Þórir Þorsteinss., Langh.v. 192. Þór R. Gunnþórss., Þórsg, 26 A. Önundur I. Jóhannss., Hrísat, 11. ÍSHAF Framhald af 5. síðu. Zemlya. Möndull íshafsins liggur kringum 2,880 km. þvert yfir nyrztu nöf jarðar frá Spitzbergen til Alaska, og norðurpóllinn sjálfur er næst Grænlandi. IsHAFIÐ er ekki sérlega salt eftir því sem gerist um úthöf. í það falla stórfljót frá Ameríku og Síberíu, og djúp- ur neðansjávarstraumur ligg- ur inní bað frá Atlantshafi skammt norðan Spitzbergen. Aðalútstreymið úr því er með fram austurströnd Græn- lands. Enda þótt sjórinn á þessum slóðum sé víða frosinn allan ársins hring, er nokkurt líf þar. í þessum kalda sjó lifa selir, fiskar og krabbadýr góðu lífi. Peai'y sá nýlegar slóðir eftir ísbirni og refi á 88. gráðu norðurbreiddar, og meðlimir rússneska heim- skautaleiðangursins 1937 sáu fugla á flugi við norðurpól- inn sjálfan. Húselgendur. Önnumst allskonar vatns- os hitalagnir HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844 50 BARNAGAMAN LÓ, LÓ, MÍTS LAPPA ÞAÐ var á einum bæ j hélt að þetta væru kýrn fyrir vestan, að fjósa- ' ar, er ættu að vera í maðurinn fór um vetur- fjósinu, og mundu þær inn eftir vöku, eins og hafa slitið sig lausar. hann var vanur, í fjós Maður þessi var skap- að gefa kúm ábæti, áður styggur í lund og gætir en stúlkan fór út, sem nú einskis, þar eð hann mjólkaði. Þegar fhann reiddist. Hann tekur nú kom í fjósið, stóðu fjór- mieð 'harðneskju í eyrað ar kýr á flórnum; hann á einni og vill koma henni á bás, en hún var treg, og í bráðræði bítur hann í hrygginn á henni svo fast, að blóð sprakk út. En í þessum svifum kom stúlkan, sem átti að mjólka, í fjósið með ljós og spyr, hvað á gangi, því að hún heyrði svæsin orð til mannsins og umgang í fjósinu. Þegar Ijósið skein í fjósinu, sá fjósa- maður að kýrnar voru í básunumi, eins og þær áttu að vera, en engin fleiri í fjósinu en átti sð vera nema sú, er hann var að stíma við og semi hann. hafði í reiði bitið í; henni var ofaukið. En hinar þrjár voru ó burtu farnar. Stúlkan spyr, hverju þetta igegni. Hann kvaðst ei vita það og sagði henni frá, hvernig hefði staðið á, þegar hann hefði komið í fjós- ið, og hefði hann hald- ið, að það væru sínar kýr. er á flórnum hefðu staðið, og væru allar orðnar lausar; það hefði þá komið í sig gremja við þær, og hefði hann því gripið þessa, er hann nú héldi í, og ætlað að kom-a henni á bás, en ei getað það; en í básana B A R N A G A M A N 51 kvaðst hann ei hafa gáð. „Þetta gjörðir þú illa,“ sagði stúlkan, „og er ég hrædd um, að þú hafir illt af þessu.“ Fer hún síðan inn og segir hús- bóndanum frá; en hús- bændum þeirra þótti þetta hafa mjög illa tek izt, Fer húsbóndinn nú í fjósið og ávítar fjósa- mann fyrir þetta. Hann vildi láta kúna fara úr fjósinu. en kom henni þaðian ekki; var hún síð- an látin í bás, sem auður var. Þessi kýr var með fullu júgri og stóru; sagði hann stúlkunni að mijóika hana; en hún gat litlu náð úr henni. En um kvöldið á hinum öðr það veldur því, að [faonurnar kunna þér ekki að klappa.“ Þá fór konan að klappa kúnni Og nefna hana nafni sínu, sem hiún heyrði, að hún var nefnd í vísunni af álf- konunni á fjósgluggan- um. Gat hún þá mjólk- að hanaj þar eð hún stóð þá kyrr, og mjólkaði miikið. Ei er þess getið, að íhjónin hafi siatoað; en fjósamaðurinn varð lán lítill. Margar kýr höfðu komið af þessari kú, og Var svo að orði kveðið, að þær væru iaf Löppu- kyni. (Úr Þjóðsögum J. Á.) ☆ Læknir: Jónas, hvern- íg líður þér núna? Jónas: Það amar ekk- ert að mér nema and- ardrátturinn. Læknir: Gptt, gott! Fið skulum stanza þann skolla strax! um degi, er kýrin h.afði þar verið, var konan sjálf í fjósi, eftir það að inn var farið, og hafði ei ljós. Þegar hún hafði verið þar Iitla stund, heyrði hún, að farið var um dyrnar og inn í fjós- ið og upp í básinn til kýrinnar og svo þaðan og út; en 'konan fór inn; og þá mjólka átti, fór húsfreyja í fjós að mjólka; en þá hún fór að mjólka þessa lað- komnu kú, lét hún eins Og hún hafði áður látið. Þá heyrði hún sagt á glugga fjóssins: ,,Ló, ló, mín Lappa, sára ber þú tappa, Hvar er geita- smal- inn? 1,0 12. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.