Alþýðublaðið - 14.04.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1959, Síða 2
gur VEÐKIÐ: Allhvass eða hvass norð-austan. JSTÆTURVARZLA þessa viku er í Ingólfs apóteki, sítni 1 13 30. ★ OAGSKRÁ alþingis. Ed kl, 1%: 1. Veitingasala o. fl., frv. 2. Veiting ríkisborg- araréttar, frv. Nd. kl. IVa: 1. ítala, frv. 2. Tekju- skattur og eignarskattur, frv. Kl. 8V4 síðd.: 3. Stjórnarskrárbreyting, — frv. (útvarpsumræða). ★ JHÖSMÆÐRAFÉL. Reykja- víkur. Konurnar, sem eru á feastnómskeiðinu, geta á miðvikud. fengið skerma og grindur ásamt basti, ef þær óska. Allt til sýnis á staðn- . v m. iÉr fCVENFÉLAGIÐ Aldan held'- ur fir id miðvikudaginn 15. apríl kl. 8.30 síðdegis í Stýri . .nannaskólanum. — Spiluð vérður félagsvist. ★ 2KVENNADEILD Sálarrann- 'sóknafélags íslands heldur •aðalfund annað kvöld kl. 8.30 í Garðastræti 8, ★ f£ ÁFN ARF J ARÐ AR KIRKJA Altarisganga í kvöld kl. 3:30. Sr. Garðar Þorsteins- son. ★ fíiLVS A VARN ADEILDIN Hraunprýði. Fundur í kvöld M. 8.30. ★ ADALFUNDUR Hafnarfjarð ardeildar Norræna félagsins verður haldinn í kvöld í AI ■þýðuhúsinu kl. 20.30. Venju ■ 'leg aðalfundarstörf. Sýndar Sevikmyndir, kaffidrykkja, ★ ÉTVARPIÐ: 18.30 Barna- tími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esper . anto. 19 Þingfréttir. 20.15 . Útvarp frá alþingi: Fyrsta . umræða um frumvarp til . istjórnskipunarlaga um breytingu stjórnarskrá íýðveldisins íslands. Tvær •amferðir, samtals 45 mín- •átur til handa hverjum þingflokki. Röð flokkanna: Sjálfstæðisflokkur, Fram •sóknarflokkur, Alþýðu- •.flokkur og Alþýðubandalag. Dagskrárlok um eða eftir fcl. 23.15. ■rr RlfSngs VaínshæSarmælar og hifamælar íyrir miðsföðvar jHASMUSSON & ÍO. . Hafnarstræti 19 Simar 13184 og 17227. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiuuimmmiii j „Húmar hægt j að kvöidi’ i MYNDIN sýnir Róbert Arn- | finnsson í „Húmar hægt að 1 kvöldi“, sem var frumsýnt | s.l. föstudag. Næsta sýning | verðuv annað kvöld. iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiruiiiiiiuitiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii Tungufossmálið Framhald af 12. síðu. þessir menn, hver um sig, sekt- ir, er námu frá kr. 200,00 til kr. 4000,00. 25 MENN SÓTTIR TIL SAKA Ákæruskjal var gefið út 10. janúar 1959. Voru 25 menn sótt ir ti][ saka fyrir þátttöku í mál- inu. Dómur gekk í málinu í sa'kadómi Reykjavíkur 9. apríl 1959. Einn hinna ákærðu var sýknaður, eh 24 hlutu sektar- dóm, frá kr. 2000,00 til kr. 180 000,00 hver maður. Samtals nem-a sektirnar samkvæmt dóm inum og dómsáttunum kr. 1 448 200,00. Sektirnar renna í Menningarsjóð. Ólöglegur hagnaður nam samtals kr. 188 166,76, Var hann gerður upptækur til rík- issjóðs, ásamt 6% ársvöxtum. 1585 lítrar af spíritus voru gerð ir upptækir til ríkissjóðs. Dómfelldir fengu hálfs mán- aðar frest til að sfegja tii um á- frýjun. Ræða Entils Framhald af 1. síðu. svipuð og áður, en það þýddi heildarfjölgun, ef auka átti í þéttbýli. Sú niðurstaða, sem er í frumvarpinu, er málamiðlun, og vildi Alþýðuflokkurinn helzt fjölga um tvo í viðbót í Rvík, einn í viðbót á Reykjanesí og Norðurlandi eystra. En komm- únistar beittu sér gegn þeirri aukningu fyrir þéttbýlustu hluta landsins. Að ræðu Emils lokinni hófust frjálsar umræður og' margir tóku til máls. ÚTVARPSUMRÆÐUR í KVÖLD í kvöld verða útvarpsum- ræður um kjördæmamálið. Af hálfu Alþýðuflokksins íala Emil Jónsson og Benedikt Grön dal. Iðnskóliinn i Selfossi úfi Loftleiðir. Saga er væntanleg frá New York kl. 8 í fyrramálið, Hún heldur áleiðis til Glasgow og London kl. 9.30. Fregn til Alþýðublaðsins. SBLFOSSI í gær. IÐNSKÓLINN á Selfossi tók til starfa 22, sept. sl. og var sagt upp 25. marz. Undirbúnings- deild starfaði við skólann með 14 nemendum frá. 22. sept, til 7. okt. 1. og 3. bekkur störfuðu frá 8. okt. til 15. des. í þeimi bekkj- um voru 3 ðnemendur. 2. og 4. bek-kur störfuðu frá 12. jan. til 25. marz og voru 39 nemendur í þeim bekkjum. 20 BUAUTSKRÁÐIR 20 iönnemar útskrifúðust: 9 í húsasmiíði, 2 í húsgagnasmíði, 4 ívélvirkjun, 1 í plötusmíði, 1 í bifvélávirkjun og 3 í rafvirkj- un. Hæstu einkunn við burtfar- ,arpróf hlutu þeir Hergeir Krist geirsson rafvirkjanemi með 9,20 og Árni Erlingsson húsa- smíðanemi með 9,20. ’Skólastj. Iðnskólans, Bj arni Pálsson, er eini fastakennarinn Framhald á 3. slðu. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands efnir til tónleika í Þjóð- lekhúsinu í kvöld kl. 8.30. — Stjórnandi: Páll Pampicler, en einleik á celló leikur Klaus- Peter Doberitz, sem leikið hef- ur með hljómsveitinni í vetur. Tónleikar þessir eru á 200 ára dánarafmæli Georgs Fried- richs Hándels, er fæddist 23. febr. 1685, en lézt 14. apr. 1759. Eru því á efnisskránni verk eft ir hann, Introduktion og Riga- udon. Þá eru meðal viðfangsefna Konsert í B-dúr fyrir eelló og hljómsveit eftir Boccherini. Leikur Peter Boberitz einleik í því verki. Eftir hlé verða flutt tvö sam tímaverk, sem hvorugt hefur verið flutt hér áður. Annað þeirra er Sinfóníetta fyrir kammerhljórnsveit eftir Benja- min Britten, eitt frægasta nú- tímatónskáld Breta. Loks er á efnisskránni Svíta fyrir hljómsveit op. 20 eftir austurríska tónskáldið Artur Michl. Þeir Jón Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, og Páll Pam- pichler ræddu við blaðamenn í gær og skýrðu frá tónleikun- um. Páll hefur dvalizt hér á landi nærri 10 ár og stjórnar Lúðrasveit Reykjavíkur æ síð- an. Hann hefur stjórnað Sin- fóníuhljómsveitinni þrisvar áður hér í Reykjavík og mjög oft út um land. Pampichler er nú þrítugur að aldri. Framhald af 8. síðu, blaðamíann, sem fyrir stuttu hefði hringt sig upp frá Dan- mör-ku út af þátttöku íslands í Olympíumótinu í knattspyrnu. Kvaðst hann hafa orðið meir en lítið undrandi er hann sá það, sem blaðamaðurinn kallaði við tal við sig og birzt hefði í norsku íþróttablaði, þar hefði öllu verið snúið öfugt og naum- ast heil brú í neinu. Slíkt myndi ekki koma fyrir hér, sagði for- maður KSÍ. Þá kvað form-aður KSÍ þjálf- un knattspyrnumannanna verða að fara frami innan veggja félaga1 þeirra og treysta yrði því að þar væri ábyggi- lega að verki staðið. Starf KSÍ væri fyrst og fremst þjónustu- starf og leiðbeiningar. Hér á landi er íþróttin leikur, en ekki h'erskylda1. Hér er það þvd und- ir leikmönnunum sjálfum kom- ið, þegnskap þeirra og skyldu- rækni, hversu langt þeir ná hverju sinni í íþróttinni. Þegn- skaþur og skyldurækni eru því þær megínstoðir, sem' byggja verður á, sagði formaður KSf. Iiins vegar er ekki því að leyna að þol knattspyrnumanna reyn íst oft ekki nægilegt þegar miest liggur við, það hefur og sýnt sig þegar Þeir hafa verið þrek- prófaðir með mœli þeim: sem hingað er nýkomdnn í þessu skyni. Víst vantar þjálfara, það er rétt, marga þjálfara víðs veg ar um landið og hér í Reykja- vík einnig, en fjárskortur s.am- bandsins hindraði bað í að leysa bæði þenna vanda og ýmsan annan. — Karl Guðmundsson starfaði nú á vegum KSÍ, þó ekki algjörlega, hann væri og starfsmaður fræðslumálaskrif- stofunnar og ætti sem slíkur að standa fyrir námskeiði fyHr í- þróttakennara á LaugarvatnL Saimibandið Þyrfti vissulega á öllu hans starfsþreki að halda, en fjárskortur hamlaði að geta ráðið ihann eingöngu til starfa hjá KSÍ. En hugsað hefði verið til þess að Karl kæmi upp leið- beininganámskeiði fyrir knatt- spyrnúþjálfara svipað því, sena framsögumaður hefði minnzt á í ræðui sinni. Hann myndi og vinna að eflingu og skipulagn- ingu knattþrautanna. Um' sam- starfið við erlenda aðila væri það að segja, að oft hefði þa® verið sérlega ánægjulegt, en, vegna þess að íslenzkir knatt- spyrnumenn væru ekki sérlega eftirsótt vara á „heimsmarkaði knattspyrnunnax“ væri þessi samvinna oft á tíðum erfðleik- um háð. því vær ekki að leyna. Nú hefði verið ákveðinn dagur fyrir leikinn við Norðmenn f samfoandi við Olympíumótið, leikurinn hér heima færi frarna 20. júlí nk. Ennfremur myndí knattspyrnuflokkur fara héðan til keppni í Færeyjum í júlílok, Þá yrði landsleikur við írlands í september, svo semt áður hefði verið ákveðið. í samibandi við erlend'ar heimsóknir til félaga yrði að hafa m, a. í huga tekju- möguleika félaganna, Þ.að ep líka atriði, sem ekki má loka augunum fyrir. Það verður að lengj.a' keppn- istímabilið, sagði formiaður KSl að lokum, þ. e. byrja fyrr að vorinu og hætta siíðar að haust- inu. September- og októbermán uðir eru öftast eins góðir til keppni og sjálfir sumarmánuð- irnir. Að vísu eru nokkrir erf- iðleikar mieð velli í því sam- bandi, einkum að vorinu, á'ður en frost er algjörlega farið úr jörðu og Laugardalsvöllurinn er einn eins konar sparivöllur, enda eini graskeppnisvöllur okkar hér í Reykjavík. En at- hugun á möguleikum til að lengja keppnistímabilið verður að gera. Um þjálfaramálin að öðru- leyti vísaði formi. til Karlg Guðmundssonar, er. myndi ræða þau nánar. Enn fremur myndi Sveinn Zoega ræða una mótin og Ingvar Pálsson um samskipti KSÍ við félögin. (Meira.) ULYSSEl NARDIN . y Glæsilegí úrvaí af ÚRUM. Kaupið úrin hjá úrsmiðJ úrsmíðameisíari, Laugavegi 39, Reykjavík, Kaupangsstræti 3 Akureyri. g 14. apríl 1959 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.