Alþýðublaðið - 14.04.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 14.04.1959, Side 3
SamkoimElág Brefa og Frakka ism öBl aöalatriöio LONDON, 13. apríl (REUTER). Vesturveldin unnu að því í dag að samræma sjónarmið sín í alþjóðamálum á tveimur ráð- stefnum í London. I f.vrsta lagi ræddi Macmillan, forsætisráð- lierra Breta, við Michel Debré, forsætisráðherra Frakka, sem um þessar mundir er staddur í London. Utanríkisráðherrarnir S'el- tvyn Llovd og Couve de Mur- ville tóku þátt í umræðum þessum. Annars vegar voru sérfræðingar Breta, Banda- ríkjamanna, Frakka og Vestur- Þjóðvería í utanríkismálum, á fundi. Er hlutverk þeirra að leggia drög að sameiginlegri stefnu Vesturveldanna á fundi utanríkisráðherra stórveld- anna, sem hefst í Genf hinn 11. maí n.k. Tiliögur þeirra verða lagðar fyrír fund utanríkisráð- herrá Vesturveldanna, sem haldin verður í París 29. apríl. SAMEIGINLEG LAUSN. Debré og de Murville komu til Lundúna í dag og munu dvelja þar hálfan annan sólar- hring og ræða við Macmillan og ráðgjafa hans. Fundur þessi er haldinn til þess að leita sam eiginlegrar lausnar á vanda- málum líðandi stundar. Mac- millan heimsótti franska ráða- menn skömmu eftir heimkomu sína frá Moskvu. Debré sagði við komuna til Lundúna,. að það væri lífsnauð svn að hyggja vel að hinum á- ríðandi vandamálum, sem úr- lausnar krefðust. Hann kvað mestu máli skipta að finna lausn á Berlínarvandamálinu og öryggismálum Evrópu. SAMKOMULAG UM Ar» AL ATRIÐI. Macmillan og Selwyn Lloyd +óku á móti frönsku ráðherr- unum á flugvellinum. Talið er að Bretar og Frakkar séu full- komlega sammála um öll veiga mestu atriðin í alþjóðamálum, naúðsyn áframhaldandi sam- vinnu Atlantshafsríkjanna og að fá verði tryggingu fyrir því að samgönguleiðum til Berlín- ar verði haldið opnum. En aft- ur á móti ríkir nokkurt ósam- komulag varðandi þá aðferð, sem beita skuli í samningavið- ræðunum við Rússa og eins um vonnlaust svæði { Evrónu, sém Macmillan leggur á mikla á- herzlu að komið verði á. Búast má við að viðræðufundir þessir verði hinir mikilvægustu. Y( urveld r H in leggja fram filfögur í Genf Híissar 'hefna fþeitn sirax. GENF, 13. apríl, (REUTER). Ráðstefna Breta, Bandaríkja- manna og Rússa um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn hófst að nýju í dag. Á fyrsta fundinum lögðu fulltrúar Bandaríkiamanna og Breta fram nýiar tillögur í málinu. Er þar laet til að fyrst verði samþykkt bann við tilraunum með kiar«ovkuvopn í lofti og undir yfírhorði sjávar, þar eð mjög anðvoJt sé að fylgjast með að slíku banni verði fram- fylsrt. Ef fniltrúar R.ússa fallast á þessa tillögu verður strax auð- veldara að hefia samninga um aukið bann og takmarkið er að allar Ulraunir verði bannaðar og komið á ströngu eftirliti með bvj að slíku banni verði framfvlgt. Tah'ð pr að fulltrúar Rússa muni ekki fallast á þessa nýiu tillögu 0f+ sakaði aðalfulltrúi þeirra á ráðstefnunni Vestur- veldin um að vilja ekki fallast á skilvrðislaust bann við öll- um kiarnorku+ilraunum. Ráðstefna hessi hófst hinn 31. októhnr sífjastliðinn og stóð hún óslitið til 19. marz, er Fregn til Albýðublaðsins. HÚSAVÍK í gær. HÉR'NA er niokkúr snjór, en ekki miikill. og hefur verið leið- indaveður síðan í byrjun apríl. Aflabrögð hafa verið ákaflega léleg, nema hrognkelsaveiði á- gæt, þegar gefið hefur á sjó. En gæftir hafa verið stirðar. henni var frestað þar til í dag. Rússar hafa jafnt og þétt hafn- að öllum tillögum Vesturveld- anna varðandi þessi mál og notað ráðstefnuna til áróðurs eingöngu. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR hélt samsöng í Gamla bíói í særkvöldi við góðar undirtekt- ir. Sönffskráin vnr fiölbrevtt að vanda og er of lanet að telia unr> einstök a+viði bennar. Yf- ÍTleitt. tókst sönmiT-inn vel en var bó áb°randi bptri f bundn- um söng. Það er eins og karla- kórar vilii levsast unn í frum- eindir, hegar taumnum er slennt fram af beim. Þó ég ófj tniii pVki unn einstöV iöff. verð ég að mínnast á Hlióm- inn ef+ir Sulliuan. sem tókst sérleffa vel. op St.raussvalsána. °°m rrorij sungnir af ósviV'nnÍ qnnggleð; nu miög sVommti- locra. Finsöngvnrar með Vórn- um vorn frú Sigurveict Hialte- sted. Gnðmnndnr Guðiónsson na Gnðmundnr Jónsson. sem öll sVilnðn Rimim verkum með nrvði. Undirleikari var Frit.z "'^oisshappel, sem hefur leikið hetur. Frú Sigurveig söng tvær aríur í hléinu. Tókst söngur h°nnar miög vel. og er frúin sívaxandi í list sinni. Væri gaman að fá að heyra konsert hjá henni fljótlega. G.G. WASHINGTON, 13. apr. (NTlí —FP). Dulles utanríkisráð- herra Bandaríkjanna kom til Wasliington í dag og var þegar í stað lagður inn á sjúkrahús. Telja læknar hans að geisla- lækningar, sem reyndar hafa verið til þess að lækna hann af krabbameini, hafi ekki borið tilætlaðan árangur. Dulles hefur undanfarið dval ið á Flórída sér til hressingar, en fréttamenn í Washington segja, að hann sé nú mjög veildulegur og er talið ólíklegt að hann taki aftur við embætti utanríkisráðherra. Búizt er við að Christian Herter, sem und- anfarið hefur verið settur ut- anríkisráðherra, verði skipað- ur í það embætti einhvern næstu daga. Eisenhower forseti fór frá Augusta í Georgia, þar sem. hann hefur verið í fríi undan- farið, til Washington og gekk þegar á fund Dullesar. Framhald af t. síðu f sjöttu umferð varð jafn- tefli hjá Smyslov og Larsen, Bronstein og Simyagin, Mil- ev og Portis. Biðskákir urðu hjá Friðrik og Filip og Ar- onin og Lutikov. Friðrik tapaði snemma peði og á verri stöðu. Spasskí vann Vasjukov. Fyrr um daginn voru tefldar biðskákir þeirra Larsens og Bronstein, Vasju kovs og Aronins og Simyag- in og Portis, en þær fóru aftur í bið. — Efstur er nú Smyslov með 4 vinninga, en næstur er Spasski með 3 V2, þriðji er Bronstein með 3 v. og hiðskák, fjórði Milev með 3 v. og í fimmta og sjötta sæti eru Filip og Friðrik með 21/2 vinning og biðskák báðir. kaupmaður 0g Valgeir Björns- son. hafnarstióri. Húsameistari ríkisins, próf. Guðjóni Sam- úelssyni var einnig falið að fialla um málið. Af fram- kvæmdum varð hó ekki. en bað fé. sem til bvgeingarinnar var ætlað, var lagt til hhðar 0g er gevm+ í ríkissióði. Árið 19ö7 tók menntamálaráðunevtið mál ið imn að nýiu. að höfðu sam- ráði við list.amanninn. og sam- bvkkti alþingi 300 króna fiár- vejtineu til viðbótar hinni sevmdu fiárhæð í fiárlöeum fvrir árið 19-ó8. f fiárlagafrum- varoi fvrir árið 1959 er gert ráð fvrir 500 bú°nnd krónum tii bvgeinear Kiarvalshúss. Miðað við að sú fjárhæð verði óbrevtt, eru +il ráðstöfunar vegna Kjarvalshúss 1.1 milljón króna. Hinn 7. marz 1958 skipaði menntamálaráðherra nefnd ,,til hess að siá um undirbúning og framkvæmd bveeingar húss í Revkiavík. er Jóhannes Sveins- ctni K'iarval. listmálara, vrði hoðið að húa oe s+arfa í oe mið- nð við að bar vrði komið unn t.il varðveizlu oe svnis safni af málverkum eftir hann“. í nefnd ;nni áttu sæti Guðhrandur Maenússon, fvrrv. forstjóri, formaður, Birgir Thorlacius, NYJA DEHLI, 13. apríl, (REU- TER). Neliru forsætisráðherra Indlands mun fara til fundar við Dalai Lama liinn 23. apríl n.k. í Mussoorie, en þar mun hinn andlegi og veraldlegi höfð ingi Tíbetbúa setiast að fyrst um sinn. Talsmaður indversku stiórnarinnar sagði í dag, að Dalai Lama yrði fengin aðset- ursstaður í Mussoorie, en það er borg í Himalaya, um það hil 180 kílómetra frá Nviu Dehli. Eiga þar margir sendiráðsstarfs me«n í Indlandi bústaði og dveliast har þegar hitamir eru hv=»ð mestir í Nv+u Dehli. Talið er að Dalai Lama komi til Mussoorie 21. apríl, 0g verð ur bá liðinn mánuður fra hví hann lagði af stað frá Lhasa, | höfuðborg Tíbets, áleiðis til til - Indlands. Hann er nú í smá- horemni Bombila í indverska | landamærahéraðinu Kemeng. j Mun hann dvelia þar nokkra 1 daga sér til hvíldar eftir hinn erfiða flótta undan kommún- istum. NEHRU EKKI VONLAUS UM SAMKOMULAG. Nehru og Dalai Lama munu ræða unnreisnina í Tíbet og,á- stæðurnar fvrir flótta hins síð- arnefnda. Ekki er talið útilok- aö að Nielhru revni að ná fundi kínverskra ráðamanna, er hann hefur rætt við Dalai Lama. H°fur verið gizkað á. að Nehru vílii athuea til hlítar, hvort ekki sé möeulegt sð Dalai Lama hverfi aftur til Tíbet. ef Kínveriar fallast á að veita 'fíhothúum sjálfsstjórn í innan- ríkismálum. N°hru flutti ræðu í dag og saeði þá m.a., að uppreisnin í Tíbet stafi af bví. að sumir landsmenn vilii halda fast við eamiar veniur en aðrir reyni að brev+a öllu í einn vettvangi. SK4MMT FRÁ TÍRET. Mussoorie er einhver vinsæl asti dvalarstaður Indlands. Ligeur hann 150 kílómetra frá landamærum Indlands og Tí- bets, en engir vegir liggia þar á mihi laudanna. Fullt.rúar ind versku ríkisstiórnarinnar eru begar komnir tii Mussoorie og uinna að undirhúningi komu Dalai Lama þangað. (í4r.v«ÓK\’ ý npínvT. R°ndiherra Ytri_Mnucính'u í N->'cíu D°hli gaf há vfirlvsingu í dag. að erto'inn fótur væri fvr- ir bejm freenum að unmæisn- armenn frá Mongólíu hej^u að- sto?ícið unnreisnsrmeun í Tíhet, °n hví hefur verið haldið fram. að Mougólíumenn hafi útvegað ^“V'um vopn. Á Formósu er hví haldið fram. að nú sé í undirbuningi o-ponsókn unnreisnarmanna í Tíhot gegn Kínverjum. Ktarfsmönnum indvetska ræöismannsskrifstofunnar í T.hasa hefur nú verið veitt levfi til hess að farq allra sinna fprða í Lhasa Er hað talið bera vitnj Um að Kínveriar hafi nú fullkomið vald yfir ástandinu í borginni. ráðuneytisstjóri menntamála- ráðuneytisins, Sigtryggur Klemenzson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, Helgi Sæmundsson, formaður Mennta málaráðs íslands, og Hörður Bjarnason, húsameistari ríkis- ins. Nefndin lét gera teikningu af húsinu, og gerði Hörður Bjarnason, húsameistari ríkis- ins, hana. Reykjavíkurbær lét í té lóð undir húsið, og Inn- flu'ningsskrifstofan veitti fyr- irheit um fjárfestingarleyfi. Eu eftir gaumgæfilega athugun málsins hefur Jóhannes Sv. kjarval skýrt nefndinni og menntamálaráðherra frá því, að hann æski ekki að byggð verði handa sér vinnustofa. Hefur hann ritað menntamála- ráðherra svo hljóðandi bréf: „5. apríl 1959. Listasafn íslenzka ríkisins. Þeir peningar eða fjárhæð, sem íslenzka ríkið hefur ánafn- að í Kiarvalshús, finnst mér æskilegast að srangi sem stofnfé í hygsfingarsíóð málverkasafns íslenzka ríkisins. Virðing og umhyggja, Jóh. Sv. Kjarval. Til menntamálaráðherra.“ Með frumvarpi þessu legg- ur ríkisstjórnin til, að orðið verði við þeirri ósk Jóhannesar Sv. Kjarvals, að fé það, sem ætlað hefur verið til byggingar Kjarvalshúss, renni sera stofn- fé í byggingarsjóð Listasafns íslands." IÐNSKÓLINN Á SELFOSSI Framhald af 2. síðu. við skólann, en ,auk hans störf- uðu 9 stundakennarar við skól- ann. Fimmi af Þeim voru úr kennaraliði miðskólans á Sel- fossi. Iðnskólinn er til húsa í Iðn- aðarmannalhúsinu, sem Iðnaðar mianafélagið á Selfossi átti, en »r nýbúið að selja hreppnum. Er þetta ‘húsnæði orðið a-llt of lítið handa skólanum'. Varð t. d. að kenna einni deildinni á litlu, gluggalausu leiksviði. Vonir standa til að byggt verði við skólann, ef til vill í sumar, enda óhjákvæmiilegt, ef hann á að geta gegnt hlutveriki sínu: að iðnmennta fólk frá blómleg um sveitum Suðurlandsundir- lendisins og’ vaxandi þorpum þess. J-K. Alþýðublaðið — 14. apríl 1959 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.