Alþýðublaðið - 14.04.1959, Síða 5
ER heilbrigðis- og félagsmálanefnd neðri deildar al-
þingis fjallaði um frumvarpið um sameign fjölbýlishúsa,
sem nú er orðið að lögum, fékk hún greinargerð um
skiptingu hitakostnaðar í fjölbýlishúsum frá hitaskipta-
nefnd Verkfræðingafélags íslands. En hana skina: Sig-
urður Thoroddsen formaður, Jón Sigurðsson, Jóhannes
Zoega, Ólafur Jensson, Einar H. Árnason. Álit nefndar-
innar birtist hér með.
ÉR HAF'IÐ sent okkur
til umsagnar frumvarp til
laga um sameign fjölbýlis-
Msa.
Telur nefndin löggjöf um
þau mál, er frumvarpið fjall-
ar um, sjálfsagða og mælir
með því, að slíkt frumvarp
verði gert að lögum.
Nefndin hefur ekki farið
ýtarlega í frumvarpið sem
heild, heldur svo til eingöngu
rætt og athugað 15. grein
þess, er fjallar um skiptingu
á hitakostnaði í fjölbýlishús-
um, enda er það einmitt bað
verkefni, er henni er ætlað
af félagi okkar.
Er það niðurstaða nefndar-
innar, að hún vill mæla með
þeirri skiptingu á hitakostn-
aði sem aðalreglu, er frum-
varpið gerir ráð fyrir, sem sé
að skiptingin fari fram eftir
rúmmáli íbúðanna, betur .en
gert er í frumvarpinu, bæði
að því er varðar skiptingu
hitakostnaðar og eins skipt-
ingu sjálfrar sameignarinnar,
fjölbýlishússins, og má gera
ráð fyrir, að þessi skipting
eigi ekki að vera hin sama í
báðum tilfellum. Bendir nefnd
in á, að þetta atriði sé rétt að
ákveða nánar í reglugerð.
Jafnframt bendir nefndin
á, að í sömu reglugerð sé
einnig nauðsj/nlegt að skil-
greina nánar heildarupphit-
unarkostnað þann, er skipta
skal.
NeFNDIN telur ré+t, að
rökstuðningur fylgi áliti henn
ar:
Hitanotkun íbúðar er mjög
háð legu hennar í húsinu,
gagnvart áttum og fleiru.
Þannig eru til dæmis kjall-
ara- og þakíbúðir mun hita-
frekari en íbúðir á millihæð-
um. íbúðir, er vita í norður-
átt, eru kaldari en suðuríbúð-
ir. Ekki mun þess gætt, að
þessar íbúðir þyrfti að hita-
einangra betur en hinar. Að
öllum jafnaði eru þær lakari,
þótt yfirleitt sé ekki tekið til-
lit til þess við verðlagningu
þeirra. Telur nefndin ekki
rétt að láta íbúa þessara í-
búða gjalda hinnar slæmu
legu íbúðarinnar í húsinu
með því að ætla þeim að
greiða meira en hinum í hit-
unarkostnað.
Skiptingaraðferð sú, er
frumvarpið gerir ráð fyrir,
felur í sér, að íbúðum, sem
eru í eðli sínu hitafrekar, er
ívilnað á kosntað annarra, og
um leið, að rétt mat á verð-
mæti íbúðanna, þ.e. í sam-
ræmi við hitakostnað þeirra,
er auðveldað.
Lítur nefndin svo á, að sú
skipting, sem þó víða hefur
tíðkazt, að skipta hitanum í
hlutfalli við fermetrafjölda
ofna íbúðanna, sé óréttlát og
mælir ekki með henni. Ástæð
an er sú, að nokkur hluti af
hitanotkun íbúðanna, krana-
vatnsnotkun og ýmis fastur
kostnaður, er óháður legu
þeirra, en mundi samt með
þessari aðferð leggjast sjálf-
krafa á þær í sama hlutfalli
sem á við hinn hlutann, sem
er háður legunni. Þannig yrði
þeim íbúum, sem hafa óhag-
stæða legu, íþyngt meira 4n
nokkur efni gætu staðið til.
SöMULEIÐIS lítur nefnd-
in svo á, ,að notkun varma-
mæla, eins og hún hefur sums
staðar tíðkazt, svo nefndra
uppgufunarmæla, sé hæpin,
þar eð hún gerir þeim, er búa
við óhagstæða legu, að greiða
tiltölulega meira en hinum.
Þessari aðferð mætti ef til vill
mæla bót út frá því sjónar-
miði, að sparnaðarviðleitni í-
búanna mundi minnka upp-
hitunarkostnað, og er slíkt
frá þjóðhagslegu tilliti kost-
ur. En því verður ekki neitað,
að fólk sparar hitann mis-
jafnt og að þeir, sem spara,
taka frá hinum, er minna
halda í við sig, því að hita-
flutningur milli íbúða á sér
oftast stað.
Það sama á sér auðvitað
stað, þó að hver íbúð hafi sér
upphitun. Þar verða þak- og
kjallaraíbúðir hlutfallslega
langverst úti. Telur nefndin,
að slík sérupphitun íbúða sé
ekki til fyrirmyndar, hvorki
frá þjóðhagslegu sjónarmiði,
því að slíkar lagnir eru miklu
dýrari en sameiginlegar lagn-
ir, né út frá því atriði, er varð
ar skiptingu hitakostnaðar,
er verður ranglát, nema mat
á verðmæti íbúða sé í sam-
ræmi við hitakostnaðinn, en
slíku er yfirleitt ekki til að
dreifa. Er viðbúið, að í þeim
húsum telji hver og einn ann-
að en það, er hann eyðir sjálf
ur, sér óviðkomandi, jafnvel
þó að aðrir eyði tiltölulega
meiru. Er því að vænta, að
erfitt reynist að koma rúm-
málsreglunni við þar og að
það mæti andspyrnu sumra í-
búanna.
Kranavatnsnotkun í
íbúðum er ærið misjöfn, fer
hún frekar eftir íbúafiölda
en íbúðarstærð, en þetta
tvennt fylgist alltaf að. Kostn
aður við kranavatnið mun
nema um 30% af hitakostn-
aði í fjölbýlishúsum að með-
altali. Hlutfallslega verður
hann mestur, þegar um litlar
íbúðir er að ræða með mörg-
um íbúum, en minnstur er
hann í stórum íbúðum. Er tal-
Framhald á 10. síðu.
Til sjés C |
og Isnds J
ER EKKI mælirinn fullur?
er hægt að láta fleiri saklausa
menn drukkna í höfninni án
þess að hreyft sé hendi til að
bæta aðstöðuna við að kom-
ast á milli skips og bryggju?
Mönnum hrís hugur við sí-.
felldum endurtekningum á
þessum vöða. Slysavarnafé-
lagið, Sjómannafélagið og önn
ur félagssamtök, sem þarna
eiga hlut að máli, verða að
leggjast á eitt um að fá ráða-
menn Reykjavíkurbæjar til
að taka þessi mál föstum og
alvarlegum tökum því að við
svo búið má ekki lengur
standa. Það verður að hefjast
ihanda um nauðsynlegarúrbæt
ur þegar í stað. Það verður
að teljast algjört fyrirhvggju-
leysi hafnaryfirvalda að ekki
skuli vera séð fyrir því hvern
ig komast megi milli skips og
bryggju, þegar byggðar eru
bryggjur sem sérstaklega eru
ætlaðar fiskibátum, því eins
©g þeir vita er til þekkja, þá
er ekki hægt um vik að hafa
stóra stiga eða landganga með
ferðis á litlum bátum. Það
hafa nú þegar drukknað marg
ir menn undir þeim. kringum-
stæðum að vera að fara að
eða frá borði hér í höfninni
og enn fleiri hafa fallið í
hö.fnina, en komizt upp úr af
eigin rammleik eða með að-
stoð annarra, Það er engin af-
sökun að segja að þessi eða
hinn maðurinn hafi verið
undir áhrifum víns, enda ekki
dauðasök, það getur nefnilega
orðið fullerfitt allsgáðum
mönnum að komast á milli
báts og bryggju hér í höfn-
inni undir vissum kringum-
stæðum.
á að gera?
Eins og þeir vita, sem , til
þekkja, þá hagar þannig til
við höfnina, að togurum og
flutningaskipum er lagt í aust
urhöfninni, miðhöfninni og
við Ægisgarð, en fiskibátum
við gömlu og nýju Verbúðar-
’ bryggjurnar. Trillur eiga aft-
ur á móti engan samastað og
verða að hengjast utan á önn-
ur skip og báta hvar sem við
verður komið. í togurunum
og flutningaskipum eru svo
vaktmenn, sem fylgjast með
mannaferðum til og frá skipi
ásamt öðru er tilheyrir þeirra
starfi. Þessu er ekki til að
dreifa með fiskibátana. Á-
hafnir þeirra búa oft að
meira eða minna leyti í landi
en sumir sofa þó um borð.
Þegar þessir menn þurfa svo
að fara á milli báts og
bryggju að nóttu til, eru þeir
stundum einir síns liðs og
þurfa að draga ekki aðeins
einn bát að bryggjunni, held-
ur heila syrpu af bátum, sem
utaná liggja. Er slíkt oftast
ofraun einum manni, þegar
vindur stendur af brvggjunni.
Undir þessum kringumstæð-
um og fleiri slíkum er oft
Framhald á 10. síðu.
YFIRLIT VIKUNA 5,—
12. apríl. — Veðurfar hef-
ur verið nokkuð hagstætt
víð'ast hvar, bæði fyrir tog
ara og báta með net og
línu. Þessi vika er senni-
lega sú bezta með veiði á
vertíðinni, þegar allar
veiðiaðferðir eru teknar
með. Þó er mjög misjöfn
útkoma í hinum einstöku
verstöðv.um eftir vikuna,
Aflamagn er nú að nálg-
ast mjög að vera svipað
og í fyrra og sýnilegt er, •
að þessi vertíð verður ekki
með meira en meðalafla.
Það, sem nokkuð bætir úr
lélegum afla er, að flestir
bátarnir hafa farið mun
færri róðra nú en undan-
farnar vertíðar. Meðalafl-
inn á þessari vertíð er
miklu betri en verið hefur
undanfarnar vertíðir.
TOGARARNIR: Meiri-
hluti þeirra er á heima-
miðum, einkum sunnan og
suðvestanlands. Nokkrir
hafa farið á miðin við
Austur-Grænland og Vött-
ur fór á Nýfundnalands-
miðin og fékk þar ágætan
afla, en varð að víkja fyr-
ir ísreki. Afli hefur verið
allgóður hjá sumum, en er
annars fremur rýr.
Reykjavík: Gæftir voru
góðar í vikunni og stutt
sótt, eða yfirleitt hérna í
Bugtina. Afli var mjög
misjafn í netin og allgóð-
ur hjá nokkrum bátum,
um 20 tonn í umvitjan.
Minni bátarnir voru með
jafnari og betri afla. Seinni
part vikunnar gerði hvassa
norðanátt og dró þá mikið
úr afla.
Hafnarfjörður: Þaðan
hefur verið róið daglega
og afli nokkuð sæmilegur,
einstaka bátar fengið ágæt
ar umvitjanir. Heildarafl-
inn um s. 1. mánaðamót
var orðinn 4569 tonn hjá
23 bátum (í fyrra á sama
tíma 4947 tonn). Hæstu
bátar eru: Faxaborg með
468 torm slægt og óslægt
í 44 róðrum, Fákur 406
tonn sl. og ósl. í 43 r., Dóra
290 tonn ósl. í 24 r., IJaförn
260 tonn sl. og ósl. í 31 r.
Keflavík: Þar var róið
alla vikuna. Afli var mjög
misjafn og yfirleitt rýr.
Sumir bátanna fengu sára-
lítið stundum, en aðrir
náðu ágætum róðrum.
Einn bátur fær með Hnu
og aflaði vel í vikunni.
Guðmundur Þórðarson
hættj á netunum og tók
línuna aftur og getur svo
farið, að fleiri geri slíkt
hið sama, þar sem vart
má vænta uppgripa í netin
hér eftir.
Sandgerði. Þaðan var I
róið alla vikuna af flest- j
um bátunum. Afli í netin ;
in var yfirleitt lítill og *
allt upp í um 20 tonn, en •
bá tvegg.ja nátta fiskur, 3
Hins vegar var ágætis afii ;
hjá þeim þremur bátum, j
sem eru með línu eða frá »
10—18 tonn daglega. Tveir í
bátar, sem voru með net ;
hafa nú skipt yfir og tekiS •
línuna aftur. Aflahæstir »
bátar eru: Yíðir II. með ;
um 600 tonn óslægt, .Guð- ■
björg GK með um 595 »
tomi óslægt, Helga TH j
með um 580 tonn óslægt. ;
Aflinn hjá Víðj II. er á «
línu og net, en hinna að- 3
eins á línu. ;
«
Vestmannaeyjar. Alla í
þessa viku hafa gæftir ;
verið góðar og almennt ■
róið. Afli hefur verið á- »
gætur og tvo daga vik- ;
unnár topp-afladagar. Oft- ;
ast hafa bátarnir verið »
með 15—20 tonn í róðri, ;
en nokkrir fengið míklurn ;
mun meira. Aflamagn á »
Eyjum er nú að verða S
mjög svipað og á sama ;
tíma og í fyrra. Hæstu »
bátar eru: Gullborg með ll
758 tonn. Stígandi með ;
662 t. Hannes lóðs me| »
605 t. Kári 594 t. Krist- »
björg 582 t. ;
n
■i
»
n
Það hefur nú kornið í »
Ijós, svo að ekki verður ;
um villst, að netin eru ekkl ;
einhlýt til veiði, hvernig »
sem viðrar. Aldrei hefur 3
verið meira um notkun á ;
netum en á þessari vertíð. »
Aldrei verið kostað eins »
miklu til við þorskveiðar. ;
Aldrei átt að veiða eins «
mikið af fiski eins og í »
vetur. En því miður haml- ;
aði veður og fiskurínn »
ve.ddist ekki, en netin »
þvældust, slitnuðu og ey.ði ;
lögðust í storminum. ;
Umframeyðsla veiðar- S
færa hjá bátaflotanum S
vegna netaveiði er áreið- ;
anlega ekki minni en 30— «
40 millj. og til þess að 3
jafna þessa eyðslu þarf ;
aflamagn, sem ekki er 3
undir 20.000 tonnum af 3
fiski í viðbót við það, sem 3
aflast á línuna. ;
Nú getur auðvitað hag- |
að svo til, að rýr afli sé á «
línuna en mikill í netin. f
Þá má vænta þess að |
þetta magn vinnist upp, í
þótt mikið sé. En þegar
svo stendur á sem á þess- 3
arri vertíð, sem nú er senn 3.
á enda, þá er útilokað, að £
viðbótarafli netanna geti 3
brúað hina auknu eyðslu. j!
Útkoman er því óþarfa tap, £
vegna óskynsamlegrar «
veiðiaðferðar og rangrar 3
notkunar veiðarfæra. Hvað ;
þetta tap er mikið getur «
enginn sagt um, en öllum «'
má vera það ljóst, að vegna ;
núverandi skipta- og ráðn- S
ingarfyrirkomulags hjá »
bátaflotanum, nemur tap ?
útgerðarinnar rnörgum. >j
milljónum, sem hefði ver- «
ið hægt að forða, ef raun- [■
hæf skynsemi sæti í fyrir- ■;
rúmi. ;
Nýlega var skipuð samn :!
ingáríefnd, samkv. ákvæð- »
um samþykktanna í vetur 3
um rekstrargrundvöll báta I
útvegsins. Þessari nefnd «
er ætlað að vinna að und- 3
Franiihald á 11. síðu, ;
rt
rt
• iiiiMinniiiiiiiinmiiMtíiin
Alþýðublaðið — 14. apríi 195S