Alþýðublaðið - 14.04.1959, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 14.04.1959, Qupperneq 10
Aki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmeim. Málflutningur, innheimta, eamningagerðir, fasteigna- og skipasala, Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húseigeiiciur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. BITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844 f^inningarspjöld D. Ab S. fást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðarfæra verzl, Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, gími 11915 — Guðm Andrés- Byni gullsmið, Laugavegi 50, BÍmi 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267 Siguröur Öiason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson hér a ðsdómsiögmaður Austurstræt! 14. Simj 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bf lasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Samúlfarkort Blysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- «m um land allt. í Reykjavík i fíannyrðaverzl. Bankastræti 6. Verzl. Gunnþórunnar Halidórs- dóttur og í skrifstofu félagsins Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnaféiagið — Það bregst ekki 0 Bfií Lálið okkur aðstoða yðuT við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur ADSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Símj 15812 og 10650. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss fCaupfélag Suðurnesla, Faxabraut 27. Málflutrsings- skrifstofa LúÖvík Gizurarson héraðsdómslögmaður, Klapparstíg 29. Sími 17677. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 U n % B u U 0 18-2-18 % Sifreíðasalan og Eeigan fngóifsstræli 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ú> val sem við höfum af alls konaT bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. tngólfsstræfl og leigan Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRAHA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Efúsnæ^ismillSunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Slysin við hófnina Framhald af 5. síðu. treyst á tæpasta vaðið og þá því miður enginn til aðstoðar. Til að reyna að koma í veg fyrir þetta eða bæta úr þarf að auka eftirliúð við höfnina með því að hafa sérstakan bryggjuvörð að minnsta kosti á bátabryggjunum og komið verði fyrir stigum föstum eða lausum til afnota fyrir bátshafnirnar. Ennfremur kemur til álita hvort ekki sé tímabært að hafa sérstaka hafnarlögreglu, sem hefði slíka vörzlu með höndum og þá einni'g bát til eftirlitsins. Þetta og margt annað mætti gera og barf að gera strax. Því verður heldur ekki trúað, að bessi síendurteknu slys rumski ekki við mönnum svo að í framkvæmdir verði ráð- ist um úrbætur í þessu efni. 'JV'Uiui+p-pvrS Strax og vorar hefst út- gerð ailt í krinffum landið, SPm lí+ið lætur vfir sér, enda lítið stvrkt, o» víða bornreka. Þar sem sinsókn á sb'kum far- kost.i get.nr verið hættuleg, finnst mér rétt að minna bá, spm óvanir eru. á nokkur at- riði, sem got* er að hafa í huga áður en ýtt er úr vör: 1. Er bátur og vél í góðu laei? 2. Er útbúnaður bátsins eins og vera ber? Eins og t. d. árar, sipla os siglutré. aust- urtrog. akkevi og akkeris- festi. liósker oe hamnur til að þé+ta Jekn ásamt fleiru. 3. Er báturinn vel merkt- ur? 4. Ekki er eot.t að vera einn á báti og æskileet að hafa samflot annarra báta ef þess er kostur. 5. Enginn ættj að fara svo á sió á trillu að hann hafi ekki kvrm* sér veðurútlit áð- ur og lát.ið einhvern í landi vita hverf. hann ætli sér að róa — ou hvenær gert sé ráð fyrir að ko"n að landi. Þetta auðveldar leit ef með harf. AHt hetta og margt fleira þavf að athmra. Hér í 'Revkiavík barf að taka til aieiörrar endurskoð- unar aðct.öðn fvrir trilluút- gerð, bví eins og er, bá er hún ekki fvrir hnndi, 00 er bað verkefni. sem bátafélaffið Biörg hér { bæ, þarf að láta til sín taka. Ásgr. Björnsson. HitaMnaSiir Framhald af 5. síðu. ið, að hann nemi frá 25—50% alls hitakostnaðar í fjölbýlis- húsum, upphituðum með elds neyti. HITAVEITUSVÆÐI, þar sem heita vatnið er feng- ið beint úr götuæð, verður hlutur kranavatnsins. nærri helmingi lægri, vegna þess að slík notkun hitaveitismtns jafngildir nýtingu á því nið- ur í sama hitastig og kalda vatnið í vatnsveitu hefur. Kranavatnsnotkun á hita- veitusvæði mun nema um 15 —20% eftir aðstæðum að meðaltali, og dreifingin hjá einstökum íbúðum yrði um 15—35%. Af því, er hér hefur verið sagt, verður Ijóst, að ná- kvæmni í skiptingu hitakostn aðar getur ekki verið til að dreifa. Verður því að teljast eðlilegt að notast við ein- hverjg tiltölulega einfalda reglu um skiptinguna, og get ur nefndin því fallizt á þá skiptingu, er frumvarpið ger- ir ráð fyrir, sem aðalreglu. í 2. málsgrein 15. greinar frumvarpsins er gert ráð fyr- ir, að sameiginlega upphitun skuli miðað mið 18° C lág- marksstofuhita frá klukkan 9 að morgni til kl. 11 að kvöldi. N, lEFNDIN telur þetta hæp ið ákvæði, er gæti orðið til þess, að þessi hiti, sem hér er hugsaður sem lágmarks- stofuhiti, verði í revnd há- markshiti. Teldi nefndin rétt- ara, að þet+a mark væri sett við 20° C, sem er sá stofu- hiti, sem almennt er miðað við, bæði héi'lendis og erlend- is. Um leið bendir nefndin þó á, að hitakerfi séu sjaldnast það vel úr garði gerð, að full- komið jafnvægi fáist á hita í hinum ýmsu herbergjum og íbúðum, og er þar mörgu um að kenna. Nefndin vill ekki mæla á móti slíku ákvæði, en telur rét+ara, að það verði miðað við bann hita, er venju lega er talinn henta í íveru- herbergjum, eins og áður er sagt. samtöl. Yrði þá hægt að fá rétt- ari þverskurð af þjóðlífinu und- anfarna áratugi, og umfram allt frá sem flestum stéttum og frá sem flestum hliðum. ÉG HELD að ef atkvæða- greiðsla færi fram. meðal hlust- enda um ihvaða dagskrárliði þeím þættu skemmtilegastir, þá myndu þrír liðir fá flest at- kvæði: Samtöl Sigurðar Magn- ússonar. Þáttur Sveins Ásgeirs- sonar og samtal vikunnar, Sig. Benediktssonar. Hví ekki meira af því, sem er skemmtilegt og sumt af því mjög fróðlegt“. R'ramhald af 4 síðu móti núverandi landvarnaráð herra, Franz Josef Strauss, kanzlari, verður sambúðin við Sósíaldemókrata verri en hún nú er, og aðaláherzlan verður lögð á vígbúnað og herskyldu. En Strauss hefur sýnt sig að vera tækifæris- sinna, sem á auðvelt með að haga seglum eftir vindi. Framhaid af 4. síða. ur, leikur fyrir blaðið og leik- ur fyrir piltinn og stúlkuna, sem hrepptu ferðina — og mér er sagt, að þau hlakki bæði til hennar. Margt er gert Ijótara en þetta, því miður. En ég vii vekja athygli á því, að okkur er það vel Ijóst, að rjómasléttur sjór og góðviðri er annað og minna en úfinn sjór og ofsa- veður, hvað þá klakabrynja frostvetra á skipunum. J. Ó. SKRIFAR: „Samtal vikunnar, sem Sigurður Bene- diktsson hefur séð um undan- farið, er orðinn mjög vinsæll liður í dagskrá útvarpsins. Sig- urði hefur tekist að fá til sam- tals ýmsa merka menn með þjóð vorri. Spjall þeirra er svona upp og niður, eins og mennirnir sjálfir eru, en yfirleitt góðir þó. LÆRDÓMSRÍKIR eru þættir þessir, þegar dugnaðarmenn úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins segja frá því merkasta, sem fyr- ir þá kom á lífsleiðinni. En þó finnst mér vanía hér í fjölbreytn ina, og er það að vonum. Vik- urnar eru fáar, sem þetta sam- tal hefur átt sér stað. En ég held að það mætti hafa samtalsþætt- ina tvisvar í viku, og þá ein- hver annar spyrjandi í nýja þættinum. Er ég þá ekki að vanmeta S.ig. Benediktsson, en það yrði fjölbreyttara með að fá annan fyrirspyrjanda, ein- hvern annan dag vikunnar með s ÓSÍ ALDEMÓKRATAR hafa ástæðu til bess að fagna brottför Adenauers. í tvenn- um kosningum hefur það kom ið í ljós, að þeir geta ekkert gert gegn svo sterkum per- sónuleika sem Adenauer. Óskadraumur Sósíaldemó- krata er að flokkur Kristi- legra Demókrata klofni þeg- ar Adenauer fellur frá. Flokk urinn er að vísu bvggður upp af óskyldum einingum en margt barf að gerast áður en einn flokkur þurrkar sjálfan sig út. M.s Skjaldbreið ,r fer til Ölafsvíkur, Grundiarfjarð ar, Stykkishólms óg Plateyjar hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. iFarseðlar seldir á föstudag'. austur um til Fáskrúðsfjarðar hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardaig. Faðir og tengdafaðir okkar. JÓN EINAR JÓNSSON prentari, andaðist að Ellihei-milinu Grund, sunnudaginn 12. aprll. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn, ÞORVALDUR GUÐJÓNSSON, skipstjóri, frá Vestmannaéyjum, andaðist, í Landsspítalanum að morgni 13. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Klara Guðmundsdóttir. J.0 14, apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.