Alþýðublaðið - 16.04.1959, Blaðsíða 11
Flugyétffnnar;
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi er væntan
leg til Reykjavíkur kl. 17.35
í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 9.30 í fyrramálið. Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar,
Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hólmavíkur Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Loftleiðir.
Edda er væntanleg frá Ham
borg, Kaupmannahöfn og Os-
ló kl. 19.30 í dag. Hún heldur
áleiðis til New York kl. 21.
Sklpln:
Rlkisskip.
: Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Esja fer frá Rvík
á morgun vestur um land til
Akureyrar. Ilerðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Rvík
ur. Skjaldbreið er væntanleg
ur til Reykjavíkur árdegis í
dag að vestan. Þyril er vænt
anlegur til Reykjavíkur í
kvöld frá Austfjörðum,
Skipadeild SÍS.
‘ Hvassafell fer á morgun
frá Þorlákshöfn áleiðis til Ant
werpen. Arnarfell er í Stykk
ishólmi. Jökulfell kemur til
London á morgun. Dísarfell
er væntanlegt til Akraness í
dag. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell
ér væntanlegt til Stykkis-
hólms í kvöld. Hamrafell er
í Reykjavík.
Eimskip.
Dettifoss kom til Riga í
gær, fer þaðan.til Helsingfors
og Ventspils. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærmorg-
un til London, Hamborgar og
Rotterdam. Goöafoss fór frá
New York 7/4, væntanlegur
til Reykjavíkur á morgun.
Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss kom til New
York 14/4 frá Reykjavík.
Reykjafoss fór frá Rotterdam
14/4 til Hamborgar, Hull og'
Reykjavíkur. Selfoss kom til
Reykjavíkur 13/4 frá Ham-
borg. TrÖllafoss fór frá Kaup
mannahöfn í gærkvoldi til
Leith og Reykjavíkur. Tungu
foss kom til Reykjavíkur á
hádegi í gær frá Flateyri.
Katla fór.frá Reykjavík 14/4
til ísafjarðar, Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Daívíkur, Akur-
eyrar og Húsavíkur.
b
Frá skóla fsaks Jónssonar.
Athygli skal vakin á því,
að þeir styrktarfélagar, sem
eiga börn fædd 1953 og ætla
að láta þau sækja skólann
næsta vetur, þurfa að sækja
strax um skólavist fyrir þau.
Innritun fer fram í skrifstofu
skólans næstu daga kl. 10—
11 árdegis. Sími 32590.
Framhald af 9. síðu.
29 - Pointer (Burhley), Gharl-
ton (Maneth. Utd.).
28 - Kevan (W. Bromwiöh),
26 - Wilson (Nbtt. Porest).
II deild:
42 - Clough (Middlesbro).
25 - Ward (Bristol R.), Craw-
ford (Ipswieh), iS'hiner
Síheff. Wed,).
24 - Atyeo (Siheff. 'Utd.).
23 - Haynes (Fulham), Frog-
’gatt (Sheff. Wed.).
„Þér björguðuð mér frá móðg
un. Þér björguðuð ihér frá
saurugum vörum . þessa
manns. Senor, þó það sé ó-
kvenlegt af mér, býð ég yður
Varir þaar, sem hann vildi
'kyssa“.
Hún lyfti andlitinu og lok-
aðf augunum.
„Ég skal ekkj horfa á yður
meðan þér lyftið grímunni“,
sagði hún. „Það er of mikið,
senorita". sagði bann. „Hendi
yðar —• en ekki varir yðar“.
„Ég skammast mín senor.
Það var ósvífið af mér að
bjóða það og þér neitið“.
„Það var ekki ósvífið“,
sagði hann.
Hann beygði sig snöggt,
lyfti grímunni og snerti varir
hennar með sínum.
„Ó, senorta“, sagði hann.
„Ég vildi ag ég væri heiðar-
■legur maður og gæti biðlað
til yðar. Hiarta mtt er fullt
af ást á yður“.
„Og mitt af ást á yður“.
„Þetta er brjálæði. Enginn
má vita þetta“,
„Ég er ekkert hrædd við að
segja frá því, senor“.
„Faðir yðar og framíð
hans! Ðon Diego!“
„Ég elska yður, senor.“
„Þér getið orðið hefðar_
kona! Haldið þér að ég vitf
ekki að Don Diego var maður-
inn, sem þér áttuð við, þegar
við töluðumst við í dagstofu
föður yðar? Þetta er heimsku
Iegt, senorita“.
„Þetta er ást, senor, hvort
sem eittbvað verður úr þvx
eða ekki, Kona af Pulido ifitt-
inni elskar ekkf tvisvar“.
„Það getur ekkert gott leitt
af þessu“.
„Við siáum nú til. Guð er
góður“.
„Þetta er brjálæði ■—•“
„Það er gott að vera brjál-
aður, senor“.
Hann tók utan um hana
og. beigði höfuð sitt og aftur
lokaði hún augunum og tók
við kossi hans, en í þetta
sinn var kossinn liengri. Hún
reyndi ekki að sjá andlit,
hans.
„Ég gæti verið Ijótur“,
sagði hann.
„En ég elska yður“.
„Afskræmdur, senorita“
„Sarnt elska ég yður.“
„Hvað getum við vonað?“
„Farið senor áður en fór_
eldrar mínir koma. Ég mun
aðieins segja að þér hafið
bjargað mér frá kapteinin-
um og farið yðar leið Allif
munu halda að þér hafið kom
ið til að ræna Don Diego. Ger
ist heiðarlegur, senor, mín
vegna Gerist heiðarlegur ög
'biðjið mín. Ehginn hefur séð
andlit yðar og lef þér takið
grímuna ofan veit enginn sök
yðar. Það er ekki eins og þér
séuð venjulegur þjófur. Ég
veit að þér hafið stolið — til
að hefna hinna hjálpai’lausu,
-til að hegna gi'immum stjórri
imálamönnum, til að stvðja
hina kúguðu. Ég veit að hinir
fátæku hafa fengið allt, sem
þér hafið stolið. Ó, senor!”
„En ég hef ekki enn lokið
vei'ki mínu, senorita og ,ég
Verð að ijúka því“.
„Ljúkið því þá og megi
dýrðlingarnir varðveita vður
eins og ég veit að þeir gera.
Og komið til mín þegar því
er lokið. Ég þskki yður, hvérn-
ig sem þér verðið klædduFV
„Þá dvel ég ekki lengur,
senorita, Ég verð að hitta yð-
ur, annars get ég ekki lifað“
„Gætið yðai’“.
„Það mun ég gera, því nú
hef ég ástæðu til þess. Lífið
hefur aldrei verið svo indælt“.
Hann snéri sér hægt frá
renni. Hann leit á gluggann.
„Ég verð að fara“, sagði
hann. „Ég get ekki ibeðið eftir
víninu“.
„Það var aðeins átylla til
að vera ein með yður“, játaði
hún.
„Unz Ivið hittumst á ný, sen
oi’ita og :megi það ske fljótt“.
„Gætið yðar, senor“.
„Alltaf, ástin mín. Senorita,
adios!“
Augu þeirra mættust og
-hann veifaði henni, dró káp-
una þétt að sér og þaut að
glugganum og út. Myrkrið fyr
ir utan gleypti hann.
I®
eftir
Johnston McCulIey
14.
Þegar Ramon kapteinn var
staðinn upp úr skítnum fyrir
framan hús Don Diegos þaut
hann að stígnum sem lá til
virkisins.
Hann logaði af reiði og and
lit hans var fjólublátt. Það
voru ekki meira en sex her
menn í virkinu, því meirhluti
hermannanna hafði farið með
Gonzales liðsforingja og af
þessum sex voru fjórir veikir
og tveggja var þörf sem
varða.
Því gat Ramon ikapteinn
ekki sent menn til Vega húss
ins til að handtaka stigamann-
inn, auk þess vissi hann að
Zorro myndi ekki dvelja þar
lengi, stigamaðurinn hafði
ekki orð fyrir að vera þaul
sætinn.
Auk þess vildi Ramon kap
teinn ekki að það fréttist að
Senor Zorro hefði hitt hann
í annað sinn og komið fram
við hann eins og hann væri
þræll. Gat hann sagt að hann
hefði móðgað senorituna og
Senor Zorro hefði h’egnt hon
um vegna þess, að Senor
Zorro hefði neytt hann til aö
krjúpa á kné og biðjast afsök
unar og hefði svo sparkað hon
um út eins og hundi?
Kapteinninn ákvað að um
þetta væri bezt að ræða sem
minnst. Hann bjóst við að
Senorita Lolita segði foreldr
um sínum frá atburðinum og
despenseroinn myndi gefa
skýrslu, en hann efaðist um
að Don Carlos myndi gera
nokkuð í málinu. Don Carlos
myndi hugsa sig tvisvar um
áður en hann réðist gegn yfir
manni í hex-num, sérstaklega
þar sem hann var þegar í ó
náð. Ramon vonaði aðeins að
Don Diego frétti ekki allt sem
skeð hafði, því ef maður af
Vega ættinni legðist gegn hon
um, missti hann stöðuna.
Á meðan Ramon kapteinn
gekk um gólf á skrifstofu
sinni óx reiði hans og hann
hugsaði um þetta og margt
annað. Hann var á undan
sinni tíð og hann vissi að
landsstjórann og menn hans
skorti fé til að sóa í íburð.
Þeir höfðu þegar tekið allt af
þeim auðugu mönnum, sem
minnsti grunur lá á og þeir
myndu bjóða nýtt fórnarlamb
velkomið.
Gætj kapteinninn ekki
stungið upp á einu og um leið
styrkt stöðu sína? Gæti hann
leyft sér að gefa í skyn að
Vega fjölskyldan væri ekki
eins traust og trygg og lands
stjórinn hélt að hún væri?
Hann ákvað loks að eitt
gæti hann gert. Hann gæti
hefnt framkomu dóttur Don
Carlos Pulidos og orða henn
ar.
Ramon kapteinn brosti
þrátt fyrir reiði sína er hon
um datt þetta í hug. Hann bað
um skriffæri og sagði einum
af hei’mönnunum að hann
skyldi búa sig til ferðar.
Ramon gekk um gólf dálítla
stund og hugsaði málið og
reyndi að ákveða hvernig hon
um bæri að orða bréfið sem
hann ætlaði að skrifa. Og svo
settist hann við skrifborðið
og stílaði bréf sitt til hans há-
göfgi, landsstjórans í húsi
hans í San Fransisco de Asis.
Þetta er það sem hann skrif
aði:
Þetta er svar við fyrir
spurnmn yðar uia stigamann
inn, Senor Zorro. Þvf miður
get ég ekki tilkynnt að hann
hafi verið tekinn höndum, en
ég vona að þér afsakið það,
því kringumstæðurnar hafa
Verið mjög óvenjulegar.
Ég hef látið mest alla her
menn mína elta hann og skip
að þeim að handtaka hann
eða drepa. En Senor Zorro
stendur ekki einn. Hann nýt
ur skjóls í nágrenninu, er
lejrft að felast þar, er hann
iþarf þess með, er gefinn þar
matur og drvkkur og án efa
óþreyttir hestar.
Fyrir degi síðan heimsótti
hann Don Carlos Pulido,
caballero, sem allir vita að er
óvinveittur yðar tign. Ég
sendi mann þangað og fór
sjálfur. Meðan hei'menn mín
ir röktu slóð hans Icom mað
urinn út úr skáp í húsi Don
Carlosar og réðst á mig. Hann
særði mig { vinstri öxl, en ég
varðist unz hann varð hrædd
ur og flýði. Það sakar ekki að
minnast á að ■ Don Carlos
hindraði mig í að veita mann
inum eftirför. Einnig benti
allt, sem ég sá á búgarðinum
til þess að maðurinn hefði
snætt þar.
Það ler mjög gott fyrir stiga
menn að felast á Pulido bú-
garðinum, þar sem hann ligg
ur töluvert frá Þjóðveginum.
Ég óttast að Senor Zoirro búi
þar, þegar hann er í nágrenn
inu og bíð fyrirskipana yðar
í þessu máli. Ég get bætt. því
við að ekki var hægt að segja
að Don Carlos væri kurteis
við mig þegar ég var á búgarði
hans og dóttir hans Senorita
'Lolita sýndi vel hve mjög
hún dáði hinn alræmda stiga
mann og hún hæddist að til
raunum hermannanna við að
handsama hann.
Ég hef einnig séð þess
merki að fræg og auðug ætt
hér í nágrenninu er að linast
í tryggð sinni við yður há
göfgi, en þér hliótið að skilja
að ég get lekki skifað um það
í bréfi, sem venjulegur sondi-
iboði fer með.
Virðingarfylist,
Ramon, kapteinn og yfirmað
ur virkisins í Reina de Los
Angeles.
Ramon glottf þegar hann
lauk við bréfið. Hann vissi,
hvað landsstjóranmn dytti í
hug er hann læsi síðustu setn
ingu þess. Eina fjölskyldan
sem lýsingin gat átt við var
Vega fjölskyldan. Og Kap-
teinn Ramon gat vel ímynd
að sér, hvað kæmi fyi’ir Puli
do fjölskylduna. Landsstjór-
inn myndi ekki hika við að
refsa þeim og þá yrðf Seno-
rita Lolita án efa vamarlaus
og gæti ekki hafnað kröfura
og áleitni kapteins í hernum.
Ramon kanteinn hóf að
gera afritið, hann braut frura
ritið saman og innsiglaði það,
bar það inn í setustofu her-
mannanna og lét manninn,
sem hann hafði válið sera
sendiboða fá það. Hermaður
inn heilsaði, flýtti sér að
hesti sínum og reið ofsahratt
í norður, til San Fernando og
Sankta Barbai’a og þaðan til
Fransisco de Asis, fyrirskip-
anirnar, sem hann hafði feng
ið hljómuðu enn í eyrura
hans. hann átti að flýta sén
sem mest hann mætti og
heimta hesta í hverju virki
á leiðinni í nafni hans há-
göfgi.
Ramon gekk aftur inn á
skrifstofu sína og hellti víni í
glas, síðan las hann afritið
yfir. Hann óskaði að harni
hefði kveðið fastar að orði,
en hann vissi að betra var
að segja ekki of mikið, ef
hann gerði það myndi lands-
stjórinn halda að hann ýkti.
Hann hætti við og við
lestrinum til að bölva Senor
Zorro og oft til að huga ura
fegurð Senoritu Lolitu og
hann lofaði sjálfum sér að