Alþýðublaðið - 17.04.1959, Síða 1
ÍÍllÍÍÍ
f ■!
■ ■■
’iV; ■'
■ '
V*íS?3r.:
■■Vr-.':V-V.vAV:
pbiih
mmmrn
wmm
JV •>,
■
40. árg. — Föstudagur 17. apríl 1059 — 85. tbl,
Bergþórshvoli
á afómöld
DANIR ætla að taka atóm- i slá því föstu, að þessar sviðnu
vísindin í þjónustu sína til þess ■ rústir væru þúsund ára gaml-
að sanna — eða afsanna — að
Njála sé ekki einungis frábært
listaverk heldur einnig fyrir-
taks sagnfræðilegt heimiidar-
rit.
Frá þessu segir í danska blað
inu Aktuelt.
Blaðið segir; „Er Njálssaga
annað og meira en skáldsaga
um hið íorna og blóðuga ætta-
stríg á íslandi? Þar til fvrir
fáeinum árum, var alls ekki
sánnað, að Bergþórshvoll hefði
yfirleitt verið til, nema hvað
bæjarins er getið í Landnámu.
En á árunum 1851 var haf-
irin uppgröftur á staðnum. Þá
fundust rústir gripahúsa, á-
samt með sviðnum rústum af
litlu húsi. Hingað til hefur ver-
ifi vafasamt, hvort hér væri um
hjnn eiginlega Bergþórshvol
að ræða. Ef hægt væri á hinn
bóginn með einhverju írióti að
MniiiiiiiiíiiimiiiiiiiíiiiiiiiiuiiiiininiiiiiiiiiiiiliiíiuÍiiii
ar, þá væri vissulega ekki til
einskis unnið.“
Framfcald á 2. sfðu.
Ite,..
WWWWMWWWMMWW
Sagnfræði eða skáldskap-
ur? H. Tauber, forstöðu.
maður tæknideildar
danska þjóðminjasafns-
ins, ætlar að beita atóm-
vísindum til þess að sann
prófa sagnfræðilegt gildi
Njálu. Hann er hér með
sviðnar leifar úr Berg-
þórshvoli — væntanjega.
Sjá meðfylgjandi frétt.
WWWMWWWWWWIWMWWI
Missfi ekki |
þann sféra :
Arbeiderbladet norska |
skýrir svo frá, að stærsti |
þorskurinn, sem veiðst |
hafi við Lofoten í ár, liafi |
vegið 39 kíló. |
Stærri þorskar hafi 1
sárasjaldan veiðst. |
Þetta var hrygna.
ALÞÝDUBLADIÐ |
SPYR: |
Hefur nokkur Islending- |
| ur veitt stærri þorsk? Ef |
|.svo er, langar okkur að |
I heyra fiskisöguna. |
n ~
Ul||llllllllillllllllllllllllllllll4lilli]llllllllllllllllllillllllll
Guðmundur- Kjærnested í stjórnklefanum í „Rán“.
HITAVEITAN í
HVERAGERÐI BRÁST
KL. 14,57 í gær fann
landhelgisgæzluflugvéHn
Rán hollenzka skipið
Henry Demy um 100 míl-
ur suður af Reykjanesi.
Var skipið ofansjávar og
með vél í gangi, en mikið
brotið. Allir mennirnir
voru á lífi, en einn nokk-
uð slasaður.
Seint í gærkveldi sveimaði
juiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHitiiiiiiiiiiiiiiiiiiP
z • «;
I Swanella að 1
enn.
| Pétur Sigurðsson forstjórí |
| Lahdhelgisgæzlunnar skýrói §
| blaðinu frá því í gær, áð 1
1 brezki togarinn Swanellai
| væri hinn rólegasti að veið-!l
| um djúpt út af Faxsjflóa ‘—
| utah fiskveiðitakmarkanna. |
| Virðist togarinn • ekki á því |
| að snauta heim, , =
llllllllinilllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIJIII^illllllllllUIIIU
I {
bandarísk fíotáflugvél yfir
skipinu og brezka' veðurskip-
ið Wether Watcher. «var þá á
leið á staðinn. M,un Henry
Denny halda til hpfnar, en
ekki var vitað, hvort þaS
Framhald á 2. síðu.
Brezki ambassa-
dorinn í fríi.
ANDREW Gilchrist, am-
bassador Breta hér á landi, fór
síðástliðinn þriðjudag til Lon-
dön.
Ambassadorinn er í fríi, og
mun brezka sendiráðíið hafa
sent utanríkisráðuneytinu til-
kynningu um þetta.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HVERAGERÐI í gær.
SÖKUM ÞESS að hitaveitan
hefur brugðizt verulega, vofir
sú hætta yfir, að uppskera
eyðileggist í átján garðyrkju-
stöðvum hér í Hveragerði. Fyr
ir þessar sakir er og verulegur
hluti þorpsins upphitunarlaus.
Þannig hagar til í Hvera-
gerði, að hitaveita þorpsins er
leidd frá tveimur borholum.
Nú hefur önnur holan brugðizt
gersamlega, en hin nægir
hvergi nærri til að hita upp
þorpið ein. Fjörutíu hús eru
upphitunarilaus og íauk 'Iþess
bæði trésmiðja og steinasteypa,
sem reknar eru í þorpinu.
Um þetta leyti er uppskera
að hefjast. Voru t.d. agúrkur
orðnar þroskaðar sums staðar
og sala á þeirn í þann veginn
að hefjast. Hitaskorturinn
veldur alvarlegu tjóni á agúrk
unum og einnig á tómata-
ræktinni. Getur ekki hjá því
farið, ef ekki fæst bót á ráð-
Framhald á 2. síðu.
BANDARÍSK þota af gerð-
inni F-89 steyptist í sjóinn við
Garðskaga síðdegis í gær. Voru
tveir menn í þotunni og björg-
uðust þeir báðir í fallhlífum.
Lenti annar þeirra í sjónum,
en hinn í f jörunni. Kom þyril-
vængja frá Keflavíkurflugvelli
og tókst henni að bjarga mönn
unum'. Liggja þeir nú á sjúkra-
húsi á flugvellinum og sluppu
þeir að mestu ómeiddir. Var
þotan á venjulegu æfingaflugi,
er hún fór í sjóinn.
Blaðið átti í gær símtal við
Sigui'berg Þorleifsson, vitavörð
á Garðskaga. Sagðist hann hafa
séð tvær þotur koma úr austri.
Flugu þær mjög lágt yfir skag
ann. Sigurþergur sagðist hafa
séð aðra þotuna steypast skyndi
lega í sjóinn. Rann þotan eftir
sjávarfletinum nokkurn spöl,
Framliald á 11. síðu.
: ALljÝÐUBLAÐIÐ mun í;
■ næstu viku gefa út auka- *
j blað um kjördæmamálið,-
: Þar verða birtar útvarps-;
; ræður þeirra Emils Jóns-*
■ sonar og Benedikts Gröndalj
: við fyrstu umræðu um mál-S
■ ið. Þá verður í blaðinu margs*
■konar fróðleikur um þing-»!
t kosningar og kjördæmaskip-I
: an. :