Alþýðublaðið - 17.04.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 17.04.1959, Side 2
"VÍEÐRIÐ: A kaldi; léttskýja'ð, + NÆTURVARZLA þessa viku er í Ingólfs apóteki, gími 1 13 30, SA.MSÖNG FRESTAÐ. Sam- söng Karlakórs Reykjayík- •tic, sem vera átti á föstudags • tvöld, er frestað til laugar- •d.agskvölds kl. 7.15 sakir • Æýningar í Þjóðleikhúsinu. r- C-A.GSKRÁ alþingis: — £d.: /iauðíj árbaðanir, frv. Nd.: Jt. Ríkisreikningurinn 1956, #rv. 2. Veiting ríkisborgara j.éttar, frv. 3. ítala, frv, 4. . ,'Fasteignagjöld til sveitar- *djóða, frv. 5. Almannatrygg 'jugar, frv. 6. Tekjuskattua' eg eignarskattur, frv. 7. /Cýjaldeyrissjóður og aiþjóða Ajanki, frv. 8. Gjaldeyris- -.aingjur Evrópu, frv. SUÁ GUÐSPEKIFELAGINU jFundur verður í stúkunni ®Æörk í kvöld kl. 8.30 í Guð- , «Sj.iekifélagshúsinu, Ingólfs- <sttæti 22. Gretar Fells fiyt- %t: framhald erindis síns v,Að Logafjöllum“. Hanna .Bjarnadóttir syngur ein- £öng við undirleik Skúla Halldórssonar. Utanféiags- • rfólk velkomið. Kaffiveiting 0::: á eftir. BöRGFIRÐINGAFÉLAGIÐ Æpilar félagsvist í Skáta- Jttœimilinu kl. 8.30 í kvöld. Mætið vel og stundvíslega. ETTIRÐIN GAFÉLAGIÐ hef- <ur spilakvöld í Breiðfirð- ingabúð í kvöld kl. 8.30 og ilýkur þá framhaldskeppni, ☆ •ÚTVARPIÐ: 18.30 Barna- Ifcími: Afi talar við Stúf j.Ula. 18.50 Framþurðar- . fcennsla í spænsku. 19 Þing . .feéttir, 20.30 Daglegt mál. , 20.35 Kórsöngur: íslenzkir . ícvennakórar syngja inn- . iiend lög (plötur). 21 Kvöld .• »aka á vegum Landssam- feands hestamannafélaga. ■5:2.10 Á förnum vegi. 22.20 Lög unga fólksins. Hjóibarðar og siöngur 450 x 17 550 x 16 560 x 15 550/590 x 15 600 x 16 650 x 16 900 x 20 1000 x 26 Garðar Gíslason hi Bifreiðaverzlun. Sendiherra Framhald af 12. síðu. þrjú atriði^ sem mikiu skipti fyrir land hans og þjóð. í fyrsta lagi batnandi samfoúð við ná- grannaríikin fyrir botni Miðjarð arhafs og vaxandi friðarliorfur. í öðru lagi væri afleiðingin sú, að þjóðin gæti helgað sig betur uppbyggingu landsins og tekið við hinum mikla straumi inn- flytjenda víðs vegar að úr heim inum, sérstaklega frá Austur- Evrópu, Asíu og Afríku. Inn- flytjendur til ísraels voru 18 þús. árið 1957, færi’i árið eftir, en búizt er við ca. 40 þús. í ár. í þriðja lagi nefndi sendiherrann þróun vinsamiegra samskipta við ýmis nágrannalönd í Asíu og Afríku, er leitað hafa stuðn- ings ísraels í sjálfstæðisbaráttu sinni, t. d. Burma, Ghana, Lib- ería, Nigería, Etíópía og Ceylon. Íbúar ísraels eru um tvær milljónir talsins. Geta má þes.s, sagði Gylfi Þ. Gíslason menntamáSa- ráðherra við fyrstu umræðu um frumvarp um byggingarsjóð Lista- safns íslands. FRUMVA'RP ríkisstjórnarinn ar um byggingarsjóð Listasafns Ísíands var til fyrstu umraeðu í neðri deild alþingis í gær. Fylgdi Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra frumvarp inu úr lilaði. Ráðherrann rakti aðdragand- ann að flutningi frumvarps þessa. Sagði hann að fyrst hefði að Í Bandaríkjunum eru um § verið'fl,utt tiilaga um, fjárveit- mdlljónir Gyðinga, þar af 2Vz í New York, og í S'o-vétríkjunum um 3 milljónir. Sterk samsteypustjórn situr að völdum í ísrael, þar sem jafnaðarmenn ihafa töglin ,og hagldirnar, en þeir hafa um helming þingsæta. Öfgaöfiin eru utan stjórnar. félags Reykjavíkur. AÐALFUNDUÍÍ Múrara- meistarafélags Reykjavíkur var haldinn nýlega. Formaður flutti ársskýrslu og urðu nokkrar um- ræður um lagabreytingar, s®m nú eru á döfinni. í stjórn fé- lagsins voru kosnir: Guðmund- ur St. Gíslason formi., Ragnar Finnsson varaform., Páll Þor- steinsson ritari, Sigurður Helga son vararitari og Sveinn Páls- son féhirðir. ingu til Kjarvalshúss árið 1944 er Jónas Jónsson, Haraldur Guð mundsson o. fl. hefðu flutt til- lögu þess efnis, að 300 000 kr. af tekjuafgangi ársins 1944 yrði varið tit byggingar Kjarvals- húss, er tilbúið yrði á 60 ára af- mæli listamannsins. Var sú til- laga samþykkt. Af framkvæmd um varð ekki, en féð var geymt og nsest var lagt fé til bygging- arinnar árið 1957, er mennta- málai’áðuneytið tók málið upp að nýju og altþingi samþykkti enn að leggja 300 000 kr. til Kjarvalshúss. ALLT VAR TILBÚIÐ Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra sagði, að í maí og júní 1957 hefði hann átt viðræður við Kjarvai um að hafizt yrði handa um bygg- ingu Kjarvalshúss. Að Þeim viðræðum loknum hefði þá- ián fann skipiö Framhald af 1. síðw. kæmist inn a£ eigin ramm- leik. Snemma í gærmorgun hófst leit að nýju að hollenzka skip- inu. Fóru nokkrar flugvélar frá Keflavíkurflugvelli í leitr arleiðangur eldsnemma í gær- morgun. Um kl. 9 heyrðist aft- ur frá skipinu og vaknaði þá að nýju von um, að það væri ofansjávar. Flugstjóri á Rán í gær var Guðmundur Kjærnested. AI- þýðublaðið átti viðtal við hann í gær. Sagði Guðmund- ur, að Rán hefði verið í gæzlu flugi, en óskað eftir því, að fá að taka þátt í leitinni að liollenzka skipinu. Kl. 14.57 komum við auga á skipið og áttum tal við skipstjóra þess. Kvað hann alla við sæmilega heilsu, en menn orðna mjög þreytta og óþolinmóða. FEKK Á SIG BROTSJÓ. Guðmundur sagði, að hol- lenzka skipið hefði vafalaust fengið á sig mjög slæman brot- sjó, enda veður verið slæmt, ástandi, enda þótt það hefði fundizt. Sveimuðum við yfir skipinu um stund, sagði Guð- mundur, eða þar til bandarxsk bjöi’gunarflugvél tók við. VEBURSKIP Á VETTVANG. Brezka veðui’skipið Wether Watchei’, sem einnig er kennt við kallmerkið INDIA, var ekki langt frá hollenzka skip- inu og fór þegar á vettvang. Var búizt við því, að það myndi verða komið að Henry um hálf eitt leytið í fyi’rinótt. Banda- rísk flotaflugvél sveimaði yfir Heni’y Denny. Er búizt við, að skipið fari til hafnar í Vest- mannaeyjum, en ekki var vit- að, hvort þyrfti að draga það til hafnar. Njála Framhald af 1. síðu. Aktuelt upplýsir, að til þjóð- minjasafnsins í Kaupmanna- höfn, séu komnar leifar af sviðnum bjálka frá Bergþórs- hvoli, og sé íslenzka þjóðminja- kringum 10 vindstig. Hefði sjór safnið sendandinn. Danskir komizt í brúna og eyðilagt öll, vísindamenn munu svo reyna að ákveða aldur leifanna með hjálp geislavirks kolefnis. H. Tauber verkfræðingur, (sjá mynd), sem er forstöðu- maður tæknideildar danska þjóðminjasafnsins, sér um of- angreinda rannsókn. Hann kveðst vera viss um, að með , pþislamseJiingum sé hægt að ákveða aldur sýnishornsins. siglingatæki. Voru allar rúður í brúnni brotnar. TVÆR KONUR UM BORÐ. Hollenzka skipið Henry Denny er 4—600 tonn að stærð. Eru 16 menn um borð, þar á rneðal 4 börn og 2 konur. Skip- stjórinn óskaði eftir því, að skipið yrði áfram í hættu- verandi ríkisstjóm ákveðið að hefja framkvæmdir við bygg inguna. Hefði menntamála- ráðuneytið hinn 7. marz 1958 skipað nefnd tii þess að sjá um undirbúnino- og fram- kvæmd byggingar liúss í Reykjavík, er Jóhannesi Kjar val yrði boðið að búa og starfa í. Lóð fékkst undir hús- ið og fyrirheit uin f járfesting- arleyfi. Ekkert var því til fyr- irstöðu að hefjast handa um framkvæxndir — annað en leyfi listamannsins. En þá skýrði Kjarval nefndinni og menntamálaráðuneytinu frá því, að haiin æskti EKKI eftir því að húsið yrði byggt handa sér — heldur yrðu þeir pen- ingar, er í það hús áttu að fara, látnir ganga til bygging- ar málverkasafns ríkisins. Menntamálaráðiherra kvaðst ætíð hafa talið mikla þörf á því að koma hið fyrsta upp húsi yf- ir Listasafn ríkisins. Kjarval hefði nú í rauninni lagt horn- stein þeirrar byggingar og flýtt því, að sú bygging risi upp. Það hefði alltaf verið eðlilegt og sjálfsagt, að verk Kjarvals skip uðu einn æðsta sess í Listasafni ríkisins, en það væri enn sjálf- sagðara eftir að hann hefði á fyrrnefndan hátt lagt eins kon- ar hoi’nstein væntanlegrar ný- byggingar listasafnsins. Er menntamálaráðherra hafði lokið máli sínu, var frv. um byggingarsjóð listasafnsins vís- að til annai’i’ar umræðu og menntamiálanefndar. Ræða ráð- herrans verður birt í lieiid síð- ar í blaðinu. Uppskeran Framhald af 1. síðu. in, að verulegt tión verði á ávaxtauppskerunni. Hafinn er undirbúningur að því að bora upp holu, er byrjað var á í haust, en enginn hiti hafði þá fengizt úr. En áður en sú ráðstöfun kemur að gagni má búast viö, að nokkrir dag- ar líði, svo að uppskerutjón verður naumast umflúið. BRÝN ÞÖRF Á TRAUSTARI HITAVEITU. Allar borholur á hverasvæð- inu í Hveragerði eru tiltölu- lega grunnar, engin yfir 150 m. af þeim fjölda, sem boraðar hafa verið á síðustu 20 árum. Slíkar borholur vilja bregðast, oft er verst gegnir. Frambúðar- lausn á málinu er engin önnur en hitaveita frá borholum, sem ná hundrað metra í jörð niður, eins og þær, sem nú þykja ein- ar til varanlegra nota. Um það var beðið í haust, að hinn stórvirki jarðbor, sem nú er notaður í Reykjavík, yrði léður til að bora fyrir heitu vatni í Hveragerði í haúst, eh þá var hann hér í nágrenninu, Af því varð þó ekki. Alþýíu- ftokksins f Hafn- i. ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði verður hald- in laugardaginn 18. apríl kl. 8 síðdegis. Efnisskrá: Emil Jónsson, forsætisráðherra, flytur ávarp, gamanvísna- söngur: Ómar Ragnarsson, danssýning. — Að því lokntl verður dansað. Hljómsveit Róberts Þórðarsonar leikur fyrir dansinum. ÍR sigraði í 2. ’i í GÆRKVELDI var keppt til úrslita í 2. flokki karla í íslandsmótinu í körfuknattleik. ÍR sigraði KFR með 38:28 stig um. flOKKURINN ifjéru Alþýðu Rejfkjavíkur. | FÉLAGAR í Alþýðuflokksl félagi Reykjavíkur. Athugið; að uppástungulisti liggurí frammi í skrifstofu flokks-S ins til næstkomandi mið-; vikudags. ,S; i Málfuudur FUi I saioi. I NÆSTI málfundur Fclags] ungra jafnaðarmanna í Rvík; verður nk. mánudagskvöldí kl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi,S inngangur frá Ingólfsstræti.; Á þeim fundi verður nýí tilhögun upp tekin og eru! þeir, sem sótt hafa máifund* ina í vetur, sérstaklega; hvattir til að koma á fund-S ■ inn. ; Auk málfundarstarfsiiis; verða félagsmál rædd, ef!; tími vinnst til. • d Jm - 00 rr Vaggandi og veltandi kemS ég frá því að skora í 20-; króna veltu Alþýðuflokks-I; ins. Veltan vaggar og velt-I ur yfir landið; aðalatriðið; er að menn velti nógu; snemma af stað, þegar þeir: hafa fengið áskorun, borgi; sínar tuttugu krónur á til-; teknum stöðum og velti síð-S an Veltunní áfram með því; að skora á aðra að borga ogí skora — og velta. ■i i.O 17. apríl 1959 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.