Alþýðublaðið - 17.04.1959, Side 6
BANDARÍSKI læknirinn
og sálfræðingurinn Kilton
Stewart telur að draumar
geti flýtt bata sjúklinga og
jafnvel læknað sjúkdóma.
Hann segir að í draumi sé
mögulegt að ráða fram úr
vandamálum, vinna bug á
andlegum og líkamlegum
sjúkdómum og yfir höfuð
að slappa af.
,,Að dreyma er að hugsa
í svefni. Á hverjum degi
verðum við fyrir áhrifum
af hálfri milljón atxúða og
í svefni höldum við áfram
að fást við þessi atriði og
reyna að varna því að þau
eyðileggi hið innra sam-
ræmi. Ef það tekst ekki má
búast við taugaveiklun.
Sjötíu af hundraði sjúkl-
inga á sjúkrahúsum í Banda
rikjunum þjást af sálsýki í
einhverri mynd. Með aðstoð
drauma er hægt að hjáipa
þessu fólki. Það er hægt að
dreyma burt höfuðverk, gigt
vörtur og jafnvel draga úr
krabbameini".
Kilton Stewart er þeirrar
skoðunar, að draumar séu
ekki uppfylling óskhyggju
mannsins. Hann hefur unn-
ið að rannsóknum á draum-
um í 30 ár, mestan part með
al frumstæðra þjóða en einn
ig í Kína, Japan, Indlandi
og mörgum löndum Kyrra-
hafsins, x Afríku og Ame-
ríku.
Stewart er fæddur í Salt
Lake City í Utah, af mor-
mónaættum. Hann hóf feril
sinn sem Mormónatrúboði í
Evrópu en sneri sér síðan að
námi í læknisfræði og sál-
fræði í Vínarborg og París
og tók auk þess doktors-
gráðu í mannfræði frá Lund
únarháskóla. Hann hefur
unnið sem sálfræðingur í
Peking, Singapore og Lond-
on, og stundað almennar
lækningar í Bandaríkjun-
um: Stewart hefur skrifað
bækur um drauma meðal
frumstæðra þjóða.
Stewart telur að manninn
dreymi um það bil fjórðung
þess tíma, sem hann sefur
eða að meðaltali um tvær
klukkustundir á sólarhring.
Manninn fer að dreyma
strax og hann hefur lært að
tala. Fólk með háa greind-
arvísitölu dreymir meira en
aðra, konur dreymir meira
en karlmenn, vegna þess að
þær eru hæfari til þess að
bera þungar byrðar tilfinn-
ingalega séð.
Nú vaknar spurningin: —
Hvernig getum við lært
draumaheilsufræði?
Stewart svarar því þann-
ig: „Segið frá draumum ykk
ar yfir morgunverðarborð-
inu. Reynið alltaf að muna
drauma ykkar. Ef ykkur
dreymir óhugnanlega
drauma, reynið þá að
dreyma þá aftur næstu nótt.
Það er hægt að stjórna
draumum sínum að nokkru
marki. Leggja verður höfuð
áherzlu á að hlusta á
drauma barna og hvetja
þau til að segja frá þeim.
Ef barn verður þess vart að
fullorðnir vilja ekki hlusta
á drauma sína getur það
Ieitt til þess að það fyllist
örvæntingu. Ef barn dreym-
ir að það hafi drepið slæm.
an ,,bróðux“ til þess að það
geti þyí meir elskað sinn
raunverulega góða bróður.
Eiginkonur þurfa ekki að
örvænta þótt mann þeirra
dreymi að hann hafi átt í
ástarævintýri með annarri
konu. Það táknar einfald-
lega að hann hefur uppgötv-
að nýja aðlaðandi eiginleika
hjá konu sinni.
Og ef foreldra dreymir að
börn þeirra slasist eða deyi,
þá l-'ýðir það að ótti þeirra
við að börnin verði fyrir ó-
höppum, fær útrás og þeim
líður betur á eftir“.
gfsgll
IIIÍ'
lliSSiil
mgm ;■■■■■ ■•:■.■.■■■■■■.■ W- Sfe ||i§|||
mHI . É‘:8
1111 ■■,■.;■■■ ■"■■■■■■ llllíi
HUN er ekki féleg á svip-
inn þessi, enda hefur hún
einróma verið kjörin
„versta tengdamamma í
heimi“. — Hún er nú fyrir
rétti í Californiu sökuð um
að hafa myrt tengdadóttur
sína. Málsatvik eru í stuttu
máli þessi:
Elizabeth Duncan er 54
ára gömul og á eirxkason.
Henni hefur alla tíð verið
umhugað um þennan son
sinn og láir henni það eng-
inn. Hins vegar þótti mörg-
um, sem hún æli hann með
of harðri hendi. Kunnugir
segja, að hann hafi ekki þol-
að annað en að sitja og
standa eins og hún vildi.
Til dæmis ku hann tíðum
á síðkveldum, þegar félagar
hans voru úti að skemmta
sér, hafa setið heima og
haldið í hendina á kerlu. —
Hann var vel greindur og
honum tókst slysalaust að
þræða einstigu menntunar-
innar og verða lögfræðing-
ur,
Næst gerist það, að kerla
veikist. Sonurinn útvegar
unga og föngulega hjúkrun-
arkonu til þess að. annast
hana. Þetta var vænsta
stúlka og sömuleiðis fyrsta
stúlkan, sem sonurinn hafði
kynnst að einhverju ráði.
Segir ekki meira af því, —
nema þau fella hugi saman,
hjúkrunarkonan og einka-
sonurinn og gifta sig. Þá
gerðist hið óvænta, sem
voru þó hreinustu msámun-
ir samanborið við það, sem
síðar átti eftir að gerast. —
Kerlingin varð viti sínu
fjær af afbrýðisemi yfir
þessu „uppátæki“ sonar
síns. Hún hataði tengdadótt
ur sína og lét hana óspart
heyra það. Þegar tengda-
dóttirin varð vanfær, féll
kerlu allur ketill í eld. —
Henni fannst þetta „svívirði
leg móðgun“, og kvaðst ekki
geta sætt sig við þetta. Og
hún lét ekki sitja við orðin
tóm: Hún kom sér í sam-
band við tvo leigumorðingja
og borgaði þeim 6000 doll-
ara fyrir að myrða tengda-
dótturina, hvað þeir og
gerðu.
Nokkru síðar var hún
dregin fyrir rétt og ákærð
fyrir morð. Hún neitaði
harðlega öllum ásökunum
með sterkum áherzlum og
svipbrigðum, sem myndirn-
ar hér að ofan sína. Enn er
ótalið, það sem mesta at-
hygli og viðbjóð vekur hjá
almenningi:
Einkasonurinn (sem sjálf-
ur er lögfræðingur) sat við
hlið móður sinnar í réttin-
um og hélt í hönd hennar!
Þegar blaðamenn spurðu
hann, hvert álit hans væri
á móður sinni eftir verkn-
aðinn, — þá sagði hann: „Þó
ég ætti kost á að ksipta um
móður, þá vildi ég það ekki.
Ég er orðinn svo vanur
henni!“
UNGFRU SINGAPORE
w-íííá’í’íx
Þegar b<
fæddist
í TULSA í
hringdi Williai
dag nokkurn á
stofuna, móður
og bað um sjúkr,
inni, af, því að
væri að fara að
og þyrfti að kor
ingardeildina me
Sjúkrabíllinn k<
kom hlaupandi
sínu, snaraði s
sjúkrabílinn og
ekið skyldi 'af si
stundu.
— Já, en . .. n
stjórinn.
— Af'stað með
ið þér ekki, ma
mín er alveg í
barnið?
Það var ekið
allan tímann h’
bílstjórann til þ
hraðar. Þegar þe
fæðingardeildinn
bílstjórinn aftux
þá rann loksins v
ir vesalings Cla
hafði glejmt
heima.
1ÍT
Til þess í
verða fr<
Á AUSTURLÖNDUM hafa þeir fegurðarsanxkeppni,
engu síður en Vesturlandabúar. Nýlega var . Marion
Willis, 19 ára gömul hraðritunarstúlka og fyrirsreta,
kjörin Ungfrú Singapore og varð hún hlutskörpust 14
kvenna í Iokakeppninni.
í Texas
DAILY EXPRESS sagði
nýlega frá skemmtilegu at-
viki, sem gerðist í Texas. í
borginni logaði allt í ærsl-
um og gleðilátum. íbúarnir
héldu hátíð. Og tilefnið: -—
Lögreglustjóri bæjarins,
Lee Cockréll, hafði orðið
fyrir bilslysi og brotið sig
á báðum löppum. Meðan
ærslin og gleðilætin hljóm-
uðu á götunum, lá lögreglu
stjórinn við opinn glugga
sjúkrastofunnar, með báðar
fætur í gipsi — og gat ekki
hreyft sig. En hann hugsar
íbúunum þegjandi þörfina.
Hann hefur lýst því yfir, að
svo fljótt, sem hann komizt
á fætur aftur, skuli ömxur
hátíðarhöld verða haldin í
borginni.
— Og þá skal ég kenna
þessum andsk .... hvernig
á að halda hátíð fyrir al-
vöru, sagði hann og gnísti
tönnum.
MAÐURINN „skreppur
saman“ um einn senti-
meter á hverjum 20 árum,
samkvæmt upplýsingum
brezks læknablaðs.
JU- SILDIN getur lifað í 25
ár. Það svarar til 100
ára hjá mönnunum.
LEYNDARDOMUR
MONT EVEREST
Hlll
RANNSÓKNIR á 1500
sænskum fjölskyldum,
hafa leitt í ljós, að húsmæð-
ur þar í landi eyða að með-
altali fimm klukkustundum
á viku í að þvo og strauja
þvott heimilisins.
JANE RUSSEI
þeim þokkadísux
ið hefur heyrzt
seinni tíð. Hún
ið í skugga ann
girnilegri þóttxi
spurði blaðama
Russell spurnini
hana að gefa un
um góð ráð til þe
fyrsta flokks leil
ráð hennar eru j
o Fá sér nýja l
ÞAÐ kemur i ljps, að
verðir eru í kringmrx alla
bygginguna. Frans og Bob
verða að gefa upp alla von
um að frelsa vini sína úr
varðhaldi með valdi. Þeir
eru því mjög hryggir og von
daufir. Enn er myrkur í
dalnum, en jafnskjótt og
lýsir af degi, neyðast þeir til
að fela sig. Skyixdilega
hrökkva þeir við. Þeir
heyra, að eínhi'v
En hvaða skrýtix:
ur kemur allt í
andi út. úr björi
og dansar í noki
Bob getur ekki ;.si
£ 17. apríl 1959 — AlþýðublaðiS