Alþýðublaðið - 17.04.1959, Qupperneq 9
£ íjsEroftSi* j
Körf uknattleiksmótlð:
rlslan
SigrySu IM í skeanmtilegum úrslitaleik
Á ÞRIÐJUDAGINN fór fram
úrslitaleikurinn. í meistarafl.
karla á íslandsmótinu í körfu-
knattleik. íþróttaíélag stúdenta
sigraði Í'R með 62:58 — eftir
skemmtilegan leik, en nokkuð
harðan. Hin háa stigatala gef-
ur , nokkra vísbendingu um í
hyaða- framíör körfuknattleiks-
menn okkar eru, og er það vel,
er;da bíður mikið verkefni í vor
þar, s.em landsleikur við Dani
er ákveðinn.
■^r ÁKVEÐNIR
• • S^'ÚDENTÁR.
Stúdentar komu mjög ákveðri
ir til leiks og áúur en lR-ingar
virðast hafá áttað sig sýnir tafl-
an 9:’0 fyrir stúdenta. Smám
sárnan fóru ÍR-ingar þó að
sækja sig og eftir 10-min. var
staðan 15:9 stúdentunx í vil. —
Faerðist mikið fjör í leikinn og
vár mikið.kapp j áihorfendum.
Stúdentar tóku enn skorpu. —■
drýgstir að skora voru þeir Þór-
ir Ariníþjarnar og Kristinn og
í lok fyrri .hálfleiks ,er staðan.
33:23 fyrir stúdenta. — Voru
stúdentar. áberandi betri ,í fyrri
hálfleik, áttu sérlega góð körfu
skot. ÍR-ingar. virtust hinsvegar.
ekki. ná sínu heirta.
Jl- LEIKURINN VAR
SKEMMTILEGUR EN
NOKKUÐ HAR©UR.
í síðari hálfleik áttu ÍR-ingar
betri leik en áður, en tókst þó
aldirei að ná forystunni og sigr-
uðu stúdentar örugglega með
fjögurra stiga mun 62: 58.
í heild var leikurinn mjög
hraður og skemmtilegur, en
harðnaði nokkuð er á leið, varð
að vísa tveim leikmönnum úr
hvoru liði út af í síðari hálfleik,
vegna villufjölda. ÍR-ingar
fengu á sig 22 villur, en stúdent
ar 17.
Dómarar voru Ásgeir Guð-
mundsson og Ingi Gunnarsson
og dæmdu vel í fyrri 'hálfleik,
en varla eins í síðari hálfleik,
enda rnjög erfitt að dæma hann.
LIÐ STÚDENTA
JAFNT
í liði ísJandsmeistaranna
voru þessir menn: Kristinn Jó-
hannsson, Þórir Arinbjarnai’,
Jón Eysteinsson, Þórir Ólafsson
Þór Benediktsson, Guðni
Guðnasoh, Guðjón Gpðmunds-
son og Hafsteinn Stefánsson. —
Beztir voru Kristinn Jóhann,
Þórir og Jón, Annars. er liðið
jafnt og sterkasta hlið þess er,
hve margar góðar skyttur eru
í því. Þórir Arinbjarnar hefur
tekið miklum framförum. í vet-
ur, var hann e. t. v. bezti maður
inp á vellinum í. fyrri hálfleik,
alls skoraði hann 19 stig. Krist
inn er mjög lipur leikmaður, og
sérlega slyngur að rekja. Hann
átti ágætan leik í fyrri hálfleik,
skoraði þá 8 stig, ,en var síðri í
seinni hálfleik, skoraði þá 1
stig. Jón er hörkuskytta og
traustur leiknxaður. skoraði 13
stig. Guðni og Þórir Ólafs áttu
og góðan leik, Þórir hættir þó
til að halda boltanum of lengi,
Guðni skoraði 11 stig og Þórir
10.
MISJAFNIR LEIK-
MENN f LIÖI ÍR.
Lið ÍR-inga skipuðu Þessir
mienn: Ingi Þór Stefánsson, Lár
us Lárusson, Helgi Jónsson,
Hélgi Jóhannsson, Haukur
Hannessoh, Steindór Arnason,
Einar Ólafsson og Hólmsteinn.
Ó'fugt Við lið. stúdenta, var
lið ÍR-inga nokkuð ójafnt skip-
að. Af 58 stigum skoruðu 3
menn áll-s 51 stig, þ. e. þeir
Helgi Jóns 20 stig, Lárus Lár-
usson 16 stig og.Helgi Jóhanns
gætur í fyrri hálfleik, en síðri í
seinni hálfleik, ihann er
skemmtilegur leikmaður og á
falleg „hook“ skot. Ingi Þór var
langt frá sínu bezta, én Haukur
átti sæmilegan leik.
Niokkra furðu vakti, að 2. fl.
leikmaðurinn Þorsteinn Hall-
grímsson skyldi ekki leika með
ÍR-ingum, en hann er einn af
okkar beztu körfukn'attleiks-
mönnum.
f fyrsta skipti, sem
fs VERÐUR MEISTARI
Þetta er í fyrsta sinn, sem
stúdentar verða íslandsmeist-
arar í körfuknattleik, en þeir
hafa nokkrum sinnum verið
mjög nálægt titlinum og yfir-
lejtt haft góðu liði á að skipa.
Vill íþróttasíðan óska þeim til
hamingju með sigurinn.
Ármann - ÍR í
kvennafl. og verð-
Til hægri á myndinni er Helgi
Jónsson, sem skoraði flest stig
í leiknum, eða 20.
15 stig. Voru þeir áberandi
beztu menn liðsins.
Helgi Jóns er mjög fljótur og
hefur gott auga á íeik, en þarf.
að fága betur leikinn, virðist
vanta betri þjálfun. Lárus Lár-
usson átti ágætan leik, hann
er geysilega tekniskur og góð
sky.tta. Helgi Jóhanns var á-
í KVÖLD fer fram síðasti úr-
slitaleikurinn í íslandsmótinu í
körfuknattleik. Einnig verða sig
urvegurunum afhent verðlaun.
Úrslit eru nú kunn i öllum
flokkum nema kvennaflokki, cn
þar eigast við Ármann og ÍR í
kvöld eg má búast við skemmti
legum leik, þar scm bæði liðin
eru í góðri æfingu. Einnig leika
KFR og ÍKF í meistaraflokki
karla,
Úrslit í 3. flokki karla urðu
þau, að Ármann sigraði, en í 4.
flokki varð ÍR sigurvegari. í
gærkvöldi var háður úrslitaleik
urinn í 2. flokki karla og er
skýrt frá úrslitunum á öðrum
stað í blaðinu.
Að lokinni keppninni í kvöld
mun forseti ÍSÍ, Benedikt G.
Wáge, afhenda verðlaun móts-
ins.
r í
A FRJÁLSÍÞRÖTTAMÖTI í
Leipzig setti Manfred Grieser
þýzkt met í kringlukasti með
53,32 m kasti, Gamla metið,
53,10 m, átti Willy Sohröder,
sett fyrir 24 árum.
Gi’ieser er 21 árs og náði bezt
52,08 m í fyrra, Kastsería hans
var: 50,72 — 49,08 — 51,08 —
53,32 — 51,09 — 53,26 m.
□
HINN snjalli spretthlaupari
Trindidad-búa, Mike ■ Agostini,
Eyfir$lngafélagið
heldur
spi
í Breiðfirðingabúð. (í kvöld)-föstudaginn 17. apdl kl.
8,30.
Framhaldskeppni lýkur. — Góð aðalverðlaun.
Einnig verða kvöldverðlaun veitt.
Eyfirðingar fjölmennið, Takið með ykkur gesti.
Stjórxiin.
keppti í 100 yds hlaupi í Mel-
bourne fyrir nokkrum dögum
og jafnaði heimsmetið, tími
hans var 9,3 sek.
□
STIG PETTERSSON setti
Evrópumet í hástökki innan-
húss á móti í Karlskrona, hann
stökk 2,09 m.
□
FINNAR ætla að senda 115
íþróttamenn og konur .til 01-
ympíuleikanna næsta.ár. Þar af
munu 35 fara til vetrarleikanna
í Squaw Valley og 80 til Róm-
ar, segir formaðurinn í finnsku
Olympíunefndinni, Yrjö Val-
kam'a.
Finnska Olympíunefndin
vinnur af miklum krafti til að
standa straum af -hinum; mikla
kostnaði. Útbúin hafa verið
gull- og silfurmerki, sem verða
til sölu og hluti af ágóða
finnsku getraunanna rennur tú
nefndarinnar. Gert er ráð fyrir
að þátttakan kosti ca. 50—60
milljónir marka.
Orðsending frá Byggingarsam-
vinnufélagi Reykjavíkur.
5 herbergja íbúð í Barmahlíð 20 er tíl sölu.
Eignin er bygð á vegum Byggtngasamvinnufé-
lags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaups-
rétt lögum samkvæmt.
Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn,
skulu sækja um það skriflega til istjórnar félagsins
fyrir 22. þ. m.
Stjómin.
6 kr. 1 kg.
3 kr. Vz kg.
MATVORUBUÐIR
um allan bæ.
Rannsóknarstaða.
Staða í’annsóknarstofustúlku í rannsóknarstofu Bæj
arspítalans er laus frá 1. júní.
Umsókn, ásamt upplýsingum um námsferil og störf,
sendist yfirlækni spítalans fyrir 15. maí n.k.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkuv.
Byggingafélag alþýðu
Reykjavík.
félagsins verður haldinn þriðjudaginn 21. þ. m. kl,
20,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda- samúð og vinai’hug við
fráfall og jarðarför
JÓNS SIGURÐSSONAR
járnsmíðameistara, Laugaveg 54.
Börn og tengdabörn.
Útför eiginmanns míns
ÞORVALDAR GUÐJÓNSSONAR
skipstjóra frá Vestmannaey.ium. er andaðist 13. b. m., fer frarn,
frá Dómkirkjunni Iaugardaginn 18. þ. m. kl. 10,30 fyyir há->
degi. Athöfninni í kirkjunni verður útv.arpað. Jarösett verðui’
í Fossyogskirkjugarði.
F. h. vandamanna
Klara Guðmundsdóttir.
Alþýðublaðið — 17. apríl 1959 0