Alþýðublaðið - 17.04.1959, Qupperneq 11
FlugVéiarnar;
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi fer til Glas
gow og Kaupmannahafnar kl.
9.30 í dag. Væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. Flug
vélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
kl. 9.30 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akreyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða ísafjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg frá
New York kl. 8 í fyrramálið.
Hún lieldur áleiðis til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 9.30. Saga er yænt
anleg frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Stafangri kl.
19.30 á morgun. Hún heldur
áleiðis til New York kl, 21.
Sklplns
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að austan
úr hringferð. Esja fer frá
Reykjavík kl. 18.30 til Akra-
ness og þaðan vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er
á leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Skjaldbreið ér
í Reykjavík. Þyrill fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til
Vestur- og Norðurlandshafna.
Helgi Helgason fer frá Rvík
í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Þorláks- -
höfn. Arnarfell er væntanlegt
til Reykjavíkur í dag. Jökul-
feli er í. L.ondon. Dísarfell er
væntanlegt til Akraness.í dag,
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í
Stykkishólmi. Hamrafell fer í
dag frá Reykjavík áleiðis til
Batum.
Eimskip.
Dettifoss kom • til Riga
15/4, fer þaðan til Helsing-
fors, Ventspils og Kaup-
mannahafnar. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum 15/4 til
London, Hamborgar og Rott-
erdam. Goðafoss fór frá New
York 7/4, væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis í dag.
Gullfoss er í Kaupmanna-
liöfn. Lagarfoss fer frá New
York 22/4 til Reykjavíkur.
Reykjafoss' fer frá Hamborg
21/4 til Hull og Reykjavík-
ur. Selfoss kom til Reykja-
víkur 13/4 frá Hamborg.
Tröllafoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gærmorgun til
Leith og Reykjavíkur. Tungu
foss fór frá Keflavík í gær-
kvöl.di til Akraness og Hafn-
arfjarðar. Katla fór frá Sauð-
árkróki í gærkvöldi til Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akúreyrar
og Húsavíkur.
Félagslíl
Ferðafélag
íslands
fer göngu og skíðaferð á
Skarðsheiði á sunnudaginn.
Lagt af stað kl. 9 um morg
uninn frá Austui’velli og ek
ið fyrir Hvalfjörð að Laxá í
Líeirársveit, gengið þaðan á
fjallið. Farmiðar seldir við bíl
ana.
hegna henni fyrir framkomu
hennar við sig.
Hann bjóst við að Senor
Zorro vær kominn víðs fjarri,
en þar skjátlaðist honum. Því
Bölvun Capistrano leins og
hermennirnir kölluðu hann,
hafði ekki flýtt sér brott þeg
ar hann yfirgaf hús Don
Diego Vega
15.
Senor Zorro hafði gengið
smáspöl, að kofa innfædds
manns, en þar hafði hann
bundið hest sinn og þar stóð
hann og hugsaði um ástina,
sem harm hafði nú í fyrsta
sinn fundið til.
Hann hl'ó lágt eins og-hann
væri mjög ánægður með lífið,
steig á bak og reið hægt eftir
slóðinni til virkisins.
Senor Zorro þekkti vel til
alls -í virkinu, hann vissi upp
á mann, hve margir hermenn
voru þar. að fjórir voru með
hitasótt og það var aðeins
einn heilbrigðu-r maður í virk
inu auk kapteinsins, hinn
heilbrigði hermaður hafði ver
ið sendur á brott.
Hann hló aftur og lét hest
sinn lötra upp brekkuna til
að sem minnst heyrðist til
hans. Þegar hann var kom-
inn að d-yrum viVkisins, sté
hann af baki og lét beizlis
taumana liggja lausa, hann
vissi að hesturinn myndi bíða
ihans.
Hann skreið í myrkrinu að
veggnum og þreifaðí eftix hon
um unz hann fann móta fyrir
glugga. Hann hlóð upp nokkr
um steinum og sté upp.á.þá
og leit inn. Hann sá inn í
skrifstofu Ramons kapteins.
Hann sá kapteinmn sitja við
borð og lesa bréf, sem hann
virtist hafa nýlokið við að
skrifa. R.amon kapteinn talaði
við sjálfan sig, en það gera
mörg illmenni
„Þetta kemur sér illa fyrír
senorituna fögru“, ' . sagði
hann. „Þetta kennir henni að
hæðast ekki að hermanni hans
hágöfugi. Þegar faðir hennar
hefur verið settur inn fyrir
landráð og allar eignir hans
hafa verið teknar af honum,
verður hún að hlýða á orð
mín.“
Senor Zorro átti lekki erfitt
með að sMlja orð kapfeins-
ins. Hann skildi strax, að kap
teinninn hefði ákveðið að
hefna sín og að hann vildi
Pulido fjölskyldunni ijlt.
Andlit Senor Zorro yarð svart
af reiði bak við grímuna.
Hann steig niður af steina
hrúgunni og læddist meðfram
veggnum unz hann kom að
horni virkisins. í veggskoti
Við dyrnar logaði á kyndþ og
eini heilbrigði maður virkis-
ins -gekk fram og af-tur fyr-
ir framan dyrnar, byssa var
íjbelti hans og sv-erð við hlið.
Senor Zorro setti vandlega
á sig skrefin, sem hermaður-
inn tók í hvert skipti. Hann
mældi fjarlægðina út og um
leið og maðurinn sneri að hon-
um baki til að ganga á hinn veg
inn, stökk stigamaður-inn.
Hann greip um háls het-
mannsins og sparkaði um
leið í b.ak hans. Þeir féllu á
jörðina og hinn undrandi her
rnaður gerði sitt bezta til að
berjast. En Senor Zorro víssi
að minnsti hávaði gæti haft
jörlagarík áhrif fyrir hann, svo
hann þaggaði niður í mannin-
um með höggi á gagnaugiin
með byssuskreftinu.
Hann dró meðvitundarlaus
an her-manninn inn í skugg-
ann af virkinu og kefldi hann
með stykki sem hann reif af
hálsklút sínum og batt hendur
hans og fætur með öðrum
stykkjum. Þá vafði hann kápu
hans utan um hann, leit á
byssu sína og hlustaði um
stund til að vera viss um að
-enginn í byggingunni hefði
orðið var við ryskingarnar,
síðan gekk hann inn um dyrn
ar.
Han-n var kominn inn eftir
augnablik. Framundan var
stóra setustofan með hörðu
moldargólfi. Hér voru löng
foarð og foekkir og vínkrúsir
og reiðtygi og hnakkar og
foeizli. Senor Zorro leit yfir
það til að vera viss um að eng
inn rnaður leyndist þar, síð-
20
eftir
Johnston McCulley
an geklc hann hratt og því nær
hljóðlaust að dyrunum sem
lágu inn í skrifstofu kapteins
ins.
Hann sá um að byssa hans
væri hlaðin og opnaði svo
-dyrnar. Ramon kapteinn
snéri baki í dyirnar, en hann
snéri sér í stólnum og ókvæð-
isorðin brunnu á vörum hans,
því hann hélt að einn af
mönnum hans hefði komið
inn án þess að berja og hann
var ákveðinn f að ávíta mann
inn.
„Þiegið þér, senor“, sagði
stigamaðurinn. „Þér deyið ef
þér gefið hljóð frá yður“.
Hann starði á kapteininn,
lokaði dyrunum að baki sér
og gekk inn í herfoergið. Hann
gekk hægt fram án þess að
segja eitt orð og hélt byss-
unni fyrir sér. Kapteinn Ram
on hafði lagt hendurnar á
foorðið og hann var náfölur.
„Þér neydduð mig til að
heimsækja yður, senor“, sagðj
Senor Zorro. „Ég kom ekki
hingað vegna þess ég dáðist
að fegurð yðar“.
,Hvað eruð þér að gera hér?c
spurði kapteinninn og óhlýðn
aðist skipuninni um þögn, en
hann hvíslaði.
„Mér varð litið inn um
gluggann, senor. Ég sá skjalið
á barðinu og heyrði hvað þér
sögðuð. Það er lekki gott að
tala við sjálfan sig, kapteinn.
Hefðuð þér þagað hefði ég ef
til vill farið mína leið. Eins
og nú er—
„Hvað þá, senor?“ sagði
kapteinninn og sýndi vott af
sínu gamla stolti.
„Mig langar til að lesa skjal
ið“.
„Hafið þér svo mikinn á-
huga á hernaðarmálum?"
„Við skulum -ekki ræða
það hér, senor. Takið hend-
urnar af borðinu, en seilist
ekki eftir byssunni við hlið
yðar nema yður langi til að
deyja. Ég myndi ekki hryggj
ast við að sjá sál yðar hverfa
inn í eilífðina“.
Kapteinninn gerði eins og
fyrir hann var lagt og Senor
Zorro gekk varlega fram og
tók bréfið upp. Svo hörfaði
hann nokkur skref og horfði
á manninn, s-em sat fyrir fram
an hann.
„Ég mun lesa þetta“, sagði
hann, „en ég vara yður við,
ég fylgist með yður líka.
Reynið ekki að hreyfa yður,
senor, nema yður langi til að
hitta forfeður yðar“.
Hann las hratt og þegar
hann hafði lokið lestrinum
leit hann á kapteininn án þess
að segja eitt orð og augu hans
hans leiftruðu bak við g-rím-
una. Kapteininum leið illa.
Senor Zorro gekk að borð-
inu, en hann Ieit ekki af hin
um manninum og hann hélt
foréfinu yfir kertisloganum.
Það kviknaðí í því, fuðraði
upp og féll á gólfið sem aska.
Sienor Zorro steig ofan á ösk-
una.
„Þetta foréf verður ekki
sent“, sagði hann. „Þér berj-
ist þá við konur, senor. Og
kallið yður hraustan her
mann og liðsforingja í herliði
hans hágöfgis! Ég efast ekki
um að hann rnyndi hækka yð
ur í tign, ef hann vissi það.
Þér móðgið senori-tu vegna
þess að faðir hennar er ekki
sem stendur í náð hjá ráða-
mönnum landsins, og vegna
þess að hún hafnar yður eins
og þér eigið skilið, reynið þér
að hefna yður á fjöls-kyldu
hennar. Þetta má kalla hetju
dáð!“
Hann geklc nser og hallaði
sér fram og foeindi foyssunni
að kapteininum.
„Ég vil ekki frétta, að ann
að bréf þessu líkt hafi verið
sent“, sagði -hann. „Mér finnst
það verst að sem stendur get
ið þér ekki skilmst við mig.
Það myndi vera móðgun við
sverð mitt aS stinga yður á
hol en ég myndi gera það til
að losa hfeiminn við slíkt
þrælmenni".
„Þér talið djarflega við
særðan mann“.
„Sár yðar læknast, senor.
Og ég -mun fylgjast með því.
Og þegar þér eruð heilbrigður
mun ég leita yður uppi og
láta yður sæta áfoyrgð þess,
sem þér reynduð að gera í
kvöld. S-kiljið þér það?“
Augu þeirra leiftruðu aftur
og Senor Zorro dró kápu sína
þétt að sér. Þeir heyrðu
^lamra í reiðtýgjum, hófa-
MiSsfiirar ofitar
Rör og fittings
Svart og galv. !
Skolprör
Skolpfittings
fyrirliggjandi. ':
Sighvafur Einarsion
4 Co.
Skipholti 15
íSímar 24133 — 24137
Keflavíkurjiðlan
Framhald af 1. síðll.
síðan gaus upp mikil vatnssúla
og flugvélin þeyttist í loft upp.
Virtist hún síðan splundrast £
sundur. Segir Sigurbergur, að
það eina, sem sást hafi af þot-
unni, hefðu verið tvö eða þrjú
stykki á floti.
Gerði Sigurbergur 'Slysa-
varnafélaginu þegar aðvart og
einnig björgunarsveitinni á
staðnum.
Sendi fojörgunardeildin út
bát, en ekki fannst neitt nema
brak úr þotunni.
Varð Sigurbergur ekki var
við, að flugmennirnir höfða
bjargazt út þotunni áður en
hún skall í sjóinn.
Kapteinn þotunnar heitir
Hunt, en hinn flugmaðurinn
Lamar.
Aðalfondur
Styrktarfélags
vangefimta.
AÐALFUNDUR Styrktarfé-
lags vangefinna var haldinn
fyrir nokkru. Hjálmar Vil-
hjálmsson, ráðuneytisstjóri,
var endurkjörinn formaður fé-?
lagsins. Meðlimir eru nú 430
að tölu. Félagið hyggst efna
til happdrættis um Volkswag-
en-bifreið í fjáröflunarskyni.
1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1III1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI2IIIII1IB
Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhagen
6IANNABNI1 — Eg' ætla bara að taka eina mynd
af honum pa-bba. Honam nmist
svo gaman að svona myndum.
Alþýðublaðið — 17. apríl 1959