Alþýðublaðið - 17.04.1959, Page 12
ogvinnu
sem nú er fullgerður og hefur
verið tekinn í notkun.
fVirðist áætlun um afköst
standast og fiskur sá, sem þurrk
FORSTJÓRI Sæast-ísiemzka
Éry<»tihússins í ffieykjkvík,
Hjöirn Björnsson, foau® í gær
Maðamönnum og nokÉcrum- öðr-
um gcstum að skoða nýja þurrk
umaraðferð á saltfiski og tæki
'-fcaiK, sem fyrirtækið he€«ir ffemg
*.ð vegna þessarar þurricaðferð-
ar„ Mun þessi nýja aðféirð spara
tvtóriega vinnu og' tíma, auk
sem fiskuriiMi v.eEðmj£."-mun
áforiarifaliegri,
©emedikt Gröndal, focstjófi
.Æ^emars hf., hefur fuíiidiS.-upp
sjþessa nýju þurrkunacað'ferð og
Iá<ti3 smíða taekin. Fer hér á«f t
-ir það sem hann sagði hlaða-
munnum í gær:
„í febrúar 1958 fékk ég Rann
soknástofu Fiskifélags ísiands
tiiþess að gjöra nokkrar tilraun
ir með þurrkun á saltfiskx og
voru þær fram<kvæmdar undir
uajsjá dr. Þórðar Þorhj&rnar-
sonar og hr. Björnis Bergþórs-.
sonay efnafr.
, Þ-essar tilraunir leiddu í Ijós
*aö her var um að ræða þurrk-
uitaraðferð, sem var margfalt
fjjó'tvirkari heldur en þær að-
Éerðir', sem hingað til höfðu
víerið notaðar, Sótti ég þá1 uan
fjausæi'tingu tii ’ FiskimálaGjóðs
tíl iþess að * láta siruíða íítið
ceynslutæki, sem- s'imi með
sama hætti og stórt tækí, sem
ætlað væri til fullra afkasta.
Varð Fiskimálasjóður við þeirri
beiðni og var.síðan smíðað eitt
reynslutæki og var. það reynt í
einum af Þurrkklefum Bæjar-
útgerðar Reykjavíkur. Árangur
þeirrar reynslu virtist mjög á-
þekkur því, sem fram hafði kom
ið við .tilrauniniar hjá Fiskifé-
laginu, og yarð það. til þess að
Sænsk-ísl. frystiihúsið í Reykja
v.ík ákvað að láta smíða eitt
þurrktæki, sem afkastaði ca. i
tn, af fiski.á 1 sólarhring, Til
þeirra framkvæmda veitti Fiski
míáiasjóð.ur-kr..200 000 lán, Þið
sj.áið. nú þennan þurrkklefa,
aður er í klefanum, er mjög á-
férðárfallegur og þurrkast vél
í gegn, vegna hinna tíðu pressu
tíma.
Er hér um mikinn vinnu-
sparnað að ræða, þar eð aðeins
þarf að setja inn fiskinn einU
sinni og síðan takahann út full-
þúrrkaðan, í stað þess t. d. þeg-
ar ræðir um Brasiláuþurrkun,
þarf að taka fiskinn út og setja
inn 5—6 sinnum áður en hann
ér fullþurrkaður.
En-n fremur sparast mjög mik
ið gólfpláss í byggingunni, þar
eð ekki þarf að stafla fiskinum
milli þurrktímanna.“
f GÆR voru tefldar biðskák-
-tr. Slmagin vann Friðrilc í 51.
'lelk, Borfiöh vann Larsea í 70.
teik. Vasybov gerði jafntefli
viÚLutikov. Jafntefli varö' í ní-
Stúlkur raða isaltfisknum, áður en hann er settur í þurrkklefa.
undu umferð hjá Portich og
Priðkik, Larsen og Spassfci, Fil-
iþ og Vasykov, Ludikov og Mil-
ev. Skákir þeirra Bnansteins og
•Smysio-vs, Simagin og Anonins
íóm í bið. RBU’PEat.
og önnur
«i(a h □ n o
Næsfsíðasfa )
spilakvöldíi. i
■
j- LÆSTSÍÐASTA spila-!
|ícvöM Alþ ýðuflokksfélag- ■
lauama á þessum vetsri verðurj
i íSnó í kvöld og er aamað:
«;.Í4*öIdið í þriggja kvöMa;
|feeppninni, er hófst síðast.j
|ST&t'í--'Verður ávarp &g dáass-:
þegar lokið , er -víi a'ð:
AlþýðuflokiksfóÍlK' «r j
IffH til þess að Ijölffliejama.l
ötHi na:a«-iVMiaaiaata«iiao-iiftsaa«igiai
samlög al
MIKLAR umræður urðu í
neðri deild alþingis í gær um
skattamál stórfyxirtækja þeirra,
sem eru samlög og aðalléga
flytja út afurðir landsmanna, t.
d. Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna, SÍF og fleiri. Hefur
komið í ljós, að samkvæmt lög-
um um ^skattgreiðslur fyrir-
tækja, sem alþingi samþykkti í
fyrra, eru slík'fyrirtæki talin
skattskyld, og hafa verið lagðar
á Þau allmiklar upphæðir. Nú
Mtémspmgþmdw á gol
veikrahæii
St-ALILAS — MaSmrími, sem
fy*ir bandarískm ftagvél-
öttuimy ■ sem vörpuSw! atójn-
spremgjum á HirosMma og
Magasaki, hefur veráð úrskurð-
*ðtsr á geðveikrahæli, Harni
ftéiíár Claude R. Eatfaerly ©g
vai?; snajór í bandaríska flug-
lneiíairam. ■
líann heldur því fram, að
íiami hafi verið valdur að
dauða 100,000 Japana. Tals-
isiaSur hans, lögfræðingur áð
nafni Henry Wade, hefur tjáð
fréttamönnum, að Eatherly
hafi lengi óttast, að Japanir
sætu um líf hans.
Eatherly var handtekinn
fyrir nokkrum vikum’, þegar
hann gerði árangurslausa til-
raun til að ræna matvöruverzl
un um hábjartan dag. Hann er
fjörutíu ára, og það féll í hans
hlut að stjórna flugvélinni,-sem
fór fyrir atómsprengjuvélun-
um og vísaði þeim á markið.
Hann hefur oft verið sendur
á geðveikrahæli síðan heims-
styrjöldinni lauk.
hafa fjórir alþingismenn, hver
úr. sínum' fLokfci, flutt breyting-
artillögu - við frumvarp um
skattafrádrátt sjómanna þess
efnjs, iað þessi stórfyrirtæki
skuli a'ftur undanþegin sköttum
og útsvari,
Sígurður Ágústsson hafði orð
fyrir flutningsmönnum og taldi,
að rnjög gagnleg atvinnufyrir-
tæki hefðu hér orðið fyrir nýj-
um álögum, og Jðhann Hafstein
taldi, að mienn hefðu ekki gert
sór þennan skilning laganna
ljósan í fyrra. Skúli Guðmunds
son andmælti ,og benti á, að
þessi miklu samlög færu fram
á skattfrelsi meðan hlutafélög
og samvinnufélög væru skatt-
skyld að lögum. Mundi hvers
konar starfsemi geta breytt sér
í „samlög1.1 og orðið skattfrjáls,
ef þetta væri amþykkt. Einar
Olgeirsson benti á, að risið
hefðu upp í landinu risafyrir-
tæki af nýrri gerð, sem væru
hagstæð og þörf, en þjóðfélagið
ætti éftir að setja lög um starf-
semi þeirra og stjórn, þannig að
vitað verði, hver staða þeirra
er. Pétur Pétursson kvaðst ekki
vilja leggja frumvarpið um
skattafrádi'átt sjómanna í
hættu með því að samþykkja
inn í það þetta umdeilda atriði.
orð mót
BLAÐINU barst í gær eftir-
fárandi fréttatilkynning frá ut-
anríkisráðuneytinu:
Eins og kunnugt er hindraði
brezkt herskip 14. þ. m. íslenzkt
varðskip að taka brezkan tog-
ara, isem staðinn var að ólö-g-
legum veiðum um 8,5 sjómihir
innan íslenzkrar fiskveiðilög-
sögu vestur af Snæfellsnesi.
Héfur utanríkisráðherra af-
hent brezka sendifulltrúanum
harðorð mótmæli vegna fram-
komu hins brezka herskips og
krafizt þess, að landíheigisgæzl-
unni sé þegar í stað gert kleift.
að halda áfram tökú togarans-
Jafnframt íterkaði ráðherr-
ann fyrri kröfur sínar í sam-
bandi við atburðinn á Selvogs-
banka 25. marz sl., er brezkt
herskip hindraði töku togarans-
Carélla, sem staðinn var að ó-
löglegum veiðum innan íslenzki’;
ar fiskveiðilögsögu.
Lagði ráðherrann áherzlu áf,
að báðum þessum kröfum yrðí
svarað án tafar.
Sendilierra Israels sfaddur
hérlendis í kveð|Éeiinsék!t
SENDIHERRA ísraels á ís-
landi, dr. Chaim Yahil, er
staddur hér á landi í kveðju-
heimsókn, þar sem liann lætur
senn »f störfum sem sendiherra
og tekur við stöðu í utanríkis-
ráðuneytinu í Jerúsalem. Hann
héfur vérið sendiherra lands
síns á Islandi síðan árið 1956 og
jafnframt sendiherra í Noregi
og Svíþjóð, með búsetu í Stokk
hólmi.
C. Yathil hefur áður komið til
íslands fjórum sinnum. Ræðis-
maður ísraels í Reykjavík, Sig-
urgeir Sigurj ónsson hrl.; kynnti
sendiherrann fyrir blaðamönn-
um í gær og ræddu þeir um ým-
is málefni hins unga ríkis. Fram
fai'irnar í landinu hafa vakið
athygli um heim allan og ýmsar
þjóðir snúið sér til ísraels-
manna með beiðni um aðstoð Og
ráðleggingar.
VAXANDI SAMSKIPTI
Dr, Ohaim Yahil kvað þetta
vera fimmtu ferð sína til ís-
lands og því miður hina síðustu
að sinni, þar sem hann hætti
störfum eftir tvo mánuði. Sér
og þjóð sinni væri það mikil á-
nægja, að vinátta og samvinna
íslands og ísraels færi sívax-
andi á mörgum sviðuan, í stjórn
málum, viðskiptum og menn-
ingu, og kvaðst hann vonast til
að áfram yrði haldið á Jjeirri
braut.
Þá ræddi sendiherrann um
Framhald á 3. síðu.
IIIIilIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIlIIIIHIIlHiniIIIlIIUII
HELGI BERGS, fram-
kvæmdastjóri Verzlanasam-
bandsins, hefur undanfarið ver
ið erlendis í vöruskipskaupahug
leiðipgum fyrir sambandið.
Verzlanasambandið, s«m nokkr
ir kaupmenn utan Reykjavíkur
stofnuðu fyrir nokkrum árurn
til að annast innkaup fyrir verzl
anir sínar, hyggst flytja sjálft
inn vörur og vill kaupa skip I
því skyni.
Vísnakver Fornólfs í aukinni út-
gáfu á aldarafmæli höfundar
f GÆR, á aldarafmæli dr.
Jóns heitins Þorkelssonar,
kom út önnur og aukin útgáfa
af ljóðabók hans, sem nú kall-
ast Fornólfskver. Er hún 256
blaðsíður að stærð og mynd-
skreytt af Birni Björnssyni og
Halldóri Péturssyni.
Dr. Þorkell Jóhannesson rit-
ar formálsorð að bókinni, en
síðan flytur hún endurminn-
ingar höfundarins, grein um
dr. Jón eftir Hannes Þorsteins-
son og aðra um Vísnakver
Fornólfs og Minningar dr. Jóns
Þorkelssonar eftir Pál Sveins-
son.
ENDURPRENTUN.
Meglnhluti bókarinnar er
svo endurprentun af Vísna-
kveri Fornólfs frá 1923, en síð-
an er drjúgur viðbætir, sem
geymir skáldskap dr. Jóns ann-
ar en Vísnakverið. Fæst af
honum mun hafa birzt áður á
prenti.
Fornólfskver er prentað í
Odda, en útgefandi er Bókfells-
útgáfan. Bókin er mjög smekk
lega út gefin.
Vísnakver Fdmólfs vakti
mikla athygli og hlaut ágæta
dóma, þegar það kom út. Hefur
bókin verið harla fágæt um
áraskeið, og er þess vegna vel
farið, að hún skuli nú gefin út
í nýrri og aukinni útgáfu í til
efni af aldarafmæli höfundar-
ins.