Alþýðublaðið - 18.04.1959, Side 2
Uaugardagur
VEÐRIÐ: A og SA gola, úr-
komulaust, léttskýjað,
★
NÆTURVARZLA þessa viku
er í Ingólfs apóteki, sími
1 13 30.
★
B'AGSKRÁ alþingis: Ed.: 1.
ítala, frv. 2. Gjaideyrissjóð
ur og alþjóðabanki, frv. 3.
Gjaldeyrissamningur Ev-
rópu, frv. Nd.: 1. Ríkis-
Teikningurinn 1956, frv. 2.
Tekjuskattur og eignar-
skattur, frv. 3. Fasteigna-
-gjöld til sveitarsjóða, frv.
4. Almannatryggingar, frv.
5. Bæjarstjórn Hafnarfjarð
ar, frv.
★
ÚTVARPIÐ: 12.50 Óskalög
sjúklinga. 14.00 íþrótta-
fræðsla. 14.15 „Laugardags
, 'lögin.“ 16.30 Miðdegisfónn-
, inn. 17.15 Skákþáttur. 18
. Tómstundaþáttur barna og
, unglinga. 18.30 Útvarpssaga
. barnanna: „Flökkusveinn-
. inn.“ 18.55 Tónleikar. 20.20
Á förnum vegi. 20.30 Leik-
- rit: „Dagbók skálksins“ eft
. ir Aleksandr Ostrovsky, í
. þýðingu Hjartar Halldórs-
, sonar. Leikstjóri; Indriði
. Waage. 22.10 Danslög.
☆
'Ongur piltur
tapaði síðastliðinn þriðju-
4ag 2105 krónum í seðium
einhvers staðar í miðbænum.
Peningarnir voru ekki í um-
elagi, en voru með plöggum,
sem pilturinn mun hafa tek-
ið upp úr vasa sínum á leið-
4nni. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hringja í síma
2318:3 eða 18744.
★
Messur
©ómklrkjan: Messa kl. 11 ár-
■ degis. Séra Jón Auðns,
: ferming. Síðdegismessa kl,
. 2. Séra Óskar J, Þorlákss.
. ;Ferming. Engin barnasam-
koma í Tjarnarbíói.
Neskirkja: Ferming kl. 14,
Séra Jón Thorarensen,
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11 f. h. Ferming. Séra Jak-
: ®b Jónsson. Messa kl. 2 e.
■ J.i. Ferming. Séra Sigurjún
.Þ. Árnason.
JfSáteigsprestakalI: Barnasam-
koma í hátíðasal Sjómanna
skólans kl. 10.30. Séra Jón
Þorvarðsson.
IL-augarneskirkja: Messa kl.
10.30 f. h. Ferming. Altaris
;@anga. Séra Garðar Svav-
arsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8.30 árd. Hámessa og
prédikun kl. 10 árd,
'iffafnarfjarðarkirkja: Messa
M. 2. Ferming, Séra Garðar
Þorsteinsson.
fyrir járn og stál
Vélaverzlun,
íþróltir
ÍllllUIIiIIIIIIlllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllIlllIIIIIIIIIll
Framhald af 9. síðu.
keppni, eins og ihún tíðkast í
Noregi og víða og hefur gefið
góða raun, Karl ihélt því fram
að niðurröðun lei'kja værf ekki
í nógu föstum skorðum og á-
stæður væru margar, þetta
þarf að breytast, sagði Karl.
Mikið var rætt um hugmynd-
ina uro bikarkeppnina og voru
flestir sammála uro, að slíkt
gæti orðið knattspyrnunni til
framdráttar. — Forráðamenn
KRR sögðu, að lítillega hefði
verið rætt um þessa hugmynd í
ráðinu og sumir í stjórn þess
væru ihlynntir því að reyna
slíka keppni, sem kæmi þá í
stað haustmótsins. Úr þessy
gæti þó ekki orðið í haust, en
hugsanlegt væri það haustið
1960.
Formaður KSÍ, Björgvin
Stíhram, sagði að tillagan um
bikarkeppni væri athyglisverð,"
en erfiðleikarnir eru miklir
vegna erfiðra samgangna og
dýrra ferða milli hinna ýmsu
landshluta. En hugsanlegt er
að gera tilraun með 'bikar-
keppni, sem nær yfir Suðvest-
urland og nágrenni,
(Meira.)
ármann sigraði í
kvennaflokki
ÁRMANN sigraði ÍR í meist-
araflokki kvenna með 26 stig-
um gegn 13 á körfuknattleiks-
mótinu í gærkvöldi og varð því
íslandsmeistari 1959. í meist-
araflokki karla sigraðj ÍKF
KFR með 58 stigum gegn 49.
Þessi félög sigruðu í hinum
einstöku flokkum:
Mfl. karla; íþróttafél. stúd.
Mfl. kvenna: Áimann.
2. ft. karia: í«.
3. fl. karla: Ármann,
. 4, fl. karla: ÍR,
Uppþvotla-
grindur
nýkomnar.
| ÉG ætlaði bara að minna =
| þig á það, elskan, að 20- |
| króna yeltan er í fullum |
| gangi, og ef þú vilt eitthvað |
| fýrir MIG gera, elskan, eitt- 1
1 hvað sem MÉR líkaði reglu- I
| lega vel, þá ætla ég að biðja §
| þig að borga tuttugu kall- 1
| inn strax, ef það hefur verið |
| skorað á þig. Þeir taka víst |
| á móti peningunum á flokks |
| skrifstofunni og á afgreiðslu 1
| Alþýðublaðsins í allan dag, |
i — elskan. =
Jiniiuiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiitiiii
ÍSAFIRÐI 15 apríl.
LAUGARDAGINN fyrir
páska var opnuð ný og glæsileg
kjörbúð hér í bænum. Kjörbúð
in er í Aðalstræti 24, en það er
húsnæði það, sem Landsbank-
inn hafði, áður en hann flutti
í stórhýsi sitt við Hafnarstræti,
en það húsnæði var tekið í not-
kun í desember sl.
Eigandi kjörbúðarinnar er
Jón Ö. Bárðarson, kaupm. B.S.
í GÆR var lokið við að reisa
hæsta hús, sem byggt hefur
verið hér á landi til þessa. Er
hað 13 hæða íbúðarhús að Aust
urbrúu 2, skammt frá Dvalar-
heimili aldraðra sjómanna. í
húsinu eru 68 íbúðir. Það er
byggt af Sameignarfélagi Laug
aráss. Byggingarmeistari er
Sigurður Pálsson. Fjölmennt
reisugildi var í Tjarnarcafé í
gærkvöldi.
SemenS
Á 65 ára
s
s
s
s
s
s
sí stríði lífs og ströngum ^
S önnum^
S styrkinn bezta göfgin lér. ^
SÞakka guði og góðum (
S mönnums
) gjafir allar veittar mér. S
í $
• Lilja Björnsdóttir S
Sundlaugaveg 16. S
S
S
Framhald af 1. síðu,
ir sement í Revkjavík, þegar
mest er um notkunina með því
að fara tvær ferðir á sólarhring.
VERÐA VID ELLIÐAVOG.
Undanfarig hefur verið at-
hugað vandlega hvar heppileg-
ast væri að staðsetja væntan-
lega sementsgeymslu í Rvík.
Endanlega hefur ekkert verið
ákveðið í því efni, en málið er
til athugunar hjá bæjarvfir-
völdunum. Koma 2—3 staðir
við Elliðaárvog einkum til
greina.
SEMENTINU DÆLT f
GEYMANA.
Geymarnir verða 2—3 og
munu taka 3—4000 tonn hver.
Þegar þeir verða tilbúnir verð-
ur sementið flutt á færibandi
úr verlcsmiðjunni á Akranesi
og um borð í flutningaskipið,
en dælt með lofti í geymana í
Reykjavík. Til mála kemur síð-
an að reisa sérstaka pökkunar-
stöð í sambandi við geymana í
Reykjavík.
REISTIR Á ÞESSU ÁRI?
Af framkvæmdum hefur enn
elcki orðið vegna fjárhagsvand-
ræða. En vonir standa til að
unnt verði að hefjast handa um
byggingu geymanna á þessu ári.
Skaðfsfofan sendir Isa
sem basla vid al
HVAÐA takmörk eru sett
fyrir valdi Skattstofunnar í
Reylcjavík? Getur hún sent
skattgreiðendum bakreikning
mörg ár aftur í tírnann?
Ástæðan fyrir því, að und-
irritaður spyr er sú, að Skatt-
stofan hefur sent fá sér að
undanförnu kröfu um auka-
skatt fyrir árin 1956 og 1957
til þess fólks, sem hefur unn-
ið að því sjálft að koma sér
upp íbúðum.
Það fólk skiptir hundruð-
um, sem hefur verið að basla
við af litlum efnum að koma
þaki yfir höfuð sitt og sinna.
Fólkið, sem fær þessa bak-
reikninga, hefur unnið sjálft
við íbúðir sínar í hverri frí-
istundi mániiðum og jjafnvel
árum saman. Þetta fólk er
langþreytt vegna hinnar
miklu vinnu og erfiðis. Það
lifir í stöðugum ótta um, að
það geti ekki staðið í skilxun
með lán og víxla, þegar greidd
ar hafa verið hinar miklu á-
lögur ríkis og bæjar.
Tveir menn hafa komið að
máli við mig vegna þessa.
Hafði annar þeirra fengið
bakreikning upp á 24 þúsund
krónur fyrir árið 1957. Send-
ir skattstofan reikninginn án
nokkunar skýringar á því, af
hverju hækkunin stafi.
Hinn maðurinn fékk skatta
hækkun fyrir 1957, um 12
þúsund krónur, á sama hátt.
Ég veit uxn þrjá aðra menn,
sera hafa fengið hækkanir
þannig fyrir 1956 og 1957.
Spurningin er því þessi:
Hvernig getur Skattstofan
sent mönnum bakreikninga
vegna sinna eigin afglapá?
Er Skattstofunni það ljóst, að
svona vinnuhrögð geta orðið
til þess að menn missi íbúðir
síiíar? Það eru ekki allir, sem
eru svo fjáðir að geta greitt
24 þúsund krónur þegar öll
önnur gjöld eru greidd ásamt
afborgunum af íbúðinni.
Þeir menn, sem sagt er frá
hér að farman, eru opinberir
starfsmenn og geta á engan
hátt svikið undan skatti.
í hverju lýðfrjálsu landi er
það svo, að ákæruvaldið verð-
ur að sanna sök hins ákærða
áður en hann telst sekur. En
hjá Skattstofunni er þetta öf-
ugt. Skattgreiðandinn verður
að sanna sakleysi sitt — og
dus:ir ekki alltaf til.
Það er krafa allra sann-
giarnia manna, að ríkisvaldið
taki sér í taumana og setji
Skattstofunni þær reglur, er
tryggi skattífreiðendur gegn
svona vinnubrögðum.
Skattgreiðandi,
6 í Hafn-
ARSHATÍÐ Alþýðuflokks-
ins í Hafnarfirði verður hald-
in í kvöld kl. 8. — Éfnisskrá:
Emil Jónsson, forsætisráðh.,
flytur ávarp, gamanvísnasön—
ur: Ómar Ragnarsson, dans-
sýning. —■ Að því loknu verð-
ur dansað. Hljómsveit Róberts
Þórðarsonar leikur fyrir dans-
inum.
Uppáshingur í \
stjérn Áfþýðu- I
flokksíéfags j
Reykjavíkur. j
FÉLAGAR í Alþýðuflokks;
félagi Reykjavíkur. Athugið*
að uppástungulisti liggurl
frammi í skrifstofu flokks-*
ins til næstkomandi mið-5
vikudags. 5
9 í
a* :
NÆSTI málfundur Fclags;
ungra jafnaðarmanna í Rvík;
verður nk. mánudagskvöldl
kl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi,;
inngangur frá Ingólfsstræti.5
Á þeim fundi verður ný5
tilhögun upp tekin og eru;
þeir, sem sótt hafa málfund;
ina í vetur, sérstaldegaS
hvattir til að koma á fund-S
inn.
Auk málfundarstarfsins5
verða félagsmál rædd, ef;
tími vinnst til.
ALÞYDUFLOKKSFELAG- 5 .
AR eru minntir á hið glæsi-;
lcga happdrætti Alþýðu-5
flokksins. Miðinn kostar að-3
eins 50 krónur, en liver sá,;
er eignast miða, á von í 200*
þús. kr. bifreið, Chevrolet,!
model 1959. Kaupið miða;
strax £ dag. 5
ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK l
í Reykjavík og nágrenni er;
minnt á að Flokkskaffið í
verður að venju í Ingólfsí
Café á morgun, sunnudag, og;
hefst kl. 3 e.h. — Flokkskaff j
ið hefur verið mjög vel sóttS
undanfarið og er auðséð að|
flokksfólkið hefur vel kunn-j
að að meta þessa nýbreytnij
Fulltrúaráðs Alþýðuflokks-;
ins hér í bænum. Að þessuj
sinni verður kaffið framreittj
í stærri salnum, þar sem sá|
minni er fuíl lítill fyrir þessaj
vel sóttu starfsemi. j
Flokkskaffið verður frek-;
ar auglýst í blaðinu á morg-j
un, og verður þá m.a. skýrtj
frá hver ávarp flytur.
18. apríl 1959 —< Alþýðublaðið