Alþýðublaðið - 18.04.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 18.04.1959, Page 6
Tvö iiöfuð MOSKVUUTVARPIÐ hef- ur skýrt svo frá, að sovézk- um vísindamanni hafi tek- izt að græða aukahöfuð á hund með prýðis árangri. Dýrið var við beztu heilsu eftir 15 daga og höfuðið einnig. Vladimir Demikhov heitir vísindamaðurinn, en hann er yfirmaður rann- sóknarstofu þar sem unnið er að tilraunum með á- græðslu Mkamshluta. Hing- að til hefur engin tilraun tekizt svona vel. Dýrin, sem slíkar tilraunir hafa verið gerðar á, hafa aðeins lifað nokkra daga eftir aðgerðina. Hundurinn, sem fékk þetta aukahöfuð heitir Pirat. — Helztu æðarnar í hálsi Pir ats voru tengdar aðalæðun- um 1 áðkomuhöfðinu. Blóð- rásin í höfðinu var aldtci látin stöðvast. Nú gengur Pirat um og etur og drekk- ur af hjartans lyst með eig- in höfði. Aukahöfuðið þarfn ast ekki sérstakrar fæðu, — þar eð meltingarfærin eru þau sömu fyrir bæði höfuð- in. Samt drekkur Pirat dá- lítið með aukahöfðinu. Það hreyfir sig á eðlilegan hátt — er eftirtektasamt og at- hugult. Það sýnir, að taug- arnar eru í sambandi og heilinn starfar eðlilega. — Höfuðin sofa og vaka al- gjörlega óháð hvort öðru. Dr. Demikhov skýrði fyrst frá þessum tih-aunum sínum og árangri þeirra á vísindaþingi í Moskvu ár- ið 1957. Þá greindi hann frá því, að honum hefði tekizt að græða aukahöfuð á hund, en hann hefði ekki lifað nema í sex daga. En auk þessa hefði hann með góð- um, árangri skipt um hjörtu, nýru, lifrar og meltingar- færi. Aðrir, sem tóku til máls á þessu þingí sögðu, að til- raunir af þessu tagi, væru gerðar í því skyni að unnt yrði að græða limi á menn. og þægi ★ UNGUR maður var fyr- rétti í New York sak- aður um þjófnað. Þegar á- kæran hafði verið lesin fyr- ir hann, spurði dómarinn að venju: — Játið þér þjófnaðinn á yður? — Nei, herra dómari, — svaraði sökudólgurinn. — Hafið þér komizt í hendur lögreglunni áður? — Nei, herra dómari. — Þetta er í fyrsta sinn, sem ég hef stolið nokkru. ÞEIR eiginmenn, sem ekki hafa getað keypt þvottaavél fyrir konuna sína, geta nú útvegað hana á örskammri stundu, það er að segja, ef þeir kunna að handleika hamar. Með því áhaldi einu saman er hægt að smíða þvottavél handa EINSTÆÐ sirkussýning var nýlega haldin í Brússel. Belgíska listamannasam- bandið hafði forgöngu um, að sirkussýning Þessi yrði og fékk til frægar stjörnur að varpa Ijóma á samkunduna. Brigitte Bardot var líka svo vingjarnleg að koma ásamt gítarleikaranum Sacha Distel (það var nú í þann tíð), Fernandel og Mylene Demon- geot, Maria Schell og Jacques Charrier sátu á palli og klöppuðu allt hvað af tók. En Anita Ekberg tók sem gestur þátt í sirkussýningunni ásamt fleiri heimsfrægum leikurum. — Og sýningin var kölluð: ,,hin rafmagnaða nótt.“ Neðri myndin er af Anitu Ekberg, þar sem hún :er að temja úlfalda. A efri myndinni eru Maria Schell konunni fyrir aðeins nokkr- ar krónur. Hún verður að vísu ekkert sérstaklega ný- tízkuleg í útliti og kannski litið augnayndi á heimilinu, — en hún þær, og það er alltaf höfuðskilyrðið. Þessi einfalda þvottavél var teiknuð af tveimur starfsmönnum Internation- al CO-opreation Admin- istration, fyrst og fremst fyrir konur í þeim löndum heims, sem enn þá verða að þvo þvottinn sinn í útilaug- um. En teikningin varð svo vinsæl, að þegar hafa fimm- tíu lönd fengið eintak af henni. Teiknararnir, dr. Kat herine Holzclaw og dr. Vir- gil Pettit, segja, að þessar einföldu þvottavélar vinni á andstæðan hátt við sjálf- virkar þvottavélar. Vélin samanstendur af engu öðru en bala og tveimur bullum. Önnur fer upp meðan hin fer niður. Húsmóðirin setur heitt vatn í balann og sápu og.síðan er allur galdurinn að pumpa. Þetta er ekki ó- líkt gömlu strokkunum. Uppfinningamennirnir fullyrða, að litla trésmíða- kunnáttu þurfi til þess að smíða svona vél. Og ef hún er gerð úr tré, eins og sú, sem myndin er af, — þá kostar hún sáralítið. PEABODY COLLEGE í Tennessee er skóli, sem út- skrifar kennara. Eða öllu heldur var, því að skólanum hefur nú verið lokað og öll 6UR LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST og Jacques Crarrier. BANDARÍSK stúlka, Madeline Jennings, — byrjaði að yrkja, þegar hún var sex ára gömul, og kvæði hennar þóttu svo góð, að þau voru birt og lesin í út- varp. Madeline orti um drauma, dýr og blóm, — en þegar hún var tíu ára, fór hún skyndilega að yrkja um dauðann. Fjórum vikum síðar lézt hún af ígerð í HÆS TLa UN AÐ A ST A hljómsveit í Bandaríkj- unum er stofnuð af konu, J. Wald, og í henni eru ein- göngu ömmur. Meðlimir hljómsveitarinnar 'eru 22 og eru á aldrinum 48 til 78 ára. Ömmurnar spila ekkert nema jazz og mambó og rokk og ról og þykir mönn- um stórkostlegt að sjá þær leika — sérstaklega þær, sem þeyta trompetana og básúnurnar. Um leikinn sjálfan er minna talað. sem féll á prófi, hans grátbólginn o, brotinn, — var hjai varðarins hrært. E vegaði kunningjanu glas Reeves, fullgi skírteini, —. en góðj an var nú ekki meir að hann tók 200 dol ir ómakið. Dougla: hafði hið besta vit sýslu, varð svo hr þessu, — að hann fé vörðinn til þess að bandalag við sig. Þe uðu nokkru síðar fy. ,,Shaw og Reeves og opnuðu meira að sej stofu til þess að ann legan rekstur fyrirt Utan á skrifstofunni þeir svohljóðandi ingu: — Hjá okkur g' fengið nokkrar gei kennaraprófum. Vei 300 dollarar. Komið ið viðskiptin!“ Allt gekk vel í mánuð og þeir græddu á tá og fij kærði einn nema skólann fyrirtæki skólastjóranum, sen stundu fékk lög málið í hendur. Starfsemi fyrii ,,Shaw og Reeves hefur verið bönnu lagarnir settir und slá, — en þennan h uð seldust rúmlega kennarapróf, og sí ótrúlegustu menn um uppfræðslu æs! þessum slóðum! próf, sem tekin hafa verið frá honum eru til rannsókn- ar. Málsatvik eru þau, að gamall nemandi, Jesse Shaw fékk stöðu við skól- ann sem dyravörður. Em- bættinu fylgdu lyklar að öll um herbergjum, sömuleiðis þeim hirzlum, sem próf. skjöl og innsigli voru geyrnd í. Þegar einn kunningi hans, HEPPINN var Jo pieman, 48 ára Englendingur, og glaður 10 shillii fyrir að hafa klíf: metra háan ki undir miklum brenndra drykí Skýrði lögreglum því við réttarha honum, að hann h getað staðið óstu hann kom niður a ÞESSI skrítni, litli mað- ur er með ógnarstór gler- augu á sínu langa nefi og hann líkist engu meir en trúð. — Harin slær kurnp- ánlega á öxl Bobs. „Vinur minn,“ segir hann á frönsku, „þetta eru tímamót í lífi mínu. Sjáðu, hvað ég hef bú ið til.“ Frans og Bob sjá eitthvert (furðuverk úti í horni. Hvað er þetta eigin- lega? Það- Mkist h manns flugvél nok ar lofthjóli. „Það ( það, sem það er“. prófessorinn, þeg heyrir ummæli B Q 18. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.