Alþýðublaðið - 25.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 25.11.1934, Page 1
Nfir kaspendnr fá Alpýð iblað- ið ókeyi is til mánaðam íta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDERTARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 25. NÓV. 1934. 338. TÖLUBLAÐ Einstaklingni er um megn að skipuleggja slávarútveginn og endurnýja togaraflotann. Sameiginleg átðk allra landsmanna parl lil. Tiliogitr og ályktun Alpýðusamba Mdsplngsins. VAXANDl atvinnuleysi og par með minkandi kaup- geta almennings eru mestu nauðsynjamálin, sem nú parf að ieysa. 12. þing Alpýðusambandsins hafði pessi mál tii til meðferð- ar og gerði margar ályktanir sem snertalpau beinlinis. Ein- hver veigamesta ályktunin sem gerð var i p sssum málum, kom frá sjávarútvegsnefnd pingsins. Fara [ályktanirnar hér á eftir ásamt greinargerð fyrir peim, sem kom frá nefndinni. Álykt- unin var sampykt á pingfundi í ga?r. Pað, sem araest er aðkallandi í vÍðrieife-naTistarfi Alpýðufl-okksins lu-ndir núverandi ástandi, er að bæta úr pví stænsta böli, sem pjáir verkalýöinn, atvmnul-eysiinu. Stærsti atvinn-uvegur landsins, s-jávarútveguTÍnn, -er í höndum einkaframtaksins tekki p-ess m-egn- ugur að fullnægja p-eim kröfum, sem til hans verðiur að gera sem s-tærsta -og pýðingarmesta at- vinmureksturs í landinu. Mieð hverju árinu sem líður fækkar hinum stærri fi-skiskipum lands-manna togu-runum-, -og auk peiS'S siem peir ganga úr sér og ' eru ekki endurnýjaðir -og -ekki e,r séð- fyrir pví, að fylla í paiu skörð. Talia hinna smærni skipa jstendur í stað. Skipunum -er hald- ið- út aðeins n-okkurn hlutia árs- ins og pá einkum peiim, sem liemgsta atviinnu höfðu að bjóða áðiur fyr. Af pes-sum sökum, h-efir mynd- ast mik-ið atvL-nnuleysi meðal sjó- mannastéttaiinnar fyrst og fremist og svo síðar meðal annara vinn- andi stétta, sem allar eru mieira ALÞÝÐUBLAÐIÐ Neðanmálsgreinin í dag: HARALDUR BJÖRNSSON. Haraldur Björnsson leikari skrif- ar neðanmálsgreinina í Alpýðu- blaðið í dag um kjör listarinnar í Sovét-Rússlandi. Fjallar greinin urn pað, hvernig rússneskir upp- eldisfræðingar ala upp listamenn, einkum leiklistarfólk. og minna háðar p-essum atvinMu- vegi. Sérstaklega er p-etta mest áberandi par sem fólkið er flest samankomið í bæjum -og stærri kauptú-num o-g bygt hefir atvinnu sína á framl-eiðslu sjávarafurða. Samfara pess-u h-efir skipulag á verzlun mieð sjávamfurðir kom- ist i ófremdarástand á undan- f örnum árum. Lögmál hinnar frjáls-u sam- keppini h-efir á piessu sviði komið fram' í sinni verstu mynd. Sldpu- lag auðvaldsins út um h-eiiminn h-efir sikapað pá stefnu, að hv-ert land takmarkar innflutning nauð- synliegra ineyzluvara sökum vant- andi kaupgetu alpýðunnar, -er stynur undir böli atvinnul-eysisins í fliestum löndum h-eims. Þiessi stefna hefir p-egar slengt lirammi sínum til okkar, par s-em innflutningur fiskjar frá -okkur er takmiarkaðux mjö-g til p-eirra landa, sem við áður höfum haft mest skifti við, og pá sérstak- lega pau löndin, sem keypt hafa af okkur saltfiskinn. Á sama tíma *og p-etta skieður, hafa emgar tilraunir verið gerðar um öflun nýrra markaða eða nýrra aðferða um mieðferð fiskj- ar, svo sem uan hraðfrystingu eða berzliu, og pví síður að tilnaunir hafi verið gerðar um pað:, að hve miklu leyti við getum sjálfir gert ýmsar sjávarafurðir v-erðmeiri, svo s-em mieð niðursuðu fiskjar og sí,l-dar. Þ-etta ástand h-efir skap- að paun samdrátt í sjávarútveg- inum, sem raun er á orðin. I öðru lagi er skipastóll lands- mainina hættur að v-era samkeppn- isfær við fiskiskipastól -nágranna- pjóðanna -og pá sérstaklega Bneta, með tilliti til togara. Þ-eir endur- -nýja nú s,kip sín og gera pau flest stærri, hraðiskreiðari og k-olaspar- ari ien eldrj skip. Virðist aug- ljós hætta hér á ferðum. Otgerðarmenn halda að sér höndum og láta gömlu skipin sigla si-nn sjó. T-oganaút-gerð er sá atvinnurekstur, sem fyrir margra hluta sakir hefir g-efið landinu drýgstar tekjur. Sjómenn- irnjr hafa skilyrði til að hafa, liengsta atvinnu og beztar tiekj- ur. Otgerðarmenn munu eininig hafa haft mestan arð af p-eilm skipum á undaniförnum árum. Þá er mótomkipaútg-erðin sú n-æsta í röðinni um að veita landsmönsn- um lífsframfæri. Þriðju í röðinni eru lí-nugufubátamir, s-em eru á ýmsan hátt mjög hentugir við okkar veiðiskap, pó sérstaklega til sildveiða. Þ-egar um pað er að ræða, hvar edgi fyrst að aiuka og enduirnýja skipastól-inn, verða togararnir fyrstilr í röðinin-i. Þá er að athuga hv-erjir ©igi að kaupa ,pá og reka. Einstaklingum er um megn að endurnýja togaraflotann. En vegna atvinnu verkalýðsins ú sjó og landi og sérstaklega fólksins i bæjunum, par sem atvinnuleysið er mest, pá eiga bæjarfélogin og rikið að eiga og reka pessi skip. Skipin verða látin leggja upp vissan hluta aflanis í hverju bæj- arfélagi eftir pví hvar við land pau stunda veiðar, o-g p-eir, siem á skipu-num vinna, væru eftir rétt- um hlutföllum við íbúa bæjanna. Hið sama gæti gi-lt um línu- gufubáta að miklu 1-eyti, ef rétt pætti að -niota sJík skip við veið*- arnar. Um hina smærri útgerð geta -einstaklingar komið til greina -eins og nú er, og auk pesis1 hneppsféiög, bæjarfélög og ein- staklingar í sameiningu í forfnii samvinmu. Verður að gæta pess, að áhætta útgerðarfnnar verði sem jöfnust á ö-llum, s-em fram- lieiðslunnar njóta, jafnt á laindá; <og sjó. Kjör sjómanina yrðu á- kveðin eftir taxta sjómannafélag- a-nma -eins og tíðkast í útgerð einstak.linga. Sú samviuná í útgerð, s-em siet- ur alla áhættu af atvinnurekstn- inum á herðar sjómanna, hlýtur að vekj-a andúð peirra gegn slíku fyiinkomulagi, enda er pað alveg rangt að -ai;n stétt pj-óðféla-gsins, og pað sú, sem hættulegustu viraniuna stundar, taki á sig áhætt- uina við pað', að reka atvinnu- nekstur, siem afkoma flestra ainn- ara stétta pjóðfélagsins byggist á. Ahættan á að dneifast yfir a.11- ar stéttir, En útgerð fylg-ir ávalt -niokkur áhætta fná möngum hldð- um séð1. Ot frá piessu séð leggur niefnd- in til að sampykt verði eftirfar- andi 12. ping Alpýðusambands ís- lands telur,, að til p-ess að vinna bug á p-eirrf kneppu, siem nú ríik- ir, verði Alpýðuflokkurfnn nú p-egar að beita sér fyrfr: 1. Að v-egna hinna miklu vand- kvæða með sölu á fiski verði nú pegar hafist handa mn hagnýt- ingu nýrra markaða, bœyttar verkunaraðferðir á fiskd og ör- ugga skipun fisiksölunnar, -er tryggi peim, s-ern að framleiðsi- unni vinna, s-em bezt sannvirði afurða sinna. Fynir pví skorar sambandspingið á alpingi áð salm- pykkja frumvarp ríkisstjórnarinn- ar um fiskimálanefnd, útflutning á fiiski, ‘hag-nýtin-gu markaða o. f,l., s-em nú liggur fyiir alpingi. 2. Að rikisstjórninui verði veitt lánsheimild til að afla sér pess f jár, er hún telur purfe til hagnýtingar nýrra markaða og til stuðnings á breyttu verk- unaiskipulagi í meðferð sjáv- arafurðá. 3. Að- riey-na að ná hagkvæmum verzlunarisam-ningum við pær pjóðir, sem -e-kki hiefir verið samið við -og sem við purfum -og getum- haft viðskifti við, 4. Að- heimila rfkisstjónninni að skipa verzlunarfulltrúa, ier starfi sérstaklega í Mið-Evrópulöndun- um, til pes,s að tryggja pa-nn markað, s-em fyriir er, og auk-a nýjan. 5. Að auka togaraflotann pegar, er markaður leyfir, með nýtízku skipum, er séu rekin af rikinu eða brajarfélögum i sameiningu ef hentugra Pykir. 6. Að taka lán til skipulagn- ingar framleiðslunnar og framleiðslutækja, ef nauðsyn krefur. 7. Að skipuleggja innkaup á aðkieyptum útgerðarvörum, svo s-em oiiUi, k-olum, saltú -og veið- arfænum. 8. Að skipuleggja svo útgerðan- nekstur landsmanna, að sjómanina- stéttin berf ekki tiltölulega m-eijni áhættu en aðrar stéttir af h-on- um. Meðal aonars að samvinna um stoáútgerð- sé bunddn pátt- töku bæja og hreppsféla-ga ásarnt öðnum stéttum, er beint og ób-eint lifa af útgerðinni. 9. Að koma á stað verksmiðju- rekstri um pær tegundir sjávaraf- urða er sýnilegt er að seljast á á erlendum markaði og koma á sem fullkomnastri hagnýting verð- mætra sjávarafurða. Frakkar óttast árás af hálfu Þýzkalands. Frilltrúl Herriots-flokksins segir, al þeim iofi veiið boðin aðstoð raaða hersins, ef til ófriðar kemnr. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. UMRÆÐUR franska pingsins um útgjöldiu til hersins hafa vakið mikinn óróa með- al almennings á Frakklandi. Maurin, hermálaráðherra krafðist sterkari viggirðinga við austur-landamærin og gaf i skyn, að leiðandi stjórnmála- menn væri fullkomlega búnir við og ættu beiniinis von á á- rás af hálfu Þýzkalands. -tæðu- maður Herriot-flokksins, Arc- himbaud, gaf pær upplýsingar, að búið væri að mynda bandn- lag milli Frakklands og Sovét- Rússlands. Archimbaud sagði meðal annars: „Ég nota ekki orðin banda- lag eða hernaðarsamningur. Ég slæ pvi bara föstu, að rússneski herinn er mjög sterk- ur og ágætlega útbúinn og að Júgðslavía hótar aO segia sig úr Þjóðaban dalaginu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. ASTANDIÐ i Genf er enn sem áður mjðg skugga- legt. Jeftich, utanrikisráðherra Júgósiaviu, hefir lýst pví yfir við Laval, utanrikisráðherra Frakka, að Júgóslavía muni segja sig úr Þjóðabandalag- inu, svo fremi að henni verði ekki sýnt fult réttlæti pfr. STAMPEN. Friðnum í Evrópu er hætta búin af konungs- morðmálinu, segja frönsku blöðin. LONDON, í gærkveldi. (FO.) Þeir stjórumálaatburðir, siem í- da-g vakja mesta athygli, eruiorð- s-ending Júgó-Slava til Þjóða- bandalagsins og vígbúuaðairum- ræðunnar, siem fóru fram í íranska piinginu í gær.. í Italíu er almenningsálitið á móti Ji'igóslövum, og er sagt, að ef Ungvierjar vilji láta fara fram tunræður um orðsendinguna taf- arilaus-t, pá muni ítalir styðja pá kröfu. ítölsku blöð'in segja einn- ig, að engin pjóð geti iiegið. til lengdar un-dir peirn ásökunum, sem séu siettar fram í orðsiend- ingu Júgóslava á hendur Ungv-erj- um, en búast hins v-egar við pvl, að ekki muni verða alvarlegur árekstur út af málinu. Fröinsku bilöðin er ákveðnarj -og böilsýnni. Petit Parisien segir, að friðnum í Evrópu s-taii hætta af piessiu málli, og vill láta Þjóða- bandalagið grfpa í taiumana nú pegar. Le Jourinal segir, að Þjóðabandailagið megi -enga.n tíma miissa og purfi að bragða skjótt við, -ef pað -eigi að halda virðingu cinni í pess-u máli. Echo de Pa- ris spyr: „Hvaða réttlætis get- ur Júgó-Siavía vænst í Genf ?“ og svarar: „ELnskis, pví aðÞjóða- bandalagið er ekki dómstóll, beld- u:r -einungis samkoma stjómniála- manna. Það, sem nú er pörf á,“ siegir blaðið, „er samkomulag pefrra pjóða, sem eru á móti- pvi, að gemgið v-erð-i á núgiildandj Mðansam-ninga.“ Enn frem-ur seg- ir bilaðið, að slíkt pjóðasamíband ,sé í íauin og veru til nú pegar í samviinnu Frakklands og Rúss- iands og Litla ban-dalagsins, og sé paö ejitt ógert, að koma f-ormJiegu skipuilagi á pá samvinnu. Málinu frestað fram í janúar. GENF í gærkveldi. (FB.) Avenol hefir ákveðið að leggja orðtsendingu Júgóslava út af k-on- unigsniiorðimu fyrfr ráð bandalags- iins, er pað kemur saman í jan- úar. Ungverjar l-eggja hins v-egar kapp á, að umræöurnar fari fram fyr. (U-nited Pness.) Aliýöubköií ofi álííöusambandiö. r A FUNDI Alpýðusamband-s- þingsins í gær var eftirfar- andi ályktun frá blaðnefnd pings- ins sampykt einróma: „12. þing Alþýðusambands Is- lands lýsir ánægju sinni yfir hiinni miklu stækkun Alpýðublaðsins og ágætu rftstjórtn þ-ess -og pakkar ritstjóra blaðisins, blað-stjórm o-g ö-ðnum, sem unnið hafa að p-ess- um umbótum. Telu-r pingið að sambandsstjórn ihafi í flestum atrfðum tekist að koma í fiamkvæmd tillögum síð- asta sambaindsþinigs.‘‘ BLUCHER, einn frægasti forfngi rauðah-ersins. oss hefir verið boðin aðstoð hans, ef tll ófriðar kæmi við Þýzkaland. Vér getum ekki annað en glaðsí yfir banda- lagi, sem tryggir friðinn i Ev- rópu.“ Óttinn við nýja styrjöld fer alls staðar vaxundi. STAMPEN. Samvinnan við Sovét Rúss- tand miðar að fiiði en ehki ófriði LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Franska stjómin lýsti pví yflr opinberlega í dag, að ekkient hernaðarbandalag h-efði veríð gert miLli Frakklands og Rússlands, og að ekkert útLent blað hafi -nokkum rétt til pess að draga slíka ályktun af pingræð-u Ap- chimbaud, par sem hann mælti með samvinnu Rússiands, Pól- lands og Frakklands til viðhalds Mðnurn í Evrópu, og hanin sagða, að ætlun Þjóðverja hefði verið sú, að taka höndum saman við Pólverja og Japana gegn Rúss- tun. Franska stjómin segir, að hinn eini tilgangur stjónnmála- samdráttar milli Frakklands og Rússlands sé sá, að koma skipu- lagi á friðarmálin, og sé þar af leiðandi ekki beint gegn nokkurrif annari þjóð. Frönsku blöðin lofa hástöfum ræðu Maurins hershöfðingja og segja, að hann hafi lýst á áhrifa- miki-nn hátt ástandinu í hervaipt- annóilum Frakka og sagt þjóð- inni nókvæmlega hvar hún stæði í pesisum ef-num. Bretar öttast atkvæðagreiðsl- una i Saar. LONDON í gærkveidi. (FB.) Neville Chamberlain flutti ræðu í dag í Birmingham og sagði, að meðal p-eirra mála, sem brezlra stjórndn hefði nú einna mestar á- hyggjur af, væri endurvígbúnað- armá.1 Þýzkalands, pví að pað væri í laur.inni opinbert leyndar- máil, að Þjóðverjar væri að víg- búast á ný. Enn fremur gerði hann að um- talsefni þjóðaratkvæðið í Saar og fór -ekki dult með, að það værji hið mesta áhyggjuefni, ef ekki væri unt að varðveita friðimi par í héraði-nu og komú í veg fyvjr, að fiiðurfnn spiltist vegna Saar- deiiunnar, (Unit-ed Prass.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.