Alþýðublaðið - 10.05.1959, Qupperneq 2
sunnudagur
SLve- ð r i ð :
A'. og S.AU-átt skúrir.
tÍWARPIÐ í dag: 11 Messa í
ttétíðarsal Sjómaimaskól-
oas. 13.15 Dagskrá slysa-
varnadeildarimiar Ingólls í
Beykjavík, í sambandi við
ídkadaginn 11. maí. 15 Mið
degistónleikar. 16 Kaffitlnar
isst Carl Billich og félagar.
13.30 Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur. 17 „Sunnu-
d.agslögin.“ 18.30 Bama-
4&ni. 19,30 Tónleikar. 20.20
C-amlir kunningjar: Þorst.
Hannesson óperusöngvari
Epjallar við hlustendm’ og
i'eikur hljómpl. 21 Spurt og
enjallað í útvarpssal. 22.05
JÖánslög.
■ÖWARPIÐ á morgun: 20.10
'Útvarp frá alþingi: Almenn
mi stj órnmálaum ræður.
★
Fundurinn í Genf
Framhald af 12. iíðu
deilu austurs og vesturs varð-
andi Þýzkaland og framtíðar-
stöðu Benlínar. Sex mánuðir
eru liðnir síðan Krústjov gaf
hina ögrandi yfirlýsingu sína
varðandi Berlín. Það var í nóv-
ember s. 1. að hann lýsti því yf-
ir, að Riússar hyggðust semja
sérfrið við stjórn A.-Þýzkalands
og afihenda 'henni yfirráðin í
Austur-Berlín. Leiddi þessi af-
staða Sovétstj órnarinnar fj öl-
margra orðsendinga milli stór-
veldanna. Rússar höfðu hótað
að láta hið nýja skipulag koma
til framkvæmda 27. maí, en
síðr gaf Krústjov í skyn að
ekki bæri að taka þau tímamörk
sem algera úrslitakosti.
UNDIRBÚNINGUR UNDIR
FUND-ÆÐSTU MANNA.
Þess er vænst að fundur ut-
anríkisráðherra verði til Þess
að fundur æðstu mianna verði
haldinn síðar í sumar.
Vesturveldin telja að ekfei sé
hægt að semja um frið ViðÞjóð-
verja fyr ren landið hefur verið
sameinað í eitt ríki. Sovét-
stjórnin aftur á móti telur að
ekki sé hægt að sameina Þýzka-
land fyrr en gengið hefur verið
frá friðarsamningum. Einnig
leggja þau tij að Berlín verðí
gerð að ,frjálsu“ borgrífei. —*
Miklar vonir eru tengdar við
þennan fund og e það von allra
að nokkuð megi draga úr við-
sjám stórveldanna.
fíiSSRNIG getur maðurinn
verið viss urn að öðlast sálu
. itjálp áð lokum? Um það
, sraðír O. J. Olsen í fyrir-
. ffiéstri í Aðventkirkjunni í
. kVöld kl. 20.30. Einsöngur.
k
tiARNASAMKOMA verður í
Go.ðspekifélagshúsinu, Ing-
. -ólfsstræti 22, kl. 2 e. h. í
iíag. — Sögð verður saga,
sungið, 12 ára börn úr
. &angholtsskólanunv leika
: og syngja. Síðast verður
eýnd kvikmynd. Öll börn
• eru velkomin.
★
BLAÐINU hefur borizt 5.
litefti 9. árg. af tímaritinu
líeima er bezt. í blaðinu er
gvein um Jónas Rafnar, yf-
irlækni ,tvær greinar eftir
: rttstjórann, Steindór Stein-
. dérsson, auk margvíslegs,
i (ftóðleks, svo sem vandi er
' 4it í ritinu. Þá má geta 4.
, gireinar Gils Guðmundsson-
• ar um íslenzk mannanöfn
. og þáttar æskunnar. Auk
jþess eru í blaðinu úrslit
. iiarnagetraunar ritsins. —
; Pi’entun er að vanda hin
. 'jirýðilegasta.
★
STJÓRN Knattspyrnufélags-
ins Vals tekur á móti gest-
•um í féalgsheimilinu í dag
, M. 3—5 í íilefni af 20 ára
; oigu Hlíðarenda, sem sagt
, oi* frá á íþróttasíðunni í dag,
. og 48 ára afmælis Vals,
oem er á morgun,
csams—mmmmmmmmmmammmmmm
I GÆR var opnuð í Iðn-
aðarmannahúsinu á Sel-
fossi málverka- og mynda-
sýning. Spánski málarinn,
Juan Casadesus sýnir þar
verk sín. Juan hefur dval-
izt hériendis í nærri tvö ár
og ferðast mikið um. Mál-
verk hans og teikningar
eru því hvaðanæva að af
landinu. Hann hafði mál-
verkasýningu í Lista-
mannaskálanum í vetur og
hlaut góða dóma. — Með-
fylgjandi teikning er eftir
Juan Casadesus. Fyrir-
myndin er úr Reykjavík.
KeisaraskurBur
Framhaid af 12. síðu.
drapst að tveimur dögum
liðnum.
’Miklum heilabrotum olli
það, að þrír kálfanna voru
rauðir en einn svartur. Héldu
þvi flestir, að hér væri um
hálfsystkini að ræða, þar sem
sá möguleiki var fyrir hendi,
að jafnvel tvíburar eigi sinn
hvorn föður.
Óháði söfnuðurinn: Messa og
almenn altarisganga kl. 5. —
Séra Emil Björnsson.
A.S. FREDRIKSSUND SKIBSVÆRFT FREDRiKSSUND
getur smíðaíJ til afhendingar á næsta ári nokkra íiskiháta
Skipasmíðastöðin, sem í marga áratugi hefur byggt fiskibáta og önnur s.kip fyrir íslendinga
hefur nú látið gjöra nýjar teikningar á fiskibátum í ýmsum stærðum. Fyrirkomulag og út-
búnaður bátanna er byggður á þeirri miklu reynslu er skipasmíðastöðin hefur i að byggja
fisldbáta fyrir Íslendinga og allt miðað við óskir íslenzkra útgerðarmanna og staðhætti
hérlendis.
Verkfræðingar og sérfræðingar A/S Fredrikssund Skibsværft munu veita væntan-
legum kaupendum allar tæknilegar upplýsingar og gjöra breytingar á teikningum
vegna sérstakra óska kaupenda.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu vorri. ' ;3
Faðir okkar,
JÓN JÓNSSON
vorðor jarðsunginn rnánud. 11. maí frá Fríkirkjunni.
Athöfnin hefst kl. 3.
Blóm og kransar afbeðnir, þeim sem vilja minnast hins
látna.er bent á líknarstofnanir.
Árni Jónsspn.
Guðm. Jónsson.
Ellert Árnason.
Varðskipið „María Júlía“ byggt hjá A/S Fredrikssund Skibsværft.
Símar 1-14-00.
a
10. tmaí 1959 — Alþýðublaðið