Alþýðublaðið - 10.05.1959, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 10.05.1959, Qupperneq 7
verið flugveik, en hins veg- ar sjóveik úr hófi fram. ■— Ég hef einu sinni far- ið með Gullfossi og það ætla ég aldrei að gera aft- ur. Það er einhver munur að fljúga. Ég hlakka mikið til, þegar við fáum að fljúga til útlanda. —■- Stanzið þið Iengi? ■— Það er um tvenns kon- ar ferðir að ræða. Annars vegar ferðir samdægurs og hins vegar ferðir, þar sem skipt er um áhöfn. Þá fáum við að dveljast í sólarhring úti. Ég held að þetta sé í alla staði mjög skemmtilegt starf. Það er að vísu dálítið erilsamt, óreglulegur vinnu tími og maður verður alltaf að vera tilbúinn, — en á- nægjustundirnar eru áreið- anlega óteljandi. — Nokkuð fengizt við leiklist? — Nei, ekki komið ná- lægt slíku — ekki síðan ég var smástelpa. r, þrá. VALS- onar leik- a úr fyrstu ureyrar og r við hitt- li. Hún er vann skrif- zlunarstörf irðist flug- fur flogið dvalizt er- ;kalandi og vaðst ekki • lengi að Þetta hafi L einu. nhver æv- igar í blóð- ferðin erf- ekki. Það 15 farþeg- ísköp stutt ;. Það voru ir, það var aldrei hafa Bylgja, — fyrsta ferðin með Five Keys. BYLGJA TRYGGVA- DÓTTIR hafði ekki ennþá farið í sína fyrstu ferð. Hún átti að fljúga til Akureyrar daginn eftir. Hún er 20 ára, Vestmannaeyingur, — hef- ur dvalizt erlendis, — í Eng landi, Danmörku og viku í París. Hún vann áður í Verzlun Franz Michelsen. — Fannst þér námskeiðið erfitt? — Nei, alls ekki. Ég var búin að kynna mér hvað flugfreyjur læra, áður en ég sótti um, svo að þetta kom mér ekkert á óvart. — Skemmtilegasti tíminn fannst mér, þegar við vor- um á fæðingardeildinni. — Fóru þeir ekki í reynsluflug með ykkur? — Jú, jú. Þeir flugu með okkur hátt' upp og síðan taeint niður og gerðu alls konar kúnstir til þess að reyna að hleypa ólgu í blóð ið í okkur. En þeim tókst það ekki. Við vorum alveg óhræddar. — Kvíðir þú nokkuð fyrir fyrstu ferðinni? — Nei, ekki mikið. En það er eins gott að vanda sig, — því að ég á að fljúga með söngkvintettinn fræga Five Keys. — Ætlarðu að vera flug- freyja lengi. — Svo lengi sem þeir vilja hafa mig. — Ef þú giftist þá ekki. — Já, þeir ætlast til að við giftum okkur ekki í ná- inni framtíð, — en það er ekki gott að vita hvernig það fer! ☆ Við þökkuðum þessum ungu og fallegú flugfreyj- um fyrir spjallið og árnuð- um þeim heilla í starfinu. Þær virðast allar ósmeykar við flugið og ekki er að efa, að þær verða góðir fulltrú- ar hinnar ungu flugstéttar hér á landi og til sóma bæði hérlendis og erlendis. Von- andi eigum við eftir að hitta þær aftur seinna. við staff sitt, — og þá geta þær vafalaust sagt okkur eitt- hvað skemmtilegt, sem fyr- ir þær hefur komið í flug- inu. Krefjast jafn- réttisviðkoRur KVENRÉTTINDAFÉLÖG í Danmörku reka nú áróður sinn af slíku ofurkappi, að karlmönnunum er farið að þykja nóg um. Hin undir- okaða karlþjóð hefur nú stofnað með sér félag, sem heitir Karlréttindafélagið og einn aðalhvatamaður að stofnun þess er kvikmynda- kóngurinn Preben Philip- sen. Stefna félagsins er að berjast fyrir því, að karl- menn njóti sömu réttinda og konur. Til að byrja með mun félagið berjast fyrir eft irfarandi kröfum: Karlmönnum skal vera heimilt á sama hátt og konum að sitja í frakka og með hatt á höfði á veitingahúsum og í kok- teilpartíum. * ístungum skal komið fyr ' ir við hvert borð á veit- ingahúsum, til þess að karlmenn geti rakað sig um leið og kvenfólkið púðrar sig. f annað hvort skipti skal karlmönnum leyfast að ganga á undan konum inn um dyr, og skal þá konan halda dyrunum opnum fyrir hann. í hitt skiptið eiga konurnar rétt inn. Auk framangreindra atr- iða má eiginkona ekki beita mann sinn ofríki á heimil- inu eða kúga hann á einn eða annan hátt. Öðru hvoru eiga þær að þvo upp sjálfar og fara sömuleiðis út með ruslafötuna. Einnig krefst hið nýstofnaða Karlréttinda félag þess, að útvarpið hefji þegar í stað þátt, sem ein- göngu sé helgaður karlmönn um1. Hins vegar var sam- þykkt með yfirgnæfandi meirihluta í félaginu að falla frá kröfunni um að mittið í nýju herratízkunni skuli flytjast aftur á sinn rétta stað, — af því að í mörgum tilfellum sé ekkert pláss fyrir það á þeim stað! u á hælum ;ir margra na þau að in mannleg staðar sjá- aka nú allt í krók og kring, en að þeim athugunum loknum hvíslar Philip: „Hér skulum við vera.“ Hann opnar nú dyr kofans. Frans hrekkur aft- ur á bak. Stendur ekki hinn hræðilegi snjómaður frá Himalaya þarna inni í kof- anum? „Komdu, ég skal sýna þér nokkuð,“ segir Philip. Þegar Frans gætir betur að sér hann hvað um er að vera. Þetta er ekki snjómaður, heldur hanga þarna búningar, sem munk- arnir nota, þegar þeir vilja dulbúa sig. Nú skilur hann hvert Philip er að fara. Flakarar óskast strax. 1 Hraðfrystihúsið FROST hf. 1 Hafnarfirði. — Sími 50-165. ÁBaífundiur Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda verður haWinn í Tjarnarcafé mánudaginn 25. maí 1959. Stjórnin. Vafnaskógur Dvalarflokkar fyrir drengi og unglinga í sumarbúð- um K.F.U.M. í Vatnaskóai verða í sumar sem hér segir: 1. fl. 12 júní til 19. júní Drengir 10—12 ára. 2. fl. 19. júní ti] 26. júní Drengir 10—12 ára*. 3. fl. 26. júnf til 3'. júlí Drengir 10—12 ára. I 4. fl. 3. iúlí til 10. júlí Piltar 12—17 ára. 5. fl. 10. júlí til 17. júlf Piltar .12-—17 ára. 6. fl. 17. júlí til 24. júli Piltar 14—18 ára. 7. fl. 24. júlí til 31. júli Drengir og piltar frá 9 ára. 8. fl. 31. júlí. til 7. ágúst Drengir og niltar frá 9 ára. — Hlé — 9. fl. 12. ágúst til 16. ágúst Fullorðnir. 10. fl. 16. ágúst til 23. ágúst Drengir og piltar frá 9 ára. Xnnritun fer fram í húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg % B, kl. 5,15 til 7 e. h. alla virka daga nema laugarw, daga. Innritunargjald er kr. 20,00. Upplýsingar veittar í K.F.U.M., Amtmannsstíg 2 Sími 17536 og 1 34 37. . Skógarmenn K.F.U.M. Hafnarfjörður Hafnarfjörðw* Slysavarnadeildin HRAUNPRÝÐI Mánudaginn 11. maí hafa Hraunprýðiskonur hinn áf lega merkja og kaffisöludag. Selt verður kaffi með dýri'ndiskökum í AlþýðuhÚD- inu og Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3—11,30 síðdegis; Merki verða seld á götum bæjarins.allan daginn. Kvikmyndasýningar verða til ágóða fyrir félagiS § báðum kvikmyndahúsum bæjarins kl. 9. Börn, sem vilja* selja merki eru beðin að vitja þeinEaí í hús Jóns D. Eyrbekk (við Fiskhö'llina) frá kl. 9 á.r- degis sama dag. 11. maí nefmdimar. , fif verzlun! Höfum opnað. — Smávörur Vinnuföt: Barna — Unglinga — ^ Töskur — Herrafatnaður — Skófaínaður. ' Verzl. Álfheimar Álfheimum 4. — Sími 35920.. iiiii!iiiiijiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiii!iiiiiiiiiii!ii!iiiiiiiiiiiiiiiiinimtiiitmiuiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii!t«ii]i Hálogalandshverfi Höfum opnað nýlenduvörubúð að Álfheimum 4a im# ir nafninu Álfheimabúðin. GjéiriS svo vel og reyn~ ið viðskiptin. j Álfheimabúðin Álfheimum 4. — Sími 34155, 1 | ------------------------------------------------------------------- Alþýðublaðið — 10. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.