Alþýðublaðið - 10.05.1959, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 10.05.1959, Qupperneq 8
t-rttmi** Hif> Heímsfræg verðlaunamynd: Dýr sléttunnar (The Vanishing Prairie) Stórfróðleg og skemmtileg lit- kvikmynd, gerð á vegum Walt Disneys. Myndin hefur hlotið „Oscar“ verðlaun auk fjölda annarra. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aukamynd: ; HIÐ ÓSIGRANDI TÍBET ______Ný fréttamynd.__ Stiörnubíó Sinu Ævintýrakonan (Wicked as they come) Afbragðsgóð og spennandi ný amerísk mynd um klseki kven- manns til þess að tryggja sér þæguidi og auð. Arlene Dahl Pahil Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. —o-- HETJUít HRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. Hafnarf iarðarbíó Siint 50248 Svartklæddi engillinn V. Pouí REiGHHARDT Helk VIHKNER Hitss GHRISTENSEN /ngeborg BRAÍVIS 'úJ 1 EFTER FAMIUE ISiíÖURKAtENSflOMflfl Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, tekin eftir sam- nefndri sögu Erling Poulsens, sem birtist í „Familie Journal- en“ í fyrra. Myndin hefur feng- . ið prýðilega dóma og metaðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: - Helle Virkner, Poul Reichhardt, Hass Christensen. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. MÍLLI HEIMS OG HELJU Geysi.spennandi amerísk mynd X Cinemascope með stórfelldari orustusýningum en flestar aðrar xnyndir af slíku tagi. Robert Wagner Terry Moore Broderick Crawford Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. —o— HIRÐFÍFLIÐ Hin sprenghlægilega mynd með Danny Kaye. Sýnd kl. 3. Vv/a Bió tiral 11544 Kína-hliðið (China Gate) Spennandi, ný, amerísk Cinema- Scope-mynd frá styriöldinni í Viet-Nam. — Aðalhlutverk: Gene Barry, Angie Dikinson og negrasöngvarinn: Nat „King CoIe“. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MERKI ZORROS Hetjumyndin fræga með Tyrone Power (sem nú birtist .sem framhalds- saga í Alþýðublaðinu). Ausfurbœ iarbíó ■?ími 11384. Víti í Friscó Spennandi sakamálamynd, er fjallar um ofríki glæpamanna í hafnarhvefum San Fransisco. Alan Ladd Edward G. Robinson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. * KOPAVOGS BiO Sími: 19185. S t í f 1 a n Cinemascope-litmynd tekin í frönsku Ölpunum. Myndin er til- einkuð öllum verkfræðingum og verkamönnum, sem leggja líf sitt í hættu, til þess að skapa framtíðinni þetri lífsskilyrði. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. VAGG OG VELTA Amerísk söngvamynd. 39 ný lög eru sungin og leikin í myndinni. Sýnd kl. 5 og 7. teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3. Áðgöngumiðasala frá kl. 1. PEPPEF’M/Nr -2! (fftfVABTlRÐt W0D1E1KHÖSID UNDRAGLERIN Sýning í dag kl. 15. Síðasta sinn. TENGDASONUR óskast gamanleikur eftir William Douglas Home. Sýning í kvöld kl. 20. RAKARINN I SEVILLA Sýning þriðjudag kl. 20. | Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. IIEIKFÉIA6 ^reykjavíkdíí Túskiidingsóperan Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl, 2. Deleriym Búbonis 36. sýning þriðjudagsfevöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 á mánudag og eftir kl. 2 á þriðjud. T rípólibío Sími 11182 Dularfulla tilraunastöðin Enemy from space) Hörkuspennandi, ný, ensk-ame- rísk mynd, er fjallar lun til- raunastöð sem starfrækt er frá annarri stjörnu, Brian Donlevy, John Longden. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sínti 5 0 18 4 Stórkostleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar. Uafnarbíó Sími 16444. Hafnarbófarnir (Slaughter on lOth Ave.) Spennandi, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á sönnum atburðum. Richard Egan, Jan Sterling. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GINA LOLLÓBRIGIDA, — Daniel Gelin — Franco Fábrizi, — Reymond Pellegrin. 'B1 að’auiiímæIi: — GTNA er ekki aðeins óhemju falTeg, heldur leikur hún líka af 'hlýju og með skilningi. - Börsen. — Það er ekki hægt að neita því að Gína býr yfir miklum hsefileikum ekki síður en mikilli fegurð. - BT. •— „Dóttir Róimar er -mpira en í einum skilningi spennand mynd“. - Politiken. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. O—0--0 'iro ZZ-l-46 Blóðuga eyðiraörkin (E1 Alamein) ítö&sk stórmynd er fjallar um hina sögulegu orustu í síðasta stríði við El Alamein. Aðallilutverk: Aldo Bufilandi, Edo Acconi. Leikstjóri: Dulio Coletti. Danskur texti. I Bönnuð börnum. Synd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd var sýnd mánuðum saman í Kaupmannahöfn á s. 1, ári. Heppinn hrakfallabálkur. Sýnd kl. 3. u dansartiir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. ÁðgöngumiSar scldir frá kl. 8 sama dag. Sítni 12-8-26 Sími 12-8-26 ■ 1./ V, ' :: m I Cirkusæska : , Stórfengleg rússnesk cirkus-mynd í litum. , ;Allir~beztu cirkus-listamenn Rússa koma fram í þessari mynd. Meðal annarra Oleg Popof, einn allra snjallasti cirkusm|aður heimsins, sem skemmti mieira en 30 milijón mönnum á síðasta ári. —- Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á Tandi. Sýnd kl. 3 og 5 tó ífe -k KHPKS g 10. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.