Alþýðublaðið - 10.05.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 10.05.1959, Síða 9
( ÍÞróltir 3 <§> MELAVÖLLUR Afmælisleikur K.R. fer fram í dag kl. 4 agið Yalur festi kaup á Hlfoárenda-eigninni „Sé merkið hreint, sem hátt og djarft þú ber, snýr hindr- un sérhver aftur, sem mætir þér“. í DAG eru liðin tuttugu ár síðan stjórn Vals festi kaup á Hlíðarenda við Öskjuhlíð. Á landeign félagsins þar stendur nú félagsheimili, íþróttahús og ÞÁTTTAKA íslands í undan- keppni Olympíuleikanna liefur þegar verið ákvrðin og fara leik irnir fram sem hér segir: ísland Danmörk 26. júní í Beykjavík, Ísland-Noregur 7. júlí í Reykja. vík, Danmörk-fsland 18. ágúst í Kaupmannahöfn og Noregur fsland 21. ágúst í Oslo. Sökum þess að allir leikir í undankeppni Olympíuleikjanna verða að fara fram á yfirstand- andi ári, hefur stjórn Knatt- spyrnusamíbandsins séð sig knúða til þess að fresta för ís- lenzka landsliðsins tip írlands fram til n?»sta árs. Hefur Knatt spyrnusaraband frlands nú sam þykkt þá ráðstöfun. (Fr.á KSÍ). æfingaveilir, sem gera miklum fjölda ungmenna fært að leggja stund á knattspyrnu og fleiri í- þróttir við hin ákjósanlegustu skilyrði. Valur hafði íengi áður reynt að hasla sér framtíðarvöll, síð- ast Þar sem nú er Melavöllur- inn, en þeir ailtaf verið teknir aftur. Féia'gsstjórn kjörin vor- ið 1938 ákvað að fá félaginu varanlegan samastað. Vorið 1939 bauð svo ekkja Guðjóns Guðlaugssonar, alþm., frá Ljúfustöðum, frú Jóney Guð- mundsdóttir, stjórn Valls Hlíð- arenda til kaups fyrir 30 þús- und krónur. Útborgun skyldi vera 5 þúsund krónur, en eftir stöðvar gegn skuldabréfum á aðgengilegum kjörum. Voru kaupin síðan gerð 10. maí 1939 og minnast Valsmenn þessara tímamóta með þakklæti í huga í dsg. MIKID STÓRVIRKI. Landeignin að Hlíðarenda er fimim h°ktarar að stærð. íbúðar hús, fjós og hlaða, allt léleg mannvirki, fvlgdu í kaupunum. Tókst að standa í skilum, þó að teflt v^-ri á t^oasta vaðið. T. d. var ekki unnt að greiða stimpil- gjöld fyrr en nokkru- seinna. Um þetta leyti var Valur að undirbúa utanferð til Þýzka- lands 0? ráðinn hafði verið enski þjálfarinn Joe Divine. — Var hvorttveggja mjög kostn- aðarsamt fyrir févana íþrótta- félag. Þess vegna var horfið að Því ráði að leigja land HHð- arenda næstu 5 árin, nema einn hektara af sléttasta túninu, þar sem æ'fingar félagsmanna fóru 'frmi. En stjórn Vals hafði tryggt félagi sínu framtíðareign und- ir alla starfsemi félagsins og unnið með því mikið stórvirki, sem aldrei verður of metið og þakkað. ALHLIÐA UPPBYGGING. Kaupin á Hlíðarenda ollu á- köfum deilum innan Vals og á- ieilum utan að frá. Var sú óá- nægja ekki bæld niður að fullu fyrr.en Hlíðarendanefnd skilaði nær 100 þúsund kr. ágóða af bílahappdrætti og hlutaveltu árið 1944, er leiguasmningur- 'nn var útrunninn. Var þá þegar í stað hafizt handa um alhliða uppbyggingu á eigninni í þágu félgsstarfsins, eins og til var stofnað með kaup unurn. Eigi leið á löngu áður en búningsherbergi og baðklefi ’Tar tekið í notkun, en félags- heimili var síðan fullgert og lokið 3. júlí 1948. MalarivöLlur- inn var vígður 3. september 1949 og síðar grasvöllur, sem verið hefur í notkun í nokkur ár og er meðal beztu grasvalla hérlendis. Loks er að geta í- þróttáhússins, er tekið hefur verið í notkun þó að smíði þess þá leika K.R. og f.A. Akranes! Fyrsli stórleikur ársins. Dómari Jörundur Þorsteinsson. Línuverðir Sigurður Ólafsson og Sveinn Helgason. Verð. Börn 5 ár. Stæði 20 ár. Sæti 30 kr. Stúka 35 kr. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. sé ekki að fullu lokið. Standa vonir til að fullgera Það fyrir næsta haust og eiga Valsmenn þá vandaðsta íiþróttabús á ís- landi. En ekki verður þá látið staðar numið, heldur mun ekki líða á löngu að undirbún- ingur verði hafinn að smíði nýs fullkomins félagsheimilis. Jafn framt þessum framkvæmdum öllum er unnið að því að skrýða allt land Hlíðarenda grasi og öðrum trjágróðri. ÖTUL FORYZTA OG BREYTT VEÐHORF. Að ofangreindar framkvæmd ihafa náð í höfn ber að sjálf- sögðu fyrst og fremst að þakka ötulli foryztu margra athafna- manna, svo og hinu, að skiln- ingur opinberra aðila á þessum málum hefur gerbreytzt. Fást nú veruleg framlög úr ríkissjóði og hæjarsjóði til íþróttamann- virkja og félagsheimila. Stjör- Vals, sem tók þetta gifturíka spor fyrir réttum 20 árum', skip uðu: Ólafur Sigurðsson, formað ur, Grímar Jónsson, Hólmgeir Jónsson, Hrólfur Benediktsson, JÓhannes Bergsteinsson, Sigurð ur Ólafsson og Sveinn Zoega, sem er núverandt f-ormaður fé- lagsins. Knattspyrnufélagið Valur efn ir nú til ferðalhappdrættis, þar sem vinningar eru 12 ferðir inn an lands og utan. Dregið verð- ur 29. júní. F.ennur allur ágóði til framkvæmdanna að Hlíðar- enda. í tilefni af 20 ára eigu Hlíðar enda og 48 ára afmœlis félags- ins, sem er á morgun, 11. maí, tekur stjórn Vals á móti gest- um í dag kl. 3—5 e. h. Þá kemur 12. tölublað Vals- blaðsins, miaí 1959, út í dag. Er blaðið myndarlega úr garði gert ,að vanda undir ritstjórn Eihars Björnssonar, Frímanns Helga- sonar, Jóns Ormars Ormssonar og Ólafs Sigurðssonar. Er Þar m. a. grein um' Hlíðarenda 20 ára eftir Ólaf Sigurðsson, sem stuðzt er við hér að nokkru leyti. — a. 64 BARNAGAMAN SINDBAÐ A t a 1 i ! 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson ÉG ÆTLA að segja ýkkur söguna af honum Sóma, en svo hét kött- urinn, sem ég átti. Þeg- ar ég fékk hann, var hann lítill kettlingur. Hann var mjög snoppu- fríður, eins og kallað er. Hann var svartur að lit, með hvítan blett. Marga ánægjustund . veitti hann mér. Ég kallaði hann Sóma, af því að þetta var mesti sóma- köttur hvað þrifnað snerti. Ég var búin að eiga hann í nokkra mánuði, þegar við tókum eftir því, að hann var mjög var um sig. Hann tók upp á því að vakta hús- ið hjá okkur. Hann lét allt fólkið úr húsinu í friði. En ef fólk, sem átti heima annars stað- ar kom, þá hljóp hann á það og klóraði. Þetta gekk svo langt, að eitt sinn þegar maður nokk- ur kom til okkar og settist í eldhúsið hjá okkur, þá kemur kött- urinn inn, byrjar að þefa af okkur öllum og síðast af gestinum okk- ar, þá skipti það engum togum, að Sómi hleyp- ur á manninn og klórar hann svo í andlitið, að bað var ljótt að sjá. í annað skipti fór mað ur niður í kjallara til að líta eftir miðstöðinni hjá okkur. Vitum við bá ekki fyrr til en við heyrum vein frá mann- inum; þá hafði kisa uiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimi Börn úr Barnaskóla Ilafnarfjarðar hafa gef ið út fjölritað blað með prentaðri kápu. Þetta blað er hið myndarleg- asta og Barnagaman hefur tekið sér bessa- leyfi að birta nokkrar sögur eftir þessa ungu Hafnfirðinga. iiiimiimiiiniiiiiiiimiiiimiiimuHHiiHnt komizt inn í kjallarann og ekki látið standa á sér, heldur hljóp á mann inn, reif hann í andlit- ið og fótleggina, svo að það var ljót sjón að sjá. Maðurinn sagði, að hon- um hafi dottið í hug tígrisdýr í vígahug, svo grimmur var köttui'inn. Eitt sinn er ég kom heim úr skólanum, sagði mamma mér, að þetta gæti ekki gengið svona til lengdar; við yrðum að farga kettinum áður en hann gerði meira illt af sér, Mér þótti mjög vænt um Sóma, þvi að hann var eins og hver annar leikfélagli minn. Mamma tók það til bragðs að hringja á lög- reglustöðina og biðja um, að kötturinn yrði fjarlægður. Að vörmp spori komu lögreglu- þjónar, settu köttinn í poka og skutu hann fyr- ir augunum á mér. En mamma hafði ætlazt til, að þeir færu með hann [ burtu, svo að ég sæi akki ævilok hans. Síðan hefur mér oft dottið í hug að fá kettl- ALþýðublaðið — 10. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.