Alþýðublaðið - 10.05.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.05.1959, Síða 10
Bifreiðasalan ®g lelgan Ingólfssfræti 9 Sími 19092 ©g 18966 Kynnið yður hið síóra úi val sem við höfum af allj konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði, Bifreiðasalan Ingóifssfræli 9 og Eeigan ^ Sími 19092 og 18966 LEIGUBÍLAR Bifreiðastoð Steindórs Sími 1-15-80 •Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 ...... Leiðir allra, sem setla að kaupa eða seija BÍL ^ liggja til okkar Bllasala n Klapparstíg 37. Sími 19032. fa ■■■■■■■■■■■■■«« n i iiiamiiiiiiiiiaM Kirkjuþáttur. Framhald af 4. síðu. Þessj skoðun á mannkyns- sögunni leiðir af sér hina kristilegu bjartsýni. Sú bjart- sýni er ekki fólgin í því að telja allt gott og blessað, sem gerist í heiminum, heldur hinu, að eiga örugga von og sannfæringu um sigur hins góða í tilverunni ,— fyrir Krists kraft. Framhald af 1. síðu. kvaðst ókunnugur málinu en hét að koma umkvörtunum Hannibals á framfæri við ut- anríkisráðherra. Um leið valfti hann athygli á þeirri staðreynd að bæði atvikin, sem þingmað- urinn vitnaði í, 'hefðu gerst á s. 1. ári, þ. e. í tíð fyrrverandi rík- istsjórnar. Og varpaði að lok- um fram þeirri spurningu, hvað hún hefði aðhafzt í málinu. Frægasii leiksfjóri Evrópu tii Rvíkur FRÆGASTI leikstjóri Evr- ópu, dr. Albert Rott kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld. Mun hann setja hér á svið Betlistúd- entinn fyrir Þjóðleikhúsið. Hefur dr. Rott sett þessa 6- perettu oft á svið áður m. a. í Stokkhólmi, Oslo og París og í Vín en hann er leikstjóri við Burgteater í Vínarborg. HúsnæBismfölunifi Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. ............. I Lesið fiímarif frá Sovétríkjunum : I Við útvegum áskriftir að eftirtöldum tímaritum frá Ráðstjórnar- | | ríkjunum: | SOVIET UNION, myndskreytt, á 'ensku og þýzku 1 1 12 hefti á ári, verð árg. Kr. 44.00 1 CULTURE AND LIFE, myndskreytt, á ensku og þýzku, 12 hefti á ári, verð árg. Kr. 44.00 [ INTERN ATION AL AFFAIRS, á ensku, | I 12 hefti á ári, verð árg. Kr. 44.00 | SOVIET WOMAN, myndskreytt, á ensku og þýzku, 1 12 hefti á ári, verð árg. Kr. 44.00 | NEW TIMES, myndskreytt á ensku, þýzku og sænsku, 1 52 hefti á ári, verð árg. Kr. 61,00 | I MOSCOW NEWS, fréttablað á ensku • • | | 104 tölubl. á ári, verð árg. Kr. 52,80 | Tímaritin verða send frá útgefendum beint til áskrifenda. | Gerist áskrifendur! Sendið greinilegt heimilisfang, ásamt áskriftar- 1 gjaldi, er greiðist við pöntun til: | | ÍSTORG H.F. | | Pósthólf 444 — Reykjavík | Athugið! Það er hægt að taka áskrift að síðari árshelming þ. á. fyrir | | hálft ársgjald. | í z. •iiiiiininimiinuninniiinuiiiiniuinniiiiiniinnimiiminiuiunmmiiiiiimiiiiiniiiifTTTtTnTTTtt,„^r„rnTTTnn„<,T„„„T„wl,l,n„„rmTrn, imi„ni ... - .wxtow .xXnXVCnnnnxnnx'.nxC'Xxnnnnnnnxo.nnnnnxnnnnnnnnx' m wtmmmr 'wmmmm (ftrtPC NARFOT «2 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 63 Grímsi grái og shjaldbakan Grímsi grái og — 3 litla og tók skjaldbök- una í fangið. Þegar börnin höfðu skoðað skjaldbökuna vel og lengi, brostu þau til tnannsins í þakklætis- itkyni og klifruðu upp á bryggjuna. Grímsi var uá eini, sem þakkaði fvr- i.r sig með því að taka í höndina á manninum. Þá benti maðurinn hon- um að koma með sér niður í káetuna. Grímsi gerði það, en með hálf- um huga þó. Þegar nið- ur kom, gekk maðurinn í±ð kassa og tók úr hon- um appelsínur og epli og gaf Grímsa, Maðurinn benti hon- utn á mynd. sem hékk yfir rúminu hans. Hún var af litlum dreng. Grímsi gizkaði á, að það rnundi vera sonur manns i ns, og brosti til hans. Síðan fóru þeir upp aft- ur. Grímsi tók aftur í höndina á manninum. Hann sagði ósjálfrátt: Ctiiiuiimiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiugaiiuiaiimmmiii ing, en alltaf koma upp í huga minn ævilok Sóma, svo að ég hef guggnað. Jónína Ágústsdóttir, 10 ára bekk. „Þakka þér fyrir.“ Þá hló maðurinn og Grímsi iíka. Svo fór hann upp á bryggjuna, og þeir veifuðu hvor til annars, þangað til Grímsi var kominn í hvarf. Börnin biðu eftir Grímsa. „Þetta var nógu vel hugsað hjá þér, að sækja dýrafræðina heim. Al- drei hefði mér dottið það í hug,“ sagði Þórir, þeg- ar Grímsi settist hjá beim. Grímsi gaf börnunum með sér af eplunum og appelsínunum. „En hvað þetta var góður maður,“ sögðu börnin, þegar Grímsi hafði lokið við að segja þeim frá för sinni niður í káetuna. Börnin féllust á þetta. Og aftur tóku þau á sprett niður í skip. 5. Þegar börnin komu niður á bryggjuna, sáu þau hvar lítill og góð- legur maður var að ganga fram og aftur um þilfarið. Hann skelli- hló, þegar hann sá krakkahópinn. Börnin fóru um borð og gengu til hans. Grímsi dró dýrafræðina úr barmin- um og fletti upp á 14. blaðsíðu. Þegar litli mað urinn sá myndina af skjaldbökunni, kinkaði hann kolli og leit bros- andi á Grímsa litla. Síð- an gekk hann að káet- anni. Börnin fylgdu honum eftir. Maðurinn hvarf ofan í káetuna, en kom að vörmu spori upp aftur æeð skjaldbökuna í fanginu. Hann lét hana i þilfarið. Skjaldbakan skimaðí í allar áttir og teygði fram hausinn. Síðan fór hún að skríða hægt og silalega eftir þilfarinu. Börnin horfðu hugfang- 'in á hana. Þau höfðu aldrei séð skjaldböku fyrr. Maðurinn horfði góðlátlega á börnin. Nú beygði maðurinn -J11111II111111111111111111111111111111111111111111111; Drengir! Farið gætilega með boga og örvar. sig niður og gerði dá- lítinn hávaða og þrusk. Skjaldbakan varð hrædd. Hún dró óðara höfuð og fætur inn und- ir skelina. „Svona fer hún að því að verja sig“, sagði Þór- ir. „Það stendur í dýra- fræðinni“. Maðurinn velti skjald bökuni á bakið. Þá varð hún alveg ósjálfbjarga. 3ún gat ekki hreyft sig. „Það er þá alveg satt, >em stendur í dýrafræð- inni,“ hugsaði Grímur. Litli maðurinn hafði ?aman að börnunum. Hann lofaði þeim öllum ið taka skjaldbökuna upp og finna, hvað skel- in hennar var hörð. Svo vildu þau öll fá að velta benni á bakið. „En hvað það er gam- an að henni“, sagði Dísa litla og tók skjaldbök- una í fangið. Þegar börnin höfðu skoðað skjaldbökuna vel og lengi, brostu þau til mannsins í þakklætis- skyni og klifruðu upp á bryggjuna. Grímsi var sá eini, sem þakkaði fyrir sig með því að taka í höndina á mann- inum. Þá benti maður- inn honum að koma með sér niður í káet- una. Grímsi gerði það, en með hálfum huga þó. Þegar niður kom, gekk maðurinn að kassa og tók úr honum appelsín- ur og epli og gaf Grímsa. Maðurinn benti hon- um á mynd, sem hékk yfir rúminu hans. Hún var af litlum dreng. Grímsi gizkaði á, að það mundi vera sonur mannsins, og brosti til hans. Síðan fóru þeir upp aftur. Grímsi tók aftur í höndina á manninum. Hann sagði ósjálfrátt: „Þakka þér fyrir“. Þá hló maðurinn og Grímsi líka. Svo fór hann upp l á bryggjuna, og þeir veifuðu hvor til ann- ars, þangað til Grímsi var kominn í hvarf. Börnin biðu eftir Grímsa. „Þetta var nógu vei hugsað hjá þér, að sækja dýrafræðina heim. Aldrei hefði mér dottið það í hug“, sagði Þórir, þegar Grímsi sett ist hjá þeim. Grímsi gaf börnun- um með sér af eplun- um og appelsínunum. „En hvað þetta var góður maður“, sögðu börnin, þegar Grímsi hafði lokið við að segja þeim frá för sinni niður í káetuna. 10 10. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.