Alþýðublaðið - 10.05.1959, Side 11
Flugvélarnar;
Flugrí'élag íslands.
Millilandaflug: Miililanda-
flugvélin Gullfaxi er væntan.
leg til Reykjavíkur kl. 16.50
í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. MiIIi-
landaflugvélin Sólfaxi fer til
Lundúna kl. 10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl
sS að fljuga til Akureyrar,
Egilsstaða og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir),
Bíldudals, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat
reksfjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðir.
Leiguflugvél Loftleiði er
væntanleg frá Luxemborg og
Amsterdam kl. 19 í kvöld.
Hún heldur áleiðis til Nevv
York kl. 20.30. Hekla er vænt
anleg frá New York kl. 10.15
í fyrramálið. Hún heldur á-
leiðis til Glasgow og London
kl. 11.45.
Sktpliss
SkipadeiM SÍS.
Hvaissafell er á Raufar-
höfn. Arnarfell er á Akureyri.
Jökulfell losar á Austfjörð-
umi Dísarfell er væntanlegt
til Reykjavíkur nk. þriðjttdag
frá'HuIl. Litlafell er í Vést-
mannaeyjum, Helgáfell er í
Reykjavík. Hamrafell fór .1
gær framhjá Gibraltar á leið
til Reykjavíkur, Aalesttnd fór
í gær frá Reykjavík áleiðis til
Hamborgar. Fándango er á
Raufarhöfn.
íTiinmi ■ ibiii æsB'FjesiHaMiiim
LOKIÐ er Firmakeppni
Bridgefélags íslands. Tuttugu
efstu fyrirtækin eru þessi:
1. Olíuverzl. íslands h.f. 323
■— Örn Guðmundsson.
2. Þóroddur E. Jónsson 322
•— Benedikt Jóhannsson.
3. Samvinnusparisjóðurinn
312 — Guðfíður Guðmundsd.
4. S.Í.S. 312 — Sigríður Ól-
afsdóttir.
5. Guðm. Andrésson, gullsm.
311 Steinþór Ásgeirsson,
.... 6. G. J. Fossberg h.f. 307 —
Sigmar Björnsson.
7. Andvaka, líftr.féí 307 —
Pétur Einarsson.
8. Sindri'h.f. 307 — Magnús
S'igurðsson.
9. Trvggingamiðstöðin h.f.
304 — Guðm. Ó. Guðmundss.
10. Trvgging h.f. 3Ó3 — Ei-
ríkur Baldvinsson.
11. Verklegar Jramkvæmdir
303 — Baidur ÁsgeirssGn.
12. Kr. Kristiánsson h.f. 301
— Ingólfur Ólafsson.
13. Miðstöðin h.f. 300 — Lár-
us Herniannsson.
14. G. Helgason & Melsted
299:— Esgert Benónýsson.
15. Málning h.f. 299. — Ste-
fán J. Gúðjohnsen.
16. Almenhar tfýggingar h.f.'
296 —- Þórir Leifsson.
17. Hreyfill 296 — Hjalti Elí-
asson.
18. O. Johnson & Kaaber h.f.
295 — Mavorét Ásgeirsdóttir.
19. Sælgætisgerðin Freyja
h.f. 294 — Ása Jóhannsdóítir.
20. Heildv. Haraldur Árna-
son 294 — Þórir Sigurðsson.
sagði Don Diego. „Ég er ekki
viss um að það komi mér ekki
við.“
„Hvað, cabaliero, hvernig
getur það verið?“
„Faðir minn hefur skipað
mér að fá mér konu og eignast
heimili. Fyrir nokkrum dög-
um bað ég Don Garlos Puli-
dos leyfis að biðla til dóttur
hans.“
„Ha! Ég skiL En er Utiga
stúlkan lofuð yður?“
„Ekki énn, hágöfgi.“
„Þá get ég ekki séð að heíð-
ur yðar sé í veði, Don Diegp.“
„En ég hef biðlað til henn-
ar.“
„Þakkið dýiiingunum' að
það var ekki meira, Don Die-
go. Hugsið yður, hvernig Það
liti út, ef þér væruð bundinn
þessari fjölskvldu. Og ef þér
ætlið að £á yður konu skuíuð
þér fara til San Francisco de
Asis, þar sem senoritunrar eru
mikið fegurri en hér í suðr-
inu. Lítið á þær, sem eru af
góðum ættum og látið mdg
vita, Kverja þér viljið og ég
sfcal sj:á um að stúlkan taki
við biðlun yðar og þiggi hörid
yðar og nafn. Og ég get líka
tryagt að hún sé af heiðvirðri
fjölskyldu, sem enginn þuríi
að skámimast sin fyrir að tengj
ast. Við skulum fá yður góða
konu. caballero."
„Fyrirgefið þér, en er það
ebki of hart að láta Don Car-
los og konurnar í fangelsið?”
spurði Don Diégo og strauk
dust af erminni.
„Það er nauðsynlegt, sen,-
or.“
„Haldið þér að þér verðið
vinsælli, háeöfgi?“
„Það verður að hugsa um
hag' ríkisins.“
„Menn af eöfugum ættum
þola ekki að sjá slíkt og það
verður mikið um það talað,"
varaði Don Diego toann við.
„Mér þæiti leitt að sjá yðar
hágöfgi stfga feilsp'or."
„Hvað viljið Þér að ég
geri?“ snurði landsstjórinn.
„Látið Don Carlos og kon-
urnar í stofufangelsi ef yðúr
sýnist svo, en hafði þau ekki
í fangélsinu. Þess gerist ekki
þörf; þau striúka ekki. Látið
þau mæta fvrir dómstóli eins
og eðalborið fólk-.“
„Þér eruð djarfur, caball-
ero.“
„í nafni dýrlinganna, tala
ég of mikið?“
„Það er í'étt að láta okkur
sjá um þessi mál, sem vit höf-
umí á þeim,“ sagði landsstjpr-
inn. „Ég get vel skilið að
manni af tiguum æitum leið-
ist að sjá doni varpað í fang-
elsið og að sjá éins ktímið
fram við konur, en í þessú til-
felli —“
„Ég hef ekki heyrt má'la-
vexti,“ sagði Don Diego.
„Ha! Kann«ki þér skiptið
um skoðun. þegar þér heyrið
þá,“ sagði landsstjórinn. „Þér
voruð að tala um senor Zor-
ro. Hvað segið þér ef ég segi
yður að Dön Carlos Pulido
hýsir og fæðir stigamann-
inn?“
„Það ér ótrúlegt!“
„Og að DÖnna Catalina tek-
ur- þátt í þeim landráðum?
Og að hin fagra senorita hof-
ur-heyr-zt ta-la gegn ríkinu .Qg
vitað er að hún er samsek í
sam:sæ-ri?“
,,É2 tmi þvf ekki!“ kallfaði
Don Diego.
„Fyrir nokkrum dögum var
senor Zorro á pulido-ibúgarð-
inumi: Tryggur Indíáni lét
kanteininn vita. Don Carlos
hjáipaði stigamanninum að
leika á hermennina og þegar
kapteinninn var einn eftir
kom stigamaðurinn út úr skáp
og réðst aftan að honurn og
særði hann.“
„í nafni dýrlinganna!“
„Og á meðan þér voruð í
burtu, senor, og Pulidio-fjöl-
skyldan var gestir á heimili
yðar, kom senor Zorro þang-
að og hann var að tala við
senorituna, þegar kapteiim-
inn kom inn. Og senoritan tók
um hendina á .Ramon kapteini
m
eftir
Johnston McCulley
og hélt aftur af honum meðan
stigamaðurinn slapp.“
„Það er óskiljanlegt!“ hróp
aði Don Diego.
„Ramon kapteinn hefur
sagt mér fjöldann allan af
siíkum atvikum. Eruð þér nú
hissa yfir því að ég lét setja
Þau í fangelsið? Ef ég hefði
aðeins handtekið þau hefði
senor Zorro hjálpað þeim að
sleppa!“
„Og hverjar eru fyrirætl-
anir yðar, hégöfgi?“
„Ég ætla að hafa þau í fang
elsi á meðan hermenn mínir
elta stigamanninn uppi. Ég
skal neyða hann til að játa að
þau séu honum sarnsek og svo
skulu þau dæmd.“
„Hvilíkir óróatímai'," sagði
Don Diego.
„Siem tryggur maður — og
ég vona aðdáandi minn — ætt
uð þér að vona að óvinir rí'kis-
ins fái makleg málagjöld."
„Það geri ég. Svo sannar-
lega geri ég það. Það ætti að
hegna öllum óvinum ríkisins;“
„Það gleður mig að heyra,
caballero!“ kallaði lands-
stjórinn og teygði sig yfir borð
ið og tók fast í hendina á Don
Diego.
Þeir töluðu ögn meira og
svo fór Don Diego, þv-í fleiri
menn biðu þess að hitt-a lands
stjórann. Eftir að hann var
farinn leit landsstjórinn á
Ramon kaptein og brosti.
„Þér höfðuð rétt fyrir yður,
kapteinn,“ sagði hann. „Slík-
ur maður gæti ekki gerzt svik
ari. Það væri of erfitt fyrir
hann að hugsa sviksamlegar
hugsanir. Hvílíkur maður!
Gamli kraftakarlmn hann f að-
ir hans hlýtur að vera að brjál
ast.“
Don Diego gekk hægt nið-
ur hæðina og nam aftur stað-
ar til að líta á blómið við veg
inn. Við torgið mætti hann
ungum caballero, sem gjarn-
an vildi vera vinur hans, einn
af mönnunum, sem voru um
nóttina hjá don Alejandro.
„Hal Don Diego, góðan dag-
inn!“ kallaði hann. „Og svo
lækbaði hann rómdnn og gekk
nær. „Hjefur maðurinn, sem
við köllum fyrirliða hefnend-
anna, sent þér orð í dag?“
„Nei — alls ekki!“ sagði
Don Diego. „Því skyldi han-n
gera Það?“
„Pulidomálið. Þettta er
reginhneyksli. Við höldum að
foringinn muni taka það að
sér. Við búumst við honum á
hverri stundu.“
„í na-fni dýrlinganna! Það
vona ég ekki,“ sagði Don Die-
go. „Ég gæti ekki þolað ævin-
týri í nótt. Ég — — ég er
með höfuðverk og ég held ég
sé að fá hita. Ég þarf að ná í
lækni. Ég er með beinverki
Mka. Er það ekki merki um
hita? Og um siesta var ég með
verki í vinstra hné. Það hlýtur
að vera veðrið."
„Við skulum vona að það sé
ekkert alvarlegt,“ hló vinur
hans og hraðaði sér brott.
30.
Einum tíma eftir rökkur
kom innfæddur maður til eins
af caballerunum og sagði að
maður vildi tala við ha-nn
strax og þessi maður væri
greinilega auðugur, því hann
hefði gefið honum skilding
fyrir skilaboðin, sem hann
hefði þó eins vel getað slegið
hann utan undir fyrir og það
með að Þessi furðulegi maður
biði á veginum til San Ga-
briel og til að vera viss uim
að eaballeroinn kæmi, éitti
hann að segja að refur væri £
nágrenninu.
Refur! Zorro — refur!
hugsaði caballeroinn og gerði
innfædda manninn furðu löst
inn með því að gefa honum
annan skilning.
Hann fór beint á fundar-
staðinn og þar sá hann senor
Zorro. Hann sat á hesti sín-
um,- andlit hans var grimu-
klætt og líkaminn hulinn káp-
unni.
„Þér látið skilaboðin ganga,
caballero," sagði senor Zorro.
„Ég vil að allir þeir menn,
sem hægt er að treysta og sem
viija koma, mæti í litla daln-
um við hæðina á miðnætti.
Vitið þér hvar það er? Si? Ég
bíð þar-“
iSvo sneri senor Zoorro hest
inum á hæl og þaut út í
myrkrið og caballeroinn fór
aftur til virkisins og hitti þá
menn, sem hann vissi að hann
gat treyst og bað þá um að
skila Þessu til hinna. Einn fór
heim til Don Diego, en des-
pensoroinn sagðí að Don Dle-
go hefði kvartað urn hita og.
farið til herbergis síns og sagt
að hann mvndi flá hvem þanni
þjón lifandi; sem dirfðist að
koma inn tií hans.
Hm miðnætti læddust ea-
balleroamir frá virkinu einn
í einu, þeir voru allir á bezttt
gæðingunum og vopnaðir
M.s. „JökulfeH" lestar í Rostock dagana 28.
r
30. maí n.k.
Skipadeild SÍS.
Sálarramtsólmafélag Islands
heldur aðalfxmd sinn £ Sjálfstæðishúsinu mánudaginm
11. maí kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni; Venjuteg aðalfundarstörf.
Forseti félagsins flytur erindi.
Stjórnin.
GBANNARNIB
„Við ætlum bara að grafa fugl“.
Alþýðublaðið — 10. maí 195G ^