Alþýðublaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 5
Útvarpsrœða Friðjóns Skar phéðinssonar, dómsmálaráðherra: KjördæmamáliS markar tímamót f stjórnmálasögunni UNDIRSTAÐA lýðræðis- skipulagsiras er réttur fólks- ins í landinu til Þess að ráða því, hvernig lögrgjafarsam- komu þjóðarinnar er skipað. Forsensia þess að svo geti orð- ið er, að kosningarréttur sé rúmur ag að kjósendur hafi jafnan, eða sem jafnastan rétt til að hafa áhrif á, hverjum sé faiina sá trúnaður, að ráða málum á löggjafterþingi, og þá um leið, hverjir fari með stjórn Iandsins. Alþýðuflokkurinn hafði frá upp'hafi á stefnuskrá sinni, að kosninigarréttur skyldi miðast við lágt aldursmark og hann skyldi með engum hætti mið- ast viðr efnahag „manna. Hann átti á sínum tíma 'hlut að því, að aldursmarkið var fært í 21 ár og einnig að því, að af- miá þann blett með öllu, að snaruðir menn og hjáílpariþurfi af þeim sökum, hefðu ekki at- fevæðisrétt. Þetta var þó ekki nóg. Agn- uarnir voru fleiri, sem af þurfti að sníða, en þeir voru fyrst og fremst fólgnir í rang- látri kjördæmaskipun. Það var 1934, sem sú mikla rétt- arfaót var gerð í þessum efn- um, að tekin voru upp 11 þingsæti til jöfnunar milli flokka. Það var einnig þá, sem kosningarrétturinn var færður niður í 21 ár og þing- mjönnum í Reykjavífc var fjölg að úr 4 í 6 og Hafnarfjörður gerður að sérstöku kjördæmi. Enn var gerð nokkur bragar bót í kjördæmiaskipaninni 1942. Þá var tekin upp hlut- fallskosning í 6 tvímennings- kjördæm-um', Siglufjörður gerður að sérstöku kjördæmi og’ fjölgað þingmönnum í Reykjavík úr 6 í 8. Úrslitum umi það mál réð samivinna Al- þýðuílokksi ns og Sjálfstæðis- flokksins eins og einnig nú hefur átt sér stað, gegn heift- arlegri andstöðu Framsóknar- flokksins. Landinu er nú skipt í 28 kjördæmi. Þa,r áf 21 einmenn- ingskjördæmi, 6 tvímennings- kjördœmi með hlutfallskosn- ingum og 1 áttamanna-kjör- dæmi (Rvk). Það fyrsta, sem við blasir, er spurningin um . það, hvaða rök séu fyrir því, að kjördæmiakjörnir þing- menn skuli kósnir með mis- munandi hætti. Hvers vegna eru þeir ekki allir kosnir •mieiriihlutakosmngu: í einmenn ingskj ördæmum, eða allir með hlutfallskosninguim, annað- hvort í einu lagi fyrir landið allt eða, svo eða svo margir í fáum stórumi kjördæmiuim? —• Enginn rök eru til fyrir þess- um mismunandi kosningaað- ferðumi. í öðru lagi rekur mað ur sig á það, að fólksfjöldi inn an kjördæmianna er svo mis- munandi,. að fáránlegt getur kallazt. í fólksfæstu einmenn ingskjördæmiinu nú eru 447 kjósendur, en í því fólksflesta 7961, hlutfallið er nálega 1 á móti 18. í fólksfæsta tví- menningskjördæmiinu eru nú 1506 á kjörskrá en í fólks- flesta tvímenningskjördæm- inu 3861. í Reykjavík eru nú um 42080 manns á kjörskrá eða 5260 á bak við hvern hinna átta þingmanna. Eins og sjá má af þessum samanburði er hér hinn ó- trúlegasti munur á milli kjós endanna í Iandinu. Þessi munur hefur stöðugt færzt í aukana undanfarin ár, -— vegna fólksfjölgunar á sum- um stöðumi í landinu og fólks fækkunar á öðrum. Við Þetta misrétti milli kjósendanna bætist svo það, að af því leið ir óhjákvsemilega inisrétti milli stjórnmálaflokkanna. Með stjómarskrárbreyting- unni 1933, sem gebk í gildi 1934, var viðurkennd sú meg- inreynsla, að þingflokkarnir ættu að hafa þingsæti í sem fyllstu samræmi við atkvæða magn við kosningar og þessi meginregla var enn staðfest með stjórnarskrárbreyting- unni 1942. Með núverandi skipulagi fer því þó fjarri að þessi eðlilegia og sjálfsagða meginregila fái að njóta sín í framfcvæmd, og við fólksfjölg un á sumum' stöðum og fólks- fækkun á öðrum raskast öll hlutföll meir og meir. Það gat því engum komið á óvart að við þetta yrði ekki unað lengur. Kjósendur sætta sig ekki við það til lengdar, að þeimi sé mismunað í at- kvæðisrétti eins stórlega og nú er raunin á og þeir flokkar, sem afskiptir verða í þing- mannatölu vegna hins úrelta og rangláta skipulags, sætta.. sig heldur ekki við sinn skarða hlut til lengdar. ^ ALÞÝÐTJFLOKKURINN TÓK AF SKARIÐ. Á flokksþingi Alþýðuflokks ins um mánaðarmiótin nóv.- dies. s .1. var mál þetta tekið ti} ýtarlegrar meðferðar og samþykkt ályktun u-mi það, að kjördæmaskipun í fáum en stórum kjördæmum með upp- bótarþingsætum til jöfnunar milli þingflokka, væri líkleg- asta leiðin til Þess að tryggja miest réttlæti í þessum málum.' Flobkurinn lýsti sig reiðubú- . inn til þess ^aka höndum saman við aðra flokka um lausn málsins á þessum grund- velli. S j álfstæðisflokkurinn lýsti því yfir um svipað .leyti, að einnig hann aðhylltist kjördœmaskipun mieð fáum en stórum kjördæmumi með Mutfallskosningium. Þegar minniihlutastjórn Al- þýðuflokksins var mynduð fyrir næstliðnu jól, með stuðn ingi Sj'álfstæðisflokksins, —- sömidu þessir flokkar um það, að beita sér fyrir því á yfir- standandi Alþihgi, að kjör- dæmiaskipuninni yxði breytt í þetta horf. Málið var síðan tekið upp á Alþingi svo sem alþjóð er kunnugt, það hefur verið rætt þar og í flokksblöð umi meir en nokkurt annað mál um þessar mundir og hef- ur fyrir fáum dögiumr verið samlþykkt á Alþingi m,eð stuðn ingi þriggja flokka en í and- stöðu við Framisóknarflokk- inn. Hið nýja skipulag gerir ráð fyrir 5 — fimm manna kjör- dæmum, 2—6-manna kjör- dæmum og einnig 12-mianna kjördæmi, (Rvík) auk 11 upp- bótarsæta til jöfnunar, sam- tals 60 þingmenn. Með þessu skipulagi vinnst það að mönnum er stórum minna mismunað eftir því hvar þeir búa á landinu. Nú verður ekki lengur um það að ræða að vissir kjósendur hafi allt að 18 faldan rétt á við aðra. í öðru lagi fæst með þessu skipu-Iagi miklu meiri jöfnuður milli flokka og í þriðjia "lagi að eitt kosninga kerfi gildir um allt land, hlut fallskosningakerfi ð. Sj álfsagt er að viðurkenna að fullkomið réttlæti verðúr seint tryggt, en með hinu nýja skipulagi má telja öruggt, að komizt verði miklu meir í námunda við réttlætið, heldur en með því stórgallaða kerfi, sem nú. er. Því er hins vegar ekki að Ieyna, að við Alþýðuflokks- menn teljum, að betur hefði verið hægt að leysa þetta mál Friðjón Skarphéðinsson í sumum atriðum en gert var. Við töldum að í Reykjavík hefðu átt að vera 14 þingmemi í stað 12, í Reykjaneskjör- dæmi 6 þingmenn í stað 5. Norðurlandskjörtlæmi eystra, 7 þingmenn í stað 6. Þegar miðað er við kjósendafjölda í kjördæmunum eru Þessi kjördæmi, sem ég nefndi af- skipt í þingmannatölu og kjós-- endur þar hafa því rýrari at- kvæðisrétt en í öðrum kjör- dæmum, Því má að vísu halda fram, að þet-ta sé réttlætanlegt með höfuðborgina Reykjavík, sem nýtur þeirra forréttinda að lög gjafarþingið situr þar og æðsta stjórn landsins auk flestra op- inberra stofnana. Því mé e. t. v. einnig halda fram um Réykjaneskjördæmin, að það njóti þeirra hlunninda að vera í næsta umhverfi við höfuð- borgina. En þar ór á það að líta, að þó að 14 þingmenn væru í. Reykjavík og 6 í Reykjaneskjördæmi, vaeri það samit lægri þingmiannatala en fólksfjöldi gæfi tilefni til. En hvað sem þessum höfuðborg- arsjónarmiðum ldður, geta Þau engan veginn átt við Norður- landskjÖrdæmi eystra. Öll rök brestur fyi'ir því, að þeir sem þar búa eigi að sitja við skarð ari hlut en aðrir, en það munu þeir óneitanlega vera.Nú skipt ir engu máli þó að þar sé stór kaupstaður, Akureyri. í öllum hinum kjördæmunum eru líka kaupstaðir, og kaupstaðarfólk á vitanlega jafnan rétt og ann að fólk. Einhverjum kynni að vaxa í augum, að fjölga þing- mönnum upp í 62—65 í stað 60, en ég held að það sé alveg ástæðulaust. Ef svo heldur á- fram sem nú horfir, verða ís- lendingar orðnir 200 þúsund eftir 10 áir og 300 Þúsund eftir 40 ár og kosRÍngakerfið mundi haldast því Iengur óbreytt, — sem það væri nær því, sem rétílátt væri og skynsamlegt. ÓFÉLEGUR KAPITULI. Ég ætla að meginþorri þing- manna Sjálfstæðisflokksins hafi einnig haft þessa skoðun, um kjördæmd þau, seffli ég áð- an nefndi. Þeir vildu einnig hafa 7 þingmienn í stað 6 í Suðurlandskjördæmi og á það gátum við AlÞýðuflokksmienn fallizt. Um þessa hluti gat því orðið samkomul. við Sjálfstæð flokkinn. En þar komum við að Ieiðinlegum og ófélegum kapitula þar sem voru samn- ingarnir við Alþýðubandalag- ið um málið. Það kom sem sé í ljós, þeg ar til þeirra kasta kom, að þeir höfðu ekki meiri áhuga á réttlætismálinu en svo, að þeir kváðust mundu snúast gégn því með Framsóknar- flokknum ef þingmannatala færi fram úr 60 og ekki að- eins það, heldur heimtuðu þeir einnig, að þeim væri borgað fyrir að fylgja mál- inu. Og þar sem svo illa vildi til, að Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur höfðu ekki nægilegt þingfylgi til að koma málinu fram, varð ekki hjá því kamizt að hlusta á þá Alþýðúbandalagsmenn o-g jiYÚtta við þá um verðið. í fyrsta lagi vildu þeir að stjórnin segði af sér þegar f jár lög hefðu verið samibykkt og mynduð yrði ný stjórn, sem þeir ættu aðild að ásamt Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðis- flokknunij, Hnginn álhugi var á þessu, hvorki hjá Alþýðu- flokknum né Sjálfstæðis- flokfcnijmi. Þegar þeir fengu þessu ekki ráðið, settu þeir fram nokkur atriði, er þeir vildu setja sem skilyrði fyrir stuðningi við kjördiæmiamálið. Þessi atriði skiptu sára litlu máli og var umi flest Þeirra enginn. ágreiningur, enda féllu þeir Alþýðubandalags- menn frá þeim skilyrðum, sem verulega þýðingu höfðu. Hitt skipti miklu máli, að þeir voru ekki til viðtals um málið, nema á því yrðu gerðar þær skemmdir, sem ég hefi áður lýst og me'ðal annars fólu í sér, að á bak við hvern þingmana í Norðurlandskjör- dæmi eystra væri 1881 kjós- andi, þar sem á hak við hvern þingmann í öðrum kjör dæmiUm utan Reykjavíkur og Reykjaness eru frá 1182 til 1520 kjósendur. Ef þingmenn hefðu verið 7 í Norðurlands- kjördæmii eystra hefðu samt verið 1612 kjósendur Þak við hvern þingmann eða talsvert fleiri en í öðrum dreifbýlis- kjördæmum. í þessu er sipað$> sögu að segja urn Reykjavífe og Reykjaneskjördæmin. En. þeir komimúnistar eða Alþýða bandalagsmenn, sem þeir mi vilja kaOla sig höfðu þá að- stöðu að geta sfcammtað naUir.t úr hnefa, réttinn til handa því fólki, sem hér á Mut að máli, með þeirri yfirskinsástæðu sM þingmanniafjöldi mætti mefí engú móti vera mieiri en 60} en heimtuðu1 þó jafmframt eM ölium 11 uppbótarþingsætum yrði útihlutað, enda þótt ekki væri þörf fyrir þau öll til jöfn unar. Ástæðan til þess að gengi3: var að þessum kostum var einr faldlega sú, að þrátt fyrir þa^ misrétti, sem Alþýðúbanda- lagsmenn heimtuðu að yröi við haldið, þótti sú réttarbót sem með breytingunni fæstT svo mikilsverð, að ekki var á- horfsmál að sætta sig vif> þetta, — heldur en þeir Al- þýðubandalagsmenn tækju höndum saman við Framsókn- armerni og felldu frumvarpið’. Þeir Framsóknarmenn ha% sem kunnugt er haldið uppi hatrammiri andstöðu gegn kjördæmamálinu. Þeir hafa þó viðurkennt, að umbóta sé þörf á kjördæmiaskipuninni. A flokksþingi sínu í vetur kváða þeir uppúr með það, að skipta bæri landinu í einmennings- kjördæmi nema Reykjavík. —• Þar skyldi vera hlutfallskci.n ing. — Uppbótarþingsætini skyldu afnumin. Drepið var ái það, að til mála kæmi aðfjölga þingmiönnum í einhverjvan kaupstöðumi og skyldi þaar vera híutf all s kos n i ng. Ein- menningskjördæmaskipan skuli vera aðalregla. FraBV sóknarmenn segja, að ekki eigi að taka tillit til flokks- sjónarmið'a er kjördæmaskip. un sé ákveðin. En nú er méí spurn: Ef þeir telja einmeE®** ingskjördesm'askipuilag 'sky.nv samlegast og réttlátast, hveirs vegna vilja Þeir þá ekki hafa einmenningskjördæmi um áUt land? Hversvegna vilja þeir ekki skipít’a Reykjavík í ein- menningskjördæmi. — Það skyldi þó ekki vera að þnð vseru flokkssjónarmið, sem því réðu? Þá vilja þeir leggja niður uppbótarþingsætin, en í því felst það nánast að Frava sóknarfilokkurinn og SjálfstæjS isflokkurinn fái 2 af hverjum 3 þingmiönnum: Alþýðuflokks- ins og AIÞýðubanda 1 ags af þtði að 2/3 hingmanna þessaua flokka eruúppbótarþingmenn. Þannig viar það í sniðum réii- íætið þeirra FramsókiT>j'- niantta og lýðræðisást á flokks þingi þeirra í vetur. ^ FRAMSÖKN VILDI FJÓRAR KOSNINGAR. Á Altþingi höfðú framsók.n- armenn uppi tillögur urn p,ð> festa aÆgreiðslu kjördæma- málsins og látai helzt endjnr- skoðun þess og síjórnarskráv- innar í-heild fara fram, á sér- stökui stjórnlagaÞingi. Til þeiis að slák st,j órnarskrárbreyting geti átt sér stað, þarf a. m. k. þrermar kosningar og eina þjóðaratkv.greiðslu. Tvennar alþingiskosningar til < þess breyta stjórnarskránni í þáSÍ Frswnhald á 9. síðu. Alþýðuhlaðið 15. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.