Alþýðublaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 12
Asmundur'Sveinsson sýsiir 63 ¥@rk iM :hvflasunnuna A.SMUNDUR sveinsson, myjndíiöggvari, sýnir 63 lista- veqk sín um hvítasiinmma, Er sýiilngjn til húsa í hínni nýju vmmustofu listamannsins að 'Uaáralandi við Sigtún hár íbæ. LÉ'iíaverkin eru frá ýmsum tím um- og' hafa sum Jneirra ekki veriS sýnd opinberiega áður. • ' Sýning þessi verður aðeins ’dfþiá í tvo daga, hvítastírttiudag Og annan í hvítasunnu, kl. 2—8 e.h. báða dagana. Eru ailir vel- kqmnir, ókeypis, til að skoða sýninguna. í viðtali við blaða- m.enn í gær lét; Ásmundur Sveinsson þess getið, að verk sín. yrðu ekki til sýnis almenn- iþgt að staðalcþ’i framvegis, 'T'SS enda væri hann fyrir löngu orð inn leiður á að halda sýningar. nýja vinnustofan. Hin riýja vinnustofa Ásmund ar hefur verið í smíðum sl. sex ár og hefur listamaðurinn unn- ið að mestu sjálfur að bygg- ingu hennar, svo og ráðið fyrir- komulagi öllu. Er gólfflötur sal arins um 200 fermetrar. Mvnd- irnar á sýningunni hefur Ás- mundur flutt út í nýja húsnæð- ið smám saman í vetur, enda þröngt mjög inni í gamla hús- inu. Þess má að lokum geta, að Ásmundur Sveinsson verður 66 ára 20. þ.m. Lagði blóm- sveig á Eins og skýrt liefur verið frá í fréttum, hefur Stefán Jóh. Stefánsson ambassador ver- ið skipaður sendiherra ís- lands í Tyrklandi. Hann mun þó sem áður hafa aðsetur í Kaupmannahöfn. Myndin er tekin þegar Stefán Jóhann leggur blómsveig á gröf Kamels Ataíurks í hinu mikla grafhýsi, sem reist var í Ankara til dýrðar hinni látnu þjóðhetju. Við hlið sendiherrans er deildarstjóri úr tyrkneska utanríkisráðu- neytinu. ltWWWWWWMWWIWMWW» Safflvinmukólan- Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. NOKKRIR bátai’ liéma eru að búa sig út á rekmet og er a.m.k. einn farinn, em það er „VMingur III.“. Eimnig eru nokkrir að undirbúa sig undir aS fara á troll. Einn eða tveir bátar eru í þann veginn að fara á lúðulínu og. ætlar a.m.k. annar þeirra, „Faxi“, að sigla með aflann utan. Annars er hafinn hér alls konar undirbúningur undir s'umarúthald, humarveiðar og annað. Feikimikið er aS gera, enda er allt aðkomufólk, m.a. Færeyingarnir, á förum eða farið héðan. Á morgun og laugardaginn á t.d. að skipa út á annað þús- und lestum af fiski og fiskafurð um. — P.Þ. SAMVINNUSKÓLANUM að Bifröst var slitið þann 1. maí s.l. eins og venja hefur verið undanfarið. Skólaslitin fóru fram í hátíðasal skólans að við- stöddum fjölda manns, gesta og eldri nemenda. LEG££IUI) 40. árg. — Föstudagur 15. maí 1959 — 106. tbl. SíSuifts formd að komasf í hvflasunnuför FUJ-félaganna í DAG eru allra síðustu forvöð að kaupa miða í hvítasunnuferð ungra jafnaðarmanna á Snæfellsnes. Eins og áður hefur verið sagt frá, fer fram margs konar keppni á kvöldvökunni á hvítasunnudag, og hafa glæsi- leg verðlaun verið fengin. Farmiðar fást í flokksskrifstofunni í íReykjavík í Al- þýðuhúsinu í dag kl. 9—7, símar 16724 og 15020. í flokks- skrifstofunni í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, sími 502Ö0, og hjá Hólmfríði Finnbogadóttur, símar 50058 og 50532. FUJ-félagar og gestir þeirra ættu að try-ggja sér miða snemma í dag, því að bifreiðakostuv er takmarkaður. ...III að sfafela mælíngar í landhelginni I ÁLYKTUN er Farmanna- og fiskimannasamband íslands gerði nýlega segir m.a. að at- huga beri hvort ekki væri rétt að leita til Sameinuðu þjóð- anna um eftirlitsmenn til þess að staðfesta mælingar og ann- að, er erlend skip séu tekin áð veiðum. Ályktun sambandsins fer hér á eftir: Um leið og stjórn F.F.S.Í. fagnar, einróma samþykkt þingflokkanna á Alþingi, þó seint sé, um að hvika í engu frá 12 mílna fiskveiðitakmörk ununi, lýsir stjórn F.F.S.Í. sem skoðun sinni, að með sam stöðu og festu verði málið til lykta leitt. Það er ennfremur ákveðin skoðun síjólrnar F.F.S.Í. að forðast beri óþarfan undan- Frambjoðandi um í Iveim Framsóknar flokkn vann Val í gærkveldi ‘SJÖUNDI leikur Reykjavík- urmótsins var háður í gær- k'/eldi. KR sigraði Vai með 2:0. Bæði mörkin vorú sett í fyrri hálfíeik. I FRAMSOKNARMENN birtu í gær framboðslista sinn í Reykjavík og er séra Sveinn Víkingur þar síðastur á blaði, sem er talinn vera sérstakur heiðurssess. Við þetta er það athyglisvert, að séra Sveinn hefur nýlega skrifað í Sam- vinnuna grein, sem leiðir í ljós, að hann er í tveim veiga- miklum atriðum ósammála Framsóknarflokknum í kjör- dæmamálinu. Sr. Sveinn segir í greininni „Svuntur og kosningar“ í fyrsta lagi, að hann álíti „ENGA GOÐGÁ AÐ SAM- EINA NOKKUR FÁMENN- USTU KJÖRDÆMI LANDS- INS“. í þessu felst alger and- staða við þann höfuðkjarna í málflutningi framsóknar- raanna, að varðveita beri um- fram allt sjálfstæði héraðanna Séra Sveinn Víkingur og halda við hinum gömlu kjördæmum, hverju og einu. í þessu felst einnig, að sr. Sveinn telur ekki veigamikil hin margtuggðu rök flokks- bræðra sinna þess efnis, að samcining kjördæma þýði „landauðn“, sambandsslit milli kjósenda og þingmanna ofl. ofl. I öðru lagj er sr. Sveinn Víkingur ALGERLEGA MÓT FALLINN FJÖLGUN ÞING- MANNA og fjölyrðir mjög — eins og hann raunar gerði í útvarpinu fyrir nokkru, um ókosti þess að fjölga á þingi. í þessum efnum fer flokkur Iians aðrar brautir og flytur tillögur, sem gera ráð fyrir fjölgun um átta þingmenn, upp í 60. Það er vonandi, að séra Sveinn fái tækifæri til að tala opinberlega á vegum Fram- sóknarflokksins um kjördæma málið. slátt eða linkind, af þjóð, senu er sannfærð um málstað sinri og rétt til lífsins, byggðum á afnotum af eigin landsgæðum, í þessu tilfelli grunnmiðin unihverfis land vort, sem Bret ar vilja hrifsa til sín með her- valdi. Stjórn F.F.S.Í. skor'ar á Alþingi og ríkisstjórn ís- lands að leita allra tiltækra ráða til að stöðva án tafar her- hlaup Breta hér við land. í því sambandj vekjum við at- hygli á, hvort ekki sé rétt að leita til Sameinuðu þjóðanna um eftirlitsmenn er staðfesti mælingar og annað, sem nauð synlegt reynist til vitnisburð- ar um hegðun og um ágrein- ing íslenzkra löggæzlumanna og enskra hermanna meðan á átökum þessum stendur. Stjórn F.F.S.Í. álítur að tií- ræði brezka herskinsins „Con- test“ við varðskipið Maríu Júlíu og línubátinn Helgu í síðustu viku aprílmánaðar sl. og orðsendingar þær, sem brezka ríkisstiórnin afhenti 6. þ.m. gefi fullt tilefni til, að leitað verði nú þegar fullting- is þeirra aðila, sem hafa skuld hundið sig til að gæta öryggis íslands, eða eru líklegir til þess. Má í því sambandi minna á dvöl setuliðsins hér, okkur til varnar. sígareftupökkum CANNES, 14. máí, (REUTER; Ókeypis, rússneskar sígarettu flæddu um Cannes í dag á sfð asta degi samkcppninnar kvikmyndahátíðinni. — Gáfi Rússar tugum bæjarbúa og ful trúa á hátíðinni sígaretturnai Á hverjum pakka voru myndi af sputnik, meighundinum Lai ka og friðardúfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.