Alþýðublaðið - 15.05.1959, Page 2
Aivirma — framleiðsla
svo af sér nýjar vísitöluhækjc
anir 1. desember haustið 1959,
Qg enn yrði að afla fjár, mik-
ISs fjár, til þess að tryggja
lekstur framleiðsluatvinnu-
yeganna. Þannig g'engi ;þetta
Svo koll af kolli.
Nú er flestum orðið Ijost,
að þetta er leiðin til giötunar,
JÞessa braut má ekki renma til
e»da. Hún liggur fram af
hengiflugi-'1. .
Síðar í þessari sömu grein
heldur Hannibal áfram þarni-
ig orðrétt:
„Nú þarf að deila ibyröun-
juoi á bök allra íslendinga.
'Framleiðslan getur sjáif tekið
á sig nokkurn hluta byrðar-
'innar. Ríkissjóður á að :sýna
snokkra viðieitni til sparnað-
og auk þess getur hann
vel staðið undir nokkurri nið-
urgreiðslu nauðsynjavara. Á-
lagningu í heildsölu og smá-
sölu á að færa aftur í sömu
prósenttölu og s. 1. ár. Ríki,
s v eitarféiög og einstaklingar
eiga að draga nokkuð úr íjár-
festingu á næsta ári. Bsend.ur
eiga að lækka framleiðsluvör-
ui’ sínar um nokkur vísitölu-
^tig, með því eykst sala
þeirra, 0g því eiga verkamenn
að svara með því að fa|la <frá
•tokkrum vísitölustígum af
feaupi sínu. Nýja vísitölu á að
taka upp í stað þeirrar gomlu.
Takmarkið með þessu öllu á
að vera það, að kaupgjald og
.verðlag nemi staðar þar sem
það nú er, svo atvinnulífið
geti haldið áfram án nýrrar
íekjuöflunar, eftir þessa að-
gerð og' þjóðartekjurnar geti
haldið áfram að vaxa, eins og
þær gerðu á þessu ári. Það er
raunar það eina sem tryggt
geiur varanlegar kjarabæt-
wtr“.
Þannig lýkur hinni ágætu
grein Iiannibals Valdimars-
sonar. Þetta vildi Hannibal
Valdimarsson láta verða 3,
skref viiistristjórnai’ijmar í
efnahagsmálunuin. Alþýðu-
sambandsþing kom saman
r.okkru eftir ai greinin birt-
íst. Því miður brast Hannibal
Valdimarsson bæði kjark og
vald til að fylgja stefnu sinni
eftir þar.
FRAMSOKN VILDI
MEIRI EFTIRGJÖF.
17. dag nóvembermánaðar
1958 lagði Framsóknarflokk-
urinn fram tillögur sínar í rík-
isstjórninni til lausnar vanda
efnahagsmálanna. Aðalefni
þeirra var, að launþegar
skyldu gefa eftir bótaiaust 15
vísitölustig af þeim 17 stig-
um, sem vitað var að vísital-
an átti að hækka um eftir
nokkra daga, Hins yegar
& Hvernig
skyldi engin breyting verða á
verölagi landbúnaðarafurða,
en hækka skyldi útflutnings-
bætur svo mikið sem nauð-
synlegt væri, til þess að rekst-
ursgr undvöllur útvegsins
yæri jafn g'óður og hann var
1958. Þá'hækkun vísitölu, sem
af þessu hlytist, s'kyldi greiða
'nit'jui' og mátti búast við-.-að
niðurgreiðslan. samkv. tillögu
Framspknarflokksins yrði allt
að 12 stigum.
Alþýðubandalagið lagði
einnig frarn sínar tillögur.
Voru: þær í eng'u byggðar á
beim hugmyndum, sem Hanni
bal Valdimarsson hafði sett
fram í fyrrnefndri grein í
Vinnunni, enda mun hún ekki
’rítuð í sámráði við forustu-
menn Sósíalistaflokksins; Til-
lögur AÍþýðubandalagsins
miðuðu að því að halda vísi-
tölunni i 185 stigum með nið-
urgreiðslum. Alll var á reiki
um tekjuöflun og tekjuþarfir
og var bersýnilegt á öllu, að
hér var stefnt í sama þófið og
um áramótin áður, þegar Al-
þýðubandalagið hélt ríkis-
stjórninni og Alþingi uppi á
endalausri þvælu um ’ efna-"
hagsmálin frá því í nóvem-
ber 1957 og þar til í maí 1958.
y Alþýðuflokkurinn - lagði
reinnig fram sínar tillögur og
urðu þær síðar grundvöilur-
’.inn að stjórnarstefnu hans.
Ég' æt]a ekki að rekja þær
umræður, sem fram fóru inn-
an fyrrverandi ríkisstjórnar
til lausnar efnahagsmálunum.
Þær leiddu til þess, að Her-
'mann Jónasson baðst lausnar
fyrir ráðuneyti sitt í byrjun
desember s. 1., þar eð hann'
vildi ekki bera ábyrgð á því
að fara með forustu í ríkis-
stjórn, sem ekki gat komið
sér saman um úrræði tii að
'bægja yfirvqfandi holskeflu
dýrtíðar frá dyrum þjóðarinn-
ar. Upp úr því var núverandi
ríkisstjórn mynduð.
Því var lýst yfir í upphafi,
að stefna núverandi ríkis-
stjórnar væri að stöðva verð-
bólgúskriðuna, skapa sjávar-
iitveginum starfsgruiidvöH
Jiannig að vertíð gæti hafizt
með eðlilegum hætti á eðlileg-
um tíma, afgreiða hallalaus
fjárlög og koma á rétjtlátri
kjördæmaskipan. Síðan skyldi
þing rofið og gengið til kósn-
inga í sumar. Stjórnin hefur
nú unnið að lausn þessara
mála í fulla fimm mánuði og
er því nokkur reynsla fengin
fyrir því, livernig hún hefur
staðið við f.yrirheit sín.
Um tvær leiðir hafði veríð
að velja í efnahagsmálunurn.
Önnur var sú, að freista uð
stöðva vísitöluna þar sem hún
var um s. 1. áramót og leggja
nýja skatta á þjóðina til að
mæta auknum útgjaldaþörf-
um ríkissjóðs og útflutnings-
sjóðs. Hin leiðin var að reyna
að snúa verðbólguhjólinu svo
-mikið til baka að takast mætti
að komast af án verulegra
nýrra skatta, en í staðinn
gæfu launþegar og aðrir þegn-
ar þjóðfélagsins eftir ein-
hvern hluta þeirrar hækkun-
ar, sem orðið hafði, f krónu-
tölu, á tekjum þeirra á árinu.
Athugun leiddi í Ijós, að
gersamlega var óframkvæm
anlegt að fara fyrri leiðina.
Ef nema hefði átt staðar við
vísitöluna 202 stig, hefði það
kallað í syo gífurlega bóta-
aukningu úr útflutnings-
sjóði til sjávarútvegsins, að
tekjuöflun í því skyni hefði
velt af stað hreinni verð-
hækkunar- og verðbólgu-
öldu. Hér var því ekki um
aunað að ræða, en gera sér
grein fyrir hvaða fjármum
ríkisstjórnin gætj haft mest
til umráða til stöðvunar
verðbólgunnar og niður-
færslu, án þess að Teggja
nýja skatta á almenning, og
reikna síðan niðurgreiðslur
og vísitöludæmið samkvæmt
því.
Ríkisstjórnin gerði sér í
upphafi nokkra von um, að
hægt myndi að ná endunum
sáman, ef vísitalan kæmist
niður í 185 stig. Brátt kom þó
í Ijós, að slíkt var vonlaust.
Kauplagsvísitala í 185 stigum
hefði óhjákvæmilega þýtt svo
háar bótagreiðslur til sjávar-
útvegsins, að ekki hefði verið
hægt að komast hjá að leggja
á nýja skatta svo næmi 80
millj. kr. vegna sjávarútvegs-
ins og var þa óséð fyrir öðr-
um þörfum þar á meðal ríkis-
sjóðs. Ríkisstjórnin hvarf því
að því ráði að færa kauplags-
vísitöluna niður í 175 stig,
svo sem kmmugt er, greiða
niður 17 stig en láta 10 falla
án niðurgreiðslna. Þetta var
þó því aðeins framkvæman-
legt, að útflutningssj óði væri
aflað um 200 millj, króna
nýrra tekna til að mæta aukn
um niðurgreiðslum og aukn-
um bótum til framleiðsluat-
vinnuveganna. Þetta taldi rík
isstjórnin sig geta án nýrra
skatta á almenning.
AÐ DEILA BYRÐUNUM
Á BÖK ALLRA.
í lögum þeim, sem um
þetta atriði voru sett, eru á-
kvæði um, að 10 stiga eftir-
„'gjöfin skuli ná. til sjómanna,
vérkamanna, bænda, iðnaðar-
manna, verzlunarmanna og
g'jalds fyrir hvel’s konar þjón-
ústu, flutninga, ákvæðisvinnu
ó.s.frv. þannig að leitazt er
við „að deila byrðunum á bök
allra ísléndinga“ eins og
Hannibal Vaídimarsson lagði
svo' réttilega áherzlu á í
grein sinni-í Vinnunni s. 1.
n.óvember.
-Á grúndvelli þessara ráð-
stafana var svo endanlega
' géngið frá samningum við
sjáViírúlveginn og gátu róðr-
ar hafizt á eöiilegum tíma. í
. þgssum samningum var við
það miðað, að lagður yrði til
grundvallar samningur frá s.
1,- ári, en útgerðarmönnum og
Ivinnslustöðvum bætt sú nettó
hækkun kostnaðarliða, sein
sannanlega höfðu orðið á ár-
inu. Sjómenn fengu þó í sinn
hlut öllu meirj hækkun á
skiptavérði fisksins, heldur
en orðið hafði hjá verkamönn
um í landi.
"Með þessum aðgerðum hef-
•ur ríkisstjóniíu staðið við fyr
irheit sitt urn að stöðya vöxt
verðbólgunnar og skapa fram
Ieiðsluatvinnuvegum þjóðar-
innar starfsgrundvöll. Hefur
þetta verið gert með þeim
hætti, að þrátt fyrir eftirgjöf
er kaupmáttur tímakaups
verkamanna nú meir en 4%
hærri en liann var fyrir ári
síðan.
ÓMERK OG ÓMAKLEG
GAGNRÝNI.
Stjórnarandstaðan, og þá
einkum Framsóknarmenn,
hafa haldið uppi harðrj gagn-
rýni á ríkisstjórnina fyrir að-
gerðir hennar í efnahagsmál-
unum. Látast þeir mjög
hneykslaðir á því, að verið sé
að ausa fé í verðbólguhítina,
sem þeir kalla svo. Gera Fram
sóknarmenn sér það til dund-
urs að bera saman, hve mörg-
um útgjaldaliða fjárlaga fram
lagið til útflutningssjóðs jafn-
gildi. Allar eru þessar að-
finnslur hinar ómaklegustu
og koma úr þeirri átt sem sízt
skyldi.
í fyrsta lagi mættu Fram-
sóknarmcnn minnast þess,
hvernig ástandið var, er rík-
isstjórnin tók við í s. 1. des-
embermánuði. Hermann Jón
asson baðst lausnar vegna
þess að ný verðbólgualda,
sem hann gat ekki stöðvað,
var skollin yfir þjóðina. Al-
þýðuflokkurinn skoraði á
Framsóknarflokkinn ó s. 1.
hausti að leggja tillögur sín-
ar um lausn efnaliagsmál-
anna fyrir alþingi áður en
forsætisráðherra bæðist
lausnar og freista þess þann-
ig að fá í þinginu meirihluta
fyrir lausn á málinu. Fram-
sóknarflokkurinn vildi þetta
ekki. Hann bara gafst upp
og hafðist ekkert að,
í öðru lagi voru tillögur
þær, sem Framsóknarflokkur-
inn lagði fram í ríkisstjórn-
inni í s. 1. nóvember til lausn-
ar á efnahagsmálunum, ekki
með þeim hætti, að Framsókn
arflokkurinn geti leyft sér að
gagnrýna aðra fyrir niður-
greiðslur. í þessum tillögum
lagði Framsóknarflokkurima
til að efnahagsmálin væna
leyst með eftirfarandi hættl
m. a.:
a. að því er verka- og launa*
fólk varðar skyldi fella nið-
ur 15 vísitölustig án bóta
og laun lækka samkvæmt
því.
b. að því er bændur varðaE
skyldi engin verðlækkutö
verða á framleiðslu land-
búnaðarvara og höfðtt
bændur þó um engin slíls
réttindi beðið fyrir sig.
c. að því er sjávarútvegs*
menn varðar þá skyldu
þeir fá fullar bætur vegna
hækkunar tilkostnaðar, á
árinu 1958. Afla skyldi
nýrra tekna til útflutnings-
sjóðs til að mæta þessunii
bótum með nýjum úlögunn
á þjóðina og var niður-
skurður á fjárlögum ekk3
talinn framkvæmanlegurfl
Sú vísitöluhækkun, seim
yrði vegna öflunar þessara
nýju tekna skyldi greid<S
niður og var talið að nið»
urgreiðslan þyrfti að nema
12 stigum.
Þessar voru tillögur Fram-
sóknarflokksins til lausnaE
efnahagsmálunum. Kjör
verþamánna og launafólka
skert um 15 stig bótalausé0
bændur skyldu óumbeði®
halda öllu sínu og engar byrð-
ar á sig taka og útvegsmena
fá fullar bætur. Nýjar álqgtUP
skyldu lagðar á þjóðina vegn®
útvegsins án nokkurs sparn-
aðar { fjárlögum og vísitölu-
hækkun vegna þessara nýjœ
skatta greidd niður um ca. 12
stig og þeim fjármunum, sem
til þess þyrfti þannig kasta®
í verðbólguhítina til viðbóta®
við þær bætur, sem til útyegs
ins færi, sem einnig telst á
máli Framsóknarflokksins
kastað í verðbólguhít. Hversffl
mörgum fjárlagadálkum þettffi
hefði numið veit ég ekki effi
þeir, sem leggja fram svona
tillögur ættu sízt að deila 3
aðra fyrir fjárframlög tll
stöðvunar verðbólgunnal1.
Munurinn á tillögum Fram-
sóknarflokksins og fram-
' kvæmdum Alþýðuflokksinffl
liggur ekki í því, að annate
hafi viljað verja fé til niður-
gre.iðslna en hinn ekki. Báðií
viðurkenndu að slíkt var nau®
synlegt. Munurinn lá í hinu3
að FramsóknarflokkurinE
vildi fella 15 stig af vísitöl-
unni. Alþýðuflokkurinn felldi
10. Alþýðuflokkurinn vildl
láta þessa lækkun ganga jafnU
yfir alla, verkamenn, launa-
'fólk og bændur. Framsóknar-
'flokkurinn vildi láta bændui
halda öllu sínu en verkamenn!
og launafólk bera lækkuniné
eina. Alþýðuflokkurinn vildi
roæta útgjöldum vegna efna-
hagsráðstafana með niður-
skurði í fjárlögum °B án þesg
að leggja nýja skatta á al-
menning'. Framsóknarflokk-
urinn vildi láta leggja nýja
skatta á almenning og engaií
sparnað á fjárlögum. Fólk
með svona fortíð ætti ekki að
deila á aðra fyrir aðgerðir |
efnahagsmálum. <
Eitt af stefnuskráratriðum
ríkisstjórnarinnar var að af-
greiða hallalaus fjárlög og sjá
útflutning'ssjóði fyrir tekjum
án nýrra skatta á almenning.
Þeirra 200 millj. kr., sem út-
flutningssjóð vantaði vill rík-
isstjórnin afla þannig:
1. að felld yrði niður greiðslui
skylda útflutningssjóðs til
ríkissjóðs á 20 millj. kr.,
2. að aukinn yrði innflutning-
ur á bifreiðum, einkum
2, 15. maí 1959 — Alþýðublaðið