Alþýðublaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Blaðsíða 3
lamls K^mmar k,o?i of(j/g|df vfsitáfo- lUss'— «f }>«.)- it illi Yíir* S (fSJÍtH,' .Uitmwlk tfídrsjSf vtn- ífommar i ötjórn. Stáadái. aÖ fHbt-i ffbf viríLöíui3íf«, | gjaldeyrisfrj álsum og að- I flutningsgjöld bifreiða hækkuð nokkuð. Því sem þá vantaði á, um , 152 millj. kr., skyldj mætt með framlagi úr ríkissjóði. Með þessum hætti átti afkoma iitflutningssjóðs að verða svip uð og verið hefur, sízt lakari, en þar hefur jafnan skort nokkuð á að endar næðu sam- an. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1959 var samið af fyrr- verandi fjármálaráðherra og lagt fyrir Alþingi í s. 1. októ- bermánuði. Frumvarpið áætl- aði heildarútgjöld ríkissjóðs tæpar 899 millj. kr., heildar- tekjur fullar 900 millj. kr. og greiðsluhagnað 1,7 millj. kr. í meðförum alþingis hækk- uðu útgjaldaliðir frumvarps- ins um sem næst 32 millj. kr. alls. Mestur hluti þessarar hækkunar var leiðrétting vegna launahækkana hjá rík- inu á árinu 1958 og hækkaðra. bótagreiðslna hjá Trygginga-. stofnun ríkisins. Aðrar hækk- anir voru aðallega aukið fram lag.-til hafnargerða, skólabygg jnga, gufuborunar og sam- gangna, Auk þessa kom svo framlag til útflutningssjóðs 152 millj. kr., sem áður er um rætt. ÚtgjaWalilið fjárlagafrv. nam því þegar upp var gert, samtals 1083 millj. kr. eða 183 millj. kr. meiri upphæð en tekjurnar skv. frumvarpinu,. eins og það -var upphaflega lagt fram. Fyrir tekjum þurfti því að sjá til að mæta þessum 183 milljónum króna til að fjárlögin yrðu hallalaus. Leiðir þær, sem ríkisstjórn- in hefur farið til þess að ná greiðslujöfnuði á fjárlögum eru sumpárt fólgnar í íækkun útgjaWa og sumpart hækkun tekna. Að því er tekjuhækk- unina varðar kemur hún fram í því: 1. að netto greiðsluafgangur ríkissjóðs árin 1957 og ’58 um 25 millj. kr. eru færð- ar ríkisjóði til tekna eins og vera ber en það var ekki gert í frv. 2. að tekjur af áfengi og tó- baki eru hækkaðar um 25 millj. kr. samkvæmt verð- hækkun sem þegar er kom- in til framkvæmda. 3. að aðflutningsgj öld af vél- um og áhöldum til Sogs- virkjunarinnar kr. 30 millj. eru áætlaðar ríkissjóði til tekna þar eð tekizt hefur að tryggja greiðslu þeirra og loks 4. að gert er ráð fyrir því að innflutningsgjöW, tekju- skattur o. fl. nemi 54 millj. kr. meira en fjárlagafrum- varpið gerði ráð fyrir. Samtals nemur tekjuhækk- unin 133 millj. kr. Útgjalda- liðir frumvarpsins voru lækk- aðir úm 49 millj. kr. og fást þannig þær 183 millj. kr. sem á vantaði. ÁBÝKGÐABLEYSI FRAMSÓKNAR. • Afgreiðsla fjárlaga hefur sætt nokkurri gagnrýni hér í háttv. alþingi og þá einkum af hálfu Framsóknarmanna. Hafa þeir rætt mikið um það, sem : þeir kalla niðurskurð verklegra framkvæmda, talna falsanir og ábyrgðarleysi. Allt þetta hjal þeirra hefur þó bersýnilega engin áhrif haft á þá sjálfa! Þeirra ábyrgð artilfinning hefur lýst sér í því, að snúast gégn öllum sparnaðartillögum, þeir vilja hvergi spara neitt, hins vegar fylgja þeir öllum hækkunar- tillögum, þar á meðal tiílÖg- um, sem þeir hafa greitt at- kvæði gegn í mörg ár. Sjálfir bera Framsóknarmenn engar tillögur fram til lausnar þeim vanda, sem ríkisstjórnin tók við úr hendi fyrrverandi rík- isstjórnar. Það mái telja Framsóknarmenn sér óvíð- komandi með öllu! Hinn stjórnarandstöðuflokk urinn, Alþýðubandalagið, hef- ur að þessu sinni tekið til muna ábyrgar; afstöðu til af- ■ greiðslu fjárlaga en Fram- sóknarflokkurinn. Alþýðu- bandalagið hefur sýnt lit á, að styðja sparnaðartillögur og gert tilraun til að gera grein fyrir því, hvernig það vildi láta afgreiða hallalaus fjár- lög.. Niðurstaða Framsóknar- flokksins ér hins vegar sú, að ; fjárlög verði afgreidd með a. m. k. 150 millj. kr. haila. Við því hafði ekki verið búizt, að Framsóknarflokkur- inn ætti eftir að slá öll fyrri met kommúnista í ábyrgðar- leysi við afgreiðslu fjárjaga. Súkt er enginn leikur. Engu að. síður hefur Framsóknar- flokknum nú tekizt það. Menn furðar á í hvaða eyði-- merkurför foringjar Fram- sóknarflqkksins eru nú að leggja með lið sitt. Vegna blaðaskrifa og áróð- urs utan þings þykir mér rétt að fara nokkrum orðum um þau grundvailaratriði, sem gagnrýni hafa sætt í sam- bandi við afgreiðslu fjárlaga. TEKJUÁÆTLUNIN FULL- KOMLEGA ÁBYRG. . Að því er tekjuáælunina varðar verður ekki um það deilt að hækka ber hana um 25 millj. kr. vegna aukinna tekna af sölu áfengis og tó- baks. Þessi tekjuaukning er staðreynd. Ekki verður held- ur um það deilt að hækka her tekjuáætlunina um 30 millj. kr. vegna aðflutningsgjalda af vélum og áhöldum til Sogs- virkjunarinnar. Vélar þessar eru ýmist komnar til lands- ins eða koma á þessu ári. Fé er tryggt til þessara greiðslna. Með rökum verður því heldur ekki andmælt, að netto greiðsluafgangur áranna 1957 og 1958 eigi að koma ríkis- sjóði til tekna á árinu 1959. Á árinu 1957 varð greiðslu- halli hjá ríkissjóði upp á 22 millj. kr., en á árinu 1958 hins vegar greiðsluhagnaður nam 48 millj. kr. Enginn neit- ar því, að greiðsluhagnaður- inn 1958 gángi fyrst til að greiða hallann frá 1957. Af- ganginn, 25 millj. kr. ca., virð ■ist jafneinsætt að yiirfæra á árið 1959 til tekna. Hér er um að ræSa fjárhæð, sem ríkis- sjóður hefur tekið a£ fólkinu umfrám þarfir, og vissulega á ríkissjóður að nota þá fjárhæð til almennra þarfa áður en hann heimtar meiri fjárframlög af þjóðinni; Framsóknarflokkuririn einn vill fara hér aðrar leiðir. Hann andmælir því að vísu ekki, að nota beri tekjuaf- ganginn frá 1958 til að greiða hallann frá 1957, enda var Ey- steinn Jónsson í f jármálaráðu neytinu er til hallans var stofnað. Framsóknarflokkur- inn andmælir því hins vegar eindregið, að þær 25 millj. kr. sem ekki þarf til að mæta hallanum 1957 færist yfír á árið 1959. Vill flokkurinn láta lána þetta fé út til ým- issa sjóða. Aðspurður hefur Framsóknarflokkurinn hrein- lega neitað að svara því, hvernig afla ætti ríkissjóði þeirra 25 millj. kr., sem vant- aði ef að þessari lánastarf- semi yrði horfið. í ábyrgðar- leysi sínu missir þessi flokk- ur málið þegar hann er spurð- ur um tekjuöflun, þó að hann sé vel málhress þegar eyðsla er á ferðinni. Þá er óræddur sá þáttur tekjuáætlunarinnar, sem fjall ar um hækkun á áætluðum - tekjum af tekjuskatti, og að- flutningsgjöldum o.fl. smærri liða,. samtals um 54 millj, kr. Hefur því verið haldið fram, að áætlanjr þessar yæru ó- raunhæfar og stæðust ekki. Þetta er mikil fjarstæða. All- ar áætlanir eru byggðar á ná- kvæmri athugun og útr-eikn- ingum færustu sérfræðinga. Að því er tekjuskattsáætl- unin varðar hefur verið lögð til grundvallar áætlun, sem Hagfræðideild Franikvæmda banka íslands hefur gert. um hækkun tekna einstaklinga á árinu 1958 samanborið við ár-' ið 1957. Áætlaði . hagfræði- deildin þessa hækkun um - 14%, og hefur verið gert ráð fyrir því, að tekjuskattur greiddur af einstaklingum hækki í sama hlutfalli og tekj ur þeirra hafa aukizt. Að réttu lagi ætti hækkunin þó að verða talsvert meiri, vegna þess að skatturinn ev stig- hækkandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir neinni hækkun á skattgreiðslum félaga frá því sem var á árinu 1958. ÚTFLUTNINGUR VARLEGA ÁÆTLAÐUR. Áætlun tekna af innflutn- ingi er byggð á þeirri gjald- eyrisúthlutunaráætlun fyrir árið 1959, sem fulltrúar við- skiptamálaráðuneytisins, inn- flutningsskrifstofunnar, seðla bankans og gjaldeyrisbank- anna hafa samið og bæði rík- isstjórnin og seðlabankinn. hafa staðfest. Að því er snért- ir sjálfa greiðslujafnaðaráætl- unina, sem liggur til grund- vallar innflutningsáætlunihni, er það að segja, að hún verður að teljast varlega 'áætluð. Út- flutningurinn er áætlaður 1.050 millj; kr. en það er nærri meðaltali útflutnings- framleiðslu ársins 1957 og 1958. Það vekur að sjálfsögðu nokkra athygli, að tekjur af innflutningi eru í fjárlögum hækkaðar nokkuð frá því sem var í fjárlagafrumvarpinu. Liggja til þessa tvær ástæður. Þegar fjárlagafrumvarpið var samið var ekki búið að gera neina innflutninvsáætlun til að styðjast við. Þessi áætlun er nú til og komin í fram- kvæmd. Við samningu fjár- lagafrumvarpsins var heldur ekki tekið nema mjög tak- markað tillit til þess tekju- auka, sem ríkissjóður fékk við efnahagsmálaaðgerðirnar í maí 1958. Þetta er nú leið- rétt í fjárlögunum. Af framansögðu er ljósf, að þær breytingar, sem gerð- ar hafa verið á tekjuIiðuBd fjárlaganna frá fjárlagafruny- varpinu eru á fullum rökum reisíar, Er þar ýmist um .a ræða hækkanir vegna tekna, sém þegar eru tryggðar aíJ fuílú, (tekjuafgangur frá ’5%', tekjur af áfengi og tóbaki, og tekjur af innflutningi vegna Sógsins) eða vegna tekna samkvæmt áætlunum, sem þegar eru komnar í framr kvæmd og færustu sérfræ’ð- ingar hafa gert og allir þeir, sem um eiga að fjalla hafa samþykkt. Kem ég þá að niðurfaérslBt úigjalda. . Neira fé en áHur tii Við afgreiðslu fjárlaga voru útgjaldaliðir lækkaðir um tæpar 50 m. kr. Skal ég víkja að þeim nokkuð. 1) Fjárfestingaliðir á fjár- lagafrumvarpinu samtals að upphæð um 170 millj. kr. voru lækkað’ir um 5%. Bygg- ist lækkun þessi á því, að er fjárlagafrumvarpið var sam- ið á s. 1. árí var miðað við vísitölu 1-83 og allar fjárveit- ingar reiknaðar samkvæmt iþví. Við ráðstafanir ríkis-. stjórnarinnar £ efnahagsmál- um laekkaði vísitalan í 175 stig og því eðíilegt að fjár- veitingar úr ríkissjóði lækk- uðu til samræmis við það. Það verður að teljast sann- .gjarnt, að við fjárveitingar úr ríkissjóði sé það haft £ huga, að allir landsmenn hafa órðið að sætta sig.við bótalausa nið urfærslu vísitölu um 10 stig og því eðlilegt að nokkuð svipað gildi um fjárveitingar úr xíkissjóði til fjárfestinga. Því hefur verið haldið fram, að þessi lækkun fjár- festingaliða þýddi stórfelld- an niðurskurð verklegra framkvæmda. í þessu sam- bandi vil ég geta þess, að samtals nema fjárfestingar liðir þeir, sem 5% taka til, 171 milljón kr. áður en 5% eru tekin af. Eftir að 5% hafa verið tekin frá nema þessir liðir { f járlögum 182, 600.000 kr. Á fjárlögum árs ins 1958 námu þessir sömu liðir samtals um 147 millj. kr. og eru þeir því fullum 15 millj. kr. hærri á f járlög- um 1959 en þeir voru 1958. Það er allur niðurskurðinn. Rétt er að geta þess, að f jár veitírigar til nýrra abvtega, brúargérða og hafnargeroa eru ekki meðal þeirra liða, sem lækkaðir eru um 5%. Þxátt fýrir 5% niðurfærsluna hækkar framlag til vegavSð* halds frá 1958 úr 33 millj. kr. í tæpar 42 milíj. kr. og franv lag til skólabygginga um full- ar 3 millj. kr. 2) Aætlað framlag vcgna á- byrgðargreiðslna er lækkað úr 30 millj. kr. í 20 milljónöif. Ábyi’gðargreiðslur ríkissj óSs em orðnar hið alvarlegasia vandarnál. Samtals er talið að ríkissjóður standi nú í á- byrgðum fyrir yfir 1000 millj. kr. Á síðari árum hefur það mjög farið í vöxt, að ábyrg,St- ir væru látnar falla á ríkis- sjéð og hafa þegar verj.ð greiddar af alrnannafé í þessu sambandi um 100 millj. kr. umfram endúrgreiðslu. Veru- legur hluti af þessum greiosl- um er sjálfsagt óhjákvæmi- legúr, en hitt er. víst. að þyí fer fjarri, að hér hafi nægi- lega röggsamlega verið haW- ið á málefnum ríkisins. Heíði bæði mátt komast hjá ýmsum> gi-eiðslum sem imttar háfai verið af hendi og betur heíði mátt ganga eftir endurgreiðsl um e-n gert hefur verið. ,Á þfessu verður að ráða bót ogy- er lækkun fjárveitingarinnai gerð með það fyrir augum. 3) Þá eru fjárveitingar nokkuð lækkaðar vegna nið1- urfærshi á reksturskostnaði stjórnarráðsins, tollgæzlu og aiþingís. Ehnfremur eru felld ar níður fjárveitingar iil PramhaW á 6. síðu. AlþýðublaðiS — 15. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.