Alþýðublaðið - 15.05.1959, Side 7

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Side 7
Ræða Eggerls 6. Framhald aí 8. síðu. og ái'óðurslaust þar var skýrt frá hlutunum, gagn- stætt því, sem áður hafði tíðkazt. Þær efnahagsráðstafanir, sem síðan voru gerðar, voru í aðalatriðum við það miðað- ar að velja í hverju átriði þann kostinn sem skárstur var, af engum góðum, sem völ var á, en við það miðað að full atvinna héldist með sem minnst -skertum lífskjörum. + KJARARÝRNUN, SF.M IIEFÐI ORÐIÐ MEIRI. Það væri alrangt að halda því fram, að' í þesstim ráðstöf- vmum hafi ekki falizt kjara- rýrnun í bili, en ég leyfi mér að fullyrða, að sú kjararýrn- un, sem leitt hefði af aðgerð- árleysi eða beinni kjósenda- hræðslu, eins ög óneitanlega bólaði á hjá þeim, sem frá vandanum hlupu, hefði verið óbætanleg fyrir alþýðu fólks. — Þá var og heldur ekki á slíku ábyrgðarleysi stætt fýr- ir þá, sem enn vilja láta telja sig í hópi ábyrgra stjórrimála manna. , íslénzk alþýða hefur oft lýst því yfir, að lum vill leggja fram skerf sinn í har- áttúnni við áýrtíð og verð- bólgu, og hún hefur vissulega gert það. Þess vegna hefúr hún viljað eira þessum ráð- s'töfunum, þrátt fyrir hávaer- an og neikvseðan andróður úr fiópi kommúnista, sem fýrir- fram vóru og eru ákveðnir í því, að vera á móti hverjum þeim ráðstöfunum, sem þeirra eigin ráðherrar éiga ekki að- ild að. — Nú hét vísitölueft- irgjöf launafólksins kauprán á máli kommúnista, eri þegar þeir sjálfir stóðu að hliðstæð- um ráðstöfunum í ágúst 1956, þá hétu þær ráðstafanir á þéirra máli allt að því kaup- hækkún. ' Það er því hraustlega sþýtt þegar hv. 1 .landskjör- inn Alfreð Gíslason, telur sig h'afa efni á því eins og í um- ræðunúm í gær, að hrópa frýjunarorð til Alþýðuflokks- fölks við rammgirtu svartholi kommúnista, eftir að hafá þrugðizt því trausti er þétta fólk sett} á hann. Ósjálfrátt kom mönnúm í húg, þegar nafnaskiþti Þjóð- viljans á setuliðsvinnúnni breyttist allt í einu úr „land- táðavinnu“ í „landvárnar- vinnu“, þegar Bandaríkin höfðu gert eiris konar sam- herjasamning við félaga ár. Á hitt er ekki minnzt, hvað fyrir féð fæst og ekki á það hlustáð, að hægt fer að veita sömu þjórnistu fyi’ir miklu minng fé. Þetta er ó- .sæmileg afstaða. Það er ekki áðalatriðið í þessu sambandi, ; hversu mörgum milljónum tekst að eyða heldur hversu mörgu fólki er hægt að veita upphaflega ráðgerða þjónustu ■ fyrir sé,m minnsta peninga. Það er það sem ríkisstjórnin ■ stefnir að. Á 22. gr. fjárlaga er ríkis- stjórninni veitt heimild til 45 millj. kr. lántöku. erlendis til raforkuframkvæmda. Verið ér að semja um þetta. lári og a þessi fjárhæð að nægja á- samt því fé sfem rafveitur rík isins hafa til að hægt verði að hrinda í framkvæmd fyrir huguðum aðgerðum raforku l plansins á þessu ári. Þorsleinssonar Stalín á styrjaldarárunum. — Þetta heitir nú að kunna að hafa fataskipti. Hvað sem foringjar komm- únista segja um þessi máí nú, þá vita þeir ofurvel, að verka- lýðshreyfingin vill vera— á- byrgur aðili í þjóðfélaginu, og meirihluti hennar fyriríít- ur hávaða og ævintýi’a- menn’sku, sem er tíl þess eins fallin að rýra álit og virðingu samtakanna, utan þeirra og innan. .— K.TÖRDÆMABREYTING ER HAGSMUNAMÁU ■ VINNANDI FÓLKS. Kjördæmamálið, eitt mé|ta hagsmunamál vinnandi fólks um land allt„ sem upp hefur komið undanfarin ár, he|ur nú loks verið afgreitt hér á alþingi, fyrir samstöðu - -Og stuðning þriggja stjórrimála- flokka, þ. e. alíra nema FFám sóknarflokksins, sem var 'SHál inu andvígur. Ég leyfi mér að telja pítta mál meðal þeirra stærw^á- fanga, sem barátta verkaT^Ss- samtakanna og Alþýðuflíí'kks ins hefur náð., allt frá Jfofpun þeirra samtaka, en síðan Tief- ui’ lausn þessara mála áýállt verið þar á dagskrá. Það sem mest hefur á skort til þess að samtakamáttur verkalýðssamtakanna fengi að njóta sín á öðrum sviðum en þeim félagslegu, er -hve kraftarnir hafa verið dreifðir Um landið. — Með gildistöku hinnar nýju kjördæmaskipun- ar gefast ný tækifæri til þess að endurskipuleggja alþýðu- samtökin, með hliðsjóri af hin um breyttu aðstæðum.' "'En þessarar endurskipulagningar sem miða tii meiri og stærri heildar, er alþýðusamtökun- um nú mest nauðsyn á sjálf- um, vegna mjög breyttra að- stæðna og atvinnuhátta al- mennt. Héndur, sem ekki hafa náð saman, munu við þessa breyttu staðhætti geta hönd í hönd stórum bætt að- stöðu alþýðusamtakanna: Við Alþýðuflokksmenn töld um, að hlutur þriggja kjör- dæmá væri þó ekki að fullu réttur. Þéssi kjördæmi voru Reykjavík, Norðáusturlánd og Suðvesturlandskjördæmi. Það fékkst hins vegar ekkí fram, en málið er samkomu- lagsmál þriggja flokka, og svo mikil bót frá ríkjandi á- standi, að við*töldum, þfátt fyrir þéssa annmarka, ekki rétt að láta það valda frið- slitum um málið, enda ér su meginstefna, sem hér er tek- in, áratuga baráttumál Ál- þýðuflokksins. Framsóknarmenn, sem eru einu andstæðingar málsins, hafa mjög skorað á menn að hrista af sér öll flokksbön'd, en á sama tíma má heyra um allt landið hringla í „Frarii- sóknarhandjárnunum“ al- þekktu. ★ HRÓP ANDSTÆÐ- INGANNA. Alþýðuflokksfólk og stuðn- ingsmenn Alþýðuflokksins um land allt! í þeirri kosningahríð, sem nú fer í hönd, mun, eins og ég sagði áðan, söngurinn urn að nú skuli Alþýðuflokkur- inn drepinn vera sunginn af þessum andstæðingakór. Við höfum á undanförnum tveim áratugum heyrt þenn- an söng, og þarf af þeim á- stæðum ekki að bregða, —en Ríkisstjórnin gerir stórátak í hafnamálum Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir því að 28 milljónir króna af erléndu láni fari til hafnar* framkvæmda. Héfur lánsfé ekki verið notað að ráði til slíkra mannvirkja, nenia á Akranesi. Vonandi stórbatnar aðstaða útgerðarinnar víða um land með bættum hafnarskilyrðum. Mynd in sýnir framkvæmdir í Akraneshöfn fyrir nokkrum árum. iiúiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiimmtitiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiii imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiútciiiiiiin þess skulum við gæta, að nú mun þessi þríraddaði söngm' kyrjaður hærra en nokkru sinni fyrr, af því andstæðing- unum er þörf á að fela eigin málefnanekt og uppgjöf við lausn vandamálanna, Það er þó skylt að viður- kenna það, serii rétt er um lausn þeirra mála, sem af- greidd hafa verið í tið þess- arar ríkisstjórnar, að til ann- arra flokka hefur örðið að leita um fylgi við einstök mál eða málaflok’ka. Sá stuðning- ur hefur ýmist verið beinn eða óbeinn, flokkar og einstak ir þingmenn hafa greitt at- kvæði með málum stjórnar- innar eða sétið hjá. Af- greiðsla málanna hefur því eklti getað orðið nákvæmlega eftir vilja Alþýðuflokksins, þó að þau hafi verið fram- kvæmd undir hans forystu. Það er þessi jákvæða og á- byrga forysta Alþýðuflokks- ins, sem mest truflar nú skaps muni andstæðinganna og framkallar öll þeirra gífur- yrði í hans garð. I>á horfá höfuðandstæð- ihgár kjördæmamálsins, Framsóknarmenn, og þeir úr liði kommúnista, sem tregastir voru til fylgis við málið, vonaraugum til þess möguleika að eridurnýja fýrri vináttu, méð því að stöðva kjördæmamálið eftir næstu kospingar. Þennan draum sinn hyggjast þeir helzt gera að veruleika með því að ryðja Alþýðuflokkn- um af þingi. Af þessu er ljóst, að þrátt fyrir afgreiðslu kjördæma- málsins nú og ótta fyrrnefnds liðs við næstu kosningar, að endanlegt samþykki málsins að næstu kosningum loknum, er undir því komið, að allir Alþýðuflokksmenn og vel- unnarar jafnaðarstefnunnar, hvar sem er á landinu, þjappi sér saman í eina órofa heild um niálefni flokksins, og hefjist nú þégar Starfsamra handa. Það hefur oft áður verið að okkur sótt, og undirróðurs- niönnum hefur á stundum tekizt að komast inn í okkar raðir. Slíkir menri eru nú ekki finnanlegir í okkar hópi. Þeir, scm þar voru, hafa sjálf- ir afklætt sig og villá riú eng- um s-ýri. Málefnin verða hér eftir sem hingað til, leiðai'ljós Al- þýðuflokksins, eins í þeirri baráttu, sem í hönd fer. — Það leiðarljós dofnar ekki meðan skýr hugsun almenn- ings og raunsætt mat fólks- ins á staðreyndum, fær að njóta sín. En til þess að svo megi verða, má enginn sker- ast úr leik. Það er.of seint að hafa talið sig geta gert betrir, daginn eftir kosningar. Fram til baráttu fyrir auknu lýðræði og frelsi til fulltingis þeim, sem á erfið- leikastundum þora að standa að lausn vandamálánna. Það verður bezt gert með elTingu Alþýðuflokksins. íiiiiiinniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii Ræða Péturs Péturssonar atpingism. Framhald af 4. síðu. sóknarflokknum þótt henta, að fórna samvinnunni við jafn aðarmenn, af einhverjum á- stæðum sem mér eru ekki kunnar. Þ, AÐ VIL ég taka fram, að ég tel að fyrrverandi ríkis- stjórn hafi komið mörgum góðum málum áfram og áleið- is, einkum þegar þess er gætt, hvernig aðkoma hennar var, þótt henni hafi mistekizt að leysa efnahagsmálin og stjórn arskrárbreytinguna. Sérstak- lega er athyglisvert, hvernig tókst að auka og efla atvinnu- lífið víða úti um land. Alþýðu flokkurinn hefur alltaf talið, að fólk þyrfti að hafa sem jafnasta atvinnu- og afkomu- möguleika, hvar sem það byggi á landinu. Hann hefur talið að bezta aðferðin til að sporna við fólksstraumnum utan af landsbyggðinni og hingað til þéttbýlisins væri einmitt að auka atvinnutæki og atvinnu út um hinar dreifðu byggðir landsins. Aukin framleiðsla er vissu- lega undirstaða bættrar efna- hagsafkomu og drjúg er út- flutningsframleiðslan í mörg- um hinna smærri plássa. Það er því eðlilegt, að núverandi hv. ríkisstjórn hafi mikinn á- huga á því, að halda áfram að auka uppbyggingu atvinnu- lífsins úti um laridið. -Á STÓRÁTAK í HAFNARMÁLUM. Ég vil nefna sem dæmi, að nú er í fyrsta skiptj gert verulegt átak til að koma áfram ýmsum hafnarfram- kvæmdum úti um land, þar sem ákve'ðið er að verja a. m. k. 28 millj. kr. tíl slíkrá framkvæmda, umfram þær 12 millj. kr., sem gert er ráð fyrir á fjárlögnm. Eil allir vita, að góðar hafnir eru undirstaða blómlegrar útgerðar, Atvinnuöryggi verður að tryggja í hinum ýmsu byggðarlögum lands- ins. Þessi trygging fæst bezt með þvi að efla framieiðsl- una. Fyrir því er Alþýðu- flokkurinn reiðuhúinn til að gera allt, sem honum er unnt, til að auka atvsnnu- tæki og efla framleiðslu, hvar sem er á landinu. X IAFNAÐARMENN líta á það sem kjarna allrar sinnar baráttu, að láta málefnin ráða hverju sinni og taka ábyrga afstöðu til mála. Ekki er ó- líklegt að stundum hefði AI- þýðuflokkurinn getað haft í frammi meiri áróður og tek- ið ábyrgðarlausari afstöðu til einstakra mála. Má vera að hann hefði gétað eitthvað auk ið fylgi sitt um strindarsakir með slíkum vinnubrögðum. En jafnaðarmenn munu aldr- ei fara inn á þá braut. Þeir líta á viðfangsefnin hverju sinni, eins og þau raunveru- lega eru. Síðan vinna þeir að lausn þéirra eftir þeim leið- um, sem þeir telja hagkvæm- ast fyrir þjóðfélagið í heild. Álþýðuflókkurinn héfur bar- izt fyrir mörgum sanngimis- málum, sem hafa snert béiiit og óbeint flesta fslendinga. Hann telur að árangur af bar- áttunni hafi orðið góður. Flokkurinn mun því halda á- fram að nota sömu haráttu- aðferðir eins og hann hefur gert til þessa. Árangurinn á að verða betri afkoma þjóðar- innar í heild, og sem jafnast- ur hlutur allra landsmanna £ þjóðarauði og þjóðartekjum. Frelsi — Jafnrélfi — Bræðralag Alþýðublaðið — 15. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.