Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 2
laagardagur YjEÐRH): A-gola; skjia'ð, en úrkomulaust; hiti 8—12 st. KÆTURYAEZLA dagana 16. — 22. maí er í Yesturhæjar apóteki, sími 22290. ★ S-ÆIGIDAGSVARZLA á 2. í : hvítasunnu er í Apóteki Austurbæjar. ★ KVENNASKÓLINN í Rvík. ■Sýning verður á hannyrðum og teikningum námsmeyja . í Kvennaskólanum á 1. og 2. í hvítasunnu kl. 2—-10 . báða dagana. ★ KVENEÉTTINDAFÉLAG ís- lands. Fundur verður hald- . inn í félagsheimili prentara, . Hverfisgötu 21, þriðjudag- inn 19. maí 1959. Fundar- . efni: Formaður seggir frá . störfum Ábonefndarinnar. , Heiðmörk o. fl. ★ „HÚ.MAE hægt að kvöldi“ verður sýnt í 10. sinn á ann an í hvítasunnu og yerður það næstsíðasta sýningin á þessu stórbrotna leikriti .. O’Neils. Leikritið hefur hlot ið mjög lofsamlega dðma og •ertalið merkilegur leiklist- . aratburður ★ ÚTVAEPIÐ: 12.50 Öskalög sjúklinga. 14 ,,Laugardags- lögin.“ 18.15 Skákþáttur. 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19.30 Einsöng- . 'iir; Nelson Eddy. 20.30 U'PP lestur: Jón Helgason prófess . or les úr kvæðum frá 17., . .18. og 19. öld. 21 íslenzk . þjóðlög sungin. 21,10 Leik- rit: „Enginn er öðrum sjálf- ; ur“ eftir Gregorio Martinez Sierra. Þýðandi: Þórhallur . Þorgilsson Leikstjóri; Ind- riði Waage. 22.10 Léttir þættir úr vinsælum tónverk um (plötur). Byggingasteinar Girðingastólpar, ýmsar gerðir Gi rðingagrindur Grindur á svalir Steinstólpar h.¥. Höfðatúni 4, sími 17848. & Féiagslíf ^ logK Laugaritesl Gunnars ný heildarútgáfa á verkum hansvæntanleg í haust í TILEFNI af sjötugsafmæli Gunnars Gunnarssonar verður haldið Gunnars-kvöld, — bók- menntakynning á vtirkum skáldsins —, í Þjóðíeikhúsinu fimmtudaginn 21. maí ki. 8.30 e. h. Að Gunnars-kvöldinu standa Almenna bókaféiagið, Bandalag íslenzkra listamanna, Helgafeli og Landnáma. Afmæl isdagur skáldsins er 18. maí, Kynningin ihefst á því, að Steingríímur J. Þorsteinsson flytur inngangsorð. Síðan verða fluttir og sviðsettir kaflar úr skáldsögum höfundarins, og auk þess sýnt éftir skáldið leik- rit í einum þætti. Nefnist það Reiðarslag og hefur ekki kom- ið áður á svið. Efnisval og und- irbúning bókmenntakvöldsins hefur Þorsteinn Ö. Stephensen annazt, eri eftirtaldir leikarar •og upplesarar koma fram: Guð- Helgafell og Landnáma í Rvík. Kemur bókin hér út í haust í þýðingu Jóns Magnússonar, fréttastjóra útvarpsins. NÝ HEILDARÚTGÁFA í haust hefst ný heilda'rútgáfa á verkum Gunnars Gunnarsson ar og koma þau þá út í tímaröð. Verða fyr'stu bækurnar Borgar- ættin Og Ströndin. Hinir fjöl- rriörgu aðdáendur skáldsins, sem undanfarin ár hafa sótt um að gerast meðlimir í Land- riárnu, en ekki komizt að, geta nú snúið sér til Heigafell sútgáf unnar Qg gerzt áskrifendur að hinni nýju útgáfu, en öll höfuð verk skáldsins munu koma út á 5—10 árum. 20. BINDIÐ Á afmæíisdegi Gunnars, 18. maí, kemur út hjá Landnámiu 20. bindi heildarútgáfu forlags- ins á verkum hans. Eru það leik rit hans og er þá lokið prentun allra hinna stænri verka, sem hann hefur skrifíýð til þessa dags, en efiir eru sm:á$ögur, rit- gerðir, ljóð o. fl. í haust kemur út á f'Orlagi Helgafélis ensk útgáfa af bók hans Brimhenda. Hefur Krist- ján Karlsson skólastjóri annazt þyrðingu hennar á ensku. FJÓRTÁN SÖGUR Loks má geta þess, að Al- menna bókafélagið hefur í til- sjá um alme'nna samkomu í áúsi i'élaganna að Amtmanns stíg 2 B á annan hvlítasunnu- dag kl._20.30. Þar verður mik ið sungið, lesið verður upp og Bjarni Ólafsson kennari tal- ar. Tekið,yerður á móti sam- skotum til starfsins. — Allir- velkömnir. Húseígeíidur, ■ önnumst allskonar varns og hitalagnir HITALAGNIS h.f Gunnar Gunnarsson bjcrg Þorbj arnardóttir, Gísli Halldórsson, Jón Aðils, Þor- steinn Ö. Stepfhensen, Lárus-. Pálsson, Andrés Björnsson, Helga Valtýsdóttk' og Rotoert Arnfinns.son. — Aðgöngumiðar verða seldir í Þjóaleikihúsinu á þriðjudag og miðivikudag. RIT CM SKÁLDIÐ Þ:á kmeur ú't hjá þremur for- lögum' samtímds mikið rit um Gunnar Gurmarsson eftir sæns'ka rithöfundinn Stellan Arvidson, rektor og formann sænska rifhöifundafólagsins. Ar vidson er mjög þekktur rithöf- undur í Sv'ijþjóð og aldavinur Gunnars. Útgáfu ritsins annast LT forlagið í Stokkliólmi og Uimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiii' - u. | Skemmiiíundur | I kveníéiagsins 1 § KVENFÉLAG Alþýðu- | | flokksins í Reykjavík heidur | | skemmtifund n.k. miðviku- 1 | dagskvöld í Alþýðuliúsinu f. ! við Hverfisgötu. Rædd verða 1 | félagsmál í upphafi fundar- 1 | ins, en síðan verða skemmti- '| | atriði. Verður m.a. söngur | | og upplestur. — Skemmtun 1 | þessi verður nánar auglýst | 1 síðar. 1 IIIIlllllllllIIIIIIIlllllllllllUIIUIIIIIIIlllIIIIIlIIIIIIIillliIllU efni af afmælinu gefið út úrvaj af smásögtíím Gunnars Gunnars sonar, Fjórtán sögur, sem; þei.r Guðnyundur G. Ha'gaiín og Tóm as Guðmundsson hafa valið. Eru þar saman komnar mestu perlurnar í smása'gnager'ð skáldsins, mfrndBkreyttar af Gunnari Gunnarssyni yngra. »■■•«■■■■■■ Framhald af 9. síðu. gleyma Garðari framverði, sem alltaf flýtir sér hse'gt en kemst þó allra sinna ferða, traustur og ákveðinn, nákvæmur í send- ingum ‘og öruggur um alla yfir- sýn ,svo af ber. Leikmaður, —• sem alltaf veit hvað hs/in er að gera. Vörn Vals var aftur á móti sterkari hluti liðsins og átti Björgvin markv|irður .,að und- anskyldum' þeirni örlagaríku tveim mistökum, sem' mörkin kostuðu, oft á'gætan leik og varði mjög vel. En bakverðirn- ir, þeir Árni og Þorsteinn gerðu sínum ihlutverkum oft ágæt skil, og er Þorsteinn á góðri leið, með að verða einn með betri bakvörðum okkar. Fram- verðirnir íbörðuist dyggilega bæði í sókn og vörn, en fram- línan átti erfiða daga, einkum voru útherjarnir hvergi nserri nógu hraðskreiðir, þeir þurfa nauðsynlega að leggja til m'eiri h-raða, einkuna iþó á úrslitastund og reyndiar tframlínan nema lielzt Björgvin Daníelsson, mið herji, s.em oftast á nægilegan hraða,, en skortir. ennþá nauð- synlega knattmeðferð, sem' gild ir til að geta annað, ihinu vanda- sama verkefni miðherjans, svo vel sé. En skap og baráttuhug á hann nógan. Dómari var Halldór Sigurðs- son. EB. fer frá Reykjavík föstudaginn 22. þ. m. til Vestur- og Norð- urlands,. Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauðárkrókur, iSiglufjörður, Daiwík, Svaibarðseyri, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, HF. EIMSKIPAFÉL. ÍSLANDS Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag, ’*;• MiimHiiaiieaximiiiiuiiiM' SKIPAUTCiERB RIKiSINS M.s Skfaldbreið fér ti] Ölafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og' Flat- eyjar hinn 21. þ. m. Vörumót- taka á þriðjudag Og árdegis á miðvikudag. Farseðlar seidir á miðvikudag, Haíiiai’íirði. Höfum bíla við allra hæfi. Ef þér þurfið að kaupa bíl þá munið að þér gerið beztu kaupin í Hafnarfirði. Strandgötu 4 Sími 50-88-4 Drengja Skyrtur —• Nærföt Sportskyrtur ' — Spc.vtblússur — Buxur — Sokkar j — Strigaskór j uppreimaðir — Gallahuxur j — Hælhlífar j — Gúmmístígvél — Gúmmískój- — Belti — Peysui j — Apaskinns- blússur Fatadeildin reðoasalan Sími 19002 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr« val allskonar Bifreiða hjá okkur. I Ingólfssiræti og leigan ~ ” Sími 19092 og 18966 Félagsmenn! Munið að sækja veiðileyfin í dag kl. 2—6 á Bergststr, 12 B, eftir jþann íima úthlutað öðrum. j Stjómin. ! 2 16. maí 1959 — Alþýðublaðið' f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.