Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 5
u, Stúlku»' við kcxgcrðavvcl £ vcrksmiðjunnr. J T ANRÍKISRÁÐHERRÁR Bandaríkjanná, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna komu saman til fundar í Genf síðastliðinn mánudag. Hlut- verk þeirra er a'ð ræða þau alþjóðleg deilumál, sem efst eru á baugi, Berlínardeiluna friðarsamniiiga við Þýzka- Fundurinn hófst með harðvítugum deilum um rétt fulltrúa Austur- og Vestur- Þýzkalands til setu á fund- inum. Eins og kunnugt er var málið leyst með því að veita þeim rétt til að taka til máls, en þó því aðeins að for- fundarins bæði þá að KEXVERKSMIÐJAN Lore- lei á Akureyri hefur að undan- förnu sent sýnisl\orn af kexteg- undum sínum til nokkurra landa til að kynna framleiðslu- vörur sínar og kanna útfiutn- ingsmöguleika á Þeim. Sagði STULKUR: Bára Jónsdóttir, Nýja-Kastala. Elín Eyfjörð, Götu. Guðibjörg Kristín Víglundsd., Ásfoyrgi. Magnea Ragntheiður Ástmunds- dóttir, Grund. DRENGIR: Ari Zoplhoníasson, Fagradal. Hafsteinn Jónsson, Eystra-íragerði. Jóel Elvar Jóelsson, Garðsstöðum. Sigurður Petersen, Útgörðumi. Þór Benediktsson, Brekkuholti. • Þröstur Bjarkar Snorrason, Stardai. Guðmundur Tómasson, for-1 stjóri fyrirtækisins í samtali , við blaðið í fyrradag, að all- ! góðar horfur séu nú á því, að unnt verði að framleiða tölu- vert magn af kexi til útflutn- ings, enda hefur fyrirtækið skapað sér gcflT viðskiptasam- hönd. NÝJUNGAR í KEXIÐNAÐI. ÍLorelei fluttist 1 nýtt 320 fer- metra verksmiðjuhús' síðastlið- ið sumar og endurfoætti vélá- kostinn til að skapa sér mögu- leika á stóraukinni framleiðslu. Tekinn var í notkun nýr af- kastámikill ofn, sem bakar sam tímis 10—15 kíló af kexi, þann- ig að færifoand flytur deigið inn í ofninn öðrum miegin og skilar því sem fullbökuðu kexi hinum miegin. Þessi stórvirki er sm íðaður í Héðni en auk hans voru settar upp kexgerðarvélar. 30—40 KEXTEGUNDIR. Verksmiðjah framleiðir milli 3.0 og 40 tegundir af kexi og ný- komu á markaðinn ný af- gerð eftir erlendum fyr- irmyndum. í þessu skyni kom til fyrirtækisins hollenzkur sér- fræðingur á Þessu sviði, kenndi starfsfólkinu nýjar vinnsluað- ferðir og gaf uppskriftir að nýj- um tegundum'. •jr • STARFSFÓLK NÆRRI TUTTUGU. ..... .. Lórelei, sem áður var til húsa að Hólaforaut 16, hefur tíðum haft allt að 18—20 manns í þjón ustu sinni, og hefur á hálfum áratugi, frá stofnun fyrirtækis- ins, greitt hátt á aðrai milljón króna í vinnulaun. BYRJAÐI SMÁTT. Guðmundur kveðst hafa byrj að á þessum iðnaði við annan mann, þýzkan bakara og þrjár starfsstúlkur fyrir fimm árum, eftir að foafa kynnt sér kexgerð erlendis. — Hann segir, það háfa verið keppnismál fyrirtækisins að auka stöð- ugt gæðin, — enda sé það fyrsta skilyrðið að hafa vöruna góða. Hún hefur Hka verið eftirsótt innanlands og sérfróðir menn telja hana vel samikeppnisfæra á erlendum markaði. „Nú, þegar íslenzkar iðnað- arvörur njóta sömu gjaldeyris- uppbóta og fiskvörur“, sagði G uðmundur, ,,þá er verðið á ís- lenzka kexinui vel samkeppnis- fær,t erlendis án nokkurs und- irboðs eðia sérstakra uppfoóta. innan skamms verði hafnas* hinar þýðingarmiklu viðræð- ur fundarins en hætt að deila um smáatriði. Rússar hafa jafnan hafið allar alþjóðaráð- stefnur með nokkurra daga á- Fframhald á 10. síðu). segja álit sitt á viðkomandi .. málum. Ekki var þetta deilu- ; mál fyrr leyst en rússneski • fulltrúinn krafðist þess að i Tékkar og Pólverjar fengju ; sæti á fundinum. Ráðherrar ■ vesturveldanna telja rétti- : lega að þeim béri ekki frekar ■ sæti þar en öðrum þjóðum, ■ sem urðu fyrir barðinu á : Þjóðverjum í heimsstyrjöld- ; inni síðari, eins og Dönum, j Norðmönnum, Belgíumönn- : um, Hollendingum o. s. frv. ; Um þetta ei; enn deilt í Genf j og getur langur tími liðið áð- : ur en viðræður hefjast um ; hin raunverulegu dagskrár- j mál. I KRÁTT fyrir hið storma- j sama upþhaf hafa utanríkis- ; ráðherrar vesturveldanna lát- • ið í ljós von um að fundurinn ; kunni að bera nokkurn árang- j ur. Vitað er-að Sovétstjórn- : in vill koma á fundi æðstu : manna á þessu sumri og virð- ; ist því ólíklegt að þeir hætti j á að tefja éðá gera fund ut- : anríkisráðherranna árangurs- ; lausan þar eð slíkt mundi j koma í veg fyrir ráðstefnu : æðstu manna. Einnig er talið ; að Gromyko leggji meiri á- j herzlu á að fá fulltrúa Aust- j ur-Þýzkalands viðurkenndan ; de facto en að tryggja fund- ■ arsetu Tékka og Pólverja. j Enda þótt að ekki sé hægt að • segja að fulltrúar Austur- j Þýzkalands hafi hlotið viður- : kenningu, er hinu ekki að ■ neita, að með því að tryggja ■ þeim takmarkað málfrelsi á j fundinum er alllangt gengið í ; þá átt að viðui'kenna þá sem ■ aðila að deilunum um Þýzka- j land. Allt bendir því til að Sólbaðs- reykháfi i Wasihington, miaí, (UPI). ■ FULLKOMNUSTU far- j þegaskip Bandaríkjanna j hafa enn ekki komið til j Evrópu. Þau heita Brasil Z og Argentina og eru í ferð- ; uni milli New York og Buo- ■ Iios Aires. Nú hefur verio j ákveðið að Brasil heiiit- 5 sæki Evrópu á næstunni “ og konti til hafna í Bret- * landi, Írlandi, Noregi, Ðan- j mörku, Finnlandi, Skot- í landi og Þýzkalandi. * Brasil var fullsmíðað á; s. I. ári. Það kostaði 26 5 ntiHjónir dollara, og er £Z eign Moore Maccormaek- * skipafélagsins. Á Brasil er rúm fyrir 553 j farþega á fyrsta farrými. S Er skipið talið þægilegasta; og fullkomnasta farþega-» skip, sem smíðað hefur» verið í Bandaríkjunum. Til Z gangurinn með förinni til; Evrópu er að auka farþega- » ffutninga milli Bandaríkj-j anna og Norðurhluta Evr-Z ópu með skipum. Meðai nýjunjja á Brasil- má nefna: — Það er búiíi» fullkomnum úthúnaði til Z að draga úr velting. í gervl Z reykháfi er sólbaðsstaður.; Titringur frá vélum er al- » gerlega átilokaður. SkipiðZ er 22766 smélestir að stærg ; og gengur 23 sjóntílur. » 2.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIÍIIIIII jllllllllllllllllllIIIIllllllllKIItllIiltllIIIHIIf lltlr usa veiðara Naiha, Okinawa. SUMIR þjóðflokkar safna liausum, aðrir elta uppi hausaveiðara. Bandarísku sjóliðamir á Okinawa stunda þá iðju. Að elta hausaveiðara, að sjálf- sögðu. í f jallahéraði á Formósu búa menn, sem elska svo hausa náungans að þeir láta einskis ófreistað að safna þeim við beltj sér. Til þess að auðvelda hausaveiðarn- ar stunda þessir karlar stöð ugan hernað innbyrðis en ef ókunnugir hættu sér inji á veiðilönd þeijcra sameiii- uðust þeir um að útrýma þeim og skiptu hausunum bróðurlega. Bandaríkja- menn hafa nú komið kín- versku herliðunum til að- stoðar við að verhda nienn fyrir liausagræðgi þessara lágvöxnu og þreknu For- mósubúa. í aldarraðir töhlu sjð- menn stórliættulegt að stíga fæti á eyju blómanna. Hinir ' innfæddu drápu hvern, sem það gerði. Kín- verjar, Ilollendingar og Japanir reyndu lengi vel að útrýmá þessum herskáu náungum en um síðustu aldaimót sáu Japanir að all- ar tilraunir í þá átt voru vita gagnslausar og hrökíu Þá í þess stað til fjalla. Og þar ríkja þeir einir. Nú eru hausaveiðararnir til sýnis fyrir ferðamenn á ýmsum stöðum. Þar er sums tsaðar hægt að kaupa hauskúpur og annan varn- ing hinna marghrjáðu For- mósubúa. rillKlllllinil[|KKIIIIKKIIIIKlKKIIKIIIIKIIIIIIIIIIIIIKIKIIIIIIIKKIIIIKIIIIIItllllllllllllllKlllllllllKl|I||JllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIKIIIIillllKIIIIKIIIIilKlu|||||ii||||||||||||,,,,|,|||||,,iiHiiniiiiiuniiiiiiiiiiiiiiuifiitttiiitiiilllllllllllllllllllllllllinilllllIimV Alþýðuhlaðið — 16. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.