Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 3
Riindni Randaríkjamanna jók völd kommúnisía í Evrópu Sag®5 Montgomery í ræðu í Oxford OXFORD, 15. maí (REUT- ER). Montgomery, l'ávaiirður og amiai’skálkur, sagði hér í kvöld, að Það hefði verið' blinda Bandaríkjamánna fyrir hætt- unni af kommúnismanum, sem kóstað hefði vesturveldin tæki- færið til a ðstyrkja áðstöðu sína i Evrópu í lok sSðari heimsstyrj aldarinnar. Kvað hann Winsíon Churchiii hafa reynt á meðan á styrjöldinni stóð að fá Banda- ríkjamenn til að skilja, að Riiss ar væru „banvæn hætta fyrir hinn írjálsa heim“. Kvað Montgomery Bfencia- ríkjamenn ekki hafa skilið þetía og það heíði kostað vest- urveldin miöguleikana á „að ná þólitísku jafnvægi í Evrópu, er tiefði verið þeim meira í hag“. Hélt inafskáikui’inn því fram, áð hinir vestrænu bandamenn hefðu átt að tryggjá, að það væru þeirra herir, sem her- tseikju helztu borgir Mið-Ev- rópu, „einkum Berlín, Prag og Vín“, en ekki rússneskir, Montgomiery sagði . þetta x fiyrri fyrirlestri af tveim, sem hann heldur við Oxfordháskóla <og var erindinu útvarpað um allt Bretland. Auk þessa gagn- rýiidi Móntgomery mjög harð- V-Þjóðverjar og saman skriðdreka 3LONDON” 15. maí (NTB-AFP). Bretar og Vestur-Þjóðverjar hafa ákveðið að vinna saman að framleiðslu skriðdreka, sem hugsanlegt er, að verði einnig keyptur og notaður af öðrum Evrópulöndum, ságði Strauus, landvarnaráðherra Vestur- Þýzkalands, í dag í lok fjög- lirra daga heimsóknar í Bret- landi. lega kiöfu Roosevelts um'.skil- yrðislausa uppgjöf og taldi, að hann hefði aUs ekki gert sér Ijósar afleiðingar hennar. „Hún hlaut að þýða, að Þjóðverjar mundu berjast til hins' síðasta og vesturveldin og Rússar mundu hittast í miðju Þýzk- landi“., og þá yrði engin Þýzk stjórn til að iæða við. Hver átti þá að gefast skilyrðislaust upp? sagði Móntgomery. í FYRRADAG var mikið flog- ið á vegum Flugfélags Islands og voru fluttir hátt á fjórða hundrað farþegar, Til Vestmannaeyja voru farn ar fjórar ferðir frá Reykjavík og auk þess tvær ferðir frá Vest mannaeyjum til Hellu á Rang- árvöllum. Vegna þoku í Eyjum í gær- kvöldi tepptist flugvél þar í síðusu ferðinni í gær og kom ekki til Reykjavíkur fyrr en í morgun. Nörðanlands var fluginu hag að þannig, að Dakotaflugvél flaug milli Akureyrar, Þórs- hafnar og Kópaskers, en Vis- countflugvélin „Gullfaxi“ vár 1 ferðum milli Akureyrar og Reykjavíkur. Fór flugvélin 2 ferðir milli þessara staða og auk þess eina ferð milli Rvíkur og Egilsstaða. Samkvæmt sumaráætlun Flugfélags fslands verður Sky- masterflugvélin „Sólfaxi“ og Viscountflugvélarnar „Gull- faxi“ og „Hrímfaxi" notaðar til innanlandsflugs í sumar. 450 hm. út í ^eiininn BELJANKA heitir hún. fallega tíkin, sem myndin er af. Hún ‘er rússnesk ög hún hefur fárið íéngra út í geiminn én nokinir önnúr lifandi vera á jörðimni. Beijanka komst lengst -í3ö kíiómetra út.í geiminn og kom jafngóð til móður jarðár aft- úr. Hún þoidi ýrnsar þíslir á leiðinni en ekki nema rétt fýrst í stað tnéðan á hraðaaukningn geirhflaugarinnar stóð. Síðah var allt í bezta lagi og læknar segjá að henni hafi ekki órðið neitt um þessa ævintýralegu ferð. Gromfb spilar sömu plöfuna áfram GENF, 15. maí, (NTB-REIIT- ER). Sovétríkin svöruðu í dag tlllögúm vesíurveldanna um um lausn Þýzkalandsmálsins íheð því áð éndurtaka fyrri til- lögúr sínar um tafarlaúsa und- Irritun fríðarsamnings við Þýzkaiand og stofnun herlauss fríríkis í Berlín. Gromyko hélt 45 mínútoa ræðu á ráðstefn- unni, er hann lagði þessar til- lögur fram. Gromyko var aðalrséðumað- urinn á fundinum, en auk hans talaði Selwyn Lloyd, sem féllst á ýmislegt í oröum Gromykos og hvatti Sovétr.íkin til að fall- ast á áætlun vesturveldanna, Sem hann kvað vera heiðariega tilraun til að komq til móts vi‘ð sjónarmið Sovétríkjanna. Lagði Lloyd áherzlu <S að Berlínar- málið yrði aðeins leyst í sam- foandi við sameiningu Þýzka- lands. Fundurinn í dag stóð í tvo tíma og lauk þar með fyrstu viku ráðstefnunnar. Næsti fund ur verður haldinn síðdegis á mánudag. sam- ROSTOCK 15. maí (NTB-AFP). Ulbricht, ritari kommúnista- flokks Austur-Þýzkalands, vís- aði í dag algjörlega á bug frið- aráætluninni, sem vesturveldin lögðu fram á Genfarfundinum í gær. Kvað hann áætlunina miða að því að koma í veg fyrir sameiningu Þýzkalands, segir fréttastofan ADN .Kvað hann áætlun vesturveldanna fljótlega mundu hverfa í skjalasöfnin og eft'ir hvítasunnu mætti búast við, að viðræðurnar í Genf héldu áfram á raunhæfari grundvelli. ALÞYÐUBLAÐIÐ skýröi frá því í gær, að utanríkisiráðherra hefði afhent hrezka sendiráð- inu í Reykjávík mótmælaorð- sendingar. Hér fer á eftir meg- inefnið úr orðsendingum þess- um: Fyrsta orðsendingin fer hér á‘ eftir: ALBERT OG ASHANTI Utanríkisráðuneytið leyfir sér hér með að vekja athygli brezka sendiráðsins á atviki því, er hér greinir, þar eð brezkt herskip hefur enn. komið í veg fyrir framkvæmd skyldustarfa íslehzku landhelgisgæzlunnar innan íslenzkrar.. fiskyeiðilög- sögu. Hinn 29. apríl reyndi varð- gæzluskipið Albert að taka brézka togarann Ashanti, GY- 16, sem var að' ólöglegum veið- um nálægt Einadrang, nær 9 mílum innan fiskveiðimark- anna. Brezka hérskipið Barrosa, D-16, sem kom á vettvang, við- urkenndi að togarinn hefði ver- ið méir en 6 mílur innan fisk- veiðimiarkanna eða, svo semþað ti Igreindi, inna-n 4 mílna miark- anna. Engu að síður kom her- skipið í vep- fyrir að íslenzka varðskipið færi mieð lögbrjót- inn til hafnar, þar sem rann- sska mætti mál hans í íslenzk- uin rétti. Einnig tjáði herskipið várðskipinu, að það væri að flyfja sig tH ánnars „verndar- svæðis“ — þ. e. svæðis þar sem brezk herskip koma í veg fyrir að íslenzkum lögum' verði kom- ið yfir brezka togara að ólögleg- um veiðum innan islenzkra fisk veiðimarka — og ætlaði að táka tögarann Ashanti með sér til þéssa nýja „vérndarsvæðis". Mótmælti íslenzka varðskipið þesSu, en án árangtji's. Frá 30. apríl til 4, maí 1959 hélt togarinn Ashanti áfram. ó- löglegumi veiðum innan ís- lenzkra fiskveiðimarka undir vernd. br.ezkra herskipa. Hinn 5. maí tjáði brezka her- skipið Cavendish, D-15, varð- skipinu Albert, að eigendur tog arahs hefðu fyrirskipað honum að halda til Bretlands. Lagði togarinn af stað þangað í fylgd meðherskipinu Barrosa. Albert hélt áfram' að elta togarann, en þegar tilkynnt var, að herskip- ið myndi vernda togarann alla leið til Bretlands, hætti Albert eftirförinni og mótmælti þess- um aðförum. Hér er um enn eitt dæmi að ræða, að brezk herskip híndri íslenzk varðskip aS skyldustörf um pg komi í veg fyrir að þau taki veiðiþjófa langt innan ís- lenzkra fiskveiðimarka. íslenzka ríkfestjórhin mót- mælir harðlega þessu augljósa broti á alþjóðálögum og fuíl- veldi landsins og geymir sér all an létt'í þessu samhandi. íslenzk’a r.íkisstjórnin hefur- veitt því athygli, að í þessu til- viki hefur sú régla verið brot- | in, sem' hingað til hefur verið fylgt, að brezk herskip komi . ekki í veg fyrir töku brezkra ' togara, sem staðnir eru að veið- um innan fjögurra mílna frá grunnlínum. í annarri orðsendingu segir m. a.: í erindi brezka sendiráðsins, dags. 6. maí 1959 er því m. a. haldið fram, að íslenzka varð- skipið María Júlía hafi hinn 29. apríl siglt svo nærri brezka herskipinu Contest, að nærri hafi legið við árekstri. Er því ög haldið fram. að staðreyndir afsanni það, sem opinberlega hafi komið fram á íslandi, að Contest hafi átt sökina á hættu þeirri., er varð af siglingu þess- ari. fslenzka ríkisstjórnin vísar á bug stað'hæfingum þeim, sem ! fram köíftá í erihdi sendir'áðs- ins, með því að sannazt hefur mteð gVgnum, sem fram- hafa verið. lögð í íslenzkum rétti, að i varðskipið María Júlía, sem var I að skyldústörfum innan ís- lenzku. fiskiveiðimarkannas komst hvað eítir annað í alvar- legan háska dagana 29. ög 30, apríl végna atferlis brezká her- skipsins' Contest, D-48, og stati- festa þau .gögn vissulega þa$ sem opinberlega ‘héfur ver: ð franii haldið á Ísteindi eftir því seg segir í orðsendingU' seiitíi- ráðsins. í þriðju orðsendinguhni ség- ir m.a.: Með orðsendingu brezka sehdiráðsins, dags. 6. maí 1959, niótmælir brezka ííkisstjórhin aðförum íslenzka varðskipsihsi Þórs, er það reyndi að taka brezka tögarann Artic Viking hinn 3Ó. apríl s.l. íslenzka ríkisstjórnin víll vekja athygli brezku ríkis- stjórnarinnar á því, að hinn 30. apríl, þegar varðskipið Þór var að gæzlustörfum innan is- lenzkra fiskveiðitakmarka, kom það að togaranum Árctic Viking, H-452, sem var að ,.Ó- löglegum veiðum innan fisk- veiðitakmarlcanna. Þegar to'g- arihn skeytti ekki stöðvuriái’- merkjum Þórs, heldur reyndl, að sleppa, þrátt fyrir aðvaran- ir varðskipsins, skaut Þór -9 aðvörunarskotum, og voru þrj& þeirra föst skot. Þegar brezkt herskip kom siðar á vettvang, hætt.i Þór tilraunum sinum tjl að taka togarann. Skal bess get- ið, að þau föstu skot, er Þór skaut og talin eru ..sprengj- skot“ í orðsendingu brezka séndiráðsins, voru kúlur, sem ekki geta sprungið. og var þeim. skptið úr 100 rnetra fjarlæg® og komu niður milli 30 og 50 metra framan við togarann. Auk þess sem togari þessi braut hvað eftir annað alþjóða- | siglingareglur á meðan á eftir- I förinni stóð, reyndi hann að sigla á Þór aftaniil á bakborca. Aftur hefur því brezkt her- skip að þessu sinni orðið tíl þess að koma í veg íyrir að ís- Ienzkt varðskip tæki brezkani. togara, sem var að brjóta ís- lenzk lög innan fiskveiðimark- ’ anna. — 16. maí 1959 ^ A]þýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.