Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 1
Það er enginn leikur að losna við skuggann sinn. ■ MIKIL Atlantshafsráðstefna verður haldin í byrjun næsta mánaðar, og standa að henni margvísleg samtök áhuga- manna um Atlantshafsbanda- lagið, þar á meðaí smtök þing manna í þátttökuríkjunum. — Ráðstefna þessi er haldin í til- efni af 10 ára afmæli NATO, og mun Elísabet Bretadrottn- ing setja ráðstefnuna, — en margt stórmenna eins og Tru man, fyrrverandi Bandaríkja- forseti, Stevenson, Macmillan og fleiri sæHa hana. íslendingum var boðið að senda 10 fulltrúa á ráðstefn- una og var sett á laggirnar nefnd tii að undirbúa hugsan- lega þátttöku. Þessi nefnd hef- ur nýr fyrir nokkru ákveðið, að Islendingar skuli ekki taka þátt í þessari ráðstefnu, þar sem íslendingum sé ógerlegt að sitja slíkan fund, lialdinn í London, meðan Bretar halda áfram að nota flotvald til að brjóta fiskveiðilandhelgi ís- lendinga. Undirbúningsnefndin sendi forseta Atlantshafsráðstefn- unnar, Hollendingnum J. J. Fens, svohljóðandi skeyti um þetta mál: „íslenzka undirbúnings- nefndin fyrir Atlantshafsráð- stefnuna 'heáur einróma sam- þykkt, að ísland taki ekki þátt í ráðstefnunni. Nefndin telur ógerlegt fyrir fslendinga að taka þátt í slikri ráðstefnu, — haldinni í London, meðan Bret land heldur áfram að nota flotavald til' að brjóta fisk- Framlhald á 2. síðu. tm 9 & m M EDíaSttl) 40. árg. — Sunnudagur 24. maí 1959 — 112. tbl. < 11^111! 11 •: 111111111111111111111111111111111111111111E111111111111111 z I í OPNUNNI 1 | í DAG 1 HANN hysjar upp um § | sig stakkinn og gefur fé- i | laga sínum eld. Þetta er = i Alþýðublaðsmynd, tekin á i | sumardaginn fyrsta um | 1 borð í Fagrakletti frá Hafn f | arfirði. Það eru myndir og I f frásögn af þessum róðri í | 1 Opnunni. f Sflí FIMM togarar lönduðu síðari hluta vikunnar, sem leið, sam- tals 1644 lestum af karfa. Veidd ist karfinn á Nýfundnalandsmið um ,en þar er afli góður um þessar mundir. Ingólfur Ár>erson landaði á miðvikudaginn 310 lestum og Geir sama dag 308 lestum. Ask- ur landaði á fimmtudaginn 304 lestum. Nep-túnus landaði á föstudaginn 357 lestum og Pét- ur Halldórss-on sama da« 365 lesum. — Fylk-ir er vaentanleg- ur á miorgun með fullfermi. Tíð mj@a géð TOGARINN Þorsteinn þorska bítur landaði hérna fyrir helgi 304 Iestum af karfa af Ný- fundnalandsmiðum. Tíð er góð og fer gróðri mjög fram. Sauðburður stendur yfir lijá bændum og hefur gengið mjög vel. r Oformlegar viðræður á lokuðum fund- um befjast í næstu viku Genf, 23. maí (Reuter). FUNDI utanríkisráðiherr- anna í Genf hefur verið frest- a-ð til mánudags. Talið er að í næstu viku hefjist óformleg- ar samningaviðræður og vænta að þá fyrst fari að miða í samkomulagsátt um einhver atriði. Gromyko, utanrí-kisráð herra Sovétr-íkjanna riæddi einslega við von Brentano, ut- anríkisráðherra Vestur-Þýzka lands í morgun og er búist við að þa-ð sé fyrsta skrefið í átt til leyniviðræðna. Vesturveld in -hafa nú lagt tillögur sín-ar fyrir fund-inn og er næsa skref ið að Sovétríkin kom-i með gagntillögur. Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun nota hléið til að ræða við MacElroy varm armálaráðherra Bandarí-kj- anna. Selwyn Lloyd er kom- inn til Lo\don. ii .111 A MIÐVIKUDAGINN s. 1. fór togarinn Hallveig Fróðadótt ir til veiða á Nýfundnalandsmið. Er togarinn hafði vei’ið á sólar- hrings siglingu, kom í ljós, að laumufarþegi var með skipinu. Skipstjór-inn hringdi í land og tilkynnti lögreglunni nafn og heimilis'fang mannsns. Er lög- reglan ætlaði að tilkynna a-t- burðinn þar komst það upp að heim-ilisfang mannsins. Er lög- ið var ekki rétt. Laumiúfarþeginn verður að d-úsa um b-orð- í togaranu»a, þar til hann kemiur í Ilðúi að lok- inni veiðiför. Allir í smy Þjóðar!eiðtogarnir áftu hlut í smygi- hringunum Róm-, 23. maí (Reuter). TUTTUGLF og þrír járn- brautar-vagnar úr isteinsteypu verða brennidepill minnismerk- is, sem ákveðið hefur verið að reisa yfir þær fjórar milljónir iar.ga, sem nazistar myrtu í Auschwitz fangabúðunum i Póllandi, Dóm-nefnd hér í Róm valdi va-gnana í gær úr tillöguupp- dráttumi 426 húsam-eistara og myndhöggva-ra frá 35 löndum, sem þátt tóku í samkeppni u-m minnismerkið. Tíu húsameistarar — sex ít- alskir, þrír pólskir og einn spánskur — unnu saman að til- lögunni, semi hlutskörpust varð. Hinir steyptu vagnar m-unu standa á sömu járnhrautatein- unum-, semi lestirnar notuðu, er fl-uttu fórnarlömlbin til fanga- búðanna. Þeir eru 23 talsins, vegna þess að- það var fólk a-f 23 þj-óðernum, sem myrt var k Auschwitz. -Karachi, Pakistan. (Reuter). RÉTTARHÖLDIN yfir stór- smiyglara nokkrum hófust í Karachi fyrir skömmu. Nefnist sá Kassim Bhatti og stjórnaði stórfelld-ri smyglarastarfsemi, sem ékki var farið að rannsaka fyrr en herinn tók völdin í Pa-k- istan á síðasta ári. Bhatti upplýsti að s-mygl- hringurinn hefði verið í hönd- um flestra áhrifam-estu aðila landsins um áralbil, hershöfð- ingjar, lögreglumenn og ráð- herrar 'áttu þar hlut að máli. — Iskandar Mirza fyrrv-erand-i for seti land-sins, Noon forsætisráð herra og fleiri áttu hagsmuna að gæta í smyglihringnumi, sem á-tti stóran þátt í að gjaldeyris- forði Pakistans gekk til þurrð- ar. Bhatti sagði réttinu-m að lög- regluforingi ein-n hefði skipað sér að aðstoða smyglarana í upp hafi. Æðstu rnenn la-ndsins þáðu stöðugar miútur frá s-myglurun um, og tollverðir þágu gífui! legar upphæðir í sama skyiii. Aðalsm-yglvarningurinn var gull, sem flu-tt var ti'l Pakista-n af arabiskum skipum. j 12 éra dreiig- almannafæri Á FÖSTUDAGSKVÖLpiÐ’ gerðist all óvenjulegur atburð- ui' í miðbænum. Lögreglumemi sem voru þar á eftirlitsferð, —< veittu liegðun drengs nokkurs athygli. Er þeir gættu nánac að, koml -í ljós, að drengurinn var drukkinn._Var hann fluttur heim til foreldra sinna. Hann var 12 ára gamal'l. , !U0SENDASTf6UD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.