Alþýðublaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 1
„REFSIAÐGERÐIR“ mjólk- urfræðinga í Reykjavík hafa ekki reynzt eins árangursríkar og þeir munu hafa vonað. Þeg- ai þetta er skrifað, er útlit fyr- ir að Mjólkursamsölunni takist að sigrast á erfiðleikunum, sem íylgt hafa í kjölfar „eftirvinnu- verkfalls“ mjólkurfræðinganna. Jþeir neita að vinna eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu. - í gaer var minna um flösku- mjólk í verzlunum en undir yenjulegum kringumstæðum, og var þetta hvað bagalegast á þeim sölusvæðum, þar sem brúsamjólk hefur lítið verið seld. í Kópavogi máttu marg- húsmæður fara heim aftur i3g sækja ílát undir mjólkina. í?etta kom þeim illa, sem enga mjólkurbrúsa áttu. í dag má búast við svipuðu Ústandi: Þeir, sem snemma ioma, geta reiknað með að fá flöskumjólk, hinir skyldu hafa með sér einhvers konar ílát. Mjólkursamsalan tjáði blað- inu í gær, að hún starfaði að því að láta sem minnstar sveifl- ur verða á dreifingu flösku- mjólkurinnar. Ef hún hefði 40. árg. — Sunnudagur 14. júní 1959 — 122. tbl. Næsfa vika erfiðF ekki dregið úr flöskumjólkur- magninu í gær, hefði allt að því helmingur seldrar mjólkur í dag orðið að vera brúsamjólk. f>að hefði skapað öngþveiti. Hjá Mjólkursamsölunni er hægt að tappa á um 9,000 flösk- ur á klukkutíma. Vinnutími mjólkurfræðinganna er átta stundir virka daga, sex laugar- daga og fimm sunnudaga. Mjólkursamsalan vonar, að Framkald á 2. síðu. svo balnar þeffa. Spillisf Þessi helgi mun skera úr um það, hvaða tjón verður af þeirri ákvörðun mjólkurfræð inga við mjólkurbúin í Rvík, Flóa og Borgarnesi, að vinna ekki helgidagavinnu. Blaðið mun fylgjast vand- lega með því, sem gerist i málinu. Emil Jónsson ■ ■ jVegna prentaraverkfallsins; ; vannst ekki tími til að gangaj ■ frá Sunnudagsblaðinu að: jþessu sinni. En það fylgir; jblaðinu örugglega um næstuj ; helgi. : ■ ■ Forsæfisráðherra boðar slórframkvæmdir í Hafnarfirði: ALÞYÐUFLOKKURINN hélt anna. Og hann hefði flutt á al- iðlega hafi gengið með samn- fund í Alþýðuhúsinu í Hafnar- þingi þingsályktunartillögu,1 inga um heppilega lóð undir firði sl. föstudagskvöld. Tóku sem hefði gengið í sömu átt. En þetta stórhýsi, en nauðsynlegt án árangurs. margir til máls og var mikill hugur á því, að gera sigur Emils Jónssonar sem glæsilegastan í komandi kosningum. Emil Jónsson forsætisráð- herra flutti aðalræðuna. Hann ræddi fyrst og fremst efnahags málin og þýðingu verðbólgu- stöðvunarinnar fyrir nútíð og framtíð. Enn fremur ræddi hann.flest þau mál, sem nú eru efst á baugi í kosningabarátt- unni. STÓRHÝSI FYRHt PÓST OG SÍMA En það sem vakti fyrst og fremst athygli Hafnf irðinga var sá kafli ræðu hans, sem fjallaði um fyrirhugaðar stórfram- kvæmdir í Hafnarfirði. Emil Jónsson sagði, mörg undan- farin ár hefðu Hafnfirðingar barizt fyrir því, að endurbætur fengjust á póst- og símamálum sínum, einkum símanum. Hefði bæjarstjórnin hvað eftir annað gert samþykktir í málinu og sent áskoranir til stjórnarvald- Sagði Emil, að nú hefði ríkis- stjórnin gefið út heimild til póst- og símamálastjórnarinnar til þess að byggja stórhýsi fyrir póst og síma í Hafnarfirði, og enn fremur að komið verði upp 2000 númera sjálfvirkri stöð í húsinu og símjasamband greikki rnilii Hafnarfjarðar og Reykja- víkur með því að fjölga síma- rásum og nú verði hætt að slíta samhandinu eftir 6 mínútur. Verða framkvæmdir hafnar við húsið í næsta mánuði. Emil gat þess einnig, að erf- OSLO, 13. júní, (REUTER). Verdens Gang segir frá því í dag, að í hígerð sé að efna til „stórkostlegs mótmælafund- ar“> þegar Krústjov kemur í hina opinberu heimsókn sína væri að fa ákveðna lóð við Strandgötu. Vegna þessara erf- iðleika væri ekki annað sýnt en iað lóðin yrði tekin eignarnámi og eigandanum greitt verð henn j ar samkvæmt mati. J MIKLAR HAFNARFRAM- KVÆMDIR AÐ HEFJAST Þá skýrði forsætisráðherra frá því, að í'íkisstjórnin hefði gert ráðstafanir til þess að bætt yrði úr erfiðleikunum við fjár- útvegun til hafnargerðarinnar. Sa-gði hann, að innan skamms tíma yrði hafizt lianda við bygg til Noregs í ágúst næstkom- andi. Blaðið segir, að „ríkisstjórn in, sem bauð honum heim, og lxinn rússneski gestur, munu fá að sjá það svart á hvítu, að Það varð ögn sumariegra íj vonda veðrinu í fyrradag, þegar þessar stúlkur birtustj á Austurvelli og byrjuðu aðj bera blónx xit á völlinn ogJ gróðursetja þau. Það á aðl vera orðið fallegt þarná ogl blómlegt urn að litast, þegarj 17. júní rennur upp. MMMMMMMMMHMMMMM Þrír leikir í DAG fara fram tveir leikir í I. deildar keppninni í 'knatt- spyrnu. KI. 4 leika Akurnesing ar og Keflvíkingar á grasvellhx- um í Njarðvíkum, en það er fyrsti leikur keppninnar, sem þar fer fram. í kvöld leika svo Fi'am og KK á Melavellinum kl. 8.30. Annað kvöld leika Valur —Þróttur á Melaveliinum. Norðmenn vilja Krústjov-frið að svæði“. Hér er augljóslega sneitt að Krústjov, sem fyrir tveimur dögum hreyfði þeirri tiilögu, að Norðurlöndin yrðu „atóm- friðað svæði“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.