Alþýðublaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 5
og mark hans var að tryggj Macmillan de Gaulle Alþýð'ublaðið — 14. júní 1959 ... og það eru í sjálfu sér ellimörk völdin, ráða niðurlögum sós- íalismans og koma á banda- lagi Rússlands og Þýzkalands gegn Frakklandi, Englandi og Austurríki. Hann var neydd- ur til að Iáta af völdum 75 ára að aldri. Ferill enska st j órnmálamannsins Glad- stone var allt annar. Bis- marck var kanzlari í aðéins 30 ár en Gladstone var for- sætisráðherra Brétlands í hálfa öld. Síðustu ræðu sma í neðri málstofunni hélt hann 83 ára og bað menn að glevmá hinu liðna og styrkja hvern annan í baráttu framtíðar- innar. H< de Valera Adenauer Syngman Rhee iDENAUER er ekki eini stjórnmálamaðurinn, sem tel- ur sig vera ómissandi fyrir þjóð sína og flokk. Flestum stórveldunum er stjórnað af mönnum, sem ýmist eru komn ir á áttræðisaldur eða nálg- ast sjötugasta afmælisdaginn. Mál Adenauers hefur vakið mikla athygli um heim allan. Þrjózka gamia mannsins er vissulega aðdáunarverð, en annað mál er hversu heppi- leg hún er fyrir Þýzkaland og vesturveldin yfirleitt. Adenauer befst við aldurinn og næstu kynslóð, þá kynslóð, sem óhjákvæmilega tekur við starfi hans. Tilgangur hans er í fyrsta lagi að sýna að hann sé fær um að fara með æðstu völd áfram og í öðru lagi að koma í veg fyrir að Erhard efnahagsmálaráðherra taki við kanzlaraembættinu, sem flestir telja hann sjálfkjörinn í. Ekki er enn séð hvernig þessari baráttu gamla manns- ins lýkur, en hann hefur mörg tromp á hendinni, sem til- gangslaust er að vanmeta. Síðustu atburðirnir í Þýzka landi leiða hugann að öðrum öldungum og eldri mönnum, sem með æðstu völd fara víða um heim. Ben Gurion forsætisráðherra ísraels er 75 ára og byrjar dáginn með leikfimisæfing- um. F. LESTIR þeirra manna, sem hér hafa verið taldir, eru fullfrískir menn og vinna storf sín eins og ungir menn, aðrir eins og t. d. Eisenhow- er, geta ekki sinnt mörgum þýðihgármiklum störfum vegna sjúkleika. Sameiginlegt með þeim öllum er að þeir telja sig ómissandi. Þeir neita að víkja úr sæti fyrír yngri og þróttmeiri mönnum og vilja ekki njóta hvíldar eftir stormasama ævi. Með aldrinum verða menn íhalds- samari kemur þáð ekki hvað sízt fram hjá stjórnmálamönnum. Þeir missa hæfileikann til að virða skoðánir og hæfni hinna yngri. Sumir læknar ségja að vandamál aldraðra stjórnmálamanna sé ekki fyrst og fremst að þeir ofmeti sjálfa sig, heldur að þeir treysti ekki eftirmönnum sín- um til þess að ráða fram úr vandamálunum. E. -ITTHVERT táknrænasta dæmið um gamlan mann, sem ekki vill láta völdin ganga sér úr greipum er Bismark. Hann trúði því, að hann en ekki keisaraættin ætti að ráða ríkjum í Þýzkalandi. Tak- a sér lOLLARl heilbrigðishætt- ir og betra fæði valda því að meðalaldur hækkar í flestum ríkjum. Áður fyrr þótti það tíðindum sæta ef þjóðhöfð- ingi náði sjötugsaldri en á seinni tímum er það mjög al- géngt. Mackenzie King var 74 ára er hann lét áf embætti forsætisráðherra í Kanada. Hindenburg var forseti er hann lézt 84 ára að aldri. Mannerheim .var forseti Finn- Iands var 79 er hann var for- seti og Paasikivi hætti er hann var 84 ára. Elztu brezku forsætisráðherrarnir voru er þeir iétu af embætti:. Palmer- ston 81, Beaconsfield 76, Bald win 70 ára, Chamberlain 71 og Churchill hætti 81 árs. Smuts var forsætisráðherra þar til hann varð 78 ára. Clemenceau hætti störfum 79 ái’a og Pétain marskálkur var forsætisráðherra til 88 ára aldurs. AlLT bendir til að stjórn- málamenn verði æ lengur við völd. Nema því aðeins að for- dæmið méð Adenauer verði til að koma mönnum í .skiln- ing um að ekki er heppilegt að sami maður lifi sjálfan sig í mi.kilsverðum trúnaðarstöð- um. En Adenauer má margt fyrirgefa þegar tekið er tillit til að hann hóf hið eiginlega lífsstarf sitt ekki fýrr en hann var orðinn 73 ára að aldri. M I N N I N G Júlíana Eisenhower j.i.cjuu Krustjov 'Uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii^imiiiiinninmninnnnniininiinnimminiimimnnimnnninnnnmmnnnmjm,. 5 jr r A jr 1 AlDURINN er orðinn vandamál í ihnsta hring stjórnmálamannanna. Svng- mann Rhee forseti og einvaldi Suður-Kóreu er 84 ára að aldri og lætur engan bilbug á sér finna. Hinn nýi páfi er 77 ára og De Valera, sem í fyrra var kjörinn forseti ír- lands er á sama aldri. Innan tveggjá ára verða eftirtaldir þjóðhöfðingjar sjötugir: Eis- enhower Bandaríkjaforseti, Tító Júgóslavíuforseti, Haile Selassie keisari í Abyssiníu og de Gaulle Frakklandsfor- seti. Krústjov, Macmillan, Ul- bricht og Grotewohl eru allir 65 ára, Mesiez, forsætisráð- herra Ástralíu, Mao í Kína og Franco á Spáni eru komnir fast að sjötugu. Sjang Kai Sjek er 72 ára, Salazar ein- ræðisherra Portúgal 72 ára og SYDNEY, Ástralíu. — Inn- fæddir Guineumenn, naktir og gasalegir, tóku fyrir skömmu lögreglumanninh sinn og átu hann. Þetta kom fyrir í þeim hluta Nýju Gui- neu, sem er undir stjórn Ástr- alíumahna. Ástralíumenn erú í öngum sínum út af þessum atburði og þykir að vonum hart við að búa að þegnar þeirra stundi mannát þar eð langt er liðið síðan slíkt hef- ur komið fyrir á þessum slóð- um. En atburðir eins og' þessi hljóta að tefja mjög fyrir að Nýja Guinea' fai sjálfstjófn innan melanisks ríkis, sem hugmyndin er að stofna - í framtíðinni. Flestir íbúar Nýju Guineu eru enh á steinaldarstigi og fá ár eru liðin síðan ástralsk- ir embættisméhn sáu fyrst ýmsa afskekkta kynflokka landsins. Hinir innfæddu eru andvígir bæði útlendingum og öllum breytingum og skatt- heimta þykir þéim hin mesta fjarstæða enda háfa þeir jafn- an haft þann sið að drepa hvern ástralskan embættis- mann ,sem hættir sér of langt inn á veiðisvæði þeirra. Innán við 4000 hvítir menn eru búsettir á Nýju Guineu. ■ en innfæddir eru- eitthvað á aðra milljón, Fyrir skömmu var -haldin ráðstefna í Can- berra þar sem ræ'tt var um framtíð Nýjú Guineu og ætla Ástralíumenn að hráða þró- uninni í landinu eins og hægt er til þess að í framtíðinni verði hægt að veita eýnni ein- hvers konar sjálfstjórn. En endurnýjun mannátsins hef- ur gért vonir þeirra, sem hlynntir eru sjálfstjórn, veik- ari. Og aúk mannáts tíðkast þar ýmsar erfðavenjur, sem raunar eru ekki annað en galdur og eru margar þannig vaxnar að stórhættulegar eru mannfólki. Nýja Guinea á vafalaust langt í land til sjálfstjórnar og'þ'ar er stein- aldarlífi lifað frumstæðar en víðast annars staðar. . ÞAÐ dregur oft ský fyrin sól um miðjan dag, og þá er ekki svo auðvelt að geta sér til hvað á eftir muni koma. í janúar síðast liðnum fó'r- Júlíana Jensdóttir frá heimili sínu í Reykjavík, til stuttrar. dvalar austur í Hveragerðj, en kom ekki aftur lifandi heim(, !hún varð bráðkvöddj meðan hún stóð þár við þann 17.. ■ janúar, aðeins 45 ára aðl aldri. Eins og nærri má geta, kcmi þessi harmafregn eins ogl. þruma úr heiðskýru iofti tili eiginmanns, barna, foreldía og annarra ættingja og viria. Júlíana var glaðsinna ög gr.eind kona, orðvör og fáskiþt in um annarra 'hagi, en hrók- ur alls fagnaðar í vina hóp, og í allri háttprýði var hún til fyrirmyndar ,ehda vildi húa láta gott af sér leiða í hvívetna — en að sjálfsögðu var það eiginmaðurinn og börnin sem nutu mest og bezt hérinar miklu og góðu mannkosta. ÉT því sár harmur kveðinn áð eftirlifáhdi ættingjum. og vin- um. Júlíana fæddist 26. desemb- er, 1913 í Geirakoti í Fróðár- hreppi á Snæfellsnesi, húni var dóttir þeirra valinkunmi hjóna Jens Kristjánssonar ög Þorgerðar Guðmundsdóttúr, sem, bjuggu þar. Þau hjóm eignuðust 6 börn, þrjá sýrii sem allir eru dánir og þrjár dætur og var Júlíana elzt barna þeirra. Þegar 'hún vsr tólf ára gmul fluttu foreldf- ar hennar til Hafnarfjarðár — Þar geðist faðir hennar fisló ■ sali og hefur stundað það síð- an. Júlíana var hjá foreltlrúmí. sínúm til tvítugs aldurs, gift- ist hún þá eftjrlifandi manni sínum Karli Björnssyni gúJI- smið, ættuðum áustan lcfi: Vopnafirði, mesta dughaðar- og myndarmanni. Bjuggu þr m fyrst nokkUr ár í Hafnarfirði, en fluttúst svo til Reykjavík- Ur og bjuggu þar æ síðan. —• Þau; hjón eignuðust fimfefu syni,- einn dó í æsku, en þeir seni) upp komust eru þéir Björn bifvélavirki, Jens verzl unarmaður, Karl Valur sjó- maður og Garðár seroi er ný- fermdur, allir eru þeir sttorkw Og dugnaðarmenn, reglusamir og háttprúðir í allri framkomn sém ávallt hugsa til horfinnap móður, méð barnslegri hlýju, (Framliald á 16. sSBiiX

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.