Alþýðublaðið - 14.06.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 14.06.1959, Page 6
. VERKFALL PRENTARA stóð yfir í rúma viku og þar af leiðandi komu engin blöð út þann tíma. Gripið var til ýmissa ráða til þess að bæta mönnum upp blaða leysið. Nokkur dagblað- anna hér í höfuðstaðnum gáfu út „gluggablað" — stilltu út í glugga sína nýj- ustu fréttum og iðulega staldraði fólk við gluggana og gleypti í sig fréttirnar. Með þessu móti komust fréttirnar jafnvel fyrr til lesenda en meðan dagblöð- VIGGÓ — fær ekki sannleikann út úr þeim. in komu ekki út, lagðist ég í bókalestur og las m a. í annað sinn samtalsbók Þór- bergs og Matthíasar. ☆ Á gömlu Hótel ísland- lóðinni er fyrir skömmu ris ið upp lítið glerhús og inn- an í því situr maður í gul- um slopp með einkennis- liúfu, sem ber áletrunina: stæðisvörður. Þetta mun vera nýtt embætti hér á landi og eru tveir menn, sem gegna því og vinna til skiptis á vöktum. Við lit- um inn til Viggós Natana- elssonar og lögðum fyrir hann spurninguna. — Jú, ég saknaði þeirra tvímælalaust, sagði hann. — Við höfum ekkert útvarp hér í skýlinu og þar af leið andi fékk maður engar fréttir meðan blöðin komu ekki út. — Hvernig lízt þér á stjórnmálaskrifin í blöðun- um þesssudagaria? •— En hvað um nýjustu fréttir? — Þær fær maður úr út- varpinu, og þó getur það líka orðið þreytandi til lengdar. Bezt að vera laus við þetta allt saman! FLOSI — lifi eins og blóm í eggi. eru eins og eifurlyf E R ■ — Æ, ég hef ekkert gam an af þeim. Ég renni yfir fyrirsagnirnar og gríp nið- ur í þetta öðru hvoru, — en maður fær ekki sannleik ann út úr því, — það hlýt ég að viðurkenna. Við gengum út úr Thor- valdsensbazarnum og beint í fangið á Flosa Ólafssyni leikara. Og auðvitað skellt- um við spurningunni fram- an í hann. — Ég er viss um að allir svara ykkur neitandi, sagði hann, — Þess vegna ætla ég að svara játandi. Jú, ég saknaði blaðanna alveg agalega mikið. Ég les allt í blöðunum, les þau spjald- anna á milli: framhaldssög- urnar, maður, kvennaþætt- ina og dagbókina. Ég kaupi svo mikið af blöðum, að það kemur til með að ríða mér að fullu fjárhagslega. En síðan verkfallið leystist lifi ég eins og blóm í eggi. Ég fæ öll blöðin send heim gratís. Ég er að hugsa um að gjalda þeim þakklæti mitt og kjósa þá alla! ☆ Á Austurvelli sat Jóhann es Helgi, rithöfundur, á bekk og var að Íesa Frjálsa þjóð. Hann var fljótur til svars: — Nei. Ég Ias bækur í LÁRUS — tilvalið að gefa þeim frí. in komu út, og þótti mörg- um gaman að þessu — ekki sízt blaðamönnunum sjálf- um. Okkur fannst þetta í fyllsta máta nýstárleg ag skemmtileg blaðamennska. Auk þess losnuðum við við kvöldvaktirnar, sem eru mestu kvaðirnar í starfinu. Nokkrir náungar, bæði inn an stéttarinnar og utan, sáu grilla í gróðavon, ef verk- fallið héldist lengi: Þeir hófu útgáfu fjölritaðra fréttablaða, sem voru seld almenningi dýru verði. Við munum í svipinn eftir sex slíkum blöðum — sum voru reyndar aðeins ein blað- síða og vægast sagt heldur ómerkileg, — en fólkið gleypti við þessu. í tilefni af öllu þessu lagði Opnan af stað í svo- lítinn leiðangur í sólskins- veðri síðastliðinn föstudag. Tilgangurinn var að leggja eftirfarandi spurningu fyr- ir nokkra blaðalesendur: Saknaðir þú blaðanna með an á verkfallinu stóð? Og hér koma syörin: ☆ Fyrst lá leið okkar inn í Vesturver og þar hittum við Lárus Blöndal bóksala. Hann var í óða önn að selja blöð innlend sem erlend. Hann var fljótur til svars, er við bárum fram spurn- inguna; — Nei, ég saknaði ails ekki blaðanna. Hreint ekki. — Og ástæðan? — Fyrst og fremst vegna stjórnmálanna og áróðurs- ins núna fyrir kosningar. Mér fannst tilvalið að gefa þeim frí og losa okkur við ÖU ósköpin. Verkfallið hefði þess vegna mátt standa lengur. Meðan blöð- JÓHANNA — mundi ekki að þau væru til. Á Thorvaldsensbazarnum hefur andrúmsloftið gjör- breytzt frá því sem áður var. Innréttingar eru allar eftir nýjustu tízku og kon- urnar, sem afgreiða, eru ekki lengur í þjóðbúningi. Það er nú af, sem áður var, en nútíminn lætur ekki að sér hæða. Við komum að máli við frú Jóhönnu Stef- ánsdóttur. Hún svaraði spurningu okkar þannig: — Nei, alls ekki. Ég mundi ekki einu sinni, að þau væru til.' Þau mættu mín vegna aldrei koma út. JÓHANNES HELGI — eins og eiturlyf. staðinn. Þessi dagblöð eru eins og eiturlyf. Maður les það sama í þeim öllum og það fer óheyrilegur tjmi í þetta. — Pólitíkin? — Ég les hana ekki. Hef engan áliuga á henni. ☆ í Bankastræti sat maður á fjórum fótum og var að mála grindverkið fyrir ut- an stjórnarráðshúsið. Hann heitir Kristján Mágnússon og við lögðum fyrir hann spurningu dagsins: — Jú, ég saknaði þeirra, sagði hann, — ekki af því, að maður taki neitt sérstak- lega mark á því, sem stend- ur í blöðunum. En mér fannst eitthvað vanta, með- an þau komu ekki út. Senni lega gætu blöðin gert meira gagn en þau gera. Þau eru kristjá: — veit ekki I trúa skal G U Ð R U N alltaf myndasögurnar, FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN leigubifreið hjóna reglan hefur gi segir Frans, „að staðar í London FRANiS hefur þrauthugs- aða áætlun til þess að fara eftir og ungfrú Pasman ætl ar að aðstoða hann. Þau eiga fyrst og fremst að fylgj ast með hverri hreyfingu Dekkers-hjónanna. Frans fær sér leigubíl og skipar bílstjóranum að aka á eftir 6 14. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.