Alþýðublaðið - 16.06.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 16.06.1959, Page 1
♦ PARIS, 15. júní (REUTER). Frönsku stjórninni tókst í dag að koma í veg fyrir verkfall járnbrautarstarfsniianna, sem hefjast átti á morgun. Kröfðust verkamenn hærri launa og auk- inna frídaga. -Öll þrjú verkalýðsfélögin sámíþykktu í dag að verkfallinu AÐFARANÓTT s. 1. sunnu- dögs varð fólk, sem býr í Skerjafirðinum fyrir ónæði af ópum og óhljóðum tveggja ölvaðra manna, sem voru í liörkurifrildi. yrði frestað, þar eð ríkisstjórn- in Ihefði lofað að vera til við- ræðna um kauplhækkun í haust vegna 'hins bætta efnahagsá- stands landsins. Einnig verða veitt verðlaun fyrir frábæra þjónustu í starfi. Samninga af hálfu ríkisstjórn arinnar annaðist Buron flutn- ingamálaráðhérra. Hann kvað stjórnina hafa í undirbúningi allsher j arkauphækkun, sem káemi til framkvæmda t*vo síð- ustu mánuði ársins. Verkfallið var fyrstu alvar- legu átökin milli stj órnar de Gaulle og verkalýðssamhand- anna. Stjórnin hafði tilkynnt að gripið yrði til þess ráðs að lögsækja verkamenn og neyða þá til vinnu, ef af verkfallinu yrði. Fólkið gerði lögreglunni að- vart og bað um að óróaseggir þessir væru fjarlægðir. Lög- reglan fór þegar á staðinn og fann mennina. . Iiöfðu þeir lent í áflogum og hafnað í gaddavírsgirðingunni við flugbrautirnar! Voru þeir báðir fastir í gaddavírnum og sátu þar eins og fiskar í neti. Lögreglan losaði þá og sluppu þeir að mestu ómeiddir. Horskir gesfir í FYRRINÓTT komu með leiguflugvél Loftleiða til Rvík- ur tveir hópar góðra norskra gesta. Annar þeirra, 17 manns, er frá Álasundi og fer hann í vinabæjarheimsókn ti[ Akur- eyrar, en í hinum hópnum eru 37 manns, sem sýna munu hér norska þjóðdqnsa. RÓGSHERFERÐ Þjóðviljans vegna Ingimarsmálsins svö kallaða kann að vera snrottin af ó.vild Moskvukonunúnista í garð Hannjbals Valdimarþsonar. Eftir nærri þriggja vikna látlausan óhróður um Alþýðublaðið og Alþýðuflokkinn, eru menn helzt farnir að halda að þetta sé aðferð kommúnistanná við Þjóðviljann til þess að reyna að koma banvænu höggi á Hannibal, sem er í baráttusætinu á Reykjavíkurlista Al- þýðubandalagsins í algerri óþökk línukommúnista. MMMUMHHHHMMIHHMW MENNTASKÓLINn’ í Rvík <1 útskrifaði í gær &8 stúdenta. j; Sigurður Gizurarson (stærð- J! fræðideild) hlaut hæstá eink- !; unn, fyrstu ágætiseinkunn - J! 9,3ð. Hér eru tvær skóíasyst- !; ur hans, nýkomnar affSal og j; nýútskrifaðar, eins bg sjá !j má á andlitunum. Og á 3. j; síðu er dálítið óvenjuleg ! 1 mynd af nýju stúdentunum j; Og — ja, það er bezt að þið !! sjáið það sjálf. j; MMMWMWmMMWHHHWW Kristilegir Demó- kratar velja forsetaefni BONN, 15. júrií (REUTER). Sextíu forustumenn Kristilega demókrataflokksins í Vestur- Þýzkalandi komu saman í dag til þess að velja foirsetaefni flokksins við forsetakosningarn ar, sem fram eiga að fara 1. júlí nk. Varð Heinrich Luebke land búnaðarráðherra fyrir vaKnu. Er hann lítt þekktur utan Þýzkalands. Hann er 64 ára að aldri og komt framhoð hans nokkuð á óvart. VARSJÁ. — Varsjárblaðið Zy- cie Warszawy gagnrýndi í dag harðlega pólská kardínál ann Stefan Wyszynski fyrir ræðu, sem hann flutti á hvíta sunnudag. í henni sakaði liann kommúnista um ofsókn ir gegn kristnum mönnum. Hannibal var formaður Al- þýðuflokksins 1952—54 og jafn- framt ritstjóri Al-þýðublaðsins. ÞAÐ HAFA ALDREI VER- IÐ NÁNARI TENGSL MILLI ÆÐSTU STJÓRNAR FLOKKSINS OG RIT- STJÓRNAR ALÞÝÐUBLAÐS INS EN ÞÁ. Er Þjóðviljinn með dylgj- um sínum um Alþýðublaðið að gefa í skyn, að Hannibal Valdimarsson hafi rekið blað- ið fyrir fé, sem tekið var ó- frjálsri hendi? Það er auðvitað fullkomlega siðlaus blaðamennska, að gera að rógsmáli mái, sem enn er fyrir dómstólum. Undirréttur hefur fjallað um mál Ingimars Jónssonar, en hæstiréttur á enn þá eftir að kveða upp dóm í því. -Sæmilega siðaðir og sæmi- lega innrættir menn hefðu beð- ið þess dóms, en ekki blandað umræðum um málið inn í kosn- ingadeilur, þó að ekki væri nema vegna þess, að Ingimar Jónsson Ihefur engin afskipti af stjórnmálum og stendur þar af leiðandi al-gerlega utan við stjórnmálalbaráttu líðaridi stund ar. Aliþýðublaðið 'hefur ætíð forð ast blaðamennsku af Þjóðvilja- tagi. Alþýðúblaðið er ekki siðlaust blað. En Alþýðúblaðið er heldur ekki huglaust -blað. Ef Þjóðviljinn hyggst halda áfram að brýna okkur, skyldi hann fyrst svara eftirf-arandi spurningum: , I fyrsta lagi: Kærir hann sig um, að Alþýðublaðið athugi for- tíð ýmissa frambjóðenda Al- Framhald á 2. síðu. ■•■■■■■•■■■■■■■■■«■■•■■■■■■■■••■•■■' JÓHANNESARBORG, 15. júní. Blökkumenn af báðum kynjum fóru í dag í hópgöngu til græn- metismarkaðsins hér í Jóhann- ésarborg og skoruðu á almenn- ing að kaupa hvorki kartöflur né leggja þær sér til munns. Fólkið var klætt strigasekkj- umi og bar kartöflufestar um hálsinn. Hópgangan var farin tij þess að mótmæla meðferð bænda á þeldökku vinnuafli í Suður-Af- ríku. Á spjöldum, sem blökkumenn irnir báru, stóð: „Bændurnir nota þræla á ökrum sínum.“ ALUR ISLEKÍÐ- /NGAR tRU 'A Mbri STÖRUM KJÖRDÆMUM. þ'O AD ÖEIR V/TI ÞA£) EKK/ SJALF- IR, EINS OGT.D. j HANN S/GUROUA nordal „ÞIÐ HALDIÐ EKKI AÐ ÞETTA SÉ EINUM OF MIKIÐ, STRÁKAR?” HMMMWMHMMMMMMMMMMMMWMMMIMMMMMMMMMWMMMMMMMMMMMMMMrti ii ÞAÐ ERU TÍU FAGRAR STÚLKUR Á BAKSÍÐU ... |i I OG ALLAR VBLJA VERÐA DROTTNING | iMMMMMMMMMM»HMMMWmWMMMMMH*WMWMMMWMMMM%MWWMMMM%MHHM>i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.