Alþýðublaðið - 16.06.1959, Side 6
heim til þ(n,Liz!"
fjórða hjónaband hennar. —
Tvö hin fyrstu voru gersam.
lega misheppnuð. Hún gift-
ist 18 ára Nicky Hilton og
nokkrum árum síðar Micha-
el Wilding. Hún á tvo syni
með honum. — Þar næst
giftist hún kvikmyndastjór-
anum fræga, Mike Todd og
var hjc'/iaband þeirra óvenju
lega hamingjusamt. — Þau
áttu einn son saman. Eftir
stutt en gleðiríkt hjónaband
— fórst Mike í flugslysi í
námunda við Las Vegas.
Elizabeth Taylor var nið-
urbrotin eftir áfallið. Sorg-
armyndir af henni birtust í
allri heimspressunni. — En
skyndilega kastaði hún sorg
inni frá sér, lék aðalhlut-
verk í kvikmyndinni „Kött-
ur á heitu blikkþaki“ og
eyðilagði á sama tíma hanv-
ingjusamasta hjónabandið í
Hollywood, hjónaband Edd-
ie Fisher og Dabbie Rein-
olds.
Þær voru góðar vinkonur,
Elizabeth og Dabbie, og hin
fyrrnefnda hlaut hvarvetna
ávítur og fyrirlitningu fyrir
tiltækið. Það er almennt á-
litið, að Elizabeth Taylor
hefði fengið Óskarsverðlaun
in fyrir leik sinn í „Köttur
á heitu blikkþaki“ ef hún
hefði ekki ,,stolið“ Eddie frá
eiginkonu hans. Og þess
má gea, að Eddie Fisher var
svaramaður, þegar þau gifu
sig Mike Todd og Elizabeth.
Brúðkaup Elizabeth og
Eddie fór fram 1 maí síðast-
liðnum eins og fyrr segir.
Viku áður leigðu þau sér
íbúð á dýrasta lúxushóteli
í Las Vegas. Koma þeirra
þangað vakti litla athygli.
Þeim var sýnd fyrirlitning
og kuldi. Til dæmis stóð oft
á tíðum hópur fólks fyrir
utan hótelglugga þeirra og
svaramaður, þegar þau giftu
sumir báru spjöld með á-
letrunum eins og þessari: —
„Farðu heim Liz“.
En Elizabeth fór ekki
heim. Hún lék á als oddi
og skipti um kjóla minnst
fjórum sinnum á dag og
boðaði blaðamenn á sinn
fund til þess að láta þá taka
af sér myndir með elskunni
sinni.
Á brúðkaupsdaginn var
Eddie Fisher síður en svo
öfundsverður. Allt var til
reiðu og hann stóð með brúð
arvöndinn í hendinni. Það
var beðið andartak eftir
brúðurinni. En mínútur liðu
og hún kom ekki. Það leið
kortér og hálftími, — og þá
loksins kom hún, og var
hin rólegasta.
Þau flugu til Spánar í
brúðkaupsreisu, flugu hátt
yfir eyðimörkNýju-Mexikó,
skammt frá gleðiborginni
Las Vegas, — hátt yfir
staðnum, þar sem Mike
Todd fórst í fyrra.
„Farðu
I MAÍMÁNUÐI síðastliðn
um gengu þau í heilagt
hjónaband, leikkonan Eliza-
beth Taylor og dægurlaga-
söngvarinn Eddie Fisher. —
Þetta hjónaband er eitt hið
sögulegasta í heimi kvik-
myndanna á þessu ári, og
um fátt hefur verið meira
rætt að undanförnu, þegar
einkalíf leikara hefur borið
á góma.
Elizabeth Taylor hefur
verið kölluð fegursta kona
heims. Og með leik sínum í
kvikmyndum hefur hún
eignazt unnendur hvarvetna
á jarðarkringlunni. Þetta er
uimmmmimiiiimmummiiimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiimiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiin
| Krúsfjov etur
I of mikið
| BLÖÐ á meginland-
1 inu hafa öðru hvoru
1 verið að flytja lesend-
1 um sínumþær fregnir,
= — auðvitað eftir beztu
| heimildum, — að ef
| Krústjov hætti ekki
I að eta eins mikið og
| hann gerir, — þá sé
= líf hans í hættu. —
| Bandaríski stjörnu-
| fræðingurinn Garoll
| Righter (hann skrifar
1 stjörnuspár fyrir 250
I blöð). sagði nýlega, að
| þessi orðrómur ætti
1 við rök að styðjast. — um
| Hann kvaðst hafa les- jov í
ið það ut úr stjörnun- minna!
ÚHiiitiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiimiiiiiiiiiini
gæti ekki verið gift svo af-
brýðisömum manni!
Nýgift kona varð fyrir
því að maður hennar kom
með gamla vinkonu í svefn-
herfoergið á brúðkaupsnótt-
ina. Sat aðkomukonan þar í
fjörugum samræðum við
þau hjónin fram eftir nóttu.
Brúðurin kunni ekki við
þetta oghenti báðum út með
eigin hendi. Eftir það var
hjónabandið hamingjusamt!
Tengdamæður gera mörg
um eiginmanni lífið leitt.
Ein krafðist þess að fá að
sofa hjá nýgiftum hjónum.
Kvað kerla dóttur sína hafa
sofið hjá sér alla tíð og væri
ástæðulaust að breyta til.
Þetta hjónaband fór fljót-
lega út um þúfur.
á fyrsta degi
„ÉG KEM eftir augna-
blik“, sagði brúðguminn við
forúði sína, fór að koma bíln
um sínum fyrir neðar á göt-
unni við hótelið, sem þau
ætluðu að eyða brúðkaups-
nóttinni á, en hann kom
ekki aftur fyrr en næsta
morgun. Hann hafði sem
sagt gleymt nafni og núm-
eri hótelsins, villtist út í
borgina og sofnaði loks stað-
uppgefinn í foílnum, en brúð
urin beið örvæntingarfull
alla nóttina.
Óheppilegt upphaf hveiti
brauðsdaganna, segir kann-
ski einhver, en margir hafa
byrjað ver en þetta.
Amerískt par fór í brúð-
kaupsferð, brúðurin hafði
kjölturakkann sinn með sér
og þegar hjúin fóru í hátt-
inn fyrstu nóttina tók hún
hundinn með í rúmið. Þegar
eiginmaðurin kvartaði, —
sagði hún aðeins: „Ef þú ert
eitthvað á móti elsku hund-
inum mínum geturðu sofið
á gólfinu.“ Og það varð, en
daginn eftir fékk brúðgum-
inn skilnað á þeim forsend-
um að brúðurin tæki hund-
inn auðsjáanlega fram yfir
hann.
Stundum á brúðurin þátt
í að lijónabandið fer út um
þúfur á fyrsta degi. Eitt sinn
kom það fyrir að ung hjón
eyddu hveitibráuðsdögun-
um á baðströnd. Þar hitti
brúðurin gamlan elskhuga
og eyddi með honum nótt og
degi. Þegar eiginmaðurinn
kvartaði yfir þessu, krafðist
kvenmaðurinn skilnaðar á
þeim forsendum, að hún
FÉLAG
BREZKU blöðin ræddu
mikið um 71 árs gamlan
dósent við Oxford-háskól-
ann ekki alls fyrir löngu. —
Hann hafði unnið það sér
til frægðar áð mæta dag
nokkurn í undarlegum
klæðnaði til fyrirlestrar-
halds. Hann var klæddur
kvenmannskjól, á pinnahá-
um hælum og með málaðar
varir og púðraðar kinnar.
Þáð vár náttúrlega hringt á
lögregluna með það sama,
en dósentinn lét sér ekki
segjast. Hann kvaðst gera
þetta til þess að mótmæla
hversdagsleikanum í lífinu.
— Kvenfólkið gengur í
buxum, hvenær sem því sýn
ist, sagði hann. Og hvers
vegna í ósköpunum megum
við þá ekki breyta dálítið
til og fara í kjólinn af kon-
unni og skreyta okkur dá-
lítið í framan?
um svefn
SUMUM er af Guði gef-
ið að sofna fljótt og vel og
njóta djúps svefns hverja
nótt. Aðrir verða svefnlaus-
ir af minnsta til.efni.
Hinir síðarnefndu eru
ekki öfundsverðir. Þeir
verða að tileinka sér heppi-
legar svefnvenjur, læra að
slappa af áður en gengið
er til sængur, og síðast en
ekki sízt að gera sér ljóst,
að það er ekki svo hættu-
legt að vaka eina eða tvær
nætur í röð.
Margir, sem telja sig þjást
af svefnleysi, gera sér ekki
Ijóst hver svefnþörf þeirra
er. Það er ekki nauðsynlegt
fyrir alla að sofa í 9 klukku
tíma, og margir liggja lengi
STÚDENTAR í
hafa fyrir nokkri
einkennilegt félag.
ir „Félagið Gamli
tilgangur þess er s
ir félagsmenn eig
módel af Fordbifre
má helzt ekki ve
en frá 1929. Þeir
vakandi áður en
í svefn, án þess að
til; nokkurs sjúkl
Eldra fólk þarf i
sofa en hinir yngi
telur sig þurfa
meira en hóflegt >
sofna kl. 8—9 <
svo klukkan 4 og
sofnað aftur, —
FRANZ
TÝNDI
GIMSTEINNINN
FRANS og Anna Pasman
taka á leigu herbergi á sama
hóteli og Dekker-hjónin. —
Þau fá tvö herbergi og það
vill svo vel til að þau eru
mjög nálægt herbergi Dekk-
er-hjónanna. Þar með hef-
ur hann framkvæmt áætlun
ina, sem Walraven leynilög-
reglumaður lagði fyrir hann
— Nú er aðeins að bíða eft-
ir fyrirskipun um,
skuli. Og Frans
að bíða lengi. E
stund kemur léti
inn með pakka. E
g 16. júní 1959 — Alþýðublaðið