Alþýðublaðið - 16.06.1959, Side 8

Alþýðublaðið - 16.06.1959, Side 8
Gamla Bíó Sími 11475 Saadia Spennandi og dularfull amerísk kvikmynd. Cornel Wilde Mel Ferrer Bita Gam Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan_12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Ungar ástir , Ný ja Bíó Sími 11544 Svörtu augun (Schwarze Augen) Rómantísk og spennandi þýzk mynd. Aðalhlutverk: Cornell Borchers og dægurlagasöngkonan Rosita Serrano. (Danskir textar.) Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Laukur ættarinnar (Deported) Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd. Jeff Chandler Marta Toren Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5, 7 og 9. ANNIE BIRGIT HANSEN VERA STRICKER excEistoa Hrífandi ný dönsk kvikmynd Tim ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. ÓÐUR HJARTANS Með Elvis Presiey. Sýnd kl. 7. Austurbœjarbíó Sími 11384 Barátta læknisins (Ich suche Dich) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk úrvalsmynd. O. W. Fischer Anouk Aimée Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. SÆFLUGNASVEITIN Spennandi stríðsmynd. John Wayne. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Kópavogs Bíó Sími 19185 í syndafeni Spennandi frönsk sakamála- mynd með Danielle Darrieux Jean-CIaude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. --o- SKYTTURNAR FJÓRAR Spennandi amerísk litkvikmynd Sýnd kl. 7. Góð bllastípði. — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. <&! MÓDLEIKHÚSID » ' BETLISTÚDENTINN Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20. Næst síðasta vika. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tn 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl 17 daginn fyrir sýningardag. Trípólibíó Sími 11182 Ófullgerða hljómkviðan Víðfræg ný ítölsk-frönsk stór- mynd í litum, er fjallar um ævi og ástir tónskáldsins fræga Pranz Sehubert. Tónlistin, sem leikin er í myndinni, er eftir mörg frægustu tónskáld heims- ins. Claude Laydu Lucia Bosé Marina Vlady Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Allra síðasta sinn. SVARTUR ÞRIÐJUDAGUR Hörkuspennandi og mjög við- burðarík amerísk sakamála- mynd. Mynd þessi fékkst ekki sýnd á hinum Norðurlöndunum. Edward G. Rohinson Peter Graves Endursýnd kí. 5. Bönnuð innan 16 ára. mmmmtmm Tákn sem allir treysta Farbenfabriken Bayer AG., Leverkusen framleiða: Flestar tegundir kemiskra efna, litarefna, sútunarefna, plastefna, geymsluefna, mýki- efna, upplausnar-efna(, margs konar jurtalyf, aukaefni til gúmmíframleiðslu, fteagenzien og margt fleira. BAYER-merkið er trygging fyrir gæðum varanna. Umboð fyrir verksmiðjurnar : Heildv, Björns Kristjánsson Vesturgötu 3 — Sími 10-2-10. Sími 22140 Óttinn brýzt út (Fear strikes out) Ný amerísk kvikmynd, þyggð á hinni heimsfrægu sögu eftir James A. Piersall og Albert S. Hirshberg. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Karl Malden Norma Moore Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Heimur í hættu .1 (The night world exploded) ' Afar íjpennandi og viðburðarik 1 ný amerísk rnynd um náttúru- hamfarir. William Leslie Kathryn Grant ’ Sýnd kl 5, 7 og 9. ’ Bönnuð innan 12 ára. u dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kL 9 Dansstjóri: Þórir Sigurhjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12-8-26 Síml 12-8-26 Siml5018« '1. u 3. stúlkan n Metsöllumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem fram- haldssaga í „Femínu.“ Aðalhlutverk : Marion Michael, (sem valin var úr hópi 12000 stúlkna, sem vildu leika í þessari mynd). Sýnd kl. 7 og 9. ! IVésmiðaí'élag Reykjavíkur. Gróðurselningarferð í Heitaörk í kvöld kl. 8. — Farig verður frá Laufásvegi 8. STJÓRNIN. HAUDUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 40., 42. og 43. tbl. Lögbirtingahlaðs- ins 1959 á v/s. Álsey, RE 61, leign Þórhalls Sigjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands við skiipið þar sem það er á skapastæði Bátanaustar h.f. við Elliðaárvog, föstudagnn 19. júnf 1959 kl. 10,30 árdegis. j BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Hóflel Bifrö BORGARFIRÐI opnar fyrir gesti sína 18. þ. m. Tekið er á móti pöntunum frá og með deginum í dag. HÓTELST J ÓRINN. Dansleikur í kvöld. I' NMMF* 3 16. júnf 1959 — Alþýðublaðið * * * KHOKI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.