Alþýðublaðið - 21.06.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Page 5
Kirkjuþáttur JÖRÐINA A 40 DÖ6UM PHILEAS FOGG fór um- hverfis jörðina á 80 dögum, en Vínafílharmóníusveitin ætlar að fara svipaða leið á 40 dögum, — og halda tón- leika jafnframt. Hljómsveitin leggur upp í haust og mun spila í Nýju Dehli, Bombay, Manila, Hong Kong, Osaka, Nagoya, Honolulu, San Francisco, Los Angeles, Chicago, Cleve- land, New York, Boston, At- lanta, Washipgton og Mont- real. Tilgangur þessarar hljóm- leikafarar er meðal annars að kynna verk Antons Bruckners, sem er furðu lítið þekktur utan Austurríkis. Herbert von Karajan mun stjórna sveitinni. ' KEGAR Jen Min Je Pao (Dagblað fólksins) í Peking tilkynnti hátíðlega stofnun fyrstu kínversku kommún- anna varð vestrænum stjórn- málamanni að orði, að hér eft- ir létu aðeins bjartsýnismenn kenna börnum sínum rúss- nesku, svartsýnismennirnir létu kenna þeim kínversku. Þetta er að vísu tekið allharka lega til orða, en sýnir þó, hvaða álit margir stjórnmála- menn hafa á Kína. „Látum Kína sofa,“ sagði Napoleon. „Oss mun alla iðra þegar það vaknar11. Vakning Kínverja er vafalaust heimssögulegasti at- burður 20. aldarinnar. . S VARTSÝNISMENN vest- urlanda láta í það skína, að verja greinir á um ýmsa hluti á sviði marxismans. En allar hugleiðingar um opinberan f jandskap milli Kreml og Pek- ing í nánustu framtíð hafa ekki við sterk rök að styðjast. En það er vert að gera sér grein fyrir í hverju deilurnar liggja og hve ólíklegt er, að hagsmunir Rússa og Kínverja í Asíu geti farið saman um aldur og ævi. Mao-Tse-Tung heimurinn eigi um að velja milli kommúnisma og kjarn- orkustyrjaldar. En síðustu at- burðir í Kína benda til þess, að eining hins kommúnistiska heims sé ekki slík sem látið er í veðri vaka. Rússa og Kín- IAO TSE TUNG var frá því fyrsta álitinn endurskoð- unarsinni og frávillingur a' klíku ráðamannanna í Kreml Rússar hafa aldrei skilið bænda-kommúnisma Maos Hann var áður fyír hvað eftir annað víttur fyrir afbrigðileg- ar skoðanir, einkum fyrir að leggja ekki nægjanlega á- herzlu á forystuhlutverk verkalýðsins í byltingunni. Eitt sinn var honum meira að segja vikið úr kommúnista- flokknum. Stalin studdi ríkis- stjórn Sjang Kai Sjeks allt til ársins 1945 og það var ekki fyrr en 1949, er Mao hafði sigrað Kína, að hann viður- kenndi mistök sín. 1949 sagði Mao, að það tæki hálfa öld fyrir land sitt að komast á sama stig og vestur- lönd í framleiðslu og bættum lífskjörum. En nokkrum árum síðar eru kommúnurnar stofn- aðar í Kína og um leið vikið út af vegi hins rússneska kommúnisma. Mao viil ekki einungis fara aðrar leiðir en Rússar, heldur reynir hann að fara miklu hraðar í sakirn- ar en þeir. AlLT FRÁ 1949 hafa sam- skipti Rússa og Kínverja ver- ið blandin varúð á báða bóga, og hefur tekizt að leyna tor- tryggninni undir orðskrúði Fframliald á 10. síðu). SYN0DUS HWMWIWWWM<MMM«MWMWWMWMWMMWWWWWW>MWIWWWVWWtWIWWWWMMM»W Krústjov PRESTASTEFNAN ER AÐ HEFJAST. HÚN er sameiginlegur fund- ur allra presta í biskupsdæm- inu. En þar eru ekki fyrst og fremst rædd stéttarmálefni, heldur öll þau mál, er varða kirkjuna sem heild, og enn- fremur viðhorfið til þeirra vandamála þjóðfélagsins,. sem kirkjan vill láta til sín taka. Áður fyrr komu prestar sjaldn ar saman en nú, og það gat jafnvel átt sér stað, að kenni- menn, sem áttu langan starfs- feril að baki, hefðu aldrei á synodus komið. Nú er synod- an venjulega f jölmenn, og gef- ur gott tækifæri fyrir prest- ana að kynnast hver öðrum. ÞEGAR HEIM KEMUR. OFTAST nær fara prestarn- ;ir hressari og glaðari af fund- ium sínum, og fullir löngunar til að hagnýta sér heima fyrir ýmsar góðar hugmyndir, sem ■fram koma í samræðum þeirra. — En þá kemur í ljós, að margt er örðugra í fram- kvæmd en vera bæri, með- fram sök-um þess, að prest- arnir eru of einangraðir í starfi sínu. Allt of margir líta svo á, að kirkjan sé prestarn- ir og prestarnir séu kirkjan, — og kirkjumálin komi eig- inlega ekki öðrum við en þeim. HINN ALMENNI PRESTS- DÓMUR — SÖFNUÐIRNIR. SAMKVÆMT' lútherskri kenningu er hver kristinn maður prestur, og hefur sömu 'skyldur við kirkjuna og hinn vígði prestur. Kirkjan sjálf er „prestafélag“ eins og postul- inn Pétur kemst að orði. — Margir eru þeirrar skoðunar, að söfnuðir landsins muni efl- ast, og fjöldinn fá meiri á- huga, ef hér væri fríkirkja. Þetta er ekkert ánnað en vit- leysa. Trúarlegur áhugi fer ekki eftir kirkjuskipaninni í sjálfu sér. Hitt er annað mál, að eigi íslenzk þjóðkirkjá að geta fylgzt með tímanurn, þarf að verða breyting á ýmsu. Annað hvort verður kirkjan að fá sérstakan sióð —- kirkjusjóð, sem biskup, kirkjuþing og synodus ráði yf ir, eða alþingi verður að leggja fram fé’til ýmiskonar kirkjulegrar starfsemi, sern. ekki tíðkaðist, þegar .núver- andi kirkjulöggjöf var sett. Finnska fyrirkomulagið ?r að mörgu "leyti ágætt. Þar fær .kirkjan vissa upphæð (hokk- ur 'lc af tekjuskatti landsins) til umráða, og hefur síðan sína eigin stjórn. Áðeins nókkur hluti fer til að launa presta eða aðra kirkjunnar þjóna, eh kirkjan heldur uppi barnaheimilum og elliheimil- um í stórum stíl, og léttir þannig miklum byrðum af bæj ar-' og sveitarfélögum. „VAKNING“. OFT hefur verið sagt, að ísl. söfnuðir .þyrftu vakningar við. -—■ En. vakning er ekki þaÖ, að mnen rjúki upp til handa og fóta, æsist upp, vegna sriöggra áhrifa frá eirihverj- um ofsatrúarmönnum, heldur blátt áfram þetta, að allir trú- aðir menn, hvar í flokki sena þeir standa, hafi mannrænu í sér til að styðja sinn sókn- arprest, sækja méssur, taka þátt í þyí samsta.rfi, sem hann langar til að koma á ;fót í söfnuði sínum. Vakning þýðir einfaldlega það, að þáð' íólk; sem í hjarta sínu vill vera . Krists megin, vakni af vínm aðgerðarleysisins. — Se.gi.all- ir rétt til litar, mun það koma í ljós; áð Kristur og ’karítja hans er- þrátt fyrir allt stérk- asta aflið í íslenzkri þjóðarsál. BISKUPSVÍGSLA. SYNODUS hefst í þetta: sinn með biskupsvígslu. Aliir landsmenn munu óska hinunii nýja biskupi góðs. En gætúra Framhald á 10. síðu. 5, HÐASTLIÐINN sunnudag varð að kalla indverska her- inn til Keralafylkis, sem kom- múnistar stjórna, þar eð fylk- isstjórinn gat ekki hindrað almenning, sem gerði Upp- reisn gegn yfirráðum kom- múnista í að fara kröfugöng- ur og efna til mótmælafunda.: Óánægjan með hina kommún- istisku stjórn fylkisins náði hámarki, er hún skipaði fysjr um þjóðnýtngu á fylkisskól- um og aukna fræðslu urn kommúnisma í skólunum,- og hefur meiri'hluti íbúanna hindrað oþnun skólanria eftir hina nýju löggjöf. Vitað er, að fimm márins hafa látið lífið í átökunum og margir verið handteknir. Ríkisstjórnin í Nýju-Delhi hefur farið var- lega í sakirnar í þessu máli og ekki fyrr en í óefni var komið, að hún sendi herlið á vettvang. I LÝÐRÆÐISRÍKJUM efna í kommúnistar gjarnan til mót- | mælafunda og óeirða og krefj | ast þess, að löglega kjörnar | ríkisstjórnir víki fyrir kröf- | um ,,fólksins“, Iiérlendis eru | Slíkar krofur orðnar fléiri eri f Framhald á 10. síðu. •Iiiimmiimimiinnimiiiiimmmmiiiiiiiiiiiiiiminíii íbúar Keralafylkis eru um 14 milljónir að tölu. Þar ér alþýðumennturi á“ hærra stigi en annars stað ar á Indlandi og talsverð- ur hluti íbúanna er róm- versk kaþólskrar trúar frá gamalli tíð. Kerala er nálægt suð- urbdda Indlands, vestan- cerðum. Alþýðublaðið — 21. júní 1959 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.