Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 2
V e ð r i ð : Hægviðri; skýjað. ■k ÚTVARPIÐ í DAG: — 20.30 ,,Að tjaldabaki“ (Ævar Kvaran leikari). 20.50 Tón leikar (plötur). — 21.10 Hæstaréttarmáý 21.30 Frá söngmóti Kirkjukórasamb. Mýraprófastsdæmis (Hljóð- ' ritað í Rorgarnesi 26. april s. 1.). 22.10 Upplestur: — „Abraham Lincoln, upp- runi haps, bernska og æska‘ 22.30 í léttum tón (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ★ HVER hefur miða nr. 33115? Dregið var hjá borgárfógeta um Volga-bifreiðipa í happ drætti UMPR. og upp kom nr. 33115. Vinningsins má vitja í félagsheimili UMER við Holtaveg í Rvík. ★ .USTASAFN Einars Jónsson- ar Hnitbjörgum er opið dag lega frá kl. 1,30—3,30. FiugvéSarnars Flugfélag íslands h.f.: ;Mjillilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.30 í dag. Væntanlegur aftur tii Rvk kl, 22.40 í kvöid — Hrímfaxi fer til Glasgow Og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrra snálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- Æjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 íerðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, - yestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. JLoftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaupm.h. og Gautaborg kl. 19 í dag. Hún heldur áleiðis til New York Sd. 20.30. Leiguflugvél Loft- ’leiða er væntanleg frá New York kl 8,15 í fyrarmálið. Hún heldur áleiðis til Gauta- borgar, Kaupm.h. og Hamb. kl. 9.45. Saga er væntanleg Ærá New York kl. 10.15 í fyrramáljð. Hún heldur áleið :is tiu Glasgow og London kl. 11.45. Félagslíf FRÁ Ferðafélag! íslands. Frá Ferðafélagi íslands. Ferð- ir um næstu helgi. Á laugar- dag í Þórsmörk, Landmanna- laugar og Þjórsárdal. Göngu- ferð á Heklu. 4ra daga ferð austur á Síðu. 8. júlí níu daga ferð urn Vestfirði. 11. júlí sex daga ferð um Kjalveg. —■— Húselgendur. önnumst allskonar vatn» og hitalagnir. HITALAGNIR hi Símar 33712 — 35444. Reykjavíkurliðin í knaðf spynsi’ og KNATTSPYRNURÁÐ Reykja- víkur hefur valið lírvalslið Reykjavíkur, sem leikur gegn úrvalsliði utan af landsbyggð- inni á vígslumóti Laugardals- vallarins um næstu helgi. Liðið verður þannig: 1) Heimir Guðjónsson (KR), 2) Hreiðar Ársælsson (KR), 3) Rúnar Guðmannsson (Fram), 4) Garðar Árnason (KR), 5.) Hörður Felixson (KR), 6) Helgi Jónsson (KR), 7) Örn Steinsen (KR), 8) Sveinn Jónsson (KR), 9) Þórólfur Beck (KR), 10) Guð jón Jónsson (Fram), 11) Ellert Schram (KR). — Varamenn: Gunnlaugur Hjálmarsson (Val) Árni Njálsson (Val), Jens Karls ■son (Þróttur), Gunnar Guð- mannsson (KR) og Guðmundur Óskarsson (Fram). \ íþrétfir Framhald af 9. síðu. Stangarstökk: V. Bulatov, Sovét I. Garin, Sovét G. Roubanis, Grikklandi E. Landström, Finnlandi S. Beljajev, Sovét 10 bezta afrekið Langstökk: I. Ter-Ovanesjan, Sovét H. Visser, Hollandi O. Fjedosejev, Sovét H. Grabowski, Póllandi J. Valkama, Fmnlavdi 10. bezta afrekið Þrístökk: O. Fjedosejev, Sovét R. MaT>>herczyk, Póllandi Józef Schmidt, Póllandi E Cavalli, Ítalíu J. Mihailov,. Sovét 10. bezta afrekið 4,62 4,55 4,53 4.51 4,50 4,42 8,01 7,79 7,77 7,75 7,65 7.52 16.70 16,44 16,22 16,10 16,02 15.71 ☆ í sleggjukasti og spjótkasti hafa evrópskir frjálsíþrótta- menn yfirleitt staðið þeim bandarísku framar, þó að Banda ríkjamenn eigi heimsmethaf- ana í báðum. En núna í sumar virðast þeir bandarísku einnig vera að tapa forystunni í kringlukasti og kúluvarparar Evrópu nálgast óðum banda- rískan ,,klassa“ eins og sagt er. Italinn Meconi og hinn minna þekkti Ungverji Z. Nagy, á- samt Bretanum Rowe og Lips- nis, munu sennilega varpa 18,50 m. eða lengra í sumar. Kúluvarp: S. Mceoni, Ítalíu 18,48 Z. Nagý, Ungverjalandi 18,16 V. Lipsnis, Sovét 18,08 J. Sobla, Tékkóslóvakíu 17,89 A. Rowe, Bretlandi 17,83 10. bezta afrekið 17,41 Kringlukast: ? E Piatkowski, Póllandi 59,91 J. Szécsényi, Ungverjal. 58,33 V. Trusenjev, Sovét 56,25 K. Buhantsev, Sovét 56,20 V. Ljahov, Sovét 55,52 10. bezta afrekið 54,19 Sleggjukast: V. Rudenkov, Sovét 66,70 G. Zsivótzky, Ungveral. 65,72 B. Asplund, Svíþjóð 65,34 M. Ellis, Bretlandi 64,95 F. Tkatjev, Sovét 64,83 10. bezta afrekið 63,92 Spjótkast; CaríoLievore, Ítalíu 79,85 Vlad. Kuznjetsov, Sovét 79,38 G. Kulcsár, Ungverjal. 78,54 J. Sidlo, Póllandi 78,35 K Fredrksson, Svíþjóð 77,28 1Ó. bezta afrekið 76,33 HANDKNATTLEIKUR. Þá hefur Handknattleiksráð Reykjavíkur valið úryalslLð Reykjavíkur, sem leikur gegn úrvalsliði Hafnarfjarðar á vigslumótinu, —• Liðið verður þannig: . Sólmundur Jónsson (Val), Böðvar Böðvarsson (ÍR), Karl Benediktsson (Fram), Gunn- laugur Hjálmarsson (ÍR), Guð- jón Jónssop (Fram), Karl Jó- hannsson (KR), Reynir Ólafs- son (KR), Pétur Sigurðsson (ÍR) HarnAnn Samúelsson (ÍR), Matthías Á.sgeirsson (ÍR), Heinz Steinmann (KR). Fram á flesfa SÍÐAN KSÍ tók upp að veita sérstaka viðurkenningu þeim drengjum, sem sköruðu fram úr í leikni í knatspyrnu, hafa verið veitt 263 merki. Flesta merkjanna voru veitt fyrstu 2 árin, 1956 og 1957, en síðan hef úr í leikni í knattspyrnii.Jiafa þessa starfsemi félaganna. Merkisberar skiptast þannig m.illi félaganna: Br. Gull s St. Fram 69 16 í 122 KR 36 12 5 97 Valur 41 8 0 65 Kári, Akran. 15 2 1 26 Víkingur 13 2 1 24 Þróttur 17 0 0 17 KA, Akran. 7 1 0 17 Reynir, Sandg. 4 0 0 4 UMF Keflav. 4 0 0 4 KA^ Akureyri 3 0 0 3 Breiðabi, Kpv. 3 0 0 3 K.f. Keflav. 1 0 0 1 Tindastóll 1 0 0 1 Fram 3:2. " Akranes FRAM VANN AKRANES í I. deildarkeppninni í gærkveldi — 3 mörk gegn 2. Akranes skoraði 2 miörk í fyrri hálfleik en Fram 1. í seinni hálfleik skoraði Fram 2 mörk. f kvökl keppa Þrótfur og Kellavík kl. 8,30 á Melavellin- um. BEINBROT VEGNA SVIFTIVINDS. Bonn, 30. júní (Reuter). 27 FARÞEGAR í tveggja hreyfla vél frá norska flugfé laginu Fred Olsen særðust í dag, er vélin lenti í sviftivindi yfir Þýzkaland. Vélin var á leið frá Málmey til Rimini á ítalíu. Fauþegarnir voru fluttir á sjúkrahús til Frankfurt. — 5 urðu að liggja þar eftir, sumir beinbrotnir. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 1490G. LONDON: Fiski að verðmæti rúmlega 55,6 milljónir punda var landað í Bretlandi 1958, 6%. meira en 1957. Veiði Breta við ísland var 181.971 tonn á móti 173.063 tonn ár- ið 1957. AMMAN: Jórdanski herinn hef ur handtekið 55 manns í her- ferð sinni gegn kommúnista- sellum. ISTANBUL: Rúmenskur stú- dent hefur flúið til Tyrk- lands á æfinga^ugyél. BOIZANO: Snjóplógar voru í dag að ryðja burtu snjó af hæsta fjallvegi Evrópu, Stel- vio, á landamærum Italíu Qg Sviss. TÓKÍÓ: Fjallið Asama gaus í dag í um það bil eina mínútu. Er það í annað skipti á þessu ári. Dívanfeppi ódýr. arainuouom Laugavegi 28 Látið okktir ! aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. MEUVÖLLU ISLANDSMOTÍÐ, meistaraflokkur í kvöld kl. 8,30 leika ! ÞróMur - Keflavik Dómari: Þorlákur Þórðarson. Línuverðir: Hörður Óskarsson og Sveinn Helgason. Leikskrá KRR er til sölu hiá Lárusi Blöndal. Vesturveri, og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar og veitingasölunni, íþróttavellinum. Mótanef ndin. Árnesingafélagið í ■Hið árlega Jónsmessumót félagsins verður í Val- höll á Þingvöllum næstkomandi laugardag og sunnu- dag, 4. og 5. júlí. Mótið hefst á laugardagskvöld kl. 8,30. — Meðal skemmtiatriða: Ræða, síra Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Hruna. Einsöngur og tvísöngur. —* Sigurveig Hjaltested og Sigurður Ólafsson við undir- íeik Skúla Halldórssonar tónskálds. Dansað til kl, 2 eftir' miðnætti. Einsöngvari með liljómsveitinni: —< Sigurður Ólafsson. — Á sunnudagsmiorgun kl. 11 geng ið til Löghergs undir leiðsögu Dr- Guðna Jónssonar* Kl. 2 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Síra Jóhann Hannesson predikar. Þeir, sem óska eftir gistingu í Va.lhöll hringi J símia 17875. — Bílferðir á mótið frá B.S.'Í. Árnesingar austan fjalls og vestan fjölmennið, STJÓRN OG SKEMMTINEFND. Islenzk ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Lidó, laugardaginn 4. júlí n.k. kl. 8,30 e. h. Ávarp flytur Jakobína Johnson, skáldkona. [ Tvísöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona og Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Dans. 1 Þeir, sem þess óska geta fengið kvöldverð frá kl. 7 með því að panta í síma 35935 í LÍDÓ fyrir föstudag, 3. júlí. Aðgöngum,iðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymund- sen. i Stjórnin, , 1. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.