Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 5
NEW YORK. — Bandaríkja-
maður af norskum ættum,
Finn H. Magnus að nafni,
hefur smíðað Mjóðfæri, sem
gerir hverjum manni sem er
mögulegt að spila hvað sem
er fyrirhafnarlaust. Þetta er
lítið rafmagnsorgel, sem er
ekki stærra en venjulegt út-
varpstæki. Magnus hefur
þegar selt þeíta nýja hljóð-
færi fyrir 40 milljónir doll-
ara, en hljómurinn í því er
ékki ólíkur og í kirkjuorgeli,
og kostar stykkið 2000 doll-
ara. Enga músíkþekkingu
þarf tii þess að spila á það,
aðeins að kunna að telja.
Byrjendur þurfa ekki annað
en draga út takka með vinstri
hendinni meðan þeir spila
laglínuna með þeirri hægri.
Finn H. Magnus er 49 ára
að aldri, og kom peningalaus
til Bandaríkjanna árið 1925.
Hann segist háfa fundið upp
þetta hljóðfæri til þess að
veita bandarískum fjölskyld
um það, sem þær þráðu mest,
ódýrt og aúðvelt hljóðfæri,
sem allir meðlimir f jölskyld-
unnar gætu spilað á fyrir-
hafnarlaust.
En Magnus hefur fundið
upp fleiri híjóðfæri. Hann á
44 einkaleyfi og varð auðug-
ur maður, er hann fann upp
plastmunnhörpu. Hljóðfæri
hans eiga eitt sameiginlegt,
tónn þeirra er framleiddur
í plaströri eða plastþynnum.
Á myndinni sést hann vera
að spila á litla orgelið sitt.
Hinar nýju tillögur
brezka Verkamannaflokksins
varðandi kjarnorkuvopnapóli-
tík Breta binda endi á hættu-
legustu deilurnar innán flokkS
ins síðan endurhervæðing
Þýzkalands var á dagskrá.
Krafan um að Verkamanna-
flokkurinn legði til að Bretar
afsöluðu sér vetnissprengj-
unni hef-ur hlotið hljómgrunn
hjá mörgum Englendingum,
langt út fyrir raðir flokksins.
F'riðarsinnar eru að sjálfsögðu
á móti kjarnorkuvígbúnaði,
en margir telja vetnisvopn
vera í sérstökum klassa og
ekki megi nota þau yfirleitt.
Andstæðingar Atlantshafs-
bandalagsins eru að sjálfsögðu
mjÖg andvígir kjarnorkuvopn
um og aðrir telja, að Banda-
ríkin og Sovétríkin eigi að
hafa einkarétt á slíkum- vopn-
um, einkum þar sem Bretar
hafi ekki ráð á að framleiða
þau og eins að slík framleiðsla
muni hvetja aðrar þjóðir
Vestur-Evrópu til þess að
framleiða kjarhorkúvópn.
Það hefur tekið langan tíma
og kostað mikið erfiði fyrir
forystumenn Verkamanna-
flokksins að ná samkomulagi
um kjarnorkumálin. Árangur-
inn er yfirlýsing, þar sem
hvatt er til þess, að Bretar
geri sitt til að samningar ná-
ist um algert bann við tilraun-
um með kjarnorkuvopn. í-
haldsstjórnin hefur undanfar-
ið framkvæmt flest stefnumál
Verkamannaflokksins varð-
andi þessi mál, og allt útlit er
fyrir, að samkomulag náist
með stórveldunum um bann
við kjarnorkuvopnátiiráunum.
En sum brezku verkalýðssám-
böndin krefjast ekki' einúngis
að Bretar afsali sér Ve’tnis-
voprium, heldur einnig að
Bandaríkjamenn fái ekki að
staðsetja slík vopn í Bretlandi.
Sú ákvörðun de. Gaúlle að
banna bandarískar kjarnorku-
GAITSKELL
stöðvar í Frakklandi hefur
mikil áhrif í Englandi.
riNGKOSNINGAR eru
ekki Iangt undan í Bretlandi
og Verkam.flokkurinn varð
að semja stefnuskrá með til-
liti til þess. Stjórn flokksins
ákvað því, að.meta þetta mál
að nýju í ljósi síðustu við-
burða og miðar að því að koma
á algerri afvopnun á sviði
kjarnorkuvopna.
Stefnuyfirlýsing
Verkamannaflökksins gerir
ráð fyrir fullum stuðningi við
Atlantshafsbandalagið og vís-
ar á bug krijfunni um ein-
hliða afvopnun. Sagt er full-
um fetum, að kj arnorkuvopn
og framleiðsla þeirra sé ógn-
un við mannkynið á. komandi
. árum og telur að Bretar eigi
ao hafa forustu um að þau
[ verði bönnuð. Bezta ráðið til
ÞAÐ getur verið býsna
erfitt að finna heppilegt efni
til að skrifa um í kvennaþátt.
Það er ekki vegna þess, að
í sjálfu sér ætti ekki að vera
nóg til að skrifa um, heldur
hitt, að, þegar enginn les-
enda lætur nokkurn tíma í
I.j ó,s álit sitt né ósk, er erfitt
að vita, hvers konar efni er
vinsælast, hvað þið lesend-
ur viljið helzt lesa. Það er
eins og óskráð lög og þykir
sjálfsagt í kvennadálkum ís-
lenzkra blaða, að einhver
skrifi þá, annaðhvort frá eig
in brjósti eða þýði úr erlend-
um blöðum., — algjörlega
eftir eigin hugdettum og án
nokkurs samstarfs við les-
endurna.
Hvers vegna er þetta svo?
Ef blaðað er í erlendum tíma
ritum eða dagblöðum sést,
að lesendur leggja fram sinn
skerf, ekki af þegnskyldu né
píslarvsetti, heldur sjálfra
sín vegna til þess að blöðin
verði þeim til aukinnar á-
nægju og gagns.
Það hefur enginn skipað
svo fyrir, að k'vennaþáttur
eigi að fjalla um eitthvað
ákveðið efni. Kvennaþættir
dagblaðanna eiga að flytja
konunum það efni, sém þær
vilja heyra, þar á að léitást
við að leysa úr veraldlegum
Fyrir
konur
vandamálum þeirra og ræða
þau mál, sem þær hafa mest-
an áhuga á. — En þannig
verður það ekki, nema kon-
urnar hjálpi til sjálfar.
Árið 1895 þann 21. febr.
hóf göngu sína hér í Reykja-
vík blað, er nefndist Kvenna-
blaðið. Útgefandi var Bríet
Bjarnhéðinsdóttir, sú kona,
sem mest hefur barizt fyrir
auknum réttindum kvenna á
íslandi. Hún skrifar „Til ís-
lenzkra kvenna“, í upphafi
12. árgangs Kvennablaðsins:
„Blaðamennirnir fálma í
blindni eftir því, hvaða and-
lega fæðu megi bjóða. þeirri
þjóð, sem áldrei lætur til
sín heyra. —-—Ekki vant-
ar þó, að fólk haldi, að það
sé fært í allan sjó. Þáð sér
svo ógn vel, hvað að er hjá
blaðamönnunum, og öðrum,
sem eitthvað segja. En til að
hrekja það vantar þæði á-
ræði, dugnað og vilja.----
Vissulega leggja margar af
yður fram góðan skerf með
atorku og dugnaði í margs
konar lífsstöðum, og það er
miklu betra en óþörf mælgi.
En ekki dygði sammt, að
allir baukuðu sér og stein-
þegðu. Þá yrði samvinnan
lítil. „Örðin eru þó til alls
fyrst“, og með þeim má oft
vekja aðra til nýrra fram-
ltvæmda.
Takið því höndum saman,
vinnið saman og talið saman
um, hvernig þið.getið unnið
til mestrar nytsemdar! Kon-
ur eru venjulega hagsýnar.
Þær sem þann kost hafa
verða að koma með tillögur
sínar opinberlega fram. Graf
ið ekki pund yðvart í jörðu!“
Þannig reit Bríet fyrir
fimmtíu og- þremur árum.
Enn virðast íslenzkar konur
ofhlaðnar þagmælskudyggð-
inni. En er ekki mál til kom-
ið að hrista af sér drung-
ann?
H.K.G.
5 Akureyringar
á þlngl.
í NÝAFSTÖÐNUM þing-
kosningum voru 5 Akur-
eyringar kjörnir á þing
eða þessir: Jónas Rafnar,
Björn Jónsson, Friðjón
Skarphéðinsson, Steindór
Steindórsson og Bernharð
að koma því í kring verði a'ö
ná samkomulagi allra landa
um bann við þeim, en þar eð
ólíklegt megi telja að Banda-
ríkjamenn og Rússar fallist á
það að sinni, verði smærri
þjóðir að ríða á vaðið og sjá
svo um, að framleiðsla kjarn-
orkuvopna verði takmörkuð
og þær þjóðir, sem ekki hafa
þau þegar, afsali sér rétti til
að fá þau.
VíSINDAMENN segja gð
nú sé ekki lengur til nein.
kjarnorkuleyndarmál og a.m.
k. 12 þjóðir hafi bæði fjái’-
magn og tæknifræðinga til
þess að hefja framléiðslm
kjarnorkuvopna. Én til fram-
leiðslunnar þarf öfluga kjarna
kljúfa og til að fylgjast tneð,
að þessi lönd hefji ekki fraro-
léiðslu á kjarnorkuvopnum
þarf ekki annað en fylgjast
með kjarnakljúfum þeirra.
¥ ERKAMANNAFLOKK-
URINN leggur til að Bretar
taki. forustuna um að komið
verði á efúrlitskerfi með fram
leiðslu kjarnorkuvopna og um.
leið og slíku eftirliti verði á
komið fallist þeir á að afsalai
sér slíkum vopnum, enda þótt
Bandaríkjamenn og Rússár
standi utan við samkomulag-
ið. En Bretar eiga ekki að aí-
sala sér kjarnorkuvopnum
fyrr en tryggt er, að fleirí
þjóðir eignist ekki kjarnorku-
vopn. Að öðrum kosti geti svo-
farið, að Bretar standi uppi
einn góðan veðurdag án kjarn
Framháld á 10. síðu.
iiiuiiimiiiimmmmtmiiiiiiiiiiiiutmmiciimiimmnr
I þ@ir siga liund-1
( um á péstfflenu 1
I susfur í Hðlaya |
f KUALA LUMPUR. — Póst- $
I menn eiga við margan vandá |
| að síríða. Póstarnir í Asíú 5
| telja, að hundar séu versta |
| plágan, sem þá herjar. Nú. 1
| hefur mikill bardagi hunda I
1 og pósta á Malaya orðið til |
| þess, að póstmannasamband- |
1 ið þar í landi hefur krafizt 1
| þess að ríkisstjórnin grípi í f
| taumana og refsi éigendum f
| þeirra hunda, sem verst láta 1
I við þá. En saksóknari Mal- H
| ayaríkjasambandsins telur, |
| að slíkt sé ekki mögulegt. |
É Þá fóru póstmennirnir fram s
§ á, að hundaeigendur yrðu |
I skyldaðir til þess að hafa |
| pósíkassa við hús sínf og |
| helzt utan girðingar, en éinn 5
| ig þe?sari kröfu gat stjórnin 5
| ekki sinnt, en til að miðla 5
| málum var póstunum leyft |
| að neita að afhenda þeim |
| mönnum póst, sem gera sér [|
| að leik, að siga hundum sín- |i
| uin á þá. s;
| Nú hafa póstarnir unnið ji
1 nýjan sigur í baráttumii §
| gegn „bezta vini mannsins g
| og mesta óvini póstsins“, þar jj
| eð rikisstjórnin hefur fallizt |
| á, að launa lögfræðimga til |
| að fara með mál, er rísá |
I kunna út af hundsbitum. |
ilniinniiiniiiiiiiii*i»ii*iitiimiiiiiiHii*M**iiii(imiiI«ii*
AlþýðublaSið •— 1. júlí 1959 ij.