Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 6
SKOTASÖGURNAR virð ast vera ótæmandi og hér er sú nýjasta, sem við höf- um heyrt: Maclntosh og kona hans áttu sér aðeins eina ósk í þessum heimi: Flugferð, — af því að þau höfðu aldrei í flugvél stigið. Ástæðan var að sjálfsögðu sú, að þeim fannst það ailt of dýrt. Dag nokkurn fekk Mac- Intosh hugmynd. Hann fór ásamt konu sinni til næsta flugvallar til þess að at- huga, hvort hann hitti ekki einhvern einkaflugmann sem vildi Jeyfa þeim að fljúga með sér ókeypis. Jú, þau hittu einn og báru upp erindið. Flugmaðurinn svaraði; — Hver fiýgur svo sem ókeypis nú á dögum? Ekki ég_ En þú ert vænsti karl, Maclntosh og ég býð þér hér með og þinni konu í örstutta flugferð ókeypis — en með því skilyrði, að þú steinþegir allan tímann. Ef þú lætur svo mikið sem eitt orð út úr þér á leiðinni, — þá verður þú að borga mér 10 sterlingspund. Maclntosh varð himinlif- andi og tók þessu þegar. Þau lögðu af stað og hann steinþagði alla leiðina, þótt flugvélin gerði hinar hættulegustu hundakúnstir í loftinu og hjartað í hon- um berðist ótt og títt af skelfingu. Þegar flugvélin lenti, sneri flugmaðurinn sér við og sagði: — Ja, mikið asskoti stóðstu þig vel, Macintosh. — Já, svaraði hann og þurrkaði svita af enninu. En erfitt var það, — sér- staklega, þegar konan mín féll útbyrðis. ÞAÐ er skammt stórra \ högga í milli í ástamál- um belgísku konungs- fjölskyldunnar. Albert prins gengur í heilagt hjónaband 2. júlí, — og nú eru raddir uppi um það, að sjálfur Boudouin konungur ætli að gera slíkt hið sama. Það hafa ekki svo sjaldan komizt á kreik sögur um hjóna- bandshugleiðingar Belg- íukonungs, en nú H,efur hann sjálfur sagt: ,,Að þessu sinni er orðrómur inn á rökum reistur.“ — Hin væntanlega brúður er talin vera Marie The- rese prinsessa af Bour- bon-iParma. Myndin er af henni, •—- að vísu ekki í brúðarklæðunum. Svo skammt undan er brúð- kaupið ekki ennþá. Leizi ekki á mafseðilinn. HÖFÐINGI mannætu- flok'ks var í sinni fyrstu Ameríkuför á fyrsta flokks lystiskipi. Fyrsta daginn settist hann við borð í mat- salnum og bað um matseð- ilinn. Að vörmu spori kom þjónninn aftur og rétti hon um matseðil dagsins Mann ætuhöfðinginn rýndi lengi í snepilinn, hristi síðan höf- úðið og sagði: — Hér er ekkert, sem ég hef áhuga á. Gæti ég ekki heldur fengið að sjá far- þegalistann? iiiHniiiiMiiiiMimmiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiliiiimiiiiilliilillliliiiniiiiiiiiiiiiiiiiiinH og þar fram eftir götunum. Málið var rannsakað þeg ar í stað og eftir miklum krókaleiðum og %ftir- grennslan kom það upp úr dúrnum, að tólf ára gamall drengur var valdur að lit- breytingum þvottsins. Hann hafði verið gerður út frá öðru þvottahúsi í nágrenn- inu, sem var í hörkusam- í HVERT skipti sem ný keppni við hið fyrrnefnda. tízka er innleidd hjá kven- Snáðinn hafði se^t litarefni fólkinu, setja karlmennirn- í þvottavélarnar. ir sig upp á móti henni. En ekki er kvenfólkið betra, ef karlmennirnir af van- mætti sínum finna upp á einhverju nýju í sínum hversdagjslega klæðaburði. Sem dæmi má nefna, að þegar fyrsti karlmaðurinn gekk um götur Lundúna- borgar með uppspennta regnhlíf, hópaðist kven- fólkið utan um hann og lú- barði hann fyrir þetta ó- svífna uppátæki. Ennþá ver fór fyrir ves- alings manninum, sem fyrstur sýndi sig með pípu- hatt á höfðinu. Fjölmargar konur féllu í yfirlið af hræðslu og börn og hundar lögðu á flótta í ofboði og skelfingu. Ef til vill eru þessi tvö atvik ástæðan til þess, hversu karlmenn eru íhalds samir og tregir til nýjunga í klæðaburði! MiilllliiiiiilliiiliiiliiiiiillliiiiiiiiiiiiiiiiliiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiifiitiiMiiiiiiiiinii breyffi um lit í NEW YORK gerðist ekki alls fyrir löngu ein- kennilegur atburður í al- menningsþvottahúsi. Dag nokkurn þegar viðskipta- vinir, sem voru að þvo þvott, ætluðu að taka hann úr þvottavélunum, brá svo við, að allur þvotturinn hafði skipt um lit. Hvíti þvotturinn var orðinn ljós- ráuður, gulur og blár, — bláir kjólar urðu grænir, — gular blússur fjólubláar Rómantík á okkar dögum í VOLSTON í Eng- landi fengu nemendur og kennarar í barna- skóla bæjarins frí dag nokkurn. -— Ástæðan var sú, að það upp- götvaðist um morgun inn, að skólastjórinn var sturiginn áf með einkaritaranum, ungri ljóshærðri og fallegri stúlku. — Nemendur fengu sem sagt frí út á þetta í staðinn fyrir að skrifa rigerð eins og ráðgert hafði verið. Efnið átti að vera: „Fær rómantíkin staðizt á o.kkar dög- um?“ ÞAÐ bezta við sjón- varpið, segja þeir sem það hafa, er, að maður get- ur glápt á það, þegar leiðin- legir gestir koma í heim- sókn — þangað til þeir fara. ☆ 24% AF ÞEIM, sem bjuggu í Hirosima, þegar vetnissprengjunni var varp að, eru enn á lífi. Borgin hafði 385 000 íbúa 6. ágúst 1945 — af þeim lifa nú að- eins 92 900. Hafar „My Fair Lady" ÓPERETTAN ,,My Fair Lady“ var sýnd í tvö ár á Broadway og eitt ár í Lond- on. Hvert einasta kvöld, sem óperettan gekk, stóð Rex Harrison á sviðinu og allir e.\kuðu og virtu bæði óperettuna og hann. Kay Kendel, eiginkona Rex Har- rison, er sennilega eina und antekningin. Hún elskar og virðir aðeins Rex, — en hatar hins vegar óperettuna. í þrjú ór hefur óperettan átt sök á því, að Kay hefur orðið að sitja ein heima hvert einasta kvölc um árum er stolið i bandi okkar,“ segi: blaðaviðtali fyrir sl lýsti hún yfir hatri vanþóknun á „IV Lady“ og fann he til foráttu. — En yður hlýti geðjast að einhve öllum hinum brí lögum óperettunna blaðamaðurinn inn — Nei, svaraði. Mér finnst þau öll hópa þrautleiðinle: söngurinn var skei astur. Eins og lög mæ er þjóðsöngurinn ævinlega eftir síðu ingu verks í ens húsi! Nyjasta nýtt í hárgreu NÚ er það að komast í tízku að hafa kusk í ai að vísu ekkert venjulegt kusk, sem fýkur upp ai og torgum, — heldur örlitla fjöður, sem fest er krókana. Tízka þessi er fundin upp af ítölsl greiðslusérfræðingi og kallast FLAMINGO. TÝNDI GIMSTEINNINN LEYNILÖGREGLUMENN Scotland Yard eiga annríkt. Fyrst og fremst ríður á, að koma demöntunum, sem Annie Pasman gætir, í ör- ugga geymslu. Leynilög- reglumaður ásamt Walarv- en og Frans fara til hótels- ins, en um leið og þeir koma í anddyri þess, er þar múgur og marg: allt á ringulreið fljótt að vita, h' gerzt; Annie he numin á brott. Fr; laus af undrun. fjáranum hafa þ 0 1. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.