Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir ) Glæsileg afrek í flesfum greinum. sæti, eru Þjóðverjar þar nú. Vlikla athygli vekur árangur 'tölsku frjálsíþróttamannanna, >n frj álsíþróttir á Ítalíu eru í nikilli framför. Norðmenn eru nun lakari en undanfarin sum- ir, þeir hafa aðeins 1 stig og ru 18. og síðustu í röð þeirra jóða, sem stig hljóta. * Hér kemur svo skráin, fimm ieztu í hverri grein og svo 10. iezta afrekið, skráin er miðuð ið 21. júní. ITIG ÞJÓÐANNA I. Ter-Ovanesjan MÖRG frábær afrek hafa verið unnin í frjálsíþróttum það sem af er þessu sumri. Frá því hefur verið skýrt jafnóðum hér á íþróttasíðunni. Þar sem ekki eru ávallt tök á því að birta allt og sumt heyrist ekki um, fyrr en það er orðið gam- alt, er nauðsynlegt að fá af og til yfirlit um beztu afrekin og þess vegna koma hér beztu .f r j álsíþrót í aaf rekin á þessu sumri á einu bretti. Skráin er samin af R. Quercetani, hinum mikla talnafræðingi frá Ítalíu. Að þessu sinni er enginn ís- lendingur meðal tíu beztu, en tólf aðrar Evrópuþjóðir verða að sætta sig við það sama, og ekki er öll von úti um það enn, að frjálsíþróttamonnum okkar takist að vinna þau afrek, að þeir kopiist í fremstu röð. Eins og undanfarin ár eru Rússar langfremstir, en í stað Pólverja, sem verið hafa í öðru 1) Sovét-Rússland .... 352,94 2) Þýzkaland 166,58 3) Pólland 95,86 4) Ungverjaland .... 90,86 5) Ítalía 73,86 6) Bretland 68,50 7) Tékkóslóvakía .... 45,36 8) Finnland ......... 38,00 9) Svíþjóð 30,50 10) Frakkland 20,50 11) Búlgaría 14,50 12) Grikkland 10,00 Holland 10,00 14) Júgóslavía 9,50 15) Belgía 8,50 16) Sviss 5,50 17) Austurríki 3,00 18) Noregur 1,00 um og eiga bezta mann frá 400 m. til 5000 m. Annars eru nú tveir Finnar fremstir í 5 km., en þeir náðu árangrinum eftir 21. júní, og eru því ekki með á þessum lista. Rússar eru lang beztir á 10 km. Tveir fremstu mennirnir eru þekktir, en hinir þrír minna. Rússar eru einnig með bezta árangurinn í hindr- unarhlaupi. Evrópumeistarinn Chromik hefur ekki reynt sig enn, hann virðist ekki í æf- ingu, varð 12. í 3000 m. hlaupi í Varsjá um daginn. Lauer ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í stuttu grindinni, en í þeirri löngu er L. Berruti, Ítalíu 20,9 J. Konovalov, Sovét 21,0 J. Delecour, Frakkland 21,0 10. bezta afrekið 21,2 400 metrar: J. Kaiser, Þýzkaland 47,1 J. Salisbury, Bretlandi 47,2 J. Trousil Tékkóslóvakíu 47,3 B. Quantz, Þýzkaland 47,3 C. Wagli, Sviss 47,4 10. bezta afrekið 47,5 800 metrar: R Meinelt, Þýzkaland 1:48,3 R. Moéns, Belgíu 1:48,3 L. Szentgáli, Ungverjal. 1:48,8 I. Rózsavölgyi, Ungverjal. 1:48,8 10. bezta afrekið 1:49,4 1500 metrar: S. Valetin, Þýzkalandi 3:40,2 S. Herrmann, Þýzkalandi 3:40,9 I. Rózsavölgyi, Ungverjal. 3:41,8 O. Salonen, Finnlandi 3:42,9 H. Grodotzki, Þýzkalandi 3:43,2 10. bezta afrekið 3:45 8 ☆ Þegar litið er yfir hlaupin, þá sést það t.d., aff í spretthlaup unum eru Þjóðverjar ekki eins sterkir og áður, enda hefur Germar ekki keppt í sumar, Fútterer er hættur og aðeins Hary er í frems'tu röð. Frakk- inn Delacour, Bretinn Radford, Tékkinn Mandlik og Pólverj- inn Foik, sem er mistækur, geta helzt veitt þeim bandarísku einhverja keppni á OL næsta sumar. Þjóðverjar hafa sótt sig mjög í millivegalengdum og þolhlaup fslandsmótlð. KR !ék sér að Val 7:1 SVO virtist framan af þess- um leik sem Valsmenn ættu í fullu tré við hina sigurstrang- legu KRinga. Reyndu þeir stutt an samleik til að byrja með, með löngum snvrnum inn fvrir (Albert), en til þess að nýta þær voru. framherjarnir ekki nógu fT’íimarlega (Björgvin og Bergsteinn), os smám saman tóku svo KR-iu<?ar leikinn í sínar h^ndur. Eftir töluverða „nressu“ skoraðj Helgi Jónsson eftir að Gunnlaugur hafði misst af knettinum á 24. mín. Enn virðist sem Valsmenn jafni sis? op' revni að jafna met- in, m.a. með þrumuskoti frá Al- bert, sam þó grigar. Þegar 5 mínútur eru eftir af fvrri hálf- leik skorar Ellert Schram ó- verjandi mark, eftir skemmti- lega fyrirgjöf frá hægri. Gunn- laugur revnir að verja á línu, en hefðj jafnvel átt að grípa inn í. þegar knötturinn var gef- inn fyHr. Lauk svo þessum hálf leik án þess að nokkuð fleira markv°rt skeði. og segja má, að leikurinn hafi ekki heldur verið óiefn að ráði, þrátt fyrir yfirburði KR. Seinní bálfleikur: KR hefur sókn með skemmti- legum samleik með hnitmið- uðum, innanfótar spörkum. Þór- ólfur, Öm, Sveinn, Ellert allir með, og þegar Þórólfur var valdaður ásamt Sveini slapp einmitt Örn innfyrir og skoraði á 7. mín. Hugðust Valsmenn nú gæta Arnar en þá gleymdist Sveinn, er skoraði á 11. og 15. mín. með mjög svipuðum hætti — með skemmtilegri fyrirgjöf frá hægri, en Valur gafst þó aldrei hreinlega upp, því tví- vegis stóðu þeir Matthías og Björgvin með opin tækifæri án þess að skora. Loksins heppn- aðist Björgvin að skora eftir góða hjálp frá Albert, 5:1, en Þórólfur var ekki af baki dott- inn og er 15 mín. voru til leiks- loka skoraði hann eftir snöggt návígi við Gunnlaug. 6 mörk KR og í lok leiksins var svo dæmd vítaspyrna á Magnús Snæbjörnsson er Gunnar Guð- mannss. útfærði örugglega og óverjandi. Lauk svo þessum leik með 7:1 fyrir KR og stað- festu KR-ingar leikaðferð sína, samleik með nákvæmum inn- anfótarsendingum ásamt góð- um skotum einu sinni enn. í þessum hálfleik voru yfirburð ir KR hins vegar ótvíræðir. Herm. samt beztur enn. 100 metrar: J Delecour, Frakkland 10,3 Á. Hary, Þýzkaland 10,3 P. Radford, Bretland 10,3 M. Bachvarov, Sovét 10,3 10. bezta afrekið 10,4 200 metrar: V. Mandlík, Tékkóslóv. 20,8 M. Foik, Pólland 20,9 j Fréftir I í sfuftu máli. • UNGVERJAR sigruðu : Svía í knattspyrnu með 3 ; gegn 2, en Rússar og Búlg- | arar gerðu jafntefli 1 gegn ■ 1 í OL-keppni. ; Norðmenn og Finnar ; kepptu í knattspyrnu í | Helsingfors á sunnudag- I inn og lauk leiknum með ; sigri Norðmanna 4 gegn ■ 2. Leikurinn var ójafnari : en mörkin segja til um, ; hann hefði alveg eins get- ■ að endað með 5:0. ■ ■ : Rússar og Pólverjar • kepptu í Varsjá og þá ; stöklt Fedosjev 16,40 í þrí- j stökki og Kaszkarov 2,12 ; í hástökki. Skýrt verður ■ einnig nánar frá þeirri keppnj síðar. ; England (B) sigraði j Norðmenn í Iandskeppni : í frjálsíþróttum um helg- ; ina með 117 stigum gegn : 95. Sidlo, aðeins 4. í spjóti,' J. Zaharov, Sovét 29:48,2 K. Vorobjev, Sovét 28:53,0 N_ Rumjantsev, Sovét 29:55,8 10. bezta afrekið 30:01,0 3000 m hintlrunarhl. S. Rzhisjtjin, Sovét 8:37,8 N. Sokolov, Sovét 8:39,8 S. Ponomarjev, Sovét 8:42,2 G. Hecker, Ungverjalandi 8:44,8 G. Taran, Sovét 8:45,0 10 bezta afrekið 8:51,6 110 m grind: M. Lauer, Þýzkalandi 13,5 J. Mihailov, Sovét 13,9 S. Lorger, Júgóslavíu 14,1 N. Berezutskij, Sovét 14,2 G. Mazza, Ítalíu 14,2 10. bezta afrekið 14,5 400 m grind: J. Litujev, Sovét 51,5 M Martini, Ítalíu 51,6 G. Gimelli, Ítalíu 51,9 H. Janz, Þýzkalandi 52,0 A. Matsulevitj, Sovét 52,0 10. bezta afrekið 52,3 ☆ Hinn snjalli grindahlaupari Martin Lauer 3000 metrar: H. Grodotzkj, Þýzkalandi 7:58,4 K. Zimny, Póllandi 7:58,4 D. Ibbotson, Bretlandi 8:00,00 S. Herrmann, Þýzkalandi 8:00,4 A. Artinjuk Sovét 8:00,8 10. bezta afrekið 8:08,6 5000 metrar: H. Grodotzki, Þýzkal. 13:54,4 M. Jurek, Tékkóslóvakíu 13:59,0 S. Ozóg, Póllandi 13:59,2 F. Janke, Þýzkalandi 13:59,8 Ludwig Muller, Þýzkal. 14:02,8 10. bezta afrekið 14:11,0 10 000 metrar: J. Zhukov, Sovét 29:46,0 P. Bolotnikov, Sovét 29:46,8 Rússar og Svíar berjast í há- stökki, annars virðast þei r sænsku vera sterkari, þegar kappar þessára þjóða mætast í keppni, samanber EM. í stang- arstökki, langstökki og þrí-- stökki eru rússneskir íþrótta- menn langbeztir. Mest hefur borið á Bulatov og Ter-Ovan- esjan, sem sett hafa Evrópu- met í stangarstökki og lang- stökki og svo auðvitað Fedos- jev, er setti heimsmet í þrí- stökki og er einnig framúrksar- andi langstökkvari. Hástökk: I. Kasjkarov, Sovét 2,10 S. Pettersson, Svíþjóð 2,09 B Ribak, Sovét 2,08 R. Dahl, Svíþjóð 2,08 F. Jevsjukov, Sovét 2,07 10. bezta afrekið 2,05 Framhald á 2. síðu. Danskur unglinga-knatispyrnuflokkur í heimsókn hér á vegum Þróllar. SVO SEM kunnugt er fór III. flokkur Þróttar í knatt- spyrnuheimsókn til Danmerkur síðastliðið sumar í boði Holte Idrætsforening. Dvöldu hinir ungu Þróttarfélagar um hálfs- mánaðarskeið í Danmörku og léku alls 7 leiki. Til endurgjalds þessari heim sókn koma hingað á morgun með Gullfossi, í boði Þróttar, þeir sömu piltar og Þróttur keppti við úr Holte Idrætsforening og voru gestir hjá. Dönsku piltarnir munu dvelja hér um 9 daga skeið og leika að minnsta kosti 4 leiki. Fyrsti leikurinn fer fram ann- að kvöld, fimmtudag við Þrótt og annar leikurinn verður við Fram og fer sá leikur fram á Fram-vellinum hjá Sjómannaskólanum. Þá leikur K.R. þriðja leikinn við gestina hinn 8. júlí á Melavell- inum, en fjórði og síðasti leik- urinn verður í Laugardalnum og fer fram á undan leik K.R. og J.B.U. (Jyllands Boldspil Union), en lið þaðan kemur hingað í boði K.R. Aðeins verður selt inn á tvo af leikjum þessara dönsku pilta. Það er fyrsta og þriðja leikinn: Danir leggja mikla rækt við uppeldi knattspyrnumanna sinna, þegar frá unga aldri, svo að enginn vafi er á, að þessir dönsku piltar kunna mikið fyr- ir sér á knattspyrnusviðinu og verður lærdómsríkt að bera þá saman við okkar pilta á sama reki. Alþýðublaðið — 1. júlí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.