Alþýðublaðið - 02.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.07.1959, Blaðsíða 11
Hún starði skelfd á frönsku gluggana. Var það ímyndun, eða höfðu Þeir hreyfst? Hafði Sally séð það? Án þess að segja rneira liljóp Sallly til dyranna og hvarf fram í ganginn. Lyn og Sis störðu á eftir henni. Svo rétti Sis höndina eftir sígar- ettu á náttborðinu. en hún skalf svo að hún gat varla kveikt. „Heldur þú ekki að bezt sé að slökkva og loka hurðmni,“ sagði hún loks. „Ef á að myrða nxig —■“• hún hló stutt- lega, en .hláturipn þagnaði fljótlega. Lyn vorkenndi herini, Lyn læsti dyrunum Og lok aði gluggunum og setti hler- ana fyrir og þegar því var lokið fór Sis að jafna sig. En hún var ennþá kríthvít og í fyrsta sinn leit' hún út fyrir að vera þrítug. „Þetta er viðfojóðslegí,“ sagði hún loks. „Ég veit ekk- ert. Mig grunar það bara og þess vegna talaði ég svona við Raoul. Þetta er allt svo ótrúlegt, en það er eina ástæð- an fyrir öllum látunum, þeg- ar ég tók skrautið af hattin- um. Þeir hefðu átt að heimta borgun fyrir ihattinn, en það gerðu þeir ekki og þá fór mig að gruna þá? Jfú manst kann- ske að ég hélt einni hnetunni eftir. Ég leit á hana, þegar ég var að láta niður daginn eftir Og þá fannst mér hún eitt- hvað skrítin í laginu. Ég setti hælinn á hana. og braut hana. Hún var full af hvítu dufti. Ég tók það upp og þeíaði af því. Ég — ég hef aldrei neitt eiturlyfja, en manstu hvað ég var uppriíin og glöð þegar við fórum, frá Honolulu? Og svo var é^ svo hræðilega þreytt, ég vildi bara sofa. En þegar ég loks vaknaði var ég ekki út- sofin, en hræðilegt þreytt og ergileg. Ég fór - meira að segja að 'rífast Við Donnie! Ég held að þessi stúlka, Sally, hafi á réttu að starida, að þeir hafi réynt að drepa mig —“ Lyn viðurkenndi það. „En það er svo furðulegt að það skuli hafa verið citurlyf í hnetunum. Þær voru bara hattaskraut,“ sagði hún dræmt og efandi. ,,Já,“ Sis kinkaði svörtum kollinum.. „En sé það satt, er það sniðugt. Hverjum held- urðu að detti í hug að eitur- lyfjasmyglarar feli vörur sín ar í höttum? Það er ágætis leið til að koma vörunum á framfæri. Konu er sagt að kaupa ákveðinn hatt. Ég tel? ofan fyrir þeim, ef það er satt,“ sagði hún og reyndi að hlæja. Lyn stóð á fætur. „Ég held ég fari og leggi mig. Það er allt í lagi með þig.“ „Ó, nei, ekki fara, Lyn! Ég —• ég er hrædd. Getur þú ekki sofið hérna? Þú getur lagzt á sófann Og breitt kápuna mína yfir þig. Gerðu það!“ Lyn vissi ekki hvers vegna hún samþykkti það. Að vísu var hún enn hrædd urn að eitthvað kæmi fyric Sis, en hún var reið yfir að Sis fannst það sjálfsagt að hún, Lyn, lægi á hörðum, dæld- óttum sófanum. Það færi bráðum að birta. Lyn slökkti ljósið, en hún gat ekki sofið. Loks hlaut húri að hafa dottað, því hún hrökk upp við að barið var á dyrn- ar. Hún vafði kápunni um síg og lagði af stað til dyra, þeg- ar Sis sagði lágt: „Ekki opna! Spurðu hver það sé!“ „Hver er það?“ kallaði Lyn. „Afsakið ónæðið,“ hún þekkti rödd Sandersons. „En er Sally hjá yður?“ „Nei.*1 „Eruð þér viss?“ „Yitanlega. Hér er bara við frú Haverly." „Og hefur hún ekki heldur séð haná?“ „Nei, við höfum ekki séð hana.“ En Sandersson stóð samt fyrir utan. „Hvers vegna fer hann ekki?“ hvíslaði Sis. Hún var náföl og hræðsluleg. Húnninn hreyfðist. „Hleyp- ið mér inn til að éa geti séð það sjálfur. Við verðum að finna Sally. Við höfum leitað hennar alls staðar.“ Rödd hans var hörð, næstum rudda leg. Sis svaraði honum. „Okkur kemur ekki til hug- ar að opna fyrir yður. Við segjum að hún sé ekki hér, Þér verðið að trúa okkur. Far ið og leyfið okkur að sofa.“ Það leið smástund, svo heyrðu ,þær að hann barði' á dyrnar við hliðina á þeirra og fór þegar enginn syaráði. Það var til einskis að reyna að sofna aftur. Lyn fór inn til sín og baðaði sig og klæcldi. Það var dásamlegt veður, en hún hafði enga ánægju 'af því. Hún gat ekki.hugsað um annað en hvar Sally væri. Hún fékk eina herbergis- þernuna til að sýna sér her- bergi Sallyar, en það sáust engin merki um að neinn Borða þú bara vatnsgrautinn þinn og látíu þá litlu borða pylsurnar sínar! Hún borgaði þær sjálf! GRANNARNIB hefði sofið þar og taskan hennar var horfin. Lyn fór ut í garðinn og eftir veginum, sem þau Ted jhöífðu gengið kvöldið áður. Hún bankaði á dyrnar á kof- anum og Ted opnaði sjálfur fyrir henni >og flýtti sér 1 greiðsluslopp, þegar hann sá hver var komin. „Nei, sko hver er komin! Komdu inn, komdu inn! Það er greinilegt að sumu fólki finnst gaman að koma í morg unheimsókn!“ Lyn gekk inn. „Hefði ég vit aðað þú kæmir hefði ég lag- að til,“ sagði hann og leit kringum sig. „Þegar hinir dauðhrædd,“ greip Sis fram í. ,,Ég bað hann um að koma mér héðan. Sally hafði á réttu að standa. Þeir —þeir myrða mig!“ Það var greinilegt að hún var að missa stjórn á sér. I Ted bað um mat fyrir þau Lyn. „Allir v*sir okkr/’ eru horfn ir,“ sagði' hann við Sis. „All- ir!“ „Hvert skyldu Þau hafa far ið?“ sagði Don íhugull. „Það er ekki um marga staði að ræða,“ svaraði Ted. „Þau komast ekki héðan án flugvélar. Ég býst við að þau séu í Suva.“ „Finnst ykkur ekki að við Maysie Greig: Orlög ofar skýjum flug^eiaraari Flugfélag- íslands: Millilandaflugvélin ,.Hrím- faxi“ fer til Glasgow og Kaup< mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrnr (3 ferðir), Egils- staða, ísVfjarðar, Kóþ'dskers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, fsa- fjarðar, Hornafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Skiplns Ríkisskip. Hekla fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld áleiðis til Gauta- borgar. Esja er á Austf jörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið tiL Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Hélga- son fer frá Reykjavíkmorg un til Vestmannaeyja. voru hér var mér alveg sama.“ „Hverjir hinir?“ „Félagi Sandersson og okk- ■ar elskulegi Raoul. Þeir vildu að ég legði af stað eins og flugvélin væri og reyndi að komast til Astralíu strax. Þeir voru frekir!“ Hann var harðlegur. „Ég varð að reið- ast við Þá. Ég sagði þeim að 22. dagur ég vildi ekki drepast, þó þeir vildu það.“ „Hvað gerðu þeir þá?“ „Það veit ég ekki, en ég sá að þeir flýttu sér héðan.“ „Vnr Sally með þeim?“ „Það veit ég ekki.“ Þá tók Ted eftir svipnum á Lyn. „Iivað er að, Lyn?“ sagði hann hvasst. Lyn sagði honum frá Sally og næturheimsókn hennar til Sis og að Jerry Sandersson hefði komið seinna og spurt um hana. Ted hlustaði á hana án þess að grípa fram í fyrir henni. „Við skulum finna Frank,“ sagði hann, þegar hún hafði lokið máli sínu. „Mér finnst þetta koma honum á einn eða annan hátt við. Farið Þér út augnablik, ungfrú, og leyfið mér að fara í buxurnar.“ Ted lét. hana ekki bíða Iengi. Þau fóru aftur til hót- elsins. Ted spurði hvar her- bergi Franks væri og þegar þau komu þangað var það tómt og rúmið óhreyft. „Hann virðist horfinn líka,“ sagði Ted. „Geta þau hafa farið saman?“ „Það vona ég,“ sagði Lyn innilega. „Við skulum vekja Don,“ lagði Ted til. „Við f jögur virð umst vera þau einu, sem eftir eru.“ En Sis var búin að vekja hann. Þau sátu úti á svölun- um og átu morgu.nverð. Sis var ekki sérlega hrifin yfir komu þeirra, en Don var á- nægður. „Borðið þið með okk ur,“ sagði hann. „Sis var að segja mér ótrúlega sögu.“ „Ég sagði honum að ég er ættum að elta þau og láta taka þau föst?“ spurði Don. „Já, en hvað eigum við að láta taka þau föst fyrir?“ Don Jeit á Sis. „Áttu það, sem eftir varð af hnetunni, Sis?“ „Já, ég pakkaði henni inn í vasaklút og faldi hana í tösk- unni minni. Það er eitthvað eftir af duftinu. Ég skal sækja það.“ Þegar hún var farin, sagði Don áhyggjufullur: „Hún er mjög slæm á taugum. Ég held að hún hefði bezt af að fara með fanþegaflugvélinni á morgun. Ég held að það sé bezt að við förum með öll þrjú, ég, hún og þú, Lyn, ef mér tekst að fá far.“ „Já, ég býst við Því,“ sam- þykkti Ted. „En iþú, Lyn?“ Það var Don, sem spurði. „Hvað finnst þér, Ted?“ Hún hugsaði um það seinna, hve furðulegt það var að hún skyldi spyrja Ted ráða. Ted leit yfir flugvöllinn. „Ég sagði að það væri skyri- samlegt. Það er bezt fyrir ykkur ölþ Lyn.“ Það var sem hann reyndi að gefa orðum sínum dulda mierkingu og Lyn tók það sárt. Sis kom ihlaupandi til þeirra. „Hnetan er horfin,“ stundi hún. „Ég vissi, hvar ég setti hana, en hún er þar ekkl!“ „Þér skjátlast," sagði Don rólégur. „Nei. Ég sver það. Ég leit- áði alls staðar, en einhver hef ur stolið henni. Ég1 sagði ykk- ur að hun er þjófur!“ „Ja, já, sé hnetan farin er ekkert til að fara með til lög- reglunnar,“ ^agði Don dræmt, Honum virtist hafa létt. „Kannske þið hafið ekki lengur áhuga á að fara með sjóflugvélinni eftir þetta“, sagði Ted til að skipta um um- ræðuefni. „Ég veit það nú ekki. Flug- vélin fer ekki fyrr en seinni- partinn á morgun“, sagði Don. „Mig langar til að fara og það er ekki til neins að hanga hér Iengur. Kannske getum við farið til Suva?“ „En ef þau eru í Suva“, vein aði Sis. Eimskip. Dettifoss fór frá Vesfmanna eyjum 28.6. til Kaupmanna- hafnar, Málmeyjar og Rúss- lands. Fjallfoss fer frá Kefla- vík síðdegis í gær til Akra- ness og Hafnarfjarðar. Goða- foss fer frá Hull_3.7. til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 29. 6. Væntalegur til Rvíkur £ fyrramálið 2.7. Skipið kem- ur að bryggju um kl. 08.30. Lagarfoss fró f>«. Reykjavík 30.6 til New York, Reykja- foss fór frá Reykjavík 30.6. til Antwerpen, Rotterdam, Haugesund, Flekkefjord og Bergen, og þaðan til íslands. Selfoss íer frá Hamborg 1.7 til Riga. Tröllafoss fór frá New Yorlc 24.6. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Haugesund 30.6. til Eskifjarðar. Dranga- jökull fer frá Rostock 3.7. til Hamborgar og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Alcureyri. Jök- urfell átti að fara frá Hull 30. f.m áleiðintil Rvíkur. Dísar- fell er í Vestmannaeyjum. Litlafell iosar á Norðurlands- hófnum. Helgaf er á Húsa- vík. ILimrafelj eir væntaniegt til Arúba 4. þ.m. Borðstofuhúsgögn Svefnherbergishúsgögn Dagstofuhúsgögn Svefnsófar Sófaborð Svefnstólar Ruggustólar Sfcrifborð Innskotsborð Margar gerðir af stökrnn stóluin. — Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7. Sími 10117 Alþýðublaðið — 2. júlí 1959 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.