Alþýðublaðið - 14.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1959, Blaðsíða 2
sunnudagur S.- 0£ S.-A. gola, rigning ®ða súd. BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ 3L.ISTASAFN Einars Jónsson ar, Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 13—3.30. ☆ B'ÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. ☆ 'ÚTVARPIÐ í DAG: — 20.30 Erindi: Merkileg jarðlög í Mýrdal (Jóhannes Áskels- son menntaskólakennari). 21.05 Tónleikar (plötur). — 21.30 íþróttir. 21.45 ’Lúðra- sveit reykvískra drengja og j unglinga leikur. Stj.: Paul Pampichler. 22.10 Lögunga fólksins (Haukur Hauks- son). 23.05 Dagskrárlok. TRÚLOFUN: — Nýleg'a oþin- beruðu trúlofun sína Hulda Ólafsdóttir, Miðtúni 1, — Keflavík, og Lúðvík Ingv- arsson, Kátuni, Keflavík. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína Edda Emilsdóttir, Hafn argötu, Keflavík og Harold 1 Rosesky Greathouse, Kefla víkurflugvelli. ★ í TlLEFNI af þjóðhátíðardegi Frakka í dag býður sendi- herra Frakklands til mót- töku milli kl. 5—7 í bústað sínum að Skálholtsstíg 6. Honum væri mikil ánægja að taka á móti öllum vinum Frakklands, er vildu þiggja boð hans. ........I... lilllll II lllllilllM— Thorsarar hóta Framhald af 1. sí«u. varlega skort aðstöðu til fryst- ingar á afla skipanna og var um úkeið ætlunin að reisa nýtt frystihús við .Reykjavíkurhöfn. 'ffins vegar er frystigeta núver- andi frystihúsa svo mikii, að 'nýtt frystihús hefði fyrst um sinh þýtt það, að .allmikill frystihúsakostur lægi ónotaður. iHins vegar skorti Fiskiðjuver- :'ð hráefni og þólti því sjálfsagt lað sameina þessa tvo aðila. — !Hins vegar hafa einkaeigendur íógara í Reykjavík sótt mjög íast að komast inn í kaupin eins og siá má af því, að Kjart- an Thors hótar að flytja Kveld- 'úlfstógarana tvo til útgerðar á öðrum stað. Keppa við þotur Framhald af 12. síðu. að hann fái þúsund punda verð- taunín, lagði af stað frá Marble Arch á hjólaskautum. Hann vildi engu spá um það, hve lengi hann yrði að komast til Parísar. Um svipað leyti lagði Mon- tagu lávarður af stað og konan hans. Þau aka fimmtíu ára göml- um bíl. Hahn kemst þrjátíu mílur á Mukkutíma — þegar bezt læt- uir. ÞEGAR þess er gætt, að þrír fvrstu dagar vikunnar fóru for- görðum vegha ógæfta má telja að vikuveiðin væri dágóð. Síld veiddist á svæðinu frá Stranda- grunni austur á Digranes- grunn. Nokkur töf varð á lönd- un á Raufarhöfn vegna þess að þrær verksmiðjunnar þar fýlit- ust í hrotunni. Síld var Jandað á stóru svæði, eða frá Suður- eyri í Súgandafirði til Búða- kauptúns í Fáskrúðsfirði. SíM- in var yfirleitt ekki söltúnar- hæf nema af vestursvæðinu og því aðallega saltað á Siglufirði. Vikuaflinn nam 115.535 mál- um_ og tunnum. Á miðnætti laugard. 11. júlí var síldaraflinn orðinn sem hér segir: (Tölurnar* í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma). í salt lð.645 upps. tunnur (139.380) í bræðslu 133.280 mál (34.051) I frystingu 5.897 uppmældar tunnur (2.880). Vitað var um 177 skip (224), sem fengið höfðu aflá, en 137 skip (129) voru með 500 mál og tunnur eða meira og fylgir hér með skrá yfir þau: Akraborg, Akureyri 2254 Alftanes, Hafnarfirði 1232 Arnfirðingur, Reykiavík 1640 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 1370 Ásgeir, Reykjavík 1411 Áskell, Grenivík 1098 Askur, Keflavík 1261 Ásúlfur, ísafirði 1274 Baldvin Þorvaldss., Dalv. 1402 Bára, Keflavík 584 Bergur, Neskaupstað 659 Biarmi, Vestmannaeyjum 618 Bjarmi, Dalvík 840 Bjarni Jóhanness., Akran. 773 Biörg. Neskaupstað 926 Biörgvin, Keflavík 570 Björgvin, Dalvík 1838 Biörn Jónsson, Reykjavík 1586 Blíðfari, Grafarnesi 1110 Bragi, Siglufirði 678 Búðarfell, Búðakauptúni 803 Böðvar, Akranesi 910 Dalaröst, Neskaupstað 720 Einar Hálfdáns, Bol.vík 1871 Einar Þveræingur, Ólafsf. 1178 Fagriklettur, Hafnarfirði 1076 Faxaborg. Hafnarfirði 4123 Faxavík, Keflavík 854 Manns saknai síðan á sunnu dagsmorgun UM klukkan 11,30 á suhhu- dagsniorgun fór að heiman frá sér Bogi Guðmundsson, til heimilis að Rauðarárstíg 42. Ætlaði hann að fara í Sundhöll ina og gerði ráð fyrir að vera kominn heim aftur klukkan eitt e. h. En hann kom ekki og síðan ekkert til hans spurzt. Bogi er 31 árs að aldri, frek- ar hár, í meðallagi þrekinn, dökkhærður og þegar hann fór að heiman var hann klæddur ljósgráum fötum, blárri skyrtu, brúnum skóm, með svart bindi, berhöfðaður og frakkalaus. Hann var með gler- augu. Hafi einhverjir orðið varir við Boga eftir klukkan 11,30 á sunnudagsmorgun eru þeir beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna. Fjalar, Vestm.eyjum 532 Fjarðarklettur, Hafnarf. 852 Freyja, Vestma-nnaeyjum 514 Freyja, Suðureyri 698 Friðbert Guðmundsson, Suðureyri 518 Frigg, Vestmannaeyjum 578 Garðar, Raúðúvík 610 Gissúr hvíti, Hornafirði 990 Glófasi, Neskaupstað 1112 Goðaborg, Neskaupstað 654 Guðbjörg, Sandgerði 1121 Guðbjörg, ísafirði 1430 Guðfinnur, Keflavík 1460 Gullver, Seyðisfirði 1418 Guðmundur á Sveinseyri Sveinseyri 2246 Guðm. Þórðarson, Rvík 1584 Guðm. Þórðarson, Gerðum 514 Gullfaxi, Neskaupstað 1218 Gunnar, Reyðarfirðj 1840 Gylfi II, Akureyri 1011 Hafbjörg, Vestm.eyjum 541 Iiafdís, Vesfmannaeyjum 738 'Hafnfirðingur,' Hafnarfirði 778 Hafrenningur, Grindavík 1808 Hafrún, Neskaupstað 659 Hafþór, Reykjávík 788 Haförn, Hafnarfirði 1654 Hagbarðúr, Húsavík 732 Hannes Hafstein, Dalvík 580 Heiðrún, Bolgungarvík 1413 Heimaskagi, Akranesi 622 Heimir, Keflavík 1179 Heimir, Stöðvarfirði 1881 Helga, Húsavík 701 Helgi Flóventss., Húsavík 554 Helguvík, Keflavík 1869 Hilmir, Keflavík ‘?48 Hólmanes, Eskifirði 1370 Hrafn Svelnbj.s., Grindav. 1174 Hringur, Siglufirði Í829 Hrönn II, Sandgerði 816 Huginn, Reýkjavík- 1088 Hugrún, Vestmannaeyjum 618 Húni, Höfðakaupstað 860 Hvanney, Hornafirði 826 Höfrungur, Akranesi 975 Jón Finnsson, Garði 944 Jón Jónsson, Ólafsvík 707 Jón Kjartansson, Eskifirðí 2726 Júlíus Biörnss., Dalvík 616 Jökull, Óláfsvík 1756 Kambaröst, Stöðvarfirði 1488 Keilir, Akranesi 981 Kristján, Ólafsfirði 1374 Magnús Marteinss., Nkstað 766 Marz, Vestmannaeyjum 1363 Mímir, Hnífsdal 832 Mummi, Garði 1486 Muninn, Sandgerði 992 Muninn II, Sandgerði 1059 Nonni, Keflavík 584 Ófeigur III, Vestm.eyjum 830 Ól. Magnúss., Keflavík 1606 Framhald á 10. síðu. UNNiIÐ er nú að því að hlaða upp Snörraláug í Reykholti. Um mánaðar- mótin maí-júní fór maður þangað upp eftir, ojr vinn- ur liann nú að því að koma lauginni í sama horf og hún var 1858, eh þá var laugin hlaðin upp síðast. Það þarf að endurbæta mikið, hrotna steina og fylla í skörð. Leiðrétting. MISHERMT var í blaðinu á sunnudaginn verð farmiða í hringferð með m.s. Esju. Hið rétta er, að farmiðinn kostar 15—-1600 krónur. Á öðru far- rými um 1100 krónur. golfmelstari Islands GOLFMÖT ÍSLANDS, sen* staðið hefur yfir í Vestmanna- eyjum, lauk um helgina með sigri Sveins Ársælssonar Sveinn. Ársælsson sigraði f meistaraflokki á 310 höggum, næstur var Hafliði Guðmunds- son, Akureyri, 311 högg, 3. Her mann Ingvarsson, A, 314 högg. í fyrsta flokki var Ólafur Loftson frá Rvk hæstur á 352 höggurn, en næstur honuna Sveinbjörn Guðlaugsson V.m. á 355 höggum. í 2. fl. var Guniíi laugur Áxelsson V.m. hæstun úizt vifS átla Frumhslrt »f 12. eÍ8» Aðstoð Péturs Eiríkssonar, sem hafði fyrr á árum kymit sér að- stæður .til Eyjasundsins, varð mér mkils virði ásamt heilræð- um Ása í Bæ; sem var búinn að skýra mér nákvæmlega frá straumum í sjónum og fór á undan mér á bátnum sínum Her steini, sem er um það bil 20 ára dekkbátur. Auk hans fór fyrir mér á sundinu lítill ára- bátur, sem tveir Vestmannaey- ingar réru, þeir Hermann Jóns són og Sigurþór Guðmundsson, en Ási í Bæ stjórnaði stefnunni og fylgdi ég í einu og öllu hans ráðum.“ SUNÐID KVIKMYNDAÐ. „Ég hafði reiknað með hörð- um barningi við strauminn,11 — sagði Eyjólfur. en þegar ég kom að landi vestanvert við skips- flakið á Krosssandi á Landeyj,- arsandi var ég' miklu hressari heldúr en ég hafði búizt við.“ Aúk áðurnefndra fylgdar- manna voru tver kvikmynda- tökumenn með í förinni, Hákon Jóhannsson’ sem kvikmy'ndáð hefur öll sund Eyjólfs og Gísli Friðriksson í Vestmannaeyjum. ÞRÍR SELIR SÍÐASTA spölinn, Þegar Eyjólfur átti svo sem hálftíma sund eftir, komu til móts við hann brír selir og fylgdu hor.um síðgsta spölinn að landi, en þá var líka farið að hvessa ískygpilega. Þegar helmingur leiðarinnar var eftir tók ,að ýfast sjór og brim við ströndina op Ási í bæ fullvrðii: að hefði Eyjólfur komið aðein^ seinna að ströndin/ii hefði hanni ekk get.að tekið la.td. SÚPA OG SARDÍNUR. Þegar tveir kílómetrar voru eftir sundsins fékk Eyjólfur súpu og sardínur úr háfi, enda var hann þá orðinn þyrstur mjög, hafði fengið salt upp í sig, því sjór leikur um munn hans á leiðinni. Samkv. upp- lýsingum Vitamálas_krifstofunn ar er á milli lands og Eyja Þriggja mílna straumur í smá- straumi, en í Ermarsundi er hálfrar annarrar mílu straum- ur, svo straumurinn, sem Eyj- ólfur synti í í gær er tvöfalt sterkari en Ermarsundsstraum urinn, en vegalengdin sem Evj ólfur synti í gær, er 10% kíló- meter. KOM ÓSYNDUR TIL EYJA Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á sunnudaginn, ætlaði Eyj- ólfur að fréista sundsins á sunnudag, en þá var svo mikið foráttubrim að fráleitt þótti að reyna það fyrr en í morgun. Eyjólfur hefur aðeins tvisvar áðuv komið til Vestmannaeyja, á þjóðhátíðina 1949 og 1950, en þá var hann ósyndur, því hann lærði ekki að synda fyrr en hann var 25 ára gamall og hann hló við í símann, er fréttamað- ur blaðsins spurði, hvort hon- um hefði dottið það í hug á þeim árum, að hann ætti eftir að synda til lands, svo fráleitt hefði honum virzt sú hugmynd þá.. SUNDAFREK NÚMER 32. En síðan hefur Eyjólfur lært að synda og hvert sundafrekið hefur rekið annað. Hann hefur á undanförnum þremur árum synt 25 sinhum yfir Skerja- fjörð, fjórum sinnum Viðeyjar- sund og tvisvar þreytt Drang- eyjarsund, hið fyrra 13. júlí — eða þennan sama dag árið 1957, og hið síðara á kosningasunnu- daginn síðasta, þegar aðrir landsmenn gengu eða létu aka sér á kjörstað. Auk þessara sundafreka hefur hann .synt milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, milli Reykjavíkur og Akraness og nú loks Vestmanna eyjasund og þá eru að baki öll markmið, sem sundmenn hafa sett sér til þessa hér innan- lands. 1 REYNIR ERMARSUND Þegar fréttamaður minntist á Ermarsund, sagði Eyjólfur að Vestmannaeyjasundið hefði átt að vera prófsteinn á getu sína, en í Ermarsundskeppnina hefur hanum verið boðið, og hann leyfir blaðinu að hafa eft- ir sér, að nú sé hann bjartsýnní á að það takist, miklu bjart- sýnni en áður. Vestmannaeyjasundið er ekki lengsta sund Eyjólfs til þessa, því Akranessundið tók 13 klukkustundir og Hafnar- fjarðarsundið 6 klukkustundir og 57 mínútur, en vegna straum þunga er E'yjasundið talið erf- iðast allra sunda. I VEDURTEPPTUR í EYJUM. Litlu eftir áð Eyjólfur vár kominn upp í bátinn á leið til Eyja var komið foráttubrim sem hefði gert sundtilraunir útilokaðar og síðari hluta dags var komin riening og dimm- viðri, svo Evjólfur varð veður- tepp+ur úti í Eyjum. „Hvort hann myndi ekki svnda til lands?“ Nei, haniS hélt hann myndi heldur reyna að bíða eftir næstu flugferð, ef hanh hefði þolinmæði til, „ég hefði bá heldur gengið á næsta bæ í Landeyjum, en hér er ég í góðu yfirlæti og gisti hjá Gunnari Ólafssyni og frænkis minni, sem gera mér allt tii ánægju“. Alþýðublaðið óskar Eyjólfi til hamingju með afrékið og er stolt vegna þessa áfreks. Al- þýðublaðið varð fyrst allra blaða á sínum 'tíma til að eiga samtal við Eyjólf sundkappa og vekja athýgli almennings á af- rekum hans. 2 14- júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.