Alþýðublaðið - 14.07.1959, Blaðsíða 3
þá meðeigendur Fiskiðjuversins
Genf, 13. júlí ('Reuter).
FUNDIR á Genfarráðstefnu
utanríkisráðherra fjórveldanna
hófust að nýju í dae eftir að
íhafa legið niðri frá 20. júní s. 1.
Fun,durinn í dag stóð í fjóra
klukkutíma.
Á fundinum í dag sagði Gro-
myko utanríkisráðherra Sovét-
ríkjanna, að Rússar viidu ekki
sætta sig við ótakmarkaða fram
lengingu á hersetu vesturveld-
anna í Berlín. En ha.nn bætti
því við, að ef ekki tsekist að
sameina þýzku ríkin í ,eitt inn-
an 18 mánaða þýddi það alls
jekki að vesturveldin misstu
sjálíkcafa rétt sinij til hersetu
í borginni.
14. júlí - Þjóðhá-
ÞJÓÐBÁTÍÐARDAGUR
Frakka er í dag, 14. júlí, og hef
lur hinn nýi séndiherra Frakk-
lands í Því tilefni móttöku í
foústað sínum að Skálholtsstíg
6. Nú er franska sendiráðið kom
ið í ný húsakynni að Túngötu
20 og flutti þangað í fyrri viku,
■ frá Vonarstræti 4. Nýja sendi-
ráðið er í fyrrverandi húsi
Geirs Zoega, rétt hjá þýzka
sendiráðinu og eru þau nú 3
saman sendiráðin við Túngötu,
það þýzka, franska og rússneska
■— Starfsfólki franska sendiráðs
ins hefur verið fjölgað að und-
anförnu og lætur vel af sér í
Ihinum nýju húsakynnum.
í opnunarræðu fundarins
skoraði Herter utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna á Gomy-
ko að gera grein fyrir fyrirætl-
un Sovétstjórnarinnar, ef ekki
verður samið um sameininðu
Þýzkalands innan ákveðins
tíma.
Herter lagði til, að utanrík-
isráðherrarnir hæfu þegar lok-
aða fundi þar eð líklegra væri
að ná samkomulagi á slíkum
fundum. Hann kvað ætlun vcs.t
urveidanna vera a’ft skýra málin'
svo minni hætta væri á mis-
skilningi síðar.
EKKERT NÝTT
HJÁ GROMYKO.
Selwyn Lloyd utanríkisráð-
herra Breta og Couve de Mur-.
ville utanríkisráðherra Frakka
tóku einnig tij máls á fundin-
um í dag.
Vestrænir stjórnmálafréttari.t
arar eru þeirrar skoðunar að
hinni 5000 orða ræðu Gromyko,
að bráðabirgðasamkomulag um
Berlín ætti að takmarka herlið
vesturveldanna þannig að það
væru aðeins til málamynda.
^ EINNAR MÍNÚTIJ
ÞÖGN.
I dag var fyrirskipuð einnar
mínútu þögn í Vestur-Þýzka-
landi til þess að minna stórveld
in á frelsisþrá íbúanna í Vestur
Berlín og ósk Þj/ðverja um
sameiningu beggja landslilut-
anna. Öll umferð var stöðvuð
og útvarpsstöðvar þögnuðu. —
Var .þessu boði framfylgt um
allt land.
háaloff
London í gær. (Reuter).
RÚSSAR sendu á loft eld-
flaug með tveiniur hundur í,
á föstudaginn var og náðu þeim
lifandi til jarðar aftur, sagði
Tass fréttastofan í gær.
Var þteta önnur tilraunin í
mjánuðinum, en 2. júlí sendu
þei rút í geiminn tvo hunda og
kanínu og var annar hundur-
inn i báðum ferðalögunum, og
lifðu þau bæði af, en mörgum
ep enn í fersku minni, að örlög
fyrstu geimtíkarinnar „Laiku“
urðu önnur og verri.
Eldflaugin vóg um 4,850
pund en hæðin var ekki gefin
upp. Ýmiss konar rannsóknar-
tæki voru í eldflauginni og náð
ust þau heil á húfi í hylkinu
til jarðar með fallhlíf. Hundun
um og kanínunni sem Var með
í fyrri förinni, líður öllum vel,
að sögn Tass-fréttastofunnar,
RROTIZT var inn í kjötverzl
«n Sláturfélags Suðurlands að
Laugavegi 42 s. 1. laugardag.
Hafði þjófurinn á brott með sér
niðursoðna ávexíi, gular baun-
ir og- fleira. Ennfremur nokkra
skiptimynt.
Fór þjófurinn inn bakdyra-
megin og hraut upp hurð að
vörugeyn^slu verzlunarinnar.
Þar stai þjófurinn ma.tvælun-
,tim. Úr vörugeymslunni er inn-
angengt í verzlunina og þar
stal þjófurinn skiptimvnt sem;
Bkilin hafði verið eftir
sem fyrir skemmstu kaus |
freisið. — Á'lþýðublaðið 1
sagði frá honum í síðast- |
liðinni viku pg bij-ti kaí'Ia |
úr- yfirlýsngu hans, þar |
sem hann gerir grein fyr- §
i-r því, hversvegna hann |
strauk új- sendiráðinu í 1
Rangoon pg leitaði hælis |
hjá bandarískum sendi- |
= g Q g ar n srm ráð.s.mönnum sem p.óli- 1
| g g □ bJ 1 tjskur flóttamaður. Mynd |
in er tekin í sendiráði |
HÉR er fyrsta myndin Bandaríkjanna, þar sem |
af Aleyander Kaznaeheév hinn 27 ára gamlj Rússi |
| — rússneska sendiráðs- svaraði spurningum b.l.aða |
I starfsmanninum í Burma, manna. |
100 ár llðin frá fæðingu
sapfræðingsins S,
HINN 13. JULI s. 1. voru
liðin 100 ár frá fæðingu hins
heimsþekkta enska sagnfræð-
ings og þjóðfélagsfræðings Sid-
ney Webb. Frá 1891 helgaði-
hann sig starfi á sviði stjórn-
mála og vísindalegra rann-
sókna.
Kona hans, Beatrice, var
einnig frægur rithöfundur og
sósíalisti og ásamt ýmsum
þekktum mönnum, m. a. G. B.
Shaw og H. G. Wells, stofnuðu
þau hið framfarasinnaða Fabi-
an Society, sem hafði og hef-
ur mikil áhrif á verkalýðs-
hreyfinguna í Bretlandi. Þau
hjónin stofnuðu London School
and Economics og var Webb
prófessor við hann. 1913 hófu
þau útgáfu hins róttæka og
velþekkta vikurits New State.s-
man og 1933 gáfu þau út í sam-
ei-ningu mikið rit um Sovétrík-
in eftir að hafa ferðast þar urri
og kynnt sér ástandið eftir
föngum.
Sidney Webb var þingmaður
fyrir Verkamannaflokkinn á
árunum 1922—26 og átti oft
sæti í ráðuneyti MacDonalds,
Góð skemmfiferð
vlslfólks elli-
bæði sem verzlunarmálaráð-
herra og nýlendumálaráðherra.
Hann var aðlaður 1929. Webb-
hj.ónin voru íulltrúar hinnar
raunsæju og umbótasinnuðu
brezku verkalýðshreyfingar,
sem lagði ekki mikið upp. úr
dogmatiskum marxisma.
Sidney Webb lézt árið 1947,
88 ára að aldri.
norðan og sunnan
Frétt til Alþýðublaðsins,
SauSárkróki í gær.
Hestamannamótið, sem haldið
var hér um helgina fór mjög
vel fratn. Veður var ekki sér-
lega ókjósanlegt á laugardag^
inn, en i gær var bezta veSur.
Fjöldi fólks sótti mótið bæði
norðan og sunnan og voru leidd
ir hér fram margir glæsileg-
ustu gæðingar landsins.
Á LAUGARDAG bauð Félag
íslenzkra bifreiðaeigenda vist-
fólki á elliheimiiinu Grund til
ferðar austur í sveitir. Tókst
ferðin með ágætum.
Félagsmenn á Selfossi stóðu
einnig að þessu boði. Eftir góð-
an dag var komið að Selfossi
og slegið upp veizlu fyrir ferða-
fólkið. En Sigfús Halldórsson
lék undir á píanó, Ævar Kvar-
an, leikari, las upp, og við brott
för heim til Reykjavíkur var
fólkinu gefið góðgæti í nesti.
Forstjóri ellihéimilisins, Gígli
Sigurbjörnsson, bað blaðið í
gær að flytja þeim, sem að
þessu boði stóðu innilegustu
þakkir.
ATT.ANTSIIAFSBANDA-
LAGIÐ hefur ákveðið að leggja
af mörkum nokkurt fé til að
styrkja vísindamenn í aðildar-
ríkjunum til framhaldsnáms. —
Af'fé þessu hafa í ár 480 doll-
arar komið í hlut íslands, og
mun þeirri upphæð verða varið
til að styrkja einn mann, sem
lokið hefur kandidatsprófi í
einhverri grein raunvísinda, til
framhaldsnáms eða rannsóknar
starfa vð erlenda vísindastofn-
un.
Umsókrium um styrk þennan
skal komið til menntamálaráðu
neytisins fyrh 20. ágúst n. k.
Fylgja skulu staðfest afrit af
prófskírteinum, svo og upplýs-
ingur um starfsferil. Þá skal
og tekið fram, hvers konar fram
haldsnáms eða rannsóknarstörf
umsækjandi ætlar að stunda og
við hvaða stofnun eða stofnan-
ir hann hyggst dveljast.
milli íslands og
Grænlands
VÍSINDAMENN frá Sovét-
ríkjunum og Austur-Þýzka-
landi hafa fundið hi.ngaS til ó-
feekkt neðansjávarfjöll á hafs-
botni milli Islands og Græn-
íands að því ar Moskvuútvarpið
sagði í fyrradag.
Nákvæm staðarákvörðun
þessara nýfundnu neðánsjávar-
fjalla var ekki gefin upp, en,
vísindamennirnir, sem eru frá.
hafrannsóknarstofnuninni rúss
nesku sigldu um svæðið milli.
íslands og Grænlands.
Dr. Alexander Ivanov leið-
angursstjóri sagði að sumir
fjalíatinöarnir næðu 3,000 m.
(9,800 fet) yfir sjávarbotninn á.
þessu svæði. Rannsóknarskipið
— Mikhail Lomonosov, sem nú
er statt í Riga til að taka vistir,
leggur senn í aðra rannsóknar-
för um Atlantshafið.
TénlelkarKammer-
músikklubbsins
FJÓRÐU tónleikar Kammer-
músík-klúbbsins á þessu árí’.
verða haldnir í samjiomusal
Melaskólans n. k. miðvikudag
kl. 9 síðdegis.
Verður flutt sónata í D-dúrs
op 102 nr. 2 eftir Beethoven, -
svíta nr. 5 í C-moll fyrir ein- .
leikscelló eftir Bach. Þá verður
flutt sónata í e-moll. op 38 eft-
ir Brahms.
Flytjendur verða Erling Blön.
dal Bengtson, cellóleikari, og
Árni Kristjánsson, píanóleikari,
tkvæ
þingmann
Niðar eru seldir í happ-
drætishíl álþýðuflokks-
ins í Áusfursfræfi
SAMKVÆMT upplýsingun
frá landskjörstjórn, hefui
Framsóknarflokkurinn fæst at--
kvæði á bak við hvern þing--
mann, cða 1213 atkvæði.
Sjáífstæðiflokkurinn hefur
1801 atkvæði á bak við hveru.
sinn þingmann, Alþýðubanda-
lagið hefur 1847 atkvæði á bak.
við hvern þingmann og Alþýðu.
flokkurinn 1772 atkvæði á bak
við hvern sinn þingmann.
Alþýðublaðið — 14. júlí 1959 $