Alþýðublaðið - 17.07.1959, Síða 2
V e ð r i ð :
S.-A.-ggla; skýjað.
BENZÍNAFGREIÐSLUR í
Reykjavík eru opnar í júlí-
mánuði sem hér segir: virka
daga kl. 7.30—23. Sunnu-
daga kl. 9.30—11.30 og 13
—23.
RáðsfafsnJr gerðar lil
☆
.iLISTASAFN Einars Jónsson
ar, að Hnitbjörgum, er opið
daglega kl. 1.30—3.30.
☆
BÆJARBÓKASAFN; LokaS
vegna sumarleyfa il þriðju-
dagsins 4. ágúst.
FRÁ Æskulýðsráði Reykja-
víkur. Skátaheimilið opið í
kvöld frá kl. 7.30 til 11 e. h.
. Árni Jónsson tenórsöngv-
ari syngur kl. 9 með undir-
leik Fritz Weisshappel. All-
ir velkomnir á meðan hús-
rúm leyfir. Ókeypis aðgang
ur.
☆
ÚTVARPIÐ: 20.30 Tónleikar.
20.45 Þýtt o gendursagt: Af
drif orustuskipsins „Tir-
pitz“, konungs Norðurhafa
. (Jónas St. Lúðvíksson).
21.15 Kórsöngur: Karla-
.raddir úr Robert Shaw
kórnum syngja (plötur).
21.25 Þáttur af músíklífinu
(Leifur Þórarinsson). 22.10
öpplestur: ,,Hefðarmærin
skiptir u mham“, III., sögu-
lok. 22.30 íslenzk dægurlög.
Stúlka slasasi
Framhald af 1. síðu.
slysinu og veit því enginn með
fuliri vissu hvernig þetta gerð-
ist.
Elísabet var flutt á Slysa-
varðstofuna og síðan á Landa-
'kotsspítalann. Var líðan henn-
ar í gærkvöldi eftir atvikum.
BLAÐíNU hefur borizt frétta-
tilkynning frá Þingvailancfnd.
Þar se mhún fjallar um mál,
sem hafa verið mikið rædd að
undanförnu, biríir blaðið hana
í heild og fer hún hér á eftir:
Fundur var haldinn í Þing-
vallanefnd 1 bústað forsætis-
ráðherra á Þingvöllum mánu-
daginn þann 13. júlí s. 1. Gerði
Þingvallanefnd þá eftirfarandi
samþykktir:
1) Samþykkt var að banna
varnarliðsmönnum að tjalda í
Þjó’ðgarðinum. Var þetta talin
óhjákvæmileg ráðstöfun í ljósi
þeirrar reynslu, sem fengin er
af dvöl þeirra hér á þessu vori.
Hins vegar er þeim af Þing-
vallanefnd ekki bannað að fara
hér um fremur en öðrum mönn
um. Ennfremur var samþykkt
að banna þeim íslendingum að
tjalda í Þjóðgarðinum, sem al-|
varlega brjóta reglur þær, sem
þar gilda.
2) Samþykkt var að auka
löggæzlu, einnig að nóttu til,
þar sem sannað þykir að flest
brot á lögum Þjóðgarðsins eru
framin að kvöldi og nóttu. Um
síðustu helgi hafði löggæzla
verið aukin verulega, enda var
þá góð regla hér á staðnum.
3) Þá var einnig samþykkt
að smávægileg greiðsla skuli
koma fyrir tjaldleyfi í Þjóð-
garðinum þar sem dvöl og um-
íerð tjaldafólks leiðir til tals-
verðra útgjalda. Börn innan
FERÐAÞJÓNUSTA stúdenta
Siyggzí efna til ferðar um helg-
ina. Verður farið um Biskups-
iungur og Hreppa. Áætlaðar
eru fleiri ferðir ferðaþjónust-
xmnar á sumrinu.
KI. 2 e. h. á .laugardaginn,
verður lagt af stað, farin verð-
ur Þingvallaleið og ekið austur
að Sogsvirkjun og hún skoðuð.
Síðan verður haldið til GuIIfoss
og Geysis, en endastöðin am
kvöldið er í Hreppum. Verður
þar slegið upp tjaldíbúð.
Á sunnudag verður ekið um
Hreppa og niður Skeið og yfir
Hellisheiði til Reykjavíkúr. —
Þangað verður komið um kvÖId
matarieyti á sunnudagskvöld.
Ferðaáætlun síðsumarsins er
fjölbreytt og verður hennar síð
ar getið, en því aðeins kemur
!hún til framkvæmda, að stúd-
antar sýni áhuga og fjölmenni
í þessa ferð með gesti sína.
Þátttöku í ferðina á laugar-
daginn skal tilkynna í skrif-
stofu Stúdentaráðs kl. 5—6 í
dag og milli kl. 6 og 8 á föstu-
dagskvöld.
SkákeinWgi
14 ára greiða þó ekki leyfis-
gjald fyrir tjöld sín.
4) Gjald fyrir stangveiðileyfi
í landi Þjóðgsrðsins skal fram-
vegis vera kr. 30,00 á d.ag fyr-
ir hverja stöng.
5) Rætt var einnig um hina
stórauknu umferð og aðsókn að
Þingvöllum hin síðari ár og
nauðsyn endurbóta á vegakerf-
inu. Samþykkt var einnig að
gera þær endurbætur, sem
kleift reynist að gera á þessu
ári, enda er þegar lítið eitt
byrjað á viðgerðum. Mest að-
kallandi var talið að breikka
veginn um hraunið austari
Þingvalla allt að Vellankötlu.
Á þessu vori hefur nokkuð
verið unnið að skógrækt og
landgræðslu. Miklar viðgerðir
hafa farið fram á girðingum.
Farvegur Öxarár hefur þessa
dagana verið lagfærður til að
vernda fornleifasvæðið og hólm
ana í ánni og varpsvæði fugla.
— Ýmis önnur mál voru rædd,
en flest þeirra þuífa nánari at-
hugunar við áður en auðið
verður að hefjast handa um
framkvæmdir.
somii a
Framhald af 12. síðu,
Baldur Möller varð skák-
meistari Norðurlanda 1948 og
vakti það mikla athygli þá.
Friðrik vann titilinn 1953 og nú
er röðin komin að Inga R. að
freista þess. Vonast Skáksam-
bandið til, að einvígið við Frið-
rik verði honum góð æfing
fyrir þá viðureign.
UM SKÁKMENNINA.
Skákmeistararnir, sem ein-
vígið heyja, eru báðir Reyk-
víkingar og hafa hlotið skák-
uppeldi sitt í Taílfélagi Rvíkur.
Ingi R. Jóhannsson er 22 ára,
útskrifaður frá Verzlunarskóla
íslands 1956. Þrisvar íslands-
meistari { skák, 1956, ’58 og ’59.
Reykjavíkurmeistari 5 sinnum
og margsinnis Hraðskákmeist-
ari íslands. Ingi varð 2. í B-
flokki í Heimsmeistaramóti stú
denta í Amsterdam 1955, tefldi
á 2. borði fyrir ísland á Olym-
íuskákmótinu í Moskvu 1956
og hlaut þá 52% vinninga. Á
1. borði Olympíumótsins í Mún
chen tefldi Ingi 1958 og fékk
hann þar 63% vinninga.
Friðrik Ólafsson er 24 ára
gamall, stúdent frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1955.
Hann vakti fyrst athygli á sér
erlendis.á skákmótinu í Hast-
ings í Englandi. Norðurlanda-
meistari 1953 sem áður segir
og sannaði ótvírætt snilli sína
á svæðamótinu í Waageriingen
1957, þar sem hann varð ann-
ar. Friðrik varð einn af sex
efstu á millisvæðamótinu í
Portoroz í fyrra og vann með
því rétt til þátttöku í kandí-
datamótinu, sem fram fer í Jú-
góslavíu í haust. Friðrik hefur
teflt við helztu skákmenn
heims með góðum árangri. Al-
þjóðaskáksambandið (FIDE)
sæmdi hann stórmeistaranafn-
bót í fyrra.
n
Frétt til Alþýðublaðsins.
SeySisfirði í gær.
HER voru góðir gestir í gær-
kvöldi. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands kom og hélt tónleika.
Vakti leikur hennar mikla
hrifningu og þurfti hljómsveit-
in að endurtaka sum verkin
hvað eftir annað.
Aðsókn á hljómleikana var
sæmileg, en að vonum var ekki
fullt hús, bar eð allir sem geta,
eru að vinna að síldinni. —
Þjóðleikhúsið kom hér við með
Föðurinn í sumar og heyrzt
hefur, að leikflokkur Róberts
Arnfinnssonar komi hingað á
næstunni.
FJÖLDI NORÐMANNA.
Um síðustu helgi var hér
fjöldi norskra skipa í höfninni.
Síldin, sem hingað kemur, er
en enri hefur hún ekki reynzt
nsegilega feit til þess að salta
hana.
G. B.
Hvar er fiskur
ERLEND blöð hafa birt
fréttir af afskiptum ís-
lenzkra stjórnarvalda af
Þipgvallaferðum her-
manna, og eru þær yfir-
leitt réttar og hlutlausar.
Evrópuútgáfa New
York Herald Tribune birti
tvídálka frétt af þessu í
fyrradag. — Hún er frá
fréttamanni United Press
International. Þar er vik-
ið að sögu Þingvalla og
lögð á það áherzla, hvílíka
helgi staðurinn hefur í
augum Islendinga.
Slægur afli
Hornarfj.bálum
Frett til Alþýðublaðsins.
Höfn Hornafirði í gær.
ÞRÍR Austf jarðarbátar leggja
hér upp afla sirin. Hafa þeir
fengið dálítinn afla, en þeir
hafa einnig eitthvað stundað
humarveiðar. Afla sinn hafa
þeir lagt upp til frystingar hjá
Kaupfélaginu.
Fimm heimabátar eru á síld-
veiðum fyrir norðan land. —
Hefur þeim ekki aflazt vel, —
aðeins tveir hafa komizt á afla-
skýrslur Fiskifélagsins, en það
voru Gissur og Fanney.
AÐRAR FRÉTTIR.
Heyskapur hefur gengið
sæmilega, en undanfarna daga
hefur þó verið óþurrkasamt.
F. Þ
Flugfurninn
Keflavík vann
Yal 3:2
f GÆR léku Keflavík og Val-
ur í I. deildarkeppninni.^Leik-
urinn fór fram á grasvellinum
í Njarðvík og lauk með sigri
Keflvíkinga, 3:2.
Framhald af 12. sfðu.
verið steypt unp, er fyrst og
fremst ætlað að veita húsnæði
fyrir starfsemi Flugmálastjórn
ar, Revkjavíkurflugvallar og
Loftferðaeftirlitsins svo og veð
urspádeild Veðurstofunnar á
flugvellinum.
í glerhjálminum ofan á bygg
ingunni verður a.ðsetur lend-
ingarstjórnar vallarins og til-
heyrandi tæki, ratsjár og rad-
artæki og á efstu hæðinni flug-
umferðarstjórn á vegum Al-
þj óðaf lugmálastofnunarinnar,
sem annast þjónustu fyrir al-
þjóðaflug. á Norður-Atlants-
hafssvæðinu og yfir íslandi.
Á fimmíu hæðinni verða ra-
díótæki og tilheyrandi viðgerð-
arverkstæði og á neðri hæðun-
um verða, samkvæmt upplýs?
ingum Gunnars Sigurðssonar,
staðgengils flugmálastjóra,
skrifstofur Flugmálast j órnar-
innar, Loftferðaeftirlitsins,
Reykjavíkurflugvallar, Veður-
stafunnar, FlugöryggÍsþjónust
unnar, sem annast fjarskeyta-
sendingar og upplýsingaþjón-
ustu við flugmenn.
f húsinu munu væntanlegs
starfa fimmtíu manns eða
meira og má segja, að allt þetta
fólk bíði þess með mikilli eft-
irvæntingu að geta flutt í hin
nýju húsakynni, því öll flug-
málastarfsemi á flugvellinum
hefur í þrettán ár orðið að
kúldrast í bráðabirgða bragga-
húsnæði og skúrakumböldum.
Gert er ráð fyrir því, að starf-
semin flytjist í nýja turninn
upp úr næstu áramótum, en,
þetta er fyrsta varanlega bygg-
ingin, sem reist er á Reykjavík
urflúgvelli. Hún kostar fulí-
gerð 5,2 milljónir og er fullkom
lega tímabær og mikilsverður
vísir að stórbyggingum, sem
þarna hljóta að rísa í framtíð-
inni.
Vínarborg.
SKÝFALL í Austurríki olll
í dag miklum flóðum og eyði-
lagðist víða uppskera og vegir
skemmdust. *
15 milljón krésiim
belur en í fyrra
Framliald af 1. síðu.
þar sem hér gæti allt eins ver-
ið um rússneskan éða franskan
togara að ræða. En þá gengust
Bretar strax við þjóðerninu og
bættu úr fánaleysinu með því
að fá lánaðan fána um borð í
öðrum brezkum togara.
Daginn eftir var Fairtray
enn að ólöglegum veiðum við
Grimsey, 6,7 sjómílur fyrir inn-
an takmörkin og átti skipherr-
ann á Þór bá orðaskipti við skip
stjórann á togaranum og benti
honum á að hann væri að ólög-
legum veiðum. Svaraði skip-
stjórinn bá:
„Getið þér sagt mér, hvar
annars staðar er fisk að fá?“
Þessu svaraði Eiríkur skip-
herra því til, að það væri ekki
hlutverk hans að benda brezk-
um landhelgisbrjótum á fiski-
mið.
BLAÐINU barst í gær frétta-
tilkynning frá áfengisvarnar-
ráði um sölu áfengis á tíma-
bilinu 1. apríl til 30. júrií 1959
og til samanburðar fylgdu töl-
ur frá sama tímabili í fyrra. Af
þeirri skýrslugerð sást, að
heildarsala áfengis á þessu
tímabili, hafði aukizt um
7.932.762 kr. frá fyrra ári, en
þess ber að gæta, að nokkur
verðhækkun hefur orðið á á-
fengum drykkjum.
Fréttatilkynningin var svo-
hljóðandi (tölurnar í svigunum
sýna upphæðina á sama tíma
árið áður).
„Heildarsala, selt í og frá
Reykjavík kr. 35.421.619 (27.
864.033). Selt í og frá Akur-
eyri kr. 3.300.983 (2. 950.770).
Selt í og frá ísafirði 1.208.177
(1.169.900). Selt í og frá Seyð-
isfirði 784.025 (711.662). Selt í
og frá Siglufirði 912.412 (998.
089).
Sala í pósti til héraðsbann-
svæðis frá aðalskrifstofu í
Reykjavík: Vestmannaeyjar
kr. 1.141.946 (933.795).
Áfengi selt til veitingahúsa
frá aðalskrifstofu kr. 1.126.400
(864.525).
• "
ÖNNUR TÍMABIL.
Frá l._ jan. til 31. marz 1959
nam áfengissalan samtals kr.
34.779.094, en salan samsvar-
andi tímabil 1958 var kr. 27.
916.315.
Fyrstu sex mánuði þessá
árs hefur sala áfengis til
neyzlu frá Áfengisverzlun rík-
isins numið alls kr. 76.406.310,
en á sama tíma í fyrra kr. 61.
610.769. — Það skal tekið fram
að nokkur verðhækkun varð 4
áfengum drykkjum á þessu
ári,
Rétt er að geta þess, að á-
fegiskaup vínveitingahúsa (en.
þau eru nú 8 og öll í Reykja-
vík) fara ekki sérstaklega gegn
um bækur áfengisverzlunar-
innar, bar sem kaup er að ræða
úr vínbúðum. Sala til vínveit-
ingahúsa nemur því raunveru-
lega allmiklu hærri upphæð,
en framanrituð skýrsla ber með
sér“. _. J
2 17. júlí 1959 — Alþýðublaðið