Alþýðublaðið - 17.07.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 17.07.1959, Qupperneq 6
Leggsí Holly- woód í eyði ? KVIKMYNDAVERIN í Hollywood og New York leggjast brátt í eyði ef ekki verður gripið til gagnráð- stafana gegn þeim kvik- myndafélögum, sem taka myndir erlendis þar sem vinnuafl er ódýrara og auð veldara er að íleppa við háa skatta, segir i skýrslu frá fé iagi kvikrnyndaverkamanna í Bandaríkjuum. Mikið at- vinnuleysi . ríkir nú moðal li-eknifræðinga og statista í bessum kvikmyndaborgum og'ier stöðug'; vaxand'u I'é- lag kvikmyndaverkamauna hefur nú snúið sér til all- margra bandarískra þing- manna í von um að. þingið geri eitthvað til þess að tak- marka kvikmyndatökur Bandaríkjamanna eriendis. En þingið getur ekki bannað félögunum að taka myndir í öðrum löndum. Samt þykjast sumir eiga nokkra von í þessu sam- bandi. Þeir benda á að með því að taka myndir erlendis sé verið óbeint að hlaða unú ir kommúnista. Talið ei að 50 prósent af þeim, sem starfa sem verkamenn og tæknifræðingar við kvik- myndatökur Bandaríkja- manna í öðrum löndum séu kommúnistar og með þessu sé verið ekki aðeins að styðja kommúnisa.efnalega, heldur einnig að opna leið- ina fyrir áróður kommún- ista inn í bandarískar kvik- myndir. ★ HEILDAR sælgætissala í Bandaríltjunum árið 1958 nam 1 117 000 000 dollara í heildsölu. Er það 5% aukning frá árinu'1957. ☆ ÞAÐ liggur 16 rúblna sekt við því að fleygja sígarettustubbum á göturn- ar í Moskva. .................................................................................................................... iiiii..mii.ii,....................................................... ÞAÐ hefur færzt mjög í vöxt á undanförnum árum, að ljósmyndun úr lofti væri beitt við landkönnun, land- mælingar og kortagerð. Hafa oft verið ljósmynduð mörg þúsund ferkílómetra svæði, myndunum síðan rað að saman af ýtrustu ná- kvæmni og kort loks gerð eftir þeim í hvað stærðar- hlutföllum sem er. Eftir slíkum kortum er til tölulega einfalt að smíða nákvæmt líkan, er sýnir í réttum hiutföllum mishæð- ir og annað á landinu, sem rannsakað er hverju sinni. Verður þarna til smækkuð mynd af landi því, er ljós- myndað hefur verið. Slík líkön koma að góðu haldi. Sérfræðingar nota þau í sambandi við jarð- fræði landsins og til að meta notagildi landsins, bæði með tilliti til áveitu, raf- orkuframkvæmda, iðnaðar- þróunar o. s. frv., og hinn óbreytti borgari fær gleggri hugmynd um fyrirhugaðar framkvæmdir. Hæðarlínur eru skornar út í mismunandi þykk pappaspjöld, eftir því hver stærðarhlutföllin eiga að vera (ef hæðarlínurnar eru með 9,75 metra mun'nægir spjald, sem er 2,1 millim. á þykkt) og síðan eru til- skorin spjöldin límd hvert ofan á annað. Hérna með sjáið þið líkan af bænum Mackenzie í brezku Guiana gert í stærð- arhlutfallinu 1 á móti 720 og sjást verksmiðjpr náma- félags, sem þarna hefur að- alaðsetur. Á hinni mynd- inni sést fólk vera að vinna að líkani og sést vel hvernig pappaspjöldunum er raðað upp eftir því sem hæðarlín- ur þær, er fram koma á loft ljósmyndunum, segja til um. Maðurinn til hægri er að saga út spjöld eftir hæð- arlínum og stúlkan í miðið er að slétta og lagfæra lík- anið. Myndirnar eru teknar í vinnustofum Hunting Aerosurv.eys Ltd. í London. NÝÚTKOMIN bók eftir Gerald Sparrow dómara segir frá lífi og hegðun her- togans af Brúnsvík og er bráðskemmtileg. Hún nefn- ist The Great Swindlers. — Sú var nefnilega tíðin, að ráðherrar hertogans fengu nóg af honum. Hann var þjófóttur, hann kúgaði fé af mönnum, auk þess sem engri konu var vært í ná- vist hans. Ráðherrarnir á- kváðu því, að flytja yrði hertogann úr landi, en það varð að gerast virðulega. Ákveðið var að halda stórkostleg aveizlu og láta síðan þegna hertogans veifa honum í vagninum. — En hertoginn skaut þeim ref fyrir rass, því að daginn áð- ur en halda skyldi veizluna stakk hann af, • dulklæddur sem Englendingur, og fór til Parísar. Undir niðri fannst ráð- herrunum þetta ágæt lausn, þar til þeir uppgötvuðu, að hertoginn hafði ekki farið alveg tómhentur. Hann hafði stolið öllum dýrgrip- um krúnunnar, og eftir voru aðeins ómerkilegar eftirlík- ingar. Ekki gerðu ráðherr- arnir þó neitt í þessu. AUKIN BILAEIGN AUKNIR HJÓNA- SKILNAÐIR HJÓNASKILNUÐUM fjölgar stöðugt í Frakk- Iandi. 1885 enduðu aðeins eitt hjónaband af 64 með skilnaði, en nú skilja ein hjón af hevrjum tíu. Og á- standið versnar með hverju óri, se mlíður. Á ári hverju skilja 100 000 hjón í Frakk landi. Hjónaskilnaðir koma harðast niður á börnunum í Frakklandi eins og annars staðar. Rannsóknir franskra sálfræðinga hafa leitt í ljós að sáltruflanir koma tvisv- ar sinnum tíðar fram meðal barna skilinna hjóna en barna, sem misst hafa föður sinn eða móður. París, Bordeaux og Nor- mandí ' eru miðstöðvar hjónaskilnaða í Frakklandi og auk þess lítur út fyrir, að skilnáðir séu tíðari í þeim héruðum þar sem bíl- ar eru útbreiddir. Á Bre- tagneskaga eru hjónaskiln- aðir ;/ta sinnum fátaíðari en í París og í ýmsum hér- uðum Mið- og Austur- Frakklands eru skilnaðir nær því óþekkt fyrirbæri. Höfuðskilnaðarástæðan er .— að dómi Frakka — sú, að fólk gengur of ungt í hjónaband og veit ekki hvað það er að gera. Það, veit ekki" nójum maka sinn og gerir sér ekki grein fyrir hinni líkamlegu hlið hjóna- bandsins. H\!ztu skilnaðar- orsakirnar eru ótrú- mennska, brottför af heim- ili, óþolandi athæfi annars hvors aðila, barsmíð og drykkjuskapur. En andlegar misþyrming- ar, sem er höfuðástæða hjónaskilnaða í Bandaríkj- unum, eru ekki teknar til greina í Frakklandi. í París byrjaði hertoginn um græsku, aðe á því að ráða sér þjónustu- Lögreglan var ! lið. Bretónsk þvottakona sá launum heitið j um hin grófari hússtörf. Hin gæti gefið upplý, fíngerðari •— þar á meðal dvalarstað/Shaws eldamennsku og að sofa hjá Shaw gerði s hertogapum —r innti hin kórvillu. Hann sk fagra Chauvine, 17 ára göm oríu Englandjs ul, af höndum. Og loks var bréf, þar sem I Ernest Shaw, Englendingur, henni gimsteina 1 herbergisþjónn hans. óvenju hagstæðu: Af öllu þessu fólki hafði Hún sneri sér ti Chauvine mest að gera. Yard og innan m; Auk hins útlifaða hertoga búið að handta tók hún brátt Shaw sem Hann var með all aukaelskhuga. Og samt ana- hjá sér, sv< hafði hún tíma til að sinna varð vörnum v sendisveininum hjá nýlendu Hann fékk 20 árs vörusalanum á horninu, arvinnu fyrir vik sem hún elskaði. kom hann upp vine. Brátt var þó farið að Þegar hún fó leggja á ráðin um að stela jnni þrem árum dýrgripunum, sem hertog- hertoginn henni inn hafði sett í peningaskáp . demöntunum úr með tveim læsingum bak urheimta safni si við rúmið sitt. Til frekara honum lét hún öryggis hafði hann komið hring, því að hin: fyrir tveim spenntum pí- hún selt ríkum stólum, sem hlaupa átti af, manni fyrir of f, ef nokkuð var fengizt við þar með sett á aðra hvora læsinguna. fjna verzlun hai Shaw og Chauvine gengu sveininum sínum frá samsæri sínu og hún á- giftist. skildi sér tvo demanta eftir eigin vali að launum, og skyldu þeir vera sem gæs- aregg að stærð. Hafizt var handa 17. desember 1863. Svefnlyfi var hrúgað í súpu hertogans og annar skammt ur var settur í vínið hans. Brátt sofnaði liann. Þegar Shaw fór að fást við læsingarnar, hljóp skot úr annarri byssunni, en hann særðist aðeins lítillega á handlegg. Hertoginn vakn aði og ætlaði að standa upp, en Chauvine róaði hann og hann sofnaði á ný. Dýrgrip irnir voru teknir út, og um við, að nok Chauvine valdi sér tvo de- leikar hafi gert v manta. Síðan fór Shaw til í nýjum gerðum i fiskiþorps eins á Bretagne. bílum. Fyrst k Þegar hertoginn komst galli í hemlum að þessu d.aginn eftir, varð Vauxhall Victor, hann verulega fúll, en höfð gát á hi: grunaði sarht Chauvine ekki Austin A55. ☆ 6allar brezkui bíium í BREZKUM I FRANZ ÞEIR flýta sér til baka til að fela sig í skóginum. Hundarnir ærast, en ekk- ert bendir til, að menn i höllinni sinni neitt um hund gána. Og hvað nú? ,,Nú er skynsamlegast fyrir okkur að bíða eftir lic Scotland Yard,“ raven, „einir geti ert gért . . .“ Er ekki alveg á því það. „Hvað þá m KRULLI 0 17. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.