Alþýðublaðið - 17.07.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.07.1959, Blaðsíða 9
Myndirnar hér að ofan eru af O’Brien og Ter-Igor Owanesian og margir búast við að þeir setji heimsmet. Krisfleifur setfi mel í 2000 m. Á AFMÆLISMÓTI Ármanns — sem lauk í gærkvöldi setti Kristleifur Guðbjörnsson nýtt ísl. met í 2000 m. hlaupi. Hljóp vegalengdina á 5:27,0. Gamla metið átti Svavar Markússon og var það 5:29,2. — Finnsku íþróttamennirnir sigruðu í sín- um greinum með yfirburðum. Strand í 200 m. hlaupi á 22,0 sek. og Horppu í sleggjukasti, kastaði 57,39 m, Nánar um mótið á mforgun. ( ÍI»róWgr -) igra Bandaríkjamenn Rússa me LANDSKEPPNI Rússa og Bandaríkj anna hefst í Philalelp hiu á m|orgun og lýkur á sunnu- daginn. í kVjppninni í Moskvu í fyrra var keppt í 22 greinum, en auk landsliðsgreinanna 20 var keppt í tugþraut og 20 km. göngu. Trúlega er keppt í öllum þessum greinum nú. Lítili vafi ep á því að Banda- ríkjamenn sigra í karlakeppn- inni með nokkfum mun og nú skulum við lífa yfir greinarn- ar. ★ í 100 til 400 m. sigra Banda- ríkjamenn tvöfalt, þó að Rúss- ar eigi ágæta menn í þessum greinum á Evrópumælikvarða. Keppnin í 800 m. getur orðið harðari, en spáin er tvöfaldur bandarískur Sigur. Þegar hlaupin lengjast ger- ast Rússar sterkari og í 1500 m. fá Rússar sennilega fýrsta og þriðja sæti, en í 5 km., 10 km. og hindrunarhlaupi verSa, tvöfaldir rússneskir sigrar, — nema í hindrunarhlaupi, þar tek.dc Bandaríkjamönnum að næla í annað sæti. Grindahlaupin eru bandaríski það styttra tvöfalt, en heims methafinn fyrrverandi, Litujev veður sennilega annar í 400 m. Bandaríkjamenn sigra í báðum boðhlaupunum. Keppnin í köstunum verður skemmtileg, Bandaríkjamenn fá fyrsta os annan í kúluvarpi, þrátt fyrir fjarveru Dallas Long — í kringlukasti verður Rússi í öðru sæti. Conolly er. öruggur í sleggjukasti, en Rudenkov og Krivonosow verða næstir. — Kusnetsow hefur ek,ki náð yfir 80 m. í spjóti í sumar, en hann sigrar samt í þeirri grein en Bandaríkjamennirnir verða í öðru og þriðja sæti. Það vérður gaman að frétta hvernig keppnin í langstökk- inu fer, en þar verður Owane- sian skeinuhættur í þessari grein og sigrar, — en Banda- ríkjamennirnr verða í öðru og þriðja sæti. Öllum á óvart sigr- aði Bulatov í stangarstökki í fyrra, en nú hefna Bandaríkja- menn fyrir sig og sigra tvöfait, en Rússarnir ílirístökki. í há- stökki vantar Rússa heimsmet- hafann Stepanov, og þar verður keppnin mjög tvísýn, Rússarnir í fyrsta og þriðja. Aðalgrein mótsins, tugþraut- in, en í þeirri grein -yekna flest- ir með sigri Rafers Johnson og að hann endurheimti heimsmet ið. Rússarnir verða í öðru og þriðja sæti. í 20 km. göngu sigra Rússar tvöfalt. Þetta ger- ir Bandaríkin 131. Rússland 112. Meisiaramél I handknaltleik m@f m. 8 Émar? Finnski spretthlauparinn sigraði með yfirburðum. FYRRI hluti Ármanns í frjálsíþróttum hófs á Laugardalsvellinum í fyrra- kvöld. Formaður félagsins, Jen,s Guðbjörnsson, setti mótið með stuttri ræðu og ávarpaði síðan hina erlendu gesti, Finnana Börje Strand og Kalevi Horp- pu. Var þeim vel fagnað af hin- um fáu áhorfendum. Að fram- kvæmd mótsins, sem var í mol um, er vikið á öðrum stað hér á síðunni. ÖRUGGUR FINNSKUR SIGUR Spretthlauparinn. Börje Strand, sem er sá bezti í Finn- landi um þessar mundir, er mjög snjall. Hann sigraði létti- afmælismóts lega í sínum riðli á 10,8 sek. og í úrslitunum varð hann fyrstur á nýju vallarmeti, 10,7 sek., sem er ágætur tími á hinni nýju og lausu braut. Hilmar virðist vera að ná sér á strik, hann hljóp fyrstu 80 metrana vel, en hafði ekki nægiýxgt úthald. SETUR HÖRÐUR MET í 400 M í SUMAR? fSennilega hefur Hörður Har aldsson ekki verið í betri æf- ingu en nú. Hann náði hinum ágæta tíjóa 49,5 sek. algjörlega keppnislaust og hélt stílnum og var mjúkur allt hlaupið. Það, sem Hörð vantar nú, er að kom ast í keppni erlendis á góðum Framhakl á 10. síðu. íslenikir frjálsíþróttamenn keppa í Svíþjóð UNDANFARIN sumu: íslenzkir frjálsíþróttamenn oft farið til Svíþjóðar tii keppni, en þar er mikið um mót og margir snjallir íþróttamenn, — bæði frá Bandaríkjunum og öðrum. Evrópulöndum, — sem taka þátt í mótunum. íþróttasíðan átti tal við Svav- ar Markússon okkar snjalla hlaupara og kvartaði hann yfir þvi, að erfitt væri að ná góðum árangri hér, og nefndi margar ástæðum. Veður er oft óhag- stætt, mót fá og lítil keppni. ■— Hann bjóst því við að fara til Svíþjóðar um miðjan ágúst og vissi um tvo aðra KR-inga, sem einnig fara þeir Kristleifur Guð björnsson og Jón Pétursson. —• Svavar hélt að fleiri hefðu hug á að komast utan. Þegar Málmeyjarliðið var hér á ferð var boðið fimm Reyk víkingum á mót í Málmey og víðar, einnig er hugsanlegt að einhverjir íslendingar verði hafa valdir til þátttöku í Norður- landamajstáramóti í tugþraut, sem háð verður í Björneborg x Finnlandi síðast í ágúst. BEZT AÐSEGJA AÐ loknu vígslumóti Laug ardalsvallarins á dögunum, var rætt lítillega hér á síð- unni um framkvæmd frjáls- íþróttamóta hér í Reykjavík. Iþróttasíðan benti á nokkur atriði, sem gera það að verk- um, að mótin ganga seint og lerðinlega. Ekki var bxiizt við því, að þetta myndi lagast í snatri, en Ármannsmótið sannaði það áþreifanlega, a8 ef ekk- ert verður að gert, hættir al- mlenningur alveg að sækja frjálsíþróttamót. Á því sést, að hér er alvarlegt mál á ferðinni og sennilega það þýðingarmesta fyrir frjálsí- þróttaforustu bæjarins, þ. e. Frjáísíþróttaráð Reykjavík- ur. Mál málanna hjá því í dag exp- SKIPULAG MÓT- ANNA OG DÓMARAMÁL- IN. fþróttasíða Alþýðublaðs- ins skorar á Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur að taka þessi máli til alvarlegrar yfirveg- unar og gera nú þegar ein- hverjar ráðstafanir til bóta, annars er voðinn vís. MEISTARAMÓT ÍSLANDS í handknattleik karla utanhúss hefst á Hörðuvöllum í Hafnax’- firði á sunnudaginn. Þetta er 12. meistaramótið xxt anhúss, en að þessu sinni taka, fimm félög þátt í mótinu, Fim- leikafélag Hafnarfjarðar, Fram Ármann, ÍR, Umf. Aftureldng. Núverandi íslandsmeistarar eru FH, en það félag sér einmitt um mótið fyrir hönd ÍBH GuSmundur í. Framhald af 5. síðu. ið greinar í erlendum stórblcð um, þar sem borið hefur vei'- ið mikið lof á Guðmund fyrir glæsilega framkomu hans í deilum og viðræðum á erlendi um þingum og ráðstefnum. Er það mikil gæfa fýrir ís- lenzku þjóðina að eiga slíkan talsmann í utanríkismálum á svona örlagaríkum tímum. Guðmundur í. Guðmunds- son er hávaxinn maður og grannur. Hann er höfði hæxri en flestir og það sópar að hon- um. Honum er alls staðar veitt mikil athygli þar sem hann kemur, enda sker hann úr í hóp. Þannig er hann Gg einn- ig að skapgerð. Hann er fljót— ur að taka ákvarðanir, en á það til að fresta framkvæmd- um þar til honum finnst híð rétta augnablik komið. Það er sagt að hann sé forvitri uxn margt og klókur. Ég veit ekki sönnur á því, en það veit ég að leitun er á mistökum í starfi Guðmundar í Alþýðu- flokknum og í embættis- færslu hans. Ef .til vill er það órækur vottur um hyggincli hans. Guðmundur er glaður maður og léttur í lund, hann er góður vinur og tryggur •—• og hann finnur oft ráð Þegar aðrir hafa gengið frá. Guðmundur er kvæntur Rósu Ingólfsdóttur og eiga þau fimm synb átta til sextán ára. Þau eiga fagurt og gott heimili að Brekkugötu 13 í Haínarfirði. Guðmundur lét byggja það sjálfur. Húsið ber svip hans. Það stendur hátt og er rismýkið, Það er bjart yfir því og svipurinn heiður. Þar vill Guðmundur helzt geta dvalist í kyrrð með konu siþni og sonum, en störfin kaila úr öllum áttum — og íslenzkir stjórnmálamenn eiga fáar næðisstundir. Þannig hugsa ég að líf Guðmupdar verði og umi ófyrirsjáanlega framtíð. vsv. MELAVÖLLUR ÍSLANDSMÓTI Ð meistaraflokkur í kvöld kl. 8,30 leika Fram — Þrótf ur Dómari: Guðbjörn Jónsson. Línuverðir: Jón Þórarinsson, Frímann Gunnlaugsson. Mótanefndin. Svavar Markússon Alþýðublaðið — 17. júlí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.