Alþýðublaðið - 17.07.1959, Síða 10
ðskipli:
Bjóðum frá CETEBE, Lódz: Nylon og crepenylonsokka
Bómullarmetravöru
Hör-metravöru
Rayon og nylonmetravöru
Smávörur til fatagerðar
é
Gólfteppi og dregla
o. fl. o. fl.
EinkaumboÓ CETEBE, Lódz
íslenzka - erlenda verzlunarfélagið h.f.
Garðastræti 2.
Sími 15333
— 19698
íþróftir
IMGDLfS CAFÉs
Opnar daglega kl. 8,30 árd.
Almennar veitingar allan daginn.
Ódýr og vistlegur matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
INGÓLFS-CAFÉ.
Guðmundur í.
Framhald af 5. síðu.
ingarmála þessa héraðs og
hefur aldrei brugðist dreng-
skapur hans og dugnaður til
þess að leysa hvert mál eins
fijótt og farsællega sem föng
eru á.
Og enn eru störf Guðmund-
ar í. Guðmundssonar sterk-
lega tengd lífi og afkomu sjó-
mannanna á Suðurnesjum.
Hann hefur nú sem utanríkis-
ráðherra, meira en nokkur
annar markað störfin og stefn-
una í baráttunni fyrir rétti
okkar til útfærslu fiskveiði-
lögsögunnar. Þau störf hans
eru nú, eins og afskipti hans
af vinnulöggjöfinni á sínum
tíma, af sumum rangfærð og
öðrum misskilin. En þeir
tímar eiga eftir að koma, að
menn sjá, að hér hefur verið
haldið öruggri hendi á vanda-
sömu máli.
Með þessum fáu orðum vil
ég færa Guðmundi I. Guð-
mundssyni einlægar afmælis-
kveðjur og árnaðaróskir okk-
ar samherja hans að málefn-
um Alþýðuflokksins á Suður-
nesjum og í kjördæminu öllu
og um leið þer ég þá ósk fram,
að um langa framtíð megum
við njóta drengskapar hans
og dugnaðar að málefnum
þessa byggðarlags og þjóðar-
innar allrar,
Ragnar Guðleifsson.
Annáll óeirða.
Framhald af 4. síðu.
zabræðrum, sem erfðu ríkið
eftir föður sinn, einræðisherr
ann Somoza, sem ríkt hafði í
20 ár. Áður en innrásin var
gerð höfðu bræðurnir slakað
nokkuð á harðstjórninni, veitt
prentfrelsi og lofað frjálsum
kosningum árið 1963.
ARGENTÍNA. Peronistar
og ýmsir vinstri sinnaðir
menn hófu víðtæk verkföll og
óeirðir um miðjan júní. Enn
sem komið er, hefur ekki kom
ið til blóðsúthellinga, en ó-
kyrrð er mikil í Argentínu.
DOMÍNIKANSKA LÝÐ-
VELDIÐ. í 29 ár hefur ein-
ræðisherrann Trupillu verið
þar við völd. Sigur Castros
á Kúbu olli mikilli ólgu í
Dóminikanska lýðveldinu og
?
S
s
s
s
s
s
s
$
N
s
s
N
b
S
s
s
s
s
s
s
s
S
s
t
s
Framhald af 9. síðu.
brautum, þá koma 47,7 til 48,0
sek., það er enginn vafi. Hið
ágæta met Guðm. Lárussonar
frá EM 1950 er 48,0 sek. Þor-
kell hljóp allvel og náði sín-
um bezta tíma.
ÁNÆGJULEGT
IfflO- M ÍILAUP DRENGJA
Fimm ungir piltar tóku þátt í
1500 m hlaupi drengja og keppn
in var skemmtileg. Það sem
kom í veg fyrir betri tíma var
hinn litli byrjunarhraði, dreng
inir byrjuðu raunverulega ekki
aðAaka á fyrr en á síðasta
hrjng, en hann var mjög
sSerfMntilegur. Nýliði Ármanns,
Jón Júlíusson, tók strax for-
usiuna og hélt henni hlaupið út,
eijeáiinir fylgdu fast á eftir og
háðu harða keppni um næstu
sæti. AUir náðu þessir piltar
sínum bezta árangri og þeir
Ipfa góðu. Meira af svona
hlaupum.
ADRAR GREINAR
'Kristieifur Guðbjörnsson
sigraði í 1500 m hlaupi með
miklum yfirburðum, en auk
Hans keppti Reynir Þorsteins-
son. Kristleifur hljóp létt og á-
reynslulaust. Gaman hefði ver-
ið að Ajá Svavar tneð honum.
én hann var því miður kvefaður
og gat ekki keppt.
g Árangurinn í hástökkj og
langstökki var lakari e# búizt
ýar við, enda eru stökkbraut-
irnar of lausar enn sem komið
er, þar sem þær eru nýlagðar,
. Þorsteinn tapaði nú í fyrsta
sinn á sumrinu, en Hallgrímur
ýirðist vera gð ná sér á strik.
Spjótkastið var llegt, en Ingv-
ár langbezti5>.
um miðjan júní sleit Castro
stjórnmálasambandi við Tru-
jillo. Landflótta menn frá
Dóminikanska lýðveldinu
hafa hvað eftir annað hótað
innrás.
Þetta eru höfuðdrættirnir,
eða réttara sagt hinar „opin-
beru“ uppreisnir í vestur-
álfu. En víðar er pottur brot-
inn. I Kolombíu t. d. hafa 300
000 manns fallið í alls kyns
pólitískum átökum s. 1. 11 ár.
29 menn voru drepnir þar um
miðjan júní í óeirðum.
í ársbyrjun kom til átaka á
landamærum Guatemála og
Mexikó. Þá hefur víða komið
til óeirða í sambandi við and-
úð á Bandaríkjamöpnum,
verkföll eru tíð í Brasilíu og
kommúnistar settu þar á svið
miklar kröfugöngur í byrjun
maí, þar sem 5 féllu og marg-
ir særðust.
í Argentínu, þar sem komm
únistar eyða árlega 30 mill-
jónum dollara í áróður, hefur
hvað eftir annað komið til
verkfalla og í Paraguay rak
einræðisherra landsins, Al-
fredo Strössner, þingið heim,
þegar þar voru samþykkt mót
mæli gegn hryðjuverkum lög-
reglunnar.
ÍIELZTU ÚRSLIT:
: 100 m hlaup:
Borje Strand, Finnl. 10,7
Jjilmar Þorbjörnsson, Á 11,0
¥albjörn Þorláksson, ÍR 11,2
£inar Frímannsson, KR 11,3
íPTOO m hiaup:
Hörður Haraldsson, Á 49,5
Þorkell St. Ellertsson, Á 53,2
Hjörleifrú Bergsteinss., Á 55,5
1500 m hlaup:
Kristleifur Guðbj.s., KR 4:00,4
Reynir Þorsteinsson, KR 4:26,8
110 m grindahlaup:
Guðjón Guðmundsson, KR 15,6
1500 m hlaup drengja:
Jón Júlíusson, Á 4:32,2
Helgi Hólm, ÍR 4:33,4
Steinar Erlendsson, FH 4:33,8
Gústaf Óskarsson, KR 4:35,2
Friðrik Friðriksson, ÍR 4:35,6
4X100 m boðhlaup:
Ármann 44,1
KR 45,5
ÍR 45,9
Langstökk:
Einar Frímannsson, KR 6,53
Ó.lafur Unnstej/nsson, HSH 6,33
Kriistján Eyjólfsson, ÍR 6,23
Hástökk:
Jón Pétursson, KR 1,85
Heiðar Georgsson, ,ÍR ' 1,70
Jón Ólafsson, ÍR 1,70
Karl Hólm, ÍR og
G. Guðm., Á 1,65
Kringlukast:
Hallgrímur Jónsson, Á 46,71
Þorsteinn Löve, ÍR, 45,75
Friðrik Guðm.son, KR 45,02
Gunnar Huseby, KR 42,20
Spjótkast:
Ingvar Hallsteinsson, FH 55,55
Björgvin Hólm, ÍR, 54,16
Valbjörn Þorláksson, ÍR 51,96
Arthur Ólafsson, UMSK 46,57
í sum^rleyfi
Mjög skemmtileg
Mataráhöld í töskum
(Picknick-sett)
Tjöid
Svefnpokar
Bakpokar
Gas suðutækj
Ferðaprímusar
Vindsængur
Sportfatnaður,
BILLINN
Ausíurstr. 1.
Sími 18-8-33
Höfum kaupendur að
Ford ‘55
Chevrolet ’55
Moskowitch ‘55
fólksbifreiðum.
Varðarhúsinu
við Kolkofnsveg
Sími 18-8-33.
Til söiu
WiIIys station ’53
úrvals bíll.
Ford station ’55
8 manna — góður bíll.
Chevrolet ’58
ekið 24 þús. km,
Ford Coustouline ’56
sendiferðabíll — ný-
komin til landsins.
(jjhevrolet Imnala ‘59
etí ð 6 þús. km.
Victoría ’53
2 dyra
og margar gerðir annar,
bifreiða og benzín og
diseldráttarvéla.
í- ©g
búvéfasalan
Baldursgötu 8. —
Símj 23136.
Gufii-
baðsfofan
Lokað á sunnudögum
til 1. sept. — Opið á
laugardögum frá kl.
2—9 e. h.--Aðra
daga eins og venju-
lega.
Kvisthaga 29.
Sími 18976.
10 17. júlí 1959 — Alþýðublaðið