Alþýðublaðið - 17.07.1959, Blaðsíða 11
„En þér eruð áreiðanlega
þreyttar, frú Blane. Ég get
það svo vel.“
,,Má ég fá árabátinn minn
með, frú Connor?“
„Já, en þú mátt ekki láta
hann sigla fyrr en þú ert orð-
inn fallegur og hreinn strák-
■ ur.“
„Fú Connar, ég er —“
Annaðhvort heyrði hún
ekki tii mín eða hún lét eins
og hún heyrði það ekki. Hún
var komin með Nicky lengst
upp í stigann. Ég gekk inn í
setustofuna Og tók strax eft-
ir nokkrum smábreytingum,
sem ég kunni ekki við. Það
var greinilegt |ð frú Connor
hafði hreinsað allt í hólf og
gólf og fært húsgögnin án
þess að setja Þau á sama stað
aftur. Það hafði varla verið
ert viljandi, eða var það svo?
Fannst henni stofan fallegri
svona? Já, ég var ekki frá því
að það væri rétt. Það vár á-
reiðanlega betra útsýni frá
sófanum þar sem hann stóð
núna og bláu púðarnir voru
fallegir við arninn. En svo
hristi ég höfuðið og , breytti
cllu á ný. Þetta var mitt hús
— ökkar Steves. Ég vildi ekki
að ókunnug . manneskja
breytti hél öllu.
Ég heyrði gleðihróp af ann-
arri hæð. Það var greinilegt
að Nicky skemmti sér vel. Og
ég ætlaði ekki að sitja hér og
missa af skemmtuninni. Nic-
ky var ímynd heilbrigðs, góðs
skaps og óþekktar, þegar hann
var í baði. Ég flýtti mér upp
á bað og fékk vatnsgusu fram
an á mig í dyrunum.
„Nicky! Og mamma sem er
í nýjum kjól!“
„Það gerir ekkert til, frú
Connor,“ sagði ég hratt.
Frú Connor tók baðhand-
klæðið upp.
„Upp með.þig."
Og hann hlýddi eins og'
lamb. ,Ég velti því fyrir mér
hvort það væri af Því að hún
var nýkomin éða hvort hann
væri í sérlega góðu skaþi. Ég
átti sjálf alltaf í vandræðum
með að fá hann upp úr bað-
inu.
Ég fór frá þeim og inn í
svefnherbergið til að fara úr
nýja kjólnum. Mamma hafði
gefið mér peninga til að kaupa
hann áður en ég byrjaði hjá
Caroline. Ég tók við pening-
unum og sagði ekkert við Ste-
ve. Hann sá aldrei hvort föt
voru dýr eða ódýr og þegar
hann sá skrúðann í morgun
spurði hann bara hvort ég
hefði eytt öllum heimilispen-
ingunum. Ég svaraði honum
'ékki, mér datt ekki í hug að
segja honum að kjóllinn hefði
kostað margra vikna heimilis-
peninga.
Ég fór í gamla, gráa morg-
unkjólinn minn. Ég vildi vera
eins og venjulega þegar Steve
kæmi heim. Honum varð að
finnast að eiginkonan og móð
irin væru hér enn.
Ég stóð á tröppunum og
beið hans, þegar Angelina
kom inn hliðið.
„Hvernig líður hinni vinn-
andi konu?“ spurði hann og
kyssti mig.
„Það hef ég ekki hugmynd
um. Ég kvaddi hana klukkan
fimm og sé hana ekki aftur
fyrr en á morgun klukkan
tíu.“
Hann brosti.
„í alvöru, hvernig , fannst
þér?“
„Gaman. Og við höfðum
mikið að gera. Það var fínt,
því v!ð erum að byrja.“
„Já, það var það.“
Eg settist niður eins og fín
dama til að drekka sherry
með Steve fyrir matinn. Eg
sagði sjálfjf mér að þetta
mætti ekki verða að vana. Eg
ætlaði ennþá að búa til sér-
staklega góðan Tnat handa
Steve, því var hann vanur að
taka vel og það kunni hann
að meta. En fyrst ég hafði
nú ráð!.ð frú (jjonnor. —
„Við erum að hækka í
mannfélagss'tiganum,“ sagði
Steve og hellti aftur í glasið
mitt. „Kannske ætti ég að
fara í smóH! ng?“
„Maturinn er til,“ sagði
frú Connor í gættinni.
„Takk fyrir, við lerum að
koma.“
Eg hafð) ákveðið aðalrétt-
inn, hitt lét ég hana um. Það
var auðvirðilegtt af mér, en
ég vonaði að hún byggi ekki
tVl eins góðan mat og ég. Mér
fannst að vísu gott að hún
var dugleg, en ég vildi ekki að
hún gæti allt betur en ég.
Okkur til undrunar feng-
um við súpu fyrst. Steve
bragaði á henni og svo sagffi
hann við mig:
„Almáttugur! Þessi kona
kann að búa til mat.“
„Það vona ég sannarlega.“
„Kæra kona! Smakkaðu á!
Ef allt hitt er jafn gott, er
ég Vss um að hann herra
Connor sálugur hefur dáið úr
ofáti!‘“
Og allt hitt var jafn gott.
„Sjáðu S’teiktu kartöflurn-
ar,“ sagði Steve hrifinn. —
„Hefurðu nokkurn tíma séð
annað e>ins?“
Eg var búin að sjá þær. Eg
hafði reynt að búa þær til
einu sinni, en orðið að bíða
lægrV hlut.
„Það er gott að þú ert á-
nægður,“ sagði ég kuldalega.
Það varð smáþögn. Eg var ó-
'hamingjusöm, þó allt ætti að
vera gott.
„Við ættUm að bjóða ein-
hverjum í mat bráðum,“ —
sagði Steve að lokum og
þurrkaði sér um munntnn.
„Gott. Hverjum eigum við
að bjóða? Kit Harker?“
„Gjarnan, ein þá verðum
við að bjóða herra með.“
„Eg skal rfeyna að ná í
einn. Nú hef ég meiri mögu-
leika eins og þú veizt.“
„Þú skalt nú hara reyna
það!“
„Viltu það?“
„Það veiztu að ég vtldi.“
„Hvernig gengur annars
með fögru ungfrú Harker?“
„Það veit ég ekki. Eg sé
,hana svo s'em aldrei.
Það efaðist ég um. Eg var
viss um að hanni h/itti hana
oft. Það hafði verið bílasýn-
ing í verksmiðjunni og Steve
hafði haft rrf'kið að gera, því
hann hafði unnið að nýja
bílnum, sem átti að sýna og
hann kom oft seint heim. En
ég hefði hugsað ‘svo níikið um
mína eigin vinnu og verið
svo ákveðin í að sýna ekki
afbrýðisemi mína, að ég lét
það eiga sig án þess að segja
nokkuð. Eg hafði vakað heila
nótt þegar mér fannst ég
finna ilmvatnslykt af fötun-
um hans, Það gat verið að
hann hefg)r komið rnjög ná-
læg þeirri, isem ilmvatn not-
aði, en ég ihafði beitt allri
sjálfsstjórn mfinni til að tala
ekki um það heldur.
5.
Það varð að vana að fara
á skrifstofuna á hverjum
morgni. Eg gat lekki séð það
skipti neinu má^ fyrir Steve
að ég ynni úti, þar sem ég
fór á eftir honum á morgn-
ana og kom heim á undan
honum. Nú var mikið þægi-
legra að lifa. Það var dásam-
legt að fá te í rúmið á hverj-
um morgni, liggja_ í leti á
sunnudögum og fara í bíó og
leikhús á kvöldin án þess að
hafa áhygjur af Nlæky.
I lok nóvembers fékk Caro-
line inflúenzu. Móðir hennar
hringdi á skrifstofuna og
sagði mér að hún hefð haft
39 stiga hita um morguninn.
„Vesalingurinn,“ sagði ég
full meðaumkvunar. „Sk'ilaðu
kveðju til hennar og segðu
henni að ég sjáli uim allt,
þangað til henni batnar.“
„Henni finnst svo le.ðin-
legt að þá verður þú að vinna
lengur.“
„Það gengur allt vel, Nicky
dýrkar frú Connor og þér er
óhætt að treysta því, að
Steve skilur það vel.“
Eg hringdi t:! frú Connor
og sagði henni að ég kæmi
seinna heim en venjulega.
Eg sagðlst reyna að koma
heim klukkan sjö. Eg bað
hana um að segja Steve það,
ef hann kæmi heim á undan
mér.“
En klukkan var orðin átta,
þegar ég kom heim og Steve
tók þvf ekki vel.
„Eg hélt að þú værir búm
klukkan fimm?“
,ýEín ástin miín, ég sagði
þér að Caroline er vieik.“
„Já, og allt og sum-t sem
ég hef að segja, er að ég
vona að henni batnj sem
fyrst.“
En því miður var hún mik-
ið veik og á skrifstofunni
höfðum við yfrið nóg að
gera. V erkefnin streymdu
inn, það var vitanlega gott,
en ég óskaði að það hefði
skeð vifcu eða hálfum mánuði
sefnna. Við rifumst í fyrsta
sinn eftir að ég byrj-
aði að vinna, þegar ég hafði
komið viku sefnna heim en
Steve. Það féllu mörg ljót orð
og ég velti því fyrir mér á
eftir ihvers vegna Steve væri
svona óréttlátur.
Um nóttina lá ég og hugs-
a<í um allt, sem við höfðum
sagt hvort við annað. Svona
gos gat ekki orsakast af því
einu, að ég kom seinna heim
en venjulega. Sérstaklega
ekki þar sem hann vi-s^j að ég
varð að giera það, því Caro'
line var veifc.
Hugs_a sér, ef hann hefði
bara byrjað að rífast til að fá
útrás fyrir ettthvað annað!
annað! Kannske var eitthvað
að í verksmiðjunni! Kannske
það. Hjarta mitt sló hraðar.
Var þetta kannske Kit Hark- '
er að kenna? Að hugsa sér
ef ráðið, siem Carolfne gaf
mér hjálpaði ekki! Kannske
hefði ég ekki átt að foyrja á
skrifstofunni, ekk/ átt að
reyna að vera annað en lítil,
grá og slitin húsmóðir.
g svo skildjl ég að rifrildið
hafði ekki verið út af vinn-
unni. Væri d'.tthvað milli
Steve og Kit Harker hefði
þetta komið fyrir, hvað sem
ég hefði gert. Hún var slik,
að ýddi hún ná í mann gerði
hún allt til þess að fá hann,
um það var ég viss. Og mér
fannst ■ fremur en nokkru
sinni að hún vildi ná í Steve.
Eg leið fy£r að vita ekki
hvað var á milli þeirra, en ég
var of stollt til að spyrja
Steve. Það gat verið að ég
ímyndaði mér þetta allt, að
Kft og hann hefðu ekki rif-
ist, að það væri ekkert milli
þeirra Kit og ekkert hefði
eyðdagt hamingju okkar, en
ég var ekki viss. Hugsa sér,
ef hann elskaði mig ekfci
lengur en vildi bara K3lt.
Tárin brunnu bak við
augnalokin og kökkur var í
hálsinu-m á mér. Eg heyrði
á andardræt(( Steve að hann
svaf og ég vissi að það þurfti
meira en niðurbælt kjökur
mitt til að vekja hann.
Carolne kom á skrifstof-
una daginn eftir. En hún leit
svo illa út, að ég siendi han-a
heim eftir tvo tíma.
„En ég skammast mín fyr-
!ir að láta þig sjá allt, Jenny,“
sagði hún.
„Vina mfn, það er sjálf-
sagt. Mér finnst það gaman.“
„En ,er St-eve ekki illa við
að þú ert alltaf í burtu?“
„Vitanlega ekkf.“
Eg ætlaði ekki að segja
segja henni hvað hann var
erfiður. Hann reyndi að
sættast, við míg um morgun-
inn og ég var ákveðin í að
vera að minnsta kosti heima
og taka á móti honum í
kvöld.
Það hefjjj ég líka gert, ef
síminn hefði ekki hringt
klufckan hálf fi-mm. Það var
einhver maður, sem bað um
að fá einkaiftara á Dorchest-
er hótelið klukkan sex.
fl ugvélareiars
Flugfélag íslantls h.f.:
Millilandaflug: Hrimfaxi
fer til Glasgow og Kaupm.h.
kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld
— Flugvélin fe rtil Glasgow
og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrra
málið. Gullfaxi fer til Oslo,
Kaupm.h. og Hamborgar kl.
10.00 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað aci
fijuga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Fagurhoismýr
ar, Hornafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs og Vestmanna-
eyja (2 ferðir). — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Húsavíkur, Sauð-
árkróks, Skógasands og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir.
Hekla e r væntanleg frá
Glasgow og London kl. 19 í
dag. Fer til New York kl.
20.30. Leiguvélin er væntan-
leg frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg kl.
21 í dag. Fer til New York kl.
22.30. Edda er væntanleg frá
New York kl. 10.15 í fyrra-
málið. Fer til Amsterdam og
Luxémbourgar kl. 11.45.
m
Sklpfn;
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer væntanlega
í dag frá Ventspils áleiðis til
íslands. 'Arnarfell er í Ro-
stock. Jökulfell fer væntan-
lega frá Þórshöfn í dag áleið-
is til Hamborgar. Dísarfell
kemur til Flekkefjord á morg
un. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell fór
í gær frá Umba áleiðis til
Boston í Bretlandi. Hamrafell
fór frá Arúba 6. þ. m. áleiðis
til íslands. Væntanlegt til
Hvalfjarðar 20. þ. m.
Eimskip.
Dettifoss kom til Hamborg
ar 14/7, fer þaðan til Flekke
fjord, Ilaugesund og Bergen
og þaðan til íslands. Fjallfoss
fór frá Imingham í gær til
Hamborgar, Antwerpen og
Rotterdam. Goðafoss fór frá
ísafirði í gærmorgun til Sauð
árkróks og Siglufjarðar og
þaðan til Altureyrar eða
Kópaskers. Gullfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Leith
og Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fer frá New York ca.
20/7 til Reykjavíkur. Reykja
foss hefur væntanlega farið
frá Bergen 15/7 til Eskifjarð-
ar. Selfoss kom til Gdynia í
gær, fer þaðan í dag til Gauta
borgar og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Keflavík
12/7 til Hull og Hamborgar.
Tungufoss fór frá ísafirði í
gærkvöldi til Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Akureyrar.
Húsavíkur og Þórshafnar.
Drangajökull kom til Reykja
víkur 15/7 frá Hamborg.
6RAHNARHIK
. '*v„
„Mig langar ekkert á fætur í dag.
Ég er þreytt á að þvo mér . .. þreytt
á að bursta tennurnar . .. þreytt
að þurrka af mér ... þreytt á ...
Alþýðublaðið — 17. júlf 1959